Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 197« 1 Meistaramót- inu f ram haldið — í dag og á morgun Úr leik Fram og KR í fyrrakvöld. Gonnari Felixssyni tókst þarna að pota í boltaiui í erfiðri stöðu og skora mark KR-inga. (Ljósm. Sveinn Þorm.) 5000 metra hlaupið verður hápunkturinn - á lokadegi Samveldisleikjanna BÚAST má við skemmtilegri keppni í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum er verður fram haldið á Laugardalsvellinum kl. 2 í dag. I 110 metra grindahlaupi eru skráðir keppendur 7 og meðal þeirra landsliðsmaðurinn Borg- þór Magnússon og Valbjöm Þor láksson, sem hefur verið nær einvaldur í þessari grein hérlend is undanfarin ár og hefur Islands meistaratitilinn að verja. í stangarstök'ki eru skráðiT keppendur 8 og þar verður Val- björn að teljast hinn öruggi sig urvegari, þótt Guðmundur Jó- hannesson, HSH, ætti að geta veitt honum noflckra keppni, ef honuan tekst vel upp. í 100 m hlaupi karla eru 14 keppendur og meðal þeirra IBjarni Stefánsson, sem ætti að sigra örugglega í hlaupinu. Hins vegar má búast við harðri (keppni um annað sætið _ milli Ragnars Guðimundssonar, Á, Val bjöms Þorlákssonar, Á, og Sæ- vars Larsen, HSK, sem allir hafa hlaupið á mjög svipuðum tkna í ár. í sleggjukasti eru aðeins þrír keppendur. Erlendur Valdimars- son, Jón H, Magnússon og Þórð ur B. Sigurðsson en allir hafa þessir kappar átt fslandsmet í greininni i lengri eða skemmri tíma. í kringlulkasti kvenna eru 6 (keppendur og er Ingibjörg Guð- mundursdóttir, HSH, líklegasti sigurvegarinn. II keppendur eru skráðir í 1500 metra hlaupið og bendir það til þess að millivegalengda- hlaup og langlhlaup eigi vaxandi vinsældum að fagna hérlendis þessa dagana og er það vel. Með- al keppenda verður Halldór Guð björnsson, KR, sem telja verður líklegasta sigurvegarann, komi Gunnar Kristinsson, HiS(Þ, ekki Iheim til keppninnar, en gaman Heimsmet í boðsundi ( EITT heimsmet var sett á loka- degi sund'keppni Samveldisleikj- anna brezku í Edinborg. Sveit Ástralíu synti 4x200 m fjórsund á 7:50,7 mín. og bætti þar með oniet sem sveit Baindaríkjanna hafði sett á OL í Tokyó 1964. Það var 7:52,3 mín. í öðru sæti í keppninni varð sveit Kanada á 8:00,7 mín. og Englendingar urðu þriðju á 8:10,6 mín. Skozka sveitin varð í 5. sæti á 8:24,8 mín. f 100 m baksundi kvenna sigr aði Lynne Watson frá Ástralíu á 1:07,2 mín. sem er nýtt leikja- met. í öðru sæti varð Debbie Cain frá Ástralíu og þriðja varð Donna Marie Gurr frá Kanada. í 200 m flugsundi kvenna sigr aði Marie Robinson frá Ástra- líu á 2:24,7 mín., sem er nýtt leikjamet. í dýfingum af háum palli sigr- aði Wagstaff frá Ástralíu, í öðru , sæti varð Fhilip Drew frá Eng- landi og í þriðja Andrew Gill frá Englandi. í sundkeppni Samveldisleikj- j anma báru Ástralíumenn og Kanadabúar af og hlutu Ástralíu j menn heldur fleiri gullverðiaun, eða 16 talsins. verður að fylgjast með hinum efnilega hlaupara frá UMSE, Sig valda Júlíussyni. Á mánudagskvöld verður svo keppt í fimmtafþraut karla og eru þar 10 keppendur skráðir til leiks, en meðal þeirra er ekki Valbjörn Þorláiksson, svo ungu mennirnir munu bítast þar um sigurinn. Er ekki ósennilegt að hinn bráðefnilegi Austfirðingur, Stefán Hallgrímsson, UÍA, sigri. f langstökki kvenna eru 13 keppendur sikráðir, en þessi íþróttagrein virðist jafnan eiga miklum vinsældum að fagna hjá kvenfólkinu. Bjönk Ingimundar- dóttir, UM9B, setti nýlega ís- landsmet í þessari grein, en hún verður ekki meðal keppenda á meistaramótinu og er því Ing- unn Einarsdóttir, ÍBA, sennileg- asti sigurvegarinn. 5 keppendur verða svo í 3000 metra hindrunarhlaupinu og stendur þar keppnin væntan- lega milli Halldórs Guðbjörns- sonar og Marteins Sigurgeirsson ar, en Sigfús Jónsson, ÍR, ætti að geta blandað sér í þá baráttu. Ástralíubúi sigraði í tugþraut ÚRSLITIN í tugþraut á sam- veldisleikunum urðu þau að sig- urvegari varð G. Smith frá Ástra líu, sem hlaut 7.492 stig, og er það nýtt leikjamet. Annar varð P. J. Gabbett frá Englandi með 7.469 stig, þriðji B. King frá Englandi með 7.201 stig, fjórði J. Smith, Englandi með 7.033 stig, fimmti Spencer frá Kanada með 6,863 stiig og sjötti G. Stew- art frá Kanada með 6,863 stig. Hefur aldrei áður náðst svo jafn og góður árangur í tugþraut á saimveldisleikunum . f GÆR átti að keppa til úrslita 1 möngum greinum á brezku samveldisleikjunum í Edinlborg. Áin vafa vetrður 5000 metra hlaupið sú grein, sem fylgzt vefður með af hvað mestum spenminigi, en þair eru m.a. í úir- slitum Keino frá Ketniya sem nóðd beztum tiíma í utnidanrásun- um 14:00,4 mín., Stewant frá Sflootlandi er sigraði í 10 km. folaupinu og Ron Clarke frá Ástraliu, sem þarna fær senni- iega sitt síðasta tækifæri til þess að sigra í stórmóti. Fiondist möngum það ekki nemia sann- gjamt að þessi ókrýndi hlaupa- koniumgur bliyti gullverðlaun að lokum. Öfluiguir lögregiuivörður hetfur nú verið settur um Keino, þar sem hann hefur fentgið morð- hótanir bæði bréflega og í síma og allur póstur sem betrst til hlauparans er rækilega skoðað- ur, áður en Keinio fær hann. í unidanirásum 4x400 metra hilaupsins náði sveit Kenya bezt- um tíma 3:05,1 mín. og fer í úrslit ásamt sveitum Jamaica, Nígeríu, Trinidad, Emglands Oig Skotliamds. í undiainrásum 800 metna hlaupsins náði Robent Ouko frá Keniya bezfcutm tíma 1:49,0, en harnn sigraði í fyxri riðlinum. í síðari riðlinum sigraði Ralph Douibell frá Ástralíu á 1:49,1 mín., en sem kuinnuigt er sigraði hann í þessatri grein á OL í Mexikó. Einnig verðux keppt til úr- slita í þrístökki, en þar komust 10 í úrslitaikeppnma. Beztum ór- anigri náði Ást ralíumaðurintn Mograitlh sem atökk 16,09 metra. KR OG ÁRMANN léku til úr- slita í Bikarkeppni KKÍ. Leik- arinn fór fram á föstudagskvölfl, og sigruðu KR-ingar eftir skemmtilega viðureign. Ármann skoraði tvær fyrstu körfur leiks ins, en KR jafnaði strax og tók forustuna. KR var yfir allan leik inn sem eftir var, en munurinn varð aldrei mikill, t.d. um miðj- an fyrri hálfleik aðeins eitt stig. En KR tók örugga forustu fyrir leikhlé, og var það mest frábær- um leik Hjartar Hanssonar að þakka. Staðan í hálfleik var 30—23. Ármann hélt vel í við KR allan seinni hálfleik, en það var eins og herzlumuninn vantaði og má ætla að fjarvera þeirra Birgis, Hallgríms og Sigurðar Ingólfs- sonar hafi ráðið þar mestu. Minnstur varð munurinn í seinni hálfleilk tvö stig, 45—43 á 12. mín. En KR sigraði örugglega á lokasprettinum, og urðu KR-ing- ar því Bikarmeistarar í þriðja skipti og unnu bikar þann er keppt var um til eignar. Segja má að þdkkalegur (klörfu(knatt- leiikur hafi verið á boðstólum fyrir þá fáu áhorfendur sem sáu leikinn, sérstaíklega þegar tillit er tekið til þess á hvaða árstíma leikið er. Einstalka leikmenn sýndu að þeir eru í góðri æfingu og áttu surnir hverjir frábæran leik t.d. Hjörtur Hansson og Jón Sigurðs- son, en þessir tveir voru lang beztir í sinum liðum. KR spilaði Öðnu bezta stökki náði Igun frá Nígeríu 16,08 metrum og þriðji í uindantkeppniimtni var Mohinder ifrá Indlandi sem stökik 16,07 metra. Jafnari gat keppnin tæp- ast verið! Þá vierður oig keppt til úrslita í 800 metra hlaupi kvenina og þar fær Silrviia Potits, frá Nýjai- Sjálandi tækifæri til þess að vintna guUverðlaun, en hún varð fyrir því óhappi að detta í 1500 metra hlaupinu er hún átti Skammt ófarið í matrfk og var orðin fyrst. í undatnlkeppni 800 metra hlaupsins var Potts öntmw í sínum riðli á eftir Pat Lowe frtá Emglandi, en búizt er við því að aðalkeppndn í hlaupirou standi á miilli þessara tveigigja stúlflcna. mun ákveðnar, og var mikið meira öryggi yfir leik þeirra. Þeir Kolbeinn, Einar og Krist- inn voru allir ágætir, en þó var Hjörtur beztur í liði KR sem fyrr segir, og geta KR-ingar þaikkað honum fyrst og fremst að sigur vannst í þessuim leik. — Jón Sigurðsson var langbeztur Ármenninganna, og réðu KR-ing ar oft á tíðum efldkert við hann. Jón virðist vera í milkilli fram- för, og hefur sennilega aldrei verið betri en einmitt nú. Þá war Bjöm Ohristienisien eintndig ágætur með sín góðu langskot. Magnús Þórðarson er geysi harður í fráköstum, en allt of lengi að koma boltanum frá sér í leik. Stighæstir. KR: Hjörtur 23, Einar 15, Kolbeinn 13. Ánmann: Jón 18, Björn 13, Guðni 9, Magn- ús 8. Leilkinn dæmdu Erlendur Eysteinsson og Guðmundur Þorsteinsson og sluppu sæmi- lega frá leiknum. gk. Víkingur - ÍBA f DAG kl. 6 leika á Laugardals- vellinum Víkingur og Akureyri í 1. deild íslandsmótsins. Er það mjög þýðingarmikill leikur fyr- ir bæði liðin, en baráttan um fallsætið í deildinni getur orðið mjög hörð, ekki siður en um efsta sætið. Mjórra getur ekki orðið á munum. Þessi mynd var tekin er fyrstu menn í 2. riðli 100 metra hlaupsins á Samveldisleikunum komu í mark, og það er ekki laust við að undrun sé í svip Crawfords frá Trinidad (til vinstri) þegar landi hans, Quarrie slítur snúruna. KR Bikarmeistari í körfubolta 1970 Sigraði Ármann í úrslitaleik 61:54 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.