Morgunblaðið - 26.07.1970, Síða 22

Morgunblaðið - 26.07.1970, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1970 Þuríður Anesdóttir Minning F. 27. 7. 1892 D. 1.2. 1970. Minning og kveðja frá hjón- unum á Breiðabólstað og böm- unum þeirra. Nú ertu horfin héðan kæra, móðir og amma til morgunlanda, en minning þín lifir mæt og fögur um allt hið góða er okkur veittir. Umhyggju þinnar og elskusemi öll við nutum í ríkum mæli með áhuga var og elju starfað, allar stundir dagsins nýttar. Iðni var þér í blóðið borin, baráttu vilja áttirðu nægan, trú í öllu er tókstu að þér, talentu þína vaxa léztu. Þín ævi var ekki alltaf ganga á runnum rósa, rauðum og hvítum, en trúna helgu þú tókst að erfðum, hún var þér styrkur í stormum lífsins. Þú veittir okkur sem vorum með þér t Útför Bjargar Gísladóttur, Hverfisgötu 67, sem andaðist 20. þ.m., fer fram frá Hallgrímskirkju máinudaginin 27. júlí kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna, Laufey Gísladóttir. t Útför elsku litlu dóttur okkar, Guðríðar Hreiðarsdóttur, Höfn, Seltjamamesi, fer fram frá Dóm-kirkjunni mámudagiinn 27. þ.m. kl. 10.30. Blóm og kransar vimsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu mimrast hinnar látnu, láti Lamdakotsspítala njóta þess. Maria Þorleifsdóttir, Hreiðar Anton Aðalsteinsson. t Faðir ofckar og afi, Svavar Benediktsson, múrari, Úthlíð 6, sem andaðist 19. júlí, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þrið’udaginm 28. júlí kl. 13.30. Böm og bamabör*. helga sýn inn í himinlöndin, þar Ijóssins faðir lífi ræður og þlessun hlutar börnum sínum. Á hann vildirðu vona og trúa og vera hans barn um ævidaga hann lýsi þér nú með ljósisinu á leiðum andans nýjum degi. Kæra móðir, kæra amma, við kveðjum þig með þökk í huga, fyrir allt sem okkur varstu, önnun, fórn og hjartagæzku. V. H. Kveðja frá ástvinum. Elskulega mamma mín þú horfin ert frá mér. Barmabömin kæru þín kveðju senda þér. Tengdabörnin trega þig þú gafst svo mikimn styrk, og þekktir betur lífsins stig sem stundum var þér myrk. Þú hvattir okkur öll með þinni óbilandi trú. Það okkur er svo oft í minni hve hugulsöm varst þú, Þú fylgdist vel með öllu því KVEÐJA FRA MARÍU OG FJÖLSKYLDU Fædd 13. 9. 1891. Dáin 16. 7. 1970. Komin er nú kveðju/stuinidin, kærleiksrika hlýja mundin hætt að sitarfg, hætt að gefa, hætt um leið að fjminia til, hætt að þerra barmatárin hætt að binda um rausniasárin. Þú vanst búin elsku amma okkur margt að gjöra í vil. Heirna í þínum hlýja ranni hjartkærum me'ð edigiinmanni varstu sæl, því Guð er góður gaf Hann ykfcur sterka trú, saiman oft þið bænir báðuð, bæði Drottins gjafir þáðuð. t Þöfckum kmdleiga samúð oig hlýhuig við andiát og jarðarför mamnsinis múns, föður, tengda- foður, afa og langafa, Þorláks Jónssonar, fyrrv. ísh ússtjóra. Sérstaklega þökfcum við lækni, hjúkrunarliði, starfs- liðd og viatfSlki á Hrafnistu swo og öðru vinafólki okkar, nœr og fjær, sem heiðrað hafa min,®inigu han.s. Biðjiun við guð að bfessa ykkur öll um ókomna tíma. Eiginkona, dóttir, tengdasonur, bantabörn og barnabarnabörn. sem skeði um þinn dag og varst svo víða heima í öllum okkar hag. Kæra góða vina mín, við skiljum nokkra hríð. Ó, hve sárt við söknum þín þú varst svo traust og blíð. Góður Guð mun gefa þér giftusama för. Þegar þú úr heimi hér nú hefur ýtt úr vör. Þökkiuðuð af heitu hjarta hlýt ég einis að gjöra nú. Gu'ð, ég þaikfca gjafir þíniar Guð, ég þakka vomir mínar, Guð, ég þakika valda vini vemd og miskumn þá ég fel. Veit ég afi og amma mætast óskir þeima munu rætast. Sál í Drottinis ljósi lifir þótt Ukamanum grandi hel. Sárt fannst þér að sjá af afa syrgðir ba.nn, en fannst án vafa gleði í þeirri von þið voruð vernd oig miistounn Drottins í. Nú eru þín brostin böndin. Blessuð kærleiksiríka hömdin yfckuir saman lífs á leiðum leiðd mild og siterk og hlý. Ammia mín, ég sárt þín sakna samt í huiga finn ég vakna þökk til Guðs, Hann gaf ég mátti gleðjast marga stumd hjá þér, vafðir þú mig mig ástararmi, eins í gleði og sérum harmi alltaf sarnúð sanma og hlýja sýndir þú af alhug mér. Hjartanis þökk frá mér og míniurn mun þér flutt 4 þestsum línum, alltaf lítið orðin segja enigri hugsiun vel þau ná. Vertu sæl, vi'ð sjáumst aftur sigrar dauðann lífsins kraftur hittumst sælar hirnum m-egin hjartans þökk ég segi þá. G.G. frá Melgerði. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. Ö Farimagsgade 42 Köbenhavn ö Guðrún Jónsdóttir Kirkjubæ Eyrarbakka t Maðurínn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓHANNES GUNNAR EINARSSON, Reykjavíkurvegi 38, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 28. júlí klukkan 2 eftir hádegi. Ásbjörg Ásbjörnsdóttir, Eygló Einarsdóttir, Ingibjörg Jóhannesdóttir, Anna Amadóttir, Lilja Jónsdóttir, Kristín Þorvarðardóttir, María Paulsen, Bjarni Jóhannesson, Sveinn Sigurjónsson, Sigursveinn H. Jóhannesson, Vilhjálmur Jóhannesson, Jón Kr. Jóhannesson, Herkif Paulsen og barnabörn. t Innileguistu þakkir fyrir auð- sýnda sainúð og hlýhug við andlát og útför eiginmia.nms míns, Jóseps J.Þ. Jóhannessonar, Rréttarholtsvegi 41, Sérstakar alúðarþakkir til lækna, hjúkruin,arkvenna og starfsfólks VífiLsstaðahælia fjrrir frábæra hjúkruin og um- hyggju í ’nans veikindum. Fyrir hond aðstandenda, Jónína Guðmundsdóttir Waage. SVAR MITT eftir billy graham ,mm ;f^|| EG er ákaflega áhyggjufullur vegna allra þessara dauffa- slysa á þjóðvegunum. Ég hefi reyndar skrifað öllurn ríkisstjórum þjóðarinnar bréf og beðið þá, að við tækjum höndum saman um að koma í framkvæmd samtökum meðal allrar þjóðariimar um að fækka dauðaslysum í umferðinni um helming á þessu ári. Ef þér hafið ein- hverjar hugmyndir um, hvemig slík herferð yrði bezf framkvæmd, mundi ég gjaman vilja heyra þær. HINN ógnhái skattur, sem greiddur er í mannslífum á þjóðvegum okkar, hefur einnig valdið mér áhyggj- um. Ég hefi raunar nokkrum sinnum prédikað um þetta vandamál í útvarpsdagskrám mínum. Ég er sann- fræður um, að slysafaraldurinn á þjóðvegunum er and- legt vandamál. Eirðarleysi, taugaspenna og hraði okk- ar tíma auka drjúgum við hinar válegu tölur í hag skýrslum okkar. Ef gullna reglan yrði virt í akstr yrði takmarki yðar að fækka umferðarslysum ur helming náð. Ef við „kæmum fram við aðra í umferf inni eins og við viljum, að þeir komi fram við okkuh . yrði miklu áhættuminna að aka úti á þjóðvegunum. Nútímabifreið er hættulegt vopn og það hefur verið fengið í hendur þúsundum óábyrgra manna. Sérhver forréttindi hafa í för með sér ábyrgð, og ábyrgðarleysi við akstur bifreiðar stofnar lífi margra manna í hættu og jafngildir morði. Margfalt fleiri farast í umferðarslysUm ár hvert en í styrjöldinni í Vietnam, og mannslífin eru engu síður dýrmæt, þegar þau glatast í slysi á þjóðvegunum en þegar þau týnast við að verja saklaust fólk í styrjöld. — Dubcek Framhald af hls. 16 um sínum. Þeiir vilja ekki vera meðlimir flokks, sem þeir telja, að hafi svikið land þeirra í hendur útlends valds. Jafnvel innan embættiismanna hefur farið fram hreinsun gagn- vairt þeim, sem eru einium of snjallir í því að hugsa sjálf- stætt. Og þeir, sem eftir eru, virðast venjulega vera „smá- kallar" án nauðsynlegra hæfi- lei'ka til þess að gegna æðstu stjómvaldsstöðum. Ég las það um daginn, að flokkuritnn sé nú að verða að „litlu úrvali". Að því er fjölda snertir, er þetta kannski rétt. Af meira en einni og hálfri millj. kommúniista eru varla meira en 200.000 álitnir nægi- lega „áreiðanlegir" af Kreml. En mennimir, sem nú stjóma í Prag, hafa einn sameiginleg- an samnetfnana. Þeir muinu ekki framkvæma neitt, sem máli skiptir, án samráðs við sovézku valdhafana. Þegar þeir standa frammi fyrir ákvörðun, lyfta þeir símatólinu og biðja „félag- ana“ um ráð. í reynd er Cherv- onenko, sovézki sendiherrann, orðinn valdamesti maður lands ins. t Hjartainlegar þakkir fyrir auð sýnda samúð við andlát og út- för eiginikoinu mimmar, móður okkar, tenigdamóður, ömmu og lamigömmiu, Þóru A. Þorbjörnsdóttur. Sérstaikar þakkir vil ég færa læknuim og starfsfólki Borgar- sjúkrahúisBÍms á 4. hæð, A- deild fyrir sérstaika uimömmun. Hjörleifur Sveinsson, Sveinn Hjörleifsson, Aðalheiður Pétursdóttir, Anná Hjörleifsdóttir, Sigmundur Lárusson, Friðrik A. Hjörleifsson, Anna Oddgeirs, Guðbjörg Hjörleifsdóttir, Egill Kristjánsson, bamaböm og bamabamaböm. Þeir menn, sem stöðