Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.07.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26, JÚLI 1970 21 Flutningaveldi Sigfús- sona á norðurslóðum í*ungaflutningar með dráttarvélalestum Skrifstofa Neytendasomtokanna verður lokuð vegna sumarleyfa frá 27. júlí til 10. ágúst. Neytendasamtökin. í ritinu ,,The Icelandic Canadian", sem gefið er út í Winnipeg, var nýlega sagt frá alilnýstárleigiu fyrirtæki, sem vestuir-íslenzkir bræður reka, undir fyrirsögninni „Siigfússyn- ir koma upp fiutningaiveldi á norðiUTSlóðum ‘ ‘. Bn norður- hlliuti Kanada er, sem kunnugt er, geyslmikið og lítit byggt avæði, þar sem samgöngiur eru iLlmögulegar yfir auðnirnar. Þessi frásdgn er birt hér í þýð- ingu: Frá Winnipeg er rek ð um- famgsmikið flutningaiheimsveldi, sem Si'gfússy nir hafa byggt upp. Þeir eru Sveinn, Tom og Skúli, og þeir eru af íslenzkri land- nemaifjölskyldu frá Lundar í Vatnahéraði Manitoba. Flutn- ingafyrirtæki Sigfúissona hefur þróazt frá byrjum í smáuim stíl, fyrir 28 árum upp í víðtæk.. starfsemi með heila fylkingu af stórtækjum flutningatækjum, seim í eru nærri 50 Caterpillar- dráttarvélar, eitthvað um 30 stór ir trukkar og tvær flugvélar til þjónusitustarfa auk fjölda sleða og íbúðavaigna. í bingðaiflutin- ingiunuim voru árið 1969 44 drátt arvélar. Svæðið sem birgðalestimar fara um, er að stærð 200 þúis- und fermílur og nær yfir norð- austur Manitoba og norðvestur- hluta Ontariofylkiis. Einangruð byggðarlög, eins og Berns Riv- er, God’s Lake, Island Lake, Red Sucker Lake, Oxford House, Plit Lake og Shammat- tawa í Manitoba eru birgð upp með þessum flutninguim, svo og Deer Lake, Pikangiku'm, Round Lake, Sandy Lake, Sachigo Laíke og Fort Hope í Ontario. Lagt er upp frá þramur aðal- birgðastöðvum, höfuöstöðvunuim í Winnipeg, Ilford við Hudson- flóa-járnbrautarlínuna í norður- hiluta Manitoba og Savant Lake við CNR-jámbrautarlínuina í Ontario. Farmurinn er bygg- ingaref.ni, alls konar pakkamat- ur, eins og t.d. te, kaffi og nið- ursoðin mjólk, barkarbátar, olíu föt, bátatmótorar, þvottavélar og Skólabækuir. Þetta er flutt eftir 3200 km lönigum vetrarbrautum, sem ruddar eru gegnum kletta, skóg arkjarr og skóga. Sigfússynir hafa laigt yfir milljón dollara í að gera og halda við leiðunum þessi ár. En dráttarvélalestir þeirra flytja nærri 90 prs. af ölluim b'irgðuim tál drelifðna iindí- ánabyggða, verzlunarmiðstöðva Hudisonflóafélagsins, trúboðs- stöðtva, raifstöðva og annarra . ríkismiðstöðva. Þau 10 prs., sem eftir eru, flytja keppimautair loft leiðis fyrir tvöfailt verð. Bræðurn r Sveinn og Skúili hóf-u þessa starfsemi 1942 und- ir nafninu Bræðurnir Siigfússon og tóku þeir þá til við að ryðja utbreiddasta blaöiö bezta auglýsingablaöiö 22-4-80 MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVÍK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFHSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 braut og taka að sér fl-utninga landveg til norðurhéraðanna. Hver CaterpiUar-dráttarvél, sem vegur 5—12 tomn, dreg-ur fimm flutningaisleða og einn íbúðar- sleða. Lestiinnar fara tvær og tvær saman til öryggis og mynda eina samistæðu. Á hverri dráttar vél er-u tveir ökumenn og einn afleysari, auk ma'tsveins, sem eldar fyrir báðar , áhafnirnar. Fremri ökumaðurinn e.r farar- stjóri fyxir báðar birgðalestirn- ar. Þær stanza aðeins meðam tekin er olia og halda áfram ferðinni í 24 tíma á sólarhrin-g, þar til komið er á leiðarenda. Dráttarvélaihúsin eru þaklaus, svo öku'mennirnir geti stokkið af þeim, ef þær fa-ra niður um ís- inn. Yfir háannatímann 1969 voru í vinnu við þetta 300 menn. E n eða tvær fhigvélar eru í notkun í einu, til að veita drátt- arvélalestunum ýmsa þjónustu, því þær eru á ferðinni allt að 90 daiga á vetri. Kuldinn er frá 1—10 stig fyrir neðan frost- mark. Helztu . vandamiáLn við þessa erfiðu flutninga eru S'læ-mt veður, ótra-ustur ís, samba-nds- leysi og vél-abilanir. Þessi ár hafa 100 drátta-rvélar farið nið- ur í gegnum ís og sokkið til botns í vatni. Sokkn-um drátta-rvélum er náð upp með kraftblöikkum, blakka- s-aimstæðum og hamdspili eftir að ökumaðurinn er búinn að krækja keð-ju í dráttarvélina-. Kostnaðurin-n v.ð að ná upp eimni dráttarvél getur fa-rið u-pp í 15 þ-ús-und dali. En ný drátt- arvél k-os-tar 30 þúsund da-li. Hver birgðalest hefur tail- stöðvartæki, sem d-ugar þegar hlustunarskilyrði og sendiað- stæð-ur eru góðar. Meðferðis eru helztu viðigerðartæki og mákn- suðutæki, því viðgerðir verða að fara fram hvar sem er á leið- in-n'. Floigið er á staðinn með va-raihluti, þegar þörf krefur. Fyrir þyn-gsta flutnin-ginn eru trukkarnir meira n-otaðir en dráttarvélarnar. Til dæm-s fer þungaflut'nin.gur á tru-kkum alla leið til Isla-nd Lake s'væðisins, en það er um 625 km leið. Vegna trukka-nna er hægt að flytja fleiri tonn yf.'r skógar- 1-endurnar, bæði á skemmri tíma og á ódýrari hátt, og þa-nnig verðu-r meira öryg-gi í flutnimg- um á þessum stutta vetri. Si-gfússons-systkinin eru 7, fimm bræð-ur og tvær systur, börn Sik-úla Siigfúss-onar, sem bjó árum saman búi sínu skam-mt sunnan við Lu-ndar og sat á Manitobaþingi fyrir St. George kjördæmið í 25 ár. Skúli Sigfús- son dó 1969, 99 ára að aldri. Auk Sveins, Toms og Skúla eru bræðurnir Arthur, sem er elztur og býr enn á búgarði fjöl- skyldun-nar, og S'gurður, sem rekur eigið verktakafyrirtæki, J.S. Sigfúsison og synir, o-g er >' hraðbrautarlagnin-gum. Systurn ar tvær eru María, kona Björns Ha.Ildórssonar, sem er lögfæð in-gur á Akureyri á íslandi og frú Ólöf McMahon í Bra-ndon í Manitoba, en hjá.henni er Guð- rún, móðir systkinanna Á yn-gri árum var Sveinn, sem nú er 57 ára gamall, kunnur íþróttama-ður. Hann var fulltrúi Kanada í kr.ngluka-sti og sleggj-uikasiti á brezku samveld- isleikun-uim á Nýja Sjálandi og í Ástrálíu árið 1950 í Vancouver í Brezku-Colu-mbíu árið 1954. Hefur hann unnið níu gullpen- inga. Flugmennirnir í fjölsky icL unni eru Tom og Svei-nn og Skúli, sonur Sveins. I janúarmánuði síðastliðnu-m gerði Canadíska sjónvarpið CBC hálftíma dagskrá u-m flutn inga Sigfússona fyrir framhald-s þáttinn „Þetta land okkar“ og va-r hún sýnd 22. marz sl. Tom og Skúli starf-a í a-ðal- skrifstof-unni í Winnipeg, sjá þar um rekstur fyrirtækisins, samræm'-ngu á áætlu-nu-m, við- hald og innkaup. Sveinn er sjaldan í skrifstofunni og kall- ar sjáilían sig útimann, e-n hann er stjórnarforma-ður fyrirtækiis- ins. Árið 1969 keypti Fl-utninga- fyrirtæki Sigfússo-raa flu-gfélag- ið Selikirk Air Services. Hefu-r flu-gfélagið 11 fluigvé-lar og re-k- ur leiguflug 1.1 norðurhéraða Kanada. — T.O.ST. FERÐA- OG SPORTVÖRUR Tjaldhimnar. plast Tjaldmænistengur Tjaldhamrar Tjaldöskubakkar Tjaldfatakrókar Svefnpokar Tjaldborð. stólar Garðstólar Ferðapottasett Ferðakatlar Gassuðutæki Gasbrennar Gaskútar Gasluktir UEILDSÖLUBIRGÐIR INNFLVTNINGSDEILD W Einbýlishús til leigu í Kópavogi. — Uppl. gefnar á Lögfræðiskrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl, Digranesvegi 18. Kópavogi Sími 42390. NYTT metsöluefni poppheimsins ÞREK buxum FLAUTU buxum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.