Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBIjAÐIf), SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1070
Úr hermennskunni í
stærðfræðina
McGaw, yfirhershöföingi
fyrsti yfirmaður varnarliðsins
*
á Islandi í heimsókn hér
ÞEGAR Edward J. McGaw,
yfirhershöfffingi, kom til ís-
lands fyrir 19 árum, var hann
sendur af ríkisstjóm lands síns
sem fyrsti yfirmaffur varnar-
liðsins á íslandi. Þegar hann
heimsækir landiff nú, fær hann
leyfi frá stærðfræðikennslu í
háskóla til þess aff geta komizt.
Fréttamaffur Mbi. hitti McGaw
aff máli fyrir skömmu og ræddi
viff hann um störf hans bæffi
hér á íslandi og frá því að
hann hvarf aftur til Banda-
ríkjanna.
— Hveirnig bar þaið að, þegar
þér völdust til yfirmarmsstafrí'a
á íslandi?
— Þetta var á þeim tkna,
þegar Kóreustyrjöldin geisaði
æm hæst. Það átti að senda
mig þaimgað, en þá bar svo við,
að konia mín veiktist alvarlega
og varð að leggjast á sjúkra-
hús. Ég fékk för minmd til
Kóreu frestað, á mieðam ég sat
við sj úkrabeð hemnar. Þegar
hún hafði náð bata, bjóst ég
aftur til Kóreuferðair. En ör-
lögin höguðu því þamnig, að í
stað þess að fara þamigað var
mér falið að skipuíLaggja upp-
bygginigu vamiarliðs íslainds.
Þá um veturinm höfðu átt sér
stað sammirrgaviðræður um
þessi mál milli ríkisstjómia ís-
lands og Baindaríkjanina. Ég
var skipaður í herdeildina, sem
gekk undir nafndniu Tas(k Force
109. Ég var þá eind maðuriinin
í þessari herdeild og mér var
falið að byggja haina upp frá
gruruni. Þann 5. maí 1951 var
varnarsamniinigurinin mil'li ís-
lands og Bandaríkjainna undir-
ritaður, og þainin 7. maí kom
vairnarliðið hinigað í 15 flngvél-
um.
Við komum hinigað að boði ís
Jenzku ríkisstjórmarinnar. Og
við komum sem fulltrúar At-
lantshafsbandal agsiras til að
verja Ísíand.
— Hvaða aðstaða var á
Keflavíkurflugvelli, þegar þið
komiuð þainigað?
— Það er óhætt að fullyrða,
að aðstaðan hafi verið mjög
frumstæð. Allar byggtagar þar
voru frá styr j aldarárunum.
Þetta voru braggar, og þeir
voru ryðgadir og lefcir. í þeim
byggingum, sem nýtilegar
voru, bjuggu þeir, er öntniuðuist
rekstur fluigvallartas. Eitt
fyrsta verkefnið, sem við urð-
um að glíma við, var að koma
upp húsakynnum, er við gæt-
um hitað upp um veturtam. Fór
svo, að Bamdaríkin létu varnar-
liðinu í té efni í 100 nýja
bragiga. Vair Ísliemzíkium verfc-
tökum falið að reisa þá. Og
réðu þeir um 500 mannis til
verkstas og komust braggarmdr
allir upp á réttum tíimia.
Mig mtanir, að við höfum
verið um 8—900, sem komium
hinigað fyrst. Herformgjarndr
voru alls 31, 10 úr landhem-
um, 10 úr flotamium og 10 úr
flughemum auk mín. Við hötfð-
um addrei hitzt fyrr en í apríil
þetta ár. En við skildum sem
góðir vinir, og ég hef fylgzt
með hverjum eimstöfcum þeirra
síðan.
— En hvað um samisfcipti
ykkar við íslendiniga?
— Eins og fram kemur í því,
sem ég hef áður sagt, þá var
aðstaðan þama mjög slæm,
þagar við komum. í frítknum
síniúm höfðu meminirnir eklkeæt
við að vera. Þess vegna voru
slkipulagðar sérstakar feirðir til
Reyikjavikur, var fairið frá
Keflaivík ©ftir h-ádegið og lagt
atf stað úr Reykj-aviik kl. 10 um
kvöidið. Þanmig skiptust menn
á um að sjá sig um og lyfta sér
upp.
Hvað sjáifa-n mig varðar er
það að segja, að miér var það
ljóst, að ég yrði að kymniast
landkostum á íslaindi, til þesis
að ég yrði fær um að verja
lanriið. Þefclkinig á vegum, höfn-
um og 1-amidsl'agi almiennt er
forsenida þess, að ummt sé að
verj-a land. Ég leitaði því leyf-
is hjá utanríkisráðuneyttau
til að ferðast um landið. Var
það leyfi veitt. Ég ferðaðist
fyrst um þrjár sýslur Suður-
lanids og fcomist etas langt aust-
ur og unm-t var fyrir vatnsföll-
um og jöklum. Ég taldi mig
hafa haft svo m-iikið gagn af
þessa-ri ferð, að ég hélt næst
í hrinigiferð morður og austur
um lamdið og komist lemigst í
Höfn í Hormafirði. í þessum
ferðum heimsótti ég m.a. hvern
eimasta sýslumanm, sem til náð-
ist. Og milli eins þeirra og mín
Sköpuðust ævilömig vináttu-
temigisd. Ég á hér við minn ágæta
vin Júlíuis Havsteen, sýslU-
mann á Húsavík. Við hittumst
oft, á meðan ég var á íslandi,
og síkrifu'ðumist reiglulega á,
eftir að ég fór héðan, eða allt
þangað til hann lézt.
Þegar ég hafði heimsótt aflttar
sýstar, sem auðvelt v-aæ að
komast til í jeppa, velti ég því
fyrir mér, hvernig ég gæti
komizt til Vesbfjiarða. Svo fór,
að mér bauðst ferð mieð bamda-
rísku herskipi, sem himgað kom,
og fór óg með því vestur um
land. Þanmiig kymntist ég öllum
sýsium lamdsins og næstum
öJlurn sýsdrimönnuim þess á
þeim 14 miámuðum, sem ég var
yfirmaður varnarliðsins. Ég
vona, að þessar ferðir mínar
hatfi verið þeim, sem ég hitti,
eims gagnlegar og mér og þekn
hatfi skilizt, að varnarliðið
ætlaði sér ekki að hafa nokk-
ur aifskipti af íslenzfcum innan-
landsmálum.
— Nú voru ákveð-nar for-
aendur fyrir komu varnarliðB-
ins 'hinigað á síinum tímia, ftamst
yður ástandið hatfi breytzt
þanmig, -að þær séu ekki lenigur
fyrir herndi?
— Þegar við komum hinigað
hafði Kóreustyrjöildta staðið
nær því í eitt ár og vegna
óvissumnar í heiminum var
nauðsynll'egt fyrir aðila NATO,
að frelsi og öryggi íslandis yrði
tryggt, svo að ekki sé rætt um
hagsmuni þjóðarinmiar sjálfrar,
en hvorfci ég né eftinmefnm mám-
ir viljum né getum haift nokk-
ur áhrif á ákvörðumarvald
hemmar, sem ræður úrslitum í
þessu miáli. Því miður ríkir eran
óvissa í heiminum, og efctoi eru
liðin tvö ár frá því, að Rúas-
land iróðist imieð toerwaldli á miá-
granmaliaind sitt og bandamamm,
TéklkóSlóvakiu. Mér virðaist f-or-
sendurnar því enin svipaðar þá
og nú.
— Hvert farið þér svo, þeigar
þér yfirgetfið íslamd?
— Ég starfa í B-andaríkjum-
um fram til árstas 1954, þegar
óg er loks sendur til Kóreu.
Þar var ég, þangað til vopma-
hl'é komist á og veitti forystu
þeirri deild hersims, sem hiaifði
yfiruimisjón með járnbrautum,
höfnuim, sj'úikraihúsum og öðru
slíku í iandinu. Eftix að vopna-
hl'éð máðist var það hlutverk
mitt að aifhenda Kór'eumömn-
um m'ainmvtaki og annað, sem
öllum þessum rekstri fylgdi.
Að vísu var nofckiur hluti þess
fluttur til Bandarfkjann-a og
anm-að var ónothæft, en Kóreu-
menm fenigu y'firráð þess, sem
til frambúðar var.
Frá Kóreu var ég fluttur til
Japanis og -gerður að yfirmanmi
fraegrar berdeildar þar. Attum
við að annast varnir eyjarinm-
ar Homisju. í Japam var ég til
ársins 1958, þegar ég var geæður
yfirmiaður eldflauigavarma á
vesturstfrönd Bandarfkjanna, ég
gegndi ég því starfi, þar til
mér bar samkvæmt 1-ögum að
hætta í hernum fyrir aldurs-
sakir, var það í febrúar 1961.
— Og síðan?
— Ég réðst til starfa hjá
Douiglas-fJuigvélaverfcsmiðjun-
um og starfaði þar að fram'
leiðslu á eldtflauig, sem gæti elt
uppi aðra eldffla-u-g oig g-riamd'að
bietnlnii. ESn eámimfiitlt staiði -slífctv
eldfl-auiga er nú mjög á döftami
í Bandaríkjumum. Á þeim tíma,
sem ég stamfaði hjá Douig'Ias
1961—5 var verksmiðjunnd
kleift að sm-íða slíka eldflauig.
Vegmia aldurs varð ég etanig að
hætta hjá Douglas árið 1965.
— Og þá snemuð þór yðiur
að stærðlfræðik'emnislu?
— Á mínum ynigri árum
kennidi ég stærðfræði í West
Point, hersfcólanum, í átta ár.
