Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.06.1970, Blaðsíða 17
MOR.G UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚNÍ 1970 17 Úrelt tilhögun Bragð er að, þá bannið finn- ur, má nú segja uim æitstjóra Tím ans. Undanfarin misseri hefur hann gengið flestum lengra í þá átt að egn'a til stéttaófriðar og upplauisnar í landinu. Ýmisir forystumenn Framisóknar, og þá einkium hann, hafa embed-tt sér aið því, að gera forystumönnum launtaka og þá eklki sízt ver*ka- lýðsiins sem allra erfiðast fyrir um að halda slkynsamlega ó mál- um. Hinir síðartöldu hafa verið eggjaðir til ítrustu kröfuigerðiar og brugðið um vesalmeranisku, er þeir slóu af kröfunuim, svo sem tíðkanlegt er í samningum. Þeg ar verkaimenn settu fram kröf- ur sínar í apríllok, varð ekki aninað ski’lið af Tímanum, en um- svifalaust bæri að fallast á þær. Fyrir kosniingar vildi Tíminn um fram allt reyna að sarmfæria al mienninig um, að einimitt hainn vseri skeleggasti málsvari verka l'ýðsins. Nú hafa mál aftur á móti snúizt svo, að fleistir hafa sanmfærzit um, að sjaldan eða aldrei hafi verr verið haldið á málum né veikleikar ísleinzkrar verkalýðslhreyfingar orðið aug- ljó.sari en í vin'niudeilliunum, er staiðið hafa að undanfömu og því miður fer fjarri, að enn sé liokið. Þess vegna snýr Tímiirm við blaðimiu hinn 17. júní og seg- ir m.a.: „Hitt ætti engan að þurfa að styggja, þótt minnzt sé, að þetta verkfall og raunar flest önnur, sem háð hafa verið hér á und- anförinium árum, sýma það ótví- rætt, að sú tilhögun á samnings- umleitunum og sáttastarfi, sem búið er nú við er orðið úrelþ* Með endurbótum á því, mætti vafalaiust vera hægt að treysta vi'ninufriðdinn í landinu, a.m.k. mjög verulega". Ólíkar tillögur Þetta er hverju orði sannara. Segja má, að þá skipti ekki mitólu þótt að öðru leyti sé mjög hallað réttu máli í þessari sömu forystugrein. Raunar er það rétt, að þeir Ásgeir Ásgeirsson og Tryggvi Þóiihalisson fluttu á Alþingi 1925 frumvarp um sátta semjara ríkisins, og þetta frum- varp var þá samþykíkt. En því fer fjarri að þetta mád hafi verið n'Oklbuð deihi'e'fnii á þiingiinu 1925, svo sem gefið er í skyn með því að segja frá því sem mótsetn ingu við frumvarpið um vaxalög regLu. Þair var um tvö gerólík mál að ræða. Varalögireglufrum varpið var mi'kið deilumál, hitt ekki. E'n mjög er villaincLi að segja það eitt um frv. um vana- iögreglu, „sem gæti haft afslkipti af vin.n'udeilum“. Hvað sem um það er, þá var sáttas'emjarafrum varpið samþykkt í einu hljóði, og sat þá þó við völd stjórn íhaldsflokiksins, sem var í harðri andstöðu við flutningssmenn frumvarpsiinis. í sambamdi við sáttaumleitanir í vinnudeilum. hafði sú hiugmynd að vísu komið fram, að lögskipa gerðardóm í þvíliíikuim deilum. Bjarui frá Vogi hafði á undan þeiim Ásgein og Tryggva flutt frumvarp, þar sem sú hugmynd var sameinuð hugmyndi'ninii uim sáittauimieitan ir. En gerðardómshugmyndin féklk ekki byæ, vegnia þess alð Al- þýðusamibandið smeæist á móti henni. Samnarlega er það lofs- vert að hafa flutt tilllögur um sátta'U'ml'eitainir í vinnudeillum, en málið var ekkert sérrnál Framsákiniair, heldur niaut alls- herjarfylgis. Hins má og miinnast að báðir fLutninigsmenn málsins voru hraktir úr Framisókinar- flotókn'um, áðuru ein yfiir lau'k — en það er önirour saga. * Onáttúra Tímans Þaið lýsir mikilli pólitíslkri ó- náttúru aið geta etóki sagt hreint og beint frá svo löngu liðn.U'm atburðum eins og lagas'etmingu á árinu 1925. Og ekki fer betur Við elda Heklu þegar T’ímaritstjórinn segiir frá setnimgu laga um vinnudeilur. Um það segir hann berum orð- um, að sú löggjöf hafi verið sett fyrir forgöngu Hermamms Jónas scmar á árimu 1938. Nú skal það engan veginn dregið í efa, að Herimanin Jónasso'n 'hafi haft bug á slíkri löggjöf, og jafnvel nefnt nauðsyn hen-nar strax um 1930, eirns og í Tímiainuim segir. Hitt eir víst, að þegar hann myndaði stjórm gíroa 1934, var slík löggjöf ir um hvítasunnu, hver endirinn mundi verða, hvers vegna beitti hamn og ríkisstjónnin sér þá ekki strax fyrir því, að saimið væri á þeim grundvelli? Hvers vegna eru atvinmurekendiur látnir bera fr'am tilRiögur uim slkertar vísitölu bætur, þegar fyrirsjáanlegt var að samið yrði um fullar vísitölu bætur? Hveris vegna bjóða þeir ekki nemia 10% grunnfcaupshækk un, þegair fyrirsjáainlegt vair, að samið yrði um 15%? Hvers vegna forrroenn né aðrir áhrifamenn í stjórnmálum geta „látið“ atvinnu rekendur gera neitt annað en það, sem þeir sjálfir vilja. Fram sóknarmenn hafa eimmitt umdan farnar vifcur þurft að standa í strí'ðu til þegs að sanna, að þeir réðu ekki yfir forráða'mönnam SÍS og bæru þess vegna etóki á- byyrgð á afsföðu SÍS í kaup- gjaildissa'mningunum. Er þó mifclu nánara sams'tarf á milli Fram- sóknarflokksins og SÍS heldur Reykjavíkurbréf ----- Laugardagur 27. júní- efcki á mieðal áhugamála þeirr- ar stjórmar. Þvert á móti voru það þeiir Thor Thoris og Garðar Þorsteinsson, sem fyrstir fluttu á Allþingi heffiegt frumvarp um þetta efni. Það frumvarp þurftu þeir að flytja hvað eftir annað, áð'ur en Hermann og lið h ans ranfcaði við sér. Það var vegna málflutnings Sjálfs'tæðisimanma fyrir nauðsyn s'líkrar löggjafar, sem sett var milliþingaroefnd í málið í árslok 1936. Aðalmaður þeirrar nefndar var Guðmund- ur í. Guðmundsson, og undir forustu hans var samið frum- vairp að þeirri löggjöf, sem fram var borið og samþyfckt 1938 og enin er í gildi. Um það frumvarp náðis't allsherjar samkcimulag á Alþiingi mieð öðrum en komm- únistuim. Þó að hér sé um löngu liðna atburði að ræða, er skylt aið hafa það, sem satt er. En því ruglingslegri og rangsnún ari sem forsendurnar eru hjá Tímanum, miá segja, a'ð virðing arverðara sé, að hanm komizt þó að réttri niðutrstöðu, eins og 'ha'nn gerir í tilvitnaðri setningu hinn 17. júní um a@ tilihögun á samn ingaumleitu'nium og sátbastarfi sé orðið úrelt. Staðfesting á þarfleysi verkfalla Sá, sem ekki getur sagt svo heillega frá löngu liðrouim at- burðum, að sönn mynd fáist, er ekki heldur líklegur til þess að herma rétt frá nútima atburð- uim, sem hann sjálfur er við riðinin. Tíminn hefur nú hvern da'gimn eftir annan gert að um- ræðuefni það, sem sagt var í síðasta Rieýkjavífcurbréfi, að einis og aðilar hafi búið mál sitt strax um hvítasunnu, haf.i hvert maTms barn getað séð þá þegair, að endirinn yrði sá, sem varð eða mjög svipaður. Af þessu tilefni segir Tíimimn hinn 24. júní: „’Sú spunning hlýtur að vakna í framlhaldi af þesisu: Fyrst for- sætisiráð'herrann sá það strax fyr er verið að tefja samninga og kinýjia fram þriggja vikna stór fellt veirkfali með tiiboðum, sem fyrirsjáanlegt er, að ekki verður samið um? Það er vafalítið rétt hjá for sætisráðlherra, að hefði 15% grunnkaupsihætókun verið boðin strax, ásamt fullum vísitölubót- um, myndi aldrei hafa komið til verkfails? En fyrst ríkisstjórnin sá þetta fyrir hvers vegna beitti hún sér þá ekki strax fyrir sJítóri lausin?" „ Atv innurekend- ur látnir44 ? Látum það í þessu sambandi vera, hver sé höfundur Reykja- vikurbréfs. Það kemiur þes&u máli efcfcert við, hvort það er forsætisráðherra eða einhver annar. Hitt skiftir máli hvenær höfundur Reykjavíkiurbréfs hafi sagt „að hefði 15% grunnfcaups hælkkun verið boðin strax, á- samt fuiLl.um vísitölubótum, myndi aldrei hafa komið til verk falls.“? Því ska'l þvert á móti, hiklaiust haldið fram, að ef þetta hefði Verið boðið fram strax um hvítasiunnu, þá mundi bafa verið samið um allit annað og mifclu hærra. Þetta veit hver einasti maður, sem eittfhvað hef.ur kom ið nærri slíkri saimniinigagerð. Enda má snúa spumingunni við og segja: Af hverju voru verkalýðsforingjarnir ekki strax „látnir" bjóða fram það sem þeir ætluðu að semja um? En látu.m það einniig vera. Úr- slituim ræður, að það eru aðilar sjálfir, sem ákveða hvaða kröf ur þeir gera, hvaða tillboð þeir geira og hvernig þeir yfirl-eitt hátta samfningum sín á milli. Hvernig gebuir maður, sem í ájálfu siér er skynsamur, reynd- ur og á sinn einkennilega háft velviljaður, borið fram aðra eins fjarstæðu eins og þes®a: „Hvans vegna eru atvinn.urek- endur látnir bera fram tillögu um skertar vísitöLubætur?“ Engir vita það betur en for- ráðamenm Framisóknar og Tím- aras, að hvortki ríkisistjórn, flokka en annarra stjórnmálaflokka og helldairsamtaka atvinnurekenda eða einistakra atvimnurekenda- hópa. Þetta eru sta'ðreyndir, 9em allir kunnugir þeklkja. En hví í ósköpum'uim er hluturoum þá snú- ið svo gjörsamlega við eins og Tí'minn gerir? Tíminn herðir á f jarstæðunum Og T'íminn lét ekfci sitja við vitleysurna rfhinn 24. júnlí, dag- inn eftir herti hann á fjarstæð- unum. Þá segir í forysbugrein; „I raun réttri má segja, að forsætisráðherrann taki á sig. á byrgðina á verkfölliuim verka- manna með því að segja, a-ð hann hafi séð fyrir, hvernig deilan myndi leysast, en samt ekfcert unnið að þeinri lausn, heldur frekar hið gagn'stæða. En gildir etóki hið sama um verkföllin, sem standa yfir nú? Er dtóki ríkisstjórnin alveg eins búin að sjá það fyrirfram, hvern ig þau muni leysast, en glerir þó eklkiert till að greiða fyrir lausn inni. nema síður sé?“ Mönnum skilst, að verkföllin, sem enn standa, spretti af því að þaæ vi'lji launþegar ekki una þeim allmennu kjarabótum, sem um var samið við verkamenn. Þar er því um algerar sérfcröfux að ræð'a, utan við það, sem um- ræður hingað til hafa snúizt um. Hvernig á þá ndtókur utanaðkom andi aðili, hvort heldur ríkis- stjórn, stuðningsmenn hennar eða stjórnarandsitætðingar að sjá fyrir hvað í hugum þessara sér kröfumamna býr? Stjórmmála- umræður á slíkum grundvelli eru utan við allan raunveruleika, og tjáir ekki við slíkt að eltast. Það, sam máli skiptir og rétt er að gera sér til hlítar grein fyrir, er hins vegar þetta: Þótt menn sjái fyrir endalak máls, þá kann það að taka svo og svo langan tíma þangað til þeim málalykt- um verði náð. Enda þótt niður- stöður siamninganna í hinium al- mien.nu kaupgjaldsdeilum hafi mátt sjá fyrir strax um hvíta- suromu, þá vissu allir að það hlaut að taka al'langan tíma að ná þeirri niðurstöðu.' Málið var flcfkið cg margþætt, í senn ótelj- andi sértoröfur og umdeilanleg meginatriði, er leiða þurfti til lyfcta. Spurningin er þessi: Var verjandi, þegar svo stóð á, að h.efja verkföll, áður en verulega reyndi á um samninga? Höfund- ur Reykjavíkurbréfs er samnfærð ur um að það hafi í senm verið óþarft og óverjandi. Þess vegna g'laddi hann það, þegar hann las tilvitnuð orð i Tímamum: „Hitt ætti engan að þurfa að styggja, þótt mironst sé, að þetta verkfall og raunar flest önnur, sem háð hafa verið hér á undan- förrouim árum, sýna það ótvírætt, að sú tiilhögun á samningaumleit umum og sáttastarfi. sem búið er við, eir orðið úrelt“. Þetta er meginatriði, seim deil ur um gamla og nýja hluti mega ekki fá menn til að missa sjónir af. Hér verður að koma á um bótuim. Til þess þarf að leita sem allra víðtækasts samstarfs milli þeirra aðila, sem líklegir eru til að geta og vilja l'eggja gott og nytsamt til mála. Lubbalegar getsakir Enn annað er svo, að getsakir stjómarandstæðiniga, hvar í fylk ing sam standa, til ríkisstjórnar imna.r um, að hún hafi reynt að spilla saimningum, er ekki annað en venjulegur lubbaslkapur, sem emgir þurfa að kippa sér upp við. Sannileikurinn er sá, að jafnt í þessari deilu sam öðruim, hefur ríkisstjórnin fylgzt náið með, haft stöðugt samband við sátta- semjara og aðila eftir því, sem atvik hafa staðið til. Allir aðilar vissu, að til ríkisstjómairinnar mátti leita, jafnt á nóttu sem degi, ef hún gat eitthvað gert til fyrirgreiðsliu, en að þessu sinni stóðu málin þannig, að að ilar töldu sjálfum sér henta að gera út um málin sán í milli, án atbeina ríkisvaldsins. Þetta kotm í ljós strax um hvítasunnu. Lau'g a.rdc4ginn fyrir hvítasunnu hreyfði forsætisráð/herra þeirri hugmynd við báða aðila, hvort gemgisihækkun kynni að greiða fyrir lausn og benti jafnframt á kosti hennar eins og á stæði. Að- ilar vildu ekki á þessa hugmynd fallast. Af hálfu verfkalýðs var því m.a. haldið fram, að undir- hann hefðu ekki verið bornar hugmyndir um gengislætókun, og væri því óeðlilegt að leita til hans um hugmynd uim gengis- hækkun. Þessi mótbára hvíldi á aligeru misminni. Gengislækk- anirnar 1967 og 1968, voru þvert á móti ítarlega ræddar við full trúa Alþýð'usambainds íslands og 1950 voru beimir samningar gerð ir við forseta Alþýðusambands ins um til'tefcin atriði varðaindi gengislækkunina þá. En hvað sem um það er, þá vildu aðilar ekki fal'las't á hugmyndina um gengiahæitótóun. Sumir segja að rikisstjórnin hefði engu að síður átt að beita sér fyrir hækfcun. S'lítót tal hvílir á misskiliningi. Aðilar gátu gert gemigiishæktóun ómöguliaga, m.a.s. knúiö fram gengislælkkun þegar í stað með saimningsgerð sín á milli. Enda lýstu t.d. málsvarar hraðfrysti- iðnaið’arins yfir því, að ef gengia- hæktóun yrði, þá mundi geta þeirra til kauphætókunar verða engin. Þetta var alv-eg gagmstætt mati ríkissitjórnarinniar, en Ijóst var, að úr því, að slílkt hugarfar var fyrir hendi, þá tjáði ek’ki að ætla sér að hal'da þessa leið. Hún var engu að síður sú eina, sem enn hefur verið bent á, er var líklag til að tiyggja í senn var- ainlegiar kjarabætur og ótruflað- an rekstiur helztu atvLnnuvega. „Positiva artiklar“ Höfundi Reykjavíkurbréfs í Morgunbiaðinu 13. júní 1970, hefur borizt svdhljóðandi bréf, Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.