Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 19
MORGUN1BL.A.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1870 19 SUMARSPÁ Jeane Dixon Hugrekki Nixons lorseta í því að ráðast inn í friðhelgi Kainíbódíu verður skráð í sög unni sem tímamót í uppreisn gegn ágangi. Áframhaldandi barátta hana í Víetnam og Kambódíu veikir andstæðinginn og ógn- ar áformum Sovétríkj anna á þessu svæði, er Bandaríkja- hermenn verða kallaðir heim íná Suðausifcur-Asíu. Ég fiim að það er ótraustur maður í ríkisstjóminni. Vegina hans og þeirra upplýsinga, sem hann gefur röngum aðilum ná þær eyrum hershöfðingja and stæðinganna, og ná þeir því að flytja herlið sitt á brott úr Kambódíu áður en við gerum skyndiárás, sem átti að koma þeim á óvart. Samt getum við tekið herfangi mikið af birgð um þeirra, svo sem matvæli, vopn og skotfæri. Þetta er þröskuldur, sem Sovétríkin líta alvarlegum augujm á, og það hindrar átfiorm þeirra í að taka Suð- austur-Asíu með stóriáhlaupi, og á það að vera tilraun til að þurrka út Kambódíu-, Suður- Víetnam- og Thailands samtökin, sem hugsazt getur, að Bandaríkin styrki á ein- hvern hátt. Næstu fimm árin eru Banda ríkin í bráðri hættu vegna andstöðuaflanna, sem eru bú- in að ákveða fyrir löngu að halda stríðinu í Víetnam gang : iandi fram til 1875, ‘76 eða ’77. . . . þ.e.as, þangað til við er um gengin í bandalag við Sov étrlkin. Þegar það gerist, verður hrikaleg breyting á stjórnarfari þeirra, jafnt og okkar, og smám saman lagast kalda stríðið í Víetnam og Suð austur-Asíu. Þangað t)il, gef- ur núverandi kommúnista- stjórn þeirra okkur nóg að hugsa í Víetnam. I náinni framtíð, verða Bandaríkin fyrir óvæntri ógn un frá hernaðaryfirvöldum þessarra andlstæðu afla.. Á þessum örlagatímum sé ég, að einn öldungadeildarþingmað- urinn okkar kemur til skjal- anna sem einn leiðtoga okkar . . . ásamt með útvöldum mönn um af háum og lágum stigum. Þetta verður sterkur ogvalda mikill hópur. Þeir eru núna að leggja á ráðin. NIXON FORSETI verður áfram í dálitlum vand ræðum með ráðgjafa sína í rik isstjórninni. Clark Mollenhoff verður honum gagnlegri í nýju stöðunni sinni. Hann verður valdameiri oig því fiær um að ráða forsetanum heilt án stanfslegra tálmana. Nixon forseti kemur öllum á óvart með suimiuim áfcvörð- unuim siínum í hauist. Hann verður öfilugri vegna nóvem bertoosninganna, og mun stjórna gagngerum breyting- um í bandaríeku stjórnfairi á næstu árum. Forsetinn ætti alltaf að fá eins góða vernd, persónulega, og völ er á, einkum í ágúst- mánuði, vegna þess, að setið er um líf hans. KLOFNINGUR f BANDARÍKJUNUM Þeir, sem berjast gegn stríð inu í Indó Kína eru í minni- hluta. Iillu heiLli einblína frétta blöð og aðrir fjölmiðlar á upp þot og ofbeldi, og halda á lofti nöfnum og aðgerðum for sprakkanna. Samt sem áður verða breytingar á skýrslum sjónvarps á þessu sviði af einni ástæðu. Mér sýnist óheillablika yfir þekktum sjónvarpsmanni. Hann kemst I vandræði vegna útsendingar, sem byggð var á fölskumupp lýsingum undlirmanna hans, en þeir urðu aftur á móti fyrir áhrifum afla, sem óvinveitt eru Bandaríkjunum. Stúdentaóeirðir blossa upp afituir, em sefasit ó mý. Athyigll- in beinist að vinstri