Mig lamgaði til að smúa mér
aftur að kennslu, em mér var
það ljóst, að ég vairð að aulka
þekktagu mína. Þeiss vegrna
settist ég á skólabefck í Kali-
forniíuiháskólla í Los Angeles í
tólf mánuði árið 1966 og lauik
þaðan mei-staragráðu í stærð-
fræði. Siðan hef ég kenm-t við
Chapmam-iháskóJamm, sem er
lítil einkaskóli nál-ægt heimili
miniu í Kaliforníu. Þesisi sfcóli
er m.a. þdkfctur fyrir það, að
hann röfcur háskóJaskip, þ.e.a.s.
í tenigsitam við hanm sbartfar
skip, sem búið er sem há-skóli.
Nem-endurnár stumda niám sitt á
siglinigu um allam heim og fá
frí, þegar höfð er viðdvöl í
fjarlaegum höfnum til þ-esis að
kynnast lanidi og lýð. Ég hef
ekki starfað nægilteiga Jemigi við
skólann til þess að fá að kenma
í þessari deild hans.
— Er ek-ki erfitt fyi'k- fyrr-
veraindi hersihöfðinigja að laga
si-g að kenmölu, . einfcum í há-
skólum, þair sem niemenidur
mótmæla styrjöldum jatfn
kröftuiglega og nú heyrist frá
B-amdarífcj'Uinium?
— Svo kann að virðast, em
í neynd er það ettriki ertfitt í þeim
skóla, sem ég starfa við. Ba-nda
rísku þjóðtand ag þó sérstak-
lega umiga fóllkinu má Skipta í
þrjá hóp-a. í fyrsta lagi þá há-
væru og baráttuiglöðu, sem
ekkert er bei'laigt og alJt vilja
eyðiletggj-a. í öðru 1-agi þá, sem
eru álfka fjölmieninir ag þeir
fyrst töldu, sem styð'ja rifcis-
stjórni-na í gegnum þyfcfct ag
þunnit og vilj-a fyrir alla mumi
viðlhalda 200 ára gömkum
hefðuim Okkar. En þriðji hóp-
U'rimin er fj ölmeininastur, og hanm
befur verið kattlaður hinm
„þögíi mieiriihluti". Ég tel niauð-
synilegt fyrir okkur að vefcj a
þaninan stóra hóp fólfc-s upp til
virkrar þátttöku í málefnum
þjóðarinin-ar.
í þeim Skóla, þar sem ég
kenni eigum við ðkki við neinm
sérstatoam vaimda að glíma. Þetta
er 1200 mainmia sfcóli ag það er
nofclkuð dýrt að stuinda nlám í
homium. Þegar skóltan er svo
lítill er hópur æ,sinigamiamnanm-a
eimmig lítill, og hanm hefur
enigiin áhrif helduir etaangrast.
En ef stúdentafjöldin'n yrði
margfalda'ðuir yrði órólegi
hópuirtan þeim mum stærri, ein
mitt þetta ve'ldur því, að óeirð-
irnar eru allttltaf í stóru hásfcól-
umiuirn en ekki þeim litlu. í
Skólanum mímum eru b-æði
hvítir og svartir nemendur, og
við eiigutm elkfci við iniein kj-n-
þáttarvamd-amál að g'líma.
Mér flellur kiemmsttan vel og
ofckur hjónunum líður ágæt-
leiga, þar sem við búum í Lag-
una Hi'Mis, m-illi Las Angelee óg
Santiago. Við búurn í bæj-ao'-
féJaigi, þar sem íbúiarnir metgia
ökki vera umdir 52 ára a-ldri,
þarna búa um 13000 m-ainins, og
þar starfa yfir 100 klúbbar. Ég
naut þess trau-stis að vera kos-
inm í bæj-arstjómimia og talk-
mark hemn-ar er að halda bæj-
arbúuim unig-um í amda og skapa
þetai áhuga á öðru en sjálffium
sér. Við þetta duinda ég í frí-
stuinidum mínom, ef ekfcert anm-
að tfelJur til, og ég hetf alltatf
móg að gera.
UNIR0YAL
ÓDÝR - ÖRUCG
Útsölustaðir:
Dekk h.f., Borgartúni 24, sími 25260.
Hjólbarðaviðgerðin Múla v/Suðurlandsbraut, sími 32960
Gúmmívinnustofa Selfoss, Austurvegi 58, sími 1626.
Hjólbarðaþjónustan, Glerárgötu 34, Akureyri, sími 12840.
Verzlun Elíasar Guðnasonar, Eskifirði.
Einkaumboð:
Hverfisgötu 6 — Sími 20-000.
DÍLAVIÐTÆKI
• LOFNET
• HÁTALARAR
• DEYFIÞÉTTAR
• ísett og frágengið.
ALLT FYRSTA FLOKKS.
Hljóitiur Skipholti 9
Sími 10278
Edward J. McGa w, yfirhershöfffingi.