Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐI-Ð, SUNNUDAGUR 26. JUL.I 197« Félag húsgagnaarkitekta 15 ára Góð hönnun mikils virði Rætt viö Jón Ólafsson jtmMr | jÆr\ I jRyHr || H ^ÍSrYL i fi 1 g æjSS' H |i H i 'ví, FÉLAG húsgagnaarkitekta átti 15 ára afmæli 4. júlí sl., og af því tilefni snerum við okkur til formanns félagsins, Jóns Ólafs- sonar, og fengum hann til að svara nokkrum spurningum. — Hvenær var félagið stofnað? „Félag húsgagnaarkitekta var stofnað 4. júlí 1955 að viðstödd- um 6 félagsmönnum. Hjalti Geir Krístjánsson var kjörinn fyrsti formaður félagsins og gegndi hann því starfi til ársins 1962. Með Hjalta í fyrstu stjórn fé- lagsins voru þeir Helgi Hall- grímsson, ritari og Arni Jónsson, gjaldkeri. Markmiðið með stofn un félagsins var að stuðla að bættri híbýlamenningu og vernda hagsmuni félaganna. — Stofnendurnir voru 8, en nú eru starfandi í félaginu 21 félagsmað ur“. — Félagið hefur gengizt fyrir húsgagnasýningum, er það ekki? „Jú, það er rétt. Árið 1960 gekkst félagið fyrir fyrstu hús- gagnasýningu á íslandi, þar sem einungis voru sýnd húsgögn teiknuð af íslenzkum húsgagna- aúkitektum og framleidd af ís- lenzkum aðilum. Árin 1961 og 1968 gekkst félagið einnig fyrir sams konar sýningum. Það er von okkar í stjórn félagsins, að hér verði haldnar slíkar sýning ar reglulega, til dæmis á tveggja ára fresti, og því væri ánægju legt að geta staðið fyrir einni sýningu í haust eða næsta vor“. — En hvað með sýningar er- lendis? „Við sendum fyrst út muni á listiðnaðarsýningu í Munchen 1961, og þeir hlutu yfirleitt góða dóma. í vor var svo haldin í Borð úr áli með glerplötu, hann að af Jóni Ólafssyni og Pétri B. Lúterssyni, hús íagnaarkitektum Kaupmannahöfn sölusýning hús gagnaframleiðenda af Norður- löndum, sem íslenzkir framleið- endur tóku í fyrsta sinn þátt í. Flest íslenZku húsgögnin, sem þannta voru sýnd, voru hönmulð -aif félagsmönnum. Það kom mjög U, /. .... ,y? .'-,/. -- Stóll, hannaður af Gunnari H. Guðmundssyni, húsg.arkitekt — greinilega í ljós þarna, að ís- lenzk húsgögn standa mörg hver alls ekki að baki erlendri fram- leiðslu, nema síður sé. Til dæm- is voru sumir kaupendur á þeirri skoðun, að sum íslenzku húsgögnin væru of mikil nýj- ung og illseljanleg fyrr en eftir 2—3 ár. En það var ýmislegt í sambandi við þessa sýningiu sem Íslendingar geta dregið lærdóm af. Það er mikið atriði fyrir okk ur, sem tökum þátt í svona sýn- ingum , að gera sameiginlegt á- tak til að dkkar sýningardeild hafi sem sterkust áhrif á erlenda kaupendur. Þegar íbúafjöldi landsins er ekki nema á stærð við meðalstóra borg í öðrum löndum, þá er það augljóst mál, að við náum engum árangri nema með samstöðu". — En hvernig er staðan í mál um húsgagnaarkitekta hér innan lands? „Þetta hefur verið erfið'ur róð ur allt fram til þessa, en nú virð ist skilningur þó vera að aukast meðal alsnennings á því, hvað góð hönnun er mikils virði. — Þetta atriði hefur verið viður- kennt meðal allra nágranna- þjóða okkar um ára- raðir, og er lögð mikil áherzla á góða hönnnn við gerð flestrar iðnaðarvöru Góð hönnuin eykur söluigildi vörummiar og bætir þá uim leáð fjárhaigislegia aftaomju fyr- irtæíkjanima. Það er van okkar Stóll hannaður af Sveini Kjarval, húsgagnaarkitekt húsgaigmaframleiðshi. Nú er far- ið að gæta skilnimgs opinberra aðila á íslaindi á þessu atriði iönaðarframleiðslu, þar sem urnn ið er að því að koma á fót hönm- uinarmiðstöð. Hins vegiar vil ég vekja at- hygli á þeirri staðreynd, að fé- lagisimienin hafa langflestir haft lífsviðurværi sitt af innréttinga teifcningium. Það er mitt persómiulegia álit, að mjög þurfi að auka tiifimin- inigu fólkis fyrir fögrum hluturn, bæta liisitimemnt og memnmgu. En ég held, að þessi mál verði að endursikipuleiggja frá grunni, reyn-a t.d. að hafa beim eóa ó- beim áhrif á börnim í skólunum í þes-a átt. Það er emginn vafi á því, að öll listmenmt er þeim ákaflegia mi'kils virði.“ í tilefini af afmæli félagsiins var ákveðið að giera Helga Hall- grímisison að heið'uxsfélag'a fyrir milkið oig gott brautryðjenda- sitarf í þág'U stéttariminar. Hann hefur st'arfaið í þessari grein í tæp 32 ár, frá því að hann fyrst opnaði teiikmdistofu. Á þess- urn tímia hafa orði'ð miklar fram farir á þessu srviði hér á landi, oig hefur Helgi átt þar mikinrn hlnt að máli. Núverandi stjórn Félags hús- gagmaarkitekta skipa þeir Jón Óiafsson, formiaður. Stefán Snæ- bjömsson, ritari og Hjalti Geir Kí-istjánisson, gjaldfeeri. að þessu verði hæigt að breyta til batnaðar, en til þess þarf að auika siamistarf allra aðila á siviði Ruggustóll, hannaður af Helga Hallgrímssyni, nýkjörnum heið- ursfélaga Félags húsg agnaarkitekta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.