leiðtog- unum. Róttækir undirróðursmenn, s.s. Mark Rudds, Jerry Rub- ins og Chicaigo-sjöimenningarn ir nó efcki yfirtökunlum a 85% bandarískra ungmenna. Undirróðursmennirnir reyna að notfæra sér dráp fjögurra ungmenna í Kent State hláistoólianuim. Þeir verða staðnir að því að vera í grun- samlega góðu sambandi við Kúbu og Moskvu. Svörtu pardusarnir tapa fylgi, jafnvel innan síns eig- in floktos. Þeir hverfá afsjón arsviðinu, og sama er að segja um tákn þeirra. Rap Brown kemur ekki aft- ur til Bandaríkjanna um sinn, en heldur áfram að flakka um. Hann verður bráðlega landlaus maður. Alveg á sama hátt verður Bobby Seale bú- inn að missa tilgang sinn og takmark. Margir, sem álitu, að þeir væru föðurlandsvinir, eru að misisia móðinn. Unig bandairísk leikkona áleit líka, að hún væri Jeanne d‘Arc, en hún býr að vonbrigðum sínum alla ævi, sem hafa ævilangt áhrnf á satolaust barn. Önnur ung leikkona, breið ir það út, að bylting muni eyðileggja framtíð sína alveg á sama hátt, og hún lagði hjónaband sitt í rúst. Þessi unga stúlka er ekki efni ífor ingja, og fer halloka á eigin tfflfinntiingum. Hún á sér bata von, ef hún fer að ráðum bróður síns, sem er afar efni legur. Efnahagur landsins batnar, ef bankavextir eru lækkaðir, fleiri íbúar Bandaríkjanna fá greiðari aðgang að peningum. Forsetinn, sýnist mér taka 'það til greina, að peningar séu atriði, sem snertir neyt- andann, og að skortur á þeim skapi verðbólgu meðal lægri og miðstétta Bandaríkjanna, sem eru er öll kurl koma til grafar, það sem máli skiptir í því landi. KOSNINGARNAR 1972 Nixon forseta er ögrað í kosningunum 1972. Muskie öldungardeildarþingmaður, þarf að hafa mikið fyrir því að ná framboði fyrir flokk sinn. Þegar er í uppsiglingu kosningaherferð hans. Og hún er byggð upp af þaulreynd- um mönnum. Svo sterk eru þau átök, að jiafnved út/gerð fionsetans verð ur vart jafn kostnaðarsöm. Kennedy-öifllin ausa út fé á báða bóga til að gera sinn mann nógu glæstan. Ekkert verður til sparað, en það er heldur ekki gert hjá andstæð- ingunum. Erlent fjármagn kemur líka til skjalanna, vegna frjálslyndra skoðana hans. Þessir tveir andstæð- ingar jafna fremur áhrif hvor annars en noktouð ann- að. Eftir kosningarnar, vill bandaríska þjóðin helzt fara meðalveginn. EITURLYFIN Eiturlyfjaneyzla í ýmsum myndum heldur áfram að tröllríða þjóðinni. Það líða ntokitour ár þar til unga fólkið sem í hlut á snýr aftur til trúarinnar og lætur af gruggvímu eiturlyfjaáhrif anna. Engin lausn er eygjan- leg á þessu vandamáli í svip- inn. Óeining heldur áflram inn- an kirkjunnar. Hún stafar víða af nauðsynlegri að- lögiun, sem enginn Virðist svara. Og kirkjan virðist seint ætla að skilja það, að hún er löngu hætt að hafa ákvörðunarvaldið yfir fólk- inu. Austræn trúarbrögð virðast hafa djúp áhrif á unga fólk- ið og einnig sumt af eldra fólkinu, en það er allt til góðs það skapar dýpri trú. Edward Kennedy öldunga- deildarþingmaður á sannar- lega fyrir sér lengri stjórn- málaferil. Hann verður orð- inn mjög vinsæll aftur árið 1975 . . . nema eitthvert slys hendi. Því miður er hann gj arn á að vera óheppinn. Harry Blackmun hæstarétt- ardómari verður miklu harð- skeyttari í glæpamálum, en stuðningsmenn hans áttu von á. George Wallace ríkisstjóri á upptökin að sögulegum, stjórnmálalegum breytingumí Bandaríkjunum, en það verð- ur að gæta hans vel, því að hann er í stöðugri hættu. Það eru ekki örlög hans að verða forseti Bandaríkjanna. Hann lendir í vandræðum vegna ákvarðana í rétti, en hann kemur ýmsum breytingum til leiðar í fylki sínu. Lester Maddox ríkisstjóri fer að ná stjórn á sjálfum sér. Hann finnur nýjan kraft, og hættir að koma sér í klandur. Suðurríkin verða æ meir í sviðsljósinu, og þaðan eiga margir góðir menn eftir að koma á næstunni, sem þjóna landi sínu vel. William Rogers, forsætisráð herra verður þjakaður af inn anríkisvandamálum. Hann tapar nokkrum tryggustu áhangendum sínum. Þingmað- ur, sem fellur í næstu kosn- ingum er valdur að vandræð- um hans. A.m.k. sumum. .Hann veit ekki, að notoítorar manneskjur í ráðuneyti hans, sem hann ber mikið traust til, sitja á svikráðum við hann Walter Hickel, ritari á eft- ir að verða stoð og stytta for- setans vegna „Bréfsins" sins. Spiro Agnew, varaforseti Bandaríkjanna, heldur áfram að láta álit si'tt í ljóis, og það kemur fram í sjónvarpi. Hann er mótfallinn frétta- þjónustu, eins og hún er, en skilur etoki, að fjölmiðlarnir vitna oft í hann og ekki sízt mistök hans. Þetta eru einmitt starfsaðferðir, sem hann er lítt hrifinn af. Sargent Shriver er ekkert í hávegum hafður þessa dag- ana í stjórnmálunum. Hann ætti að halda sig í hlé við frægan mann í svipinn, því að framtíð hans veltur á því. Öldungadeildarþingmenn- irnir M. Govern, Hatfield og Hughes ánie.tj ast einhrvern veg inn í fjármálavandræði, sem koma til með að varpa skugga á þá um tíma. William Fulbright, öldunga deildarþingmaður er í geysi- legum vandræðum í heima- ríki sínu, og verður ekki í öldungadeildinni mikið leng- ur. Hann stefnir að valda- meira em.bætti í Bandaríkjun um. Einn af nýjum samstarfs- mönnum John Lindsays borg- arstjóra veldur honum meiri vandræðum nú en fyrr, í öðru embætti. Borgarstj órinn á eft- ir að tooma um margt sfcemmti lega á óvart. Nelson Rockefeller, ríkis- stjóri í New York-fylki sitend ur í ströngu í kosningabarátt unni. Framtíðaráform hans Framhald á bls. 23 Þekkt iðjufyrirtæki óskar eftir að ráða mann í Ábyrgðarstöðu i sfarfsmannahaldi Hér er um að ræða starf, sem gefur snertingu við allar hliðar starfsmannahalds og mögu- leika á að taka virkan þátt í ákvörðunum um kaup og kjör. Verkefnin eru einkum á sviði stjórnunar starfsmannamála svo sem túlkun- ar á samningum og lögum, starfsmannaáætl- ana, einstaklingsmats og starfsmats. Til þess að leysa þessi verkefni af hendi, koma einkum til greina ungir menn með háskóla- próf í lögum eða viðskiptafræðum, sem hafa góðan skilning og þekkingu á ofangreindum verkefnum. Óskað er eftir góðri ensku- og/ eða þýzkukunnáttu, svo og reynslu í starfs- mannamálum. Ef þér uppfyllið ofangreind skilyrði, eruð milli þrítugs og fertugs, og hafið áhuga á of- angreindum störfum, gjörið svo vel að hafa samband við oss. Vér munum að sjálfsögðu fúslega láta í té nánari upplýsingar. Tilboð merkt: „Stjórnun — 5288‘ óskast send á afgr. blaðsins fyrir 15. júlí næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.