Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 18
f 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1070 — Falstaff Framhald af bls. 1« og myndin í heild er víða líf- laus, sérs’tahlega í upplhafi. Ég leyfi imér að efast um, að Welles telji sjálfur Falstaff þá rós í Ihnappagatinu, sem erlendir gagn rýnendur vilja vera láta; mér er nær að halda, að (hann telji sér íhafa tekizit bezt upp í „Citizen Kane“ og „Réttarhaldinu" enda eru það einu myndirnar, sem hafa að öllu leyti orðið eins og Ihann ætlaði sér, og einu mynd- irnar, sem hann hafði algjör- lega frjálsar hendur um gerð á. Af þessiu má ljósit vera að von brigði rnín eru fyrst og fremst fólgin í efniismeðlferð myndarinn ar. Hvað varðar stíllbrigði og tækni er Welles-,,sjarminn“ til staðar í þessari mynd siem öðr- um. Dempuð lýsingin (hann tólk myndina af ásettu ráði í hálf- rökkri spánsika vetrar), gef- ur henni nánast grafískt yfir- bragð. Ótrúleg hugmyndaauðgi í vali á so’ónarlhornum fyrir hvert ,,sikot“. Áhrifamiklar leikmynd- ir og tjöld ásamt þaulhugsaðri myndbyggingu sumra atriðanna, valda því, að þau eru sem greypt i huga manns á eftir. Lojgs dæmi gerð Welles-klipping — eins og t.d. í orrustuatriðinu, en þar kem ur vel fram hugmyndaauðgi hans og ímyndunarafl í t'öku og klippingu. Margir vilja meina, að þetta sé eitt magnaðasta orr- ustuatri'ði kvikmyndanna fram á þennan dag, og undir það get ég fy'Milega tekið. Orson Welles hefur jafnan átt í hinu iruesta basli með tónsetn- ingu við myndir sínar, og ætíð af völdum peningaleysis, sem hann þekkir vafalaust betur en flestir aðrir kvikmyndagerðar- menn. Hann varð t.a.m. orðinn peningalaus, þegar tónsetja átti „OtlheU)o“, og í miðju kafi varð hann að taka að sér aurnt hlut- verk í lélegum afþreyjara til að afla nauðsynlegs fjármagns í þassiu sikyni. Sama sagan endur tðk sig í Réttarhaldinu. t>ar varð Welles sjálfur að tala fyrir 11 pensónur í myndinni, breyta rödd inni eftir þörfum, aulk þeiss sem hann varð að sjálfsögðu að leggja til eigin rödd í hlutverk sitt í þeirri mynd. Tónsetning Falstaff er slæm og án efa af fjárhagsásitæðum. í byrjun mynd arinnar sjáum við þá koma Fal- staff og Sihallo'w, vin hans, og ef veil er gáð, má sjá að talið er ekki í samræmi við hreyfingu talfæra þeirra. Þetta kemur þó ekki að sök, því að þarna sem víðar í myndinni beitir Welles fjærmyndar-„skoti“ til að kom- aat hjá því að þurfa að samræma talið og hreyfingar munns. Einn ig má endrum og eins sjá ,,skot“ á hnaklka þess er talar, og er til gangurinn hinn sami. Loka verð um við stundum vör við, að þeg ar sá sem talar, er sem næist í nærmynd á tjaldinu og gengur frá tölkuvélinni, verður talið eft ir en lækkar eklki eftir því, sem maðurinn fjarlægist. Eteki finnst mér þetta þó skaða myndina verulega, en nefni þetta aðeins til að undirstriika við hvaða örð ugleika Welles á að etja í tevik- myndagerð sinmi. Welles hefur fengið afbragðis- leikara til Hðs við sig í Falstaff: Jöhn Gielgud, Jeanne Moreau, Margréti Rutherford og Keith Baxter. Gielgud og Baxter eru aldeilis frábærir í hlutverkum Hinrilks-feðganna, en konurnar tvær fara með minni hlutverk. Þó er óneitanlega ofurlítið skop- legf að sjá Miss Marple hennar Agötu Chriistie skjóta upp koll- inum á 15. öld — maður á Rutlh- erford ektei að venjast í öðru gervi núorðið. Að lokum: Myndir Orson Welles eru jafnan viðburður, hvar sem þær eru sýndar, og enginn ætti að láta þær framhjá sér fara. Yonbrigði mín stafa vafalaust af því, að ég — nánast ofstækisfullur aðdáandi Welles — hef lesið yfir mig af erlendri gagnrýni og umisögnum um myndina. Ég get því með góðri saimvizteu hvatt alla til að sjá Falstaff; þetta er nú einu sinni verfk snillings og ber snilligáf- unni vitni í mörgu — þó að verlkið í heild sé ekiki snilldar- verlk. En verum þess þá minnug, að snillingamir eru ekki ýkja margir, og snilldarverlkin þar af leiðandi af skomurn skamanti, sér staklega í kvikmyndum, sem eiga sér steemmista sögu allra list- forma. Þar er þó Falstaff vel fyrir ofan meðallag. Bjöm V. Sigurpálsson - Reykjavíkur- bréf Framhald af bl«. 1T frá Auði Þorbergsdóttur, lög- fræðingi, Þórulkoti, Beasaistaðá- hreppi, og er það dagsett hinin 18. júní s.L „í skirifum yðair vegna greinar um ísliand (greinarnar voru reyndar þrjár), sem birtust í tíimiaritiinu Indu’Stria í miaí 1970, kom fram að fróðlegt væri að vita hvaða íslendinga greinar- höfundur befur umigeugizt. Vegna þess langar mig til að upplýsa yður nokkuð. Höfundur greinanna er sænsk bl'aöakona, fil. maig. að menmtun, nafn henn- ar er Lema Adeilsohn Svanfoerg, hún er gift þingmanni, Ingvar Svanbeng að nafni og eru þau hjón bæði siocialdemocratar. Lena Svan-berg stundaði nám við Háskóla íslands veturinn 1956- 1957 og dvaldi hér á lamdi til hauste 1957. Hún kom aftur hing að til lamds sumarið 1968 og svo emn í febrúar s.I., en þá dvaldi hún hér á landi í um það bil 6 vikur. í síðustu ferð sinni, sem farin var vegna fyrirlhugaðra greina í Industria sat Lene Svanberg líka fundi Norður- l.ainid-a ráðts sem blaðamaður. Greinar þær sem Lenu Svan- berg var falið að skrifa um Is- land fyrir Industria áttu að fjalla aðallega um atvinnuvegi, efmalhagsmál og EFTA. Við efnissöfnun í greinarnar, seim mursu vera skrifaðar í Svl- þjóð, átti Lena Sva.mberg tal við fjölda aðita og ferðaðist um landi'ð. Hún fór m.a. til Aust- fjan'ða, Mývatms og Akureyrar. Hún talaði við fjölda fófks og er mér kunnugt um nöfn nokk- urra þeirra sem hún hitti að máli. Þar á meðal voru Gylfi Þ. Gíislaison, viðsteiptamálaráð- herra, Auður Auðuns, alþingis- maður, Bjarni Bragi Jónsson, hjá efnahagsstofnuninni, Jónas Haradz, banlkastjóri, Jón Sólneis, banikautjóri og Jakob FrimaHps- son, forstjóri KEA. Þar fyrir ut- an las hún blöð, bækur og ýmis konar hagEteýrskir. Þá vil ég taka fraim, að undir- rituð og Lena Svanbeirg höfum verið vinkonur stðan hún var hér vrð hásteólainám og hefur nún umgengizt mig meir en aðra Is'Iendiniga. Af þeesari upptalningu sýnist mér, að þér getið fenigið n'Okkra hugmynd um það hvers teonar fóik Lena Svanberg hefur talað við, þá er hún var aið safna efni í greinar sínar.“ Allt er þetta fróðleigt, en fáir munu trúa því að þeír rnætu meim, sem frú Auður Þorber'gs- dóttk hér naf'ngr'einir, hafi sagt hinni sænslku blaðaikonu þær fjaristæður sieim meista athygli hafa vakíð á greinum hemnar í Sviþjóð, sem sé þá, að Norræni Iðnþróuinnai.'sjóðurinn miuni ekki v&rða notaður til efliu'gar ís- lenzkuim íðnaði, heldur til að fylla upp í gamlar skuldaiholur v&gna þes's sð hér lifi allir að sfcaðaCidrí umfram efni. Hitt mun sanrvi nær, að þamn fróðleik hafi hin sæneka blaðakona sótt til an'narra íslendinga á borð við þá, sum Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni, nýlega segiir að séu farnir að sterifa „poeitiva airtikl- air" í særask blöð um ísland' En sann'Ieiksást Ólafs um íslenzk málefni mrn'nir helzt á Magnús siðleysu 'hérlendis. Og vel á mlmiot. Enn hefur Magnús °iklkí fengizt til þess að nefna dæmi þe&s, hvenær IsTiendiingar hafi á utanir'ikisráðherrafuindi Norður- landa iofað ákveðinni afstöðu í K'namál'um. ern síðan svikið og alveg farið á línu Bandarítkja- mianna. Ef Magnús veit no'kkurt slrkt dæmi, af hverju þegir hann, sto máligefinn mað ur, um þá vitneskju »na? / K I i 1 l * I f t « ■ I I i ■ i « i l l i i I v SUMARVÖRUR Danskir sumarkjólar úr bómullarjersey. Buxnakjólar úr bómullarjersey, teryline og prjónasilki. Danskar sumar- og heilsársdragtir. Midi og Maxi sumar- og og heilsárskápur. TrZKUVERZLUNIN ARÁRSTlG 1 M ♦. í I I ! $ # $ s ¥ « $ 9 t i 1 r 49 LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK USTAHÁTÍÐ BARNANNA í Iðnd í dag kl. 3 og 5 BARNATÓNLEIKAR r umsjá Rutar Magnússon. Telpnakór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði syngur undir stjórn Egils Frrðleifssonar. Nemendur tónskóla í Reykjavík, Kópavogi og Keflavik leika einleik á trompet, fiðlu, pianó og gitar. Barnalúðrasveitir Austurbæjar og Vesturbæjar leika saman undir stjórn Páls P. Páissonar. „Gt um græna grundú’ barnaballett eftir Eddu Scheving og Ingibjörgu Bjömsdóttur. Tónlist eftir Skúla Halldórsson. Miðasala í Iðnó eftir kl. 2.00. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK ALLT A SAMA STAÐ ---—-e. I HEMLAKERFIÐ HEMLADÆLUR HÖFUÐDÆI.UR HEMLABARKAR HEMLAROFAR HEMLAVÖKVI RÖR OG NIPPLAR Af!t í rofkerfið BILAVARAHLUTIR Carter-blöndungar Viftureimar og vatnshosur UNDIRVAGNS- HLUTIR STÝRISENDAR, SPINDILBOLTAR, SLITBOLTAR, SPINDILKÚLUR, SPYRNUR, FJAÐRAGORMAR í ameríska bíla. ÓDÝRAR LJÓSASAM- LOKUR 6—12. SENDUM í KRÖFU - DAGLEGA NYJAR VORUR EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118. — SÍMI 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.