Morgunblaðið - 28.06.1970, Side 5
MORGUMBLAÐIÐ, SUISTNUDAGUR 28. JÚiNÍ 197«
5
Litla
leikfélagið
1970:
Yfirnarrar: Pétur Einarsson
og Stefán Baldursson
Leikgrind: Jón Pórisson
Ljós og skuggar:
Magnús Axelsson
Tónlist: Óðmenn
ERLtEINDtlS eru svokallaðir pop-
leikir að komast í tíislku, en frseg
astur þeirra er Hair, sem ný-
lerga var sagt frá í Morgunblað-
inu. Popleilkirnir eru heppileg
ur túlteunarmáti æskumanna,
ungs fólfes, sem vill segja hug
sinn án hefðbundinina fyrir-
rnynda og sækir nú fram á flest
um sviðum.
Popleikurinn Óli, sem Litla
leikfélagið sýnir um þessar
mundir í Tjarnarbæ, hefur teik
ist vel þegar á heilöina er litið.
Tónlist Óðlmanna er leiknum
mikill styrkur. Leilkgrind Jóns
Þórissonar Skapar rétt andrúme
loft og ljósameistarinn Magnús
Axelsson beitir ljósum og skugg
urn af hugkvæmnL Leikistjórarn
ir, þeir Pétur Einarsson og Stef
án Baldursson, stjórna röggsará
lega hinuim stóra og sundurleita
hópi og hafa auðisýnilega lagt á
sig töluverða vinnu til að ná
árangri. í leikfloklknum eru
margir, sem bunnir eru frá sýn-
ingum Litla leikfélaglsins og
Leikamiðjunnar, aulk fólks, sem
ekki hefur sést á leiteaviði áður.
Erfitt er að gera upp á milli ein
stakra leikara, en meðal þeirra,
sem á reynir eru Þór-vmn Sigurð
ardóttir, Edda Þórarinsdóttir,
(Helga Stephensen, Jón Hjartar-
son, Harald G. iHaraldsson og
Sigríður Eyþórsdóttir.
Kristín Ólafsdóttir syngur
kafla úr fyrra bréfi Pláls postula
til Korintumanna. Söngur Krist
r
ínar vakti milkia atihyglli, enda
má gera ráð fyrir að orð Páls
eigi að tjá boðskap Óla:
Þótt ég talaði tungum manna
og engla,
en hefði eklki kærleika,
yrði ég Mjómandi málmur
og hvellandi bjalla.
Um hvað fjallar Óli annars?
„Höfundar leitosins eru nafnlaus
ir aðdiáendur Velvakanda, synir
og dætur Jóns og Siggu úti í bæ“
stendur í leitoskrá. Segja má að
Óli sé revía ungs fóltes, upprifj-
un spaugilegra og einnig alvar-
legra þátta úr þjóðlífinu. Eins og
lög gera ráð fyrir er víða komið
vi'ð. Slkoðanamyndun og vald
fjölmiðla er ofarlega á dagskrá.
Textinn er yfirleitt meinlaus
og tilþrifalítill, en það örlar á
sniðugum hugdettum. Aðalkost
ur leiksinis er fjör og gáski. Á-
horfendur eru eiginlega um-
kringdir og reynt er að fá þá
til að talka þátt í gamninu með
því að ávarpa þá beint og láta
þá sem minnst í friði.
Popleikurinn Óli er eins og
fyrr segir dæmigert afkvæmi
nýrra hræringa í leitelist ungs
fólks og á sem slíkur emdi til
flesitra. Ætlunin er að hefja sýn
ingar að nýju í haust af fullum
krafti. Byrjunin er góð og að öiil
um likindum upphaf meiri fjöl-
breytni og dirfsku í Lslenskri
leiklist.
Jóhann Hjálmarsson.
Að Blaðlauksost er gott að
setja / þykka uppbakaða
mjólkursósu, jafna með
einu eggi, hella sósunni
yfir soðið blómkál og baka
I ofni.
Að Tómatostur, Kúmenostur
og Blaðlauksostur eru
mjög Ijúffengir / súpur.
Smurostar eru ómissandi
ofan á brauð og ósættkex.
Að Tómatostur er lostæti
á brauðtertur, euðvelt er
að sprauta á terturnar ef
osturinn er aðeins mýktur
með óþeyttum rjóma.
Að Kúmenosturinn er sérlega
Ijúffengur sem fylling I
epli eftir að kjarnahúsið
hefur verið tekið úr, baka
siðan eplin I eldföstu móti
og bera stðan sem ábætis-
rétt.
LÆKNATAL
UMTÖLUÐ BÓK, SEM BEÐID HEFUR VERIÐ MEÐ ÓÞREYJU
Auk lœknatrls er í bókinni margvíslegur fróðleikur um
lœkningar, lceknafrœðslu og lœknaskipun ó íslandi fró
fyrstu tíð til vorra daga. — Þóttur um skottulœkna,
lœkningaleyfi almennra lœkna, sérfrœðinga, tann-
lœkna, tannsmiði, dýralœkna og nuddlœkna o. m. fl.
ÓMISSANDI HEIMILDARRIT Á HVERJU HEIMILI
Þeir áskrifendur í Reykjavík, er enn hafa ekki vitjaö
ritsins, eru beönir að gera þaö hið fyrsta. - Afgreiðsla
til áskrifenda er í Bókaverzlun ísafoldar, Austurstr. 8
Þeir bóksalar utan Reykjavikur er óska eftir að fá
bókina til söiu, vinsamlega geri pöntun sína hið fyrsta
w
w
iWi
W
ans
w