Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 19
MORGrUN’BLAÐFÐ, SUNNUDAGUR 26. J'ÚLÍ 1070 Norðurlanda- þing St. Georgs- skáta NORÐURILANDAJMNiG St. Georgs-skáta, verður haldið á íslandi dagana 27. til 31. júlí næstlkicimandi. St. Georgs-skátar kcima til þessa móts írá ölluim Norðurlöndunuim, Færeyjum og Grænlandi, og auk þess verða tveir sérstakir gestir, annar frá Austurrí'ki en hinn frá Slkotlandi. Þátttalkendur er- lendis frá verða alls 116, en ís- lenzikir þátttaikendur 30-40. Nú er það svo að heilagur Georg er verndari allra sikáta, en þeir sem auðkenna sig með heitinu St. Georgs-skátar, til- heyra sérstökum og sjálfstæð- um alþjóðasamtökum. Það eru mest samtölk gamalla skáta, og yfirleitt er það eldra fólk sem í þeim er. Það er algengt að hjón tilheyri þessum samtök- um, jafnvel þótt aðeins annað þeirra haifi haft afskipti af skátahreyfingunni. í þri'ðju grein laga St. Georgs skáta segir svo um mankmið hreyfingar þeirra. 1) Að reyna að lifa lífinu í samræmi við ihugsj ótniir slkátathreyf imgarinn- ar. 2) Að flytja hinn sanna sikátaanda inn í samfélagið sem við lifum í. 3) Að veita skáta- starfinu virkan stuðning, eftir því sem aðrar skyldur frekast leyfa. Sjálfsagt kannast flestir við söguna um St. Georg og drek- ann, en það væri ekki úr vegi að rifja hér upp nok/kur atriði um þennan hugprúða riddara. Samkvæmt sögulegum heim- ildum var krossfararriddarinn Georg frá Kappidóníu uppi á þriðju öld eftir Krist. IHann dó píslarvættisdauða 23. apríl ár- ið 303, og St. Georgs-skátar halda þann dag hátíðlegan. Hann var snemma tekinn í dýrlingatölu, og í Ktonstantin- opel voru ekki færri en sex A undirbunmgsfundi undir No rðurlandaþingið. Frá vinstri: Hr efna Tynes, (Reykjavík), Bjöm Stefánsson (Keflavík), Elín Jósepsdóttir (Hafnarfirði), Hans Jörgensson (Reykjavík), Ed- ward Fr.ederiksen (Reykjavík), Franch Michelsen (Reykjavík) og Jónas S. Jónsson (Reykja- vík). (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). GÚSTAF A. SVEINMON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Simi 11171. YOCA Herbergi óskost Séra Þór Þóroddsson fræðari frá Kaliforníu flytur erindi í Tjarnarbæ þriðjudaginn 28. júlí kl. 20.30. FRAMÞRÓUN LÍFSINS. Hvar erum við? RegJ'U’saimur, miðailid'na maður ósikar eftir heribengi sitnax eðe síðair. Gjamari fonsitiofuhieiiberg'i, þó e'k'ki sik'ilyrði. Að'gainigior að baði og siíma æsikilieg'ur. Góð og snyrt'i'lieig umgeng'nii. Upplýsiiogar í Siima 25810 kl. 7—9 á miáruu- daigsikivöíd. Hið týpiska Yogakerfi Dr. Dingle kynnt. Kennsla næstu daga á eftir fyrir þá sem hafa sérstakan áhuga, Allt námsefni íslenzkað. Aðgangur að erindinu 100 krónur. Upplýsingar í síma 35057. kirkjur helgaðar honum, þótt aðalstöðvar, eða öllú heldur vagga átrúnaðarins hafi verið í Lydda í Palestínu — Israel — þar sem hann að sögn, á að vera jarðsettur. A sjöttu öld var fólk á Vesturlöndum einnig farið að dýrka þennan hug- prúða riddara, og hann varð er tímar li'ðu einn mesti dýrð- lingur manna. Á ríkisstjórnarárum Játvarð ar þriðja, Bretakonungs, var dánardagur heilags Georgs, gerður að þjóðhátíðardegi Eng- lendingá, frá árinu 1222. Það er því ekki að undra þótt heil ag>ur Georg hafi verið valinn sem verndardýrðlingur skát- anna. Hann er tákn riddara- mennskunnar, hugretokis og hjálpsemi, sem Baden Powell hefur gert að hinum rauða þræði skátalaganna. Kirkan lítur á baráttu heil- ags Georgs við drékann, sem tákn um baráttu mannsins við hið illa. Og eins og heilagur Geor-g 'gek!k á móti drekanum í nafni Krists, og bar sigur af hólmi, eins getur maðurinn sigrazt á hinu illa í sjálfu sér, í nafni Krists. Það myndaðist fljótlega helgisögn um það þegar heil- agur Georg gelkk til atlögu við drekann til að bjarga hinni ungu prinsessu úr tolóim hans. Það eru til fleiri en ein útgáfa af þessari sögu, en þráðurinn er sá sami: Sigur heilags Georgs yfir drekanum. St. Georgs-skátar líta á þetta sem þungamiðju málsins. Það verða margir og margs konar drekar á vegi manna á lífsleið- inni, og það þarf því oft hug- rekki og þrautsegju til að vinna á þeim. Á íslandi eru starfandi átta St. Georgs gildi, á sjö stöðum, og samanlagt telja þau rúmlega 200 meðHmi. Fyrsta gildið var stofnað í Reykjavík árið 1959, og fyrsti gildismeistari var Daníel Gíslason. Landsgildi var stofnað 1963, og fyrsti landsgildismeistari var Dúi Björnsson (Akureyri), þá Eirilkur Jóhannesson, (Hafnar- firði), en nú gegnir Hans Jörg- ensson (Reykavík) því starfL St. Georgs skátar halda fundi mánaðarlega, nema á surmrin, og á þessum fundum eru m.a. rædd félagsmál og hlýtt á fræðsluerindi. Norðurlandaþingið sem hefst í Reykjaví'k þann 27., er það tíunda í röðinni, og þ_að fyrsta, sem haldið er hér á Is- landi. Meðan það stendur yfir verður farið í ferðalög um landið og 'komið m.a. við á Hreðavatni, Bifröst, Reykholti, Þingv'öllum, Skálholti, Heklu, Selfossi og Hveragerði. Á þing fundum og helztu viðkomustöö um í ferðum og veizlum, verða flutt stutt fræðsluerindi um ís- land, sögu þess og menningu, og atvinnuhætti. <§> I. DEILD Laugardalsvöllur klukkan 6. í dag, sunnudaginn 26. júlí kl. 6 leika Víkingur — ÍBA Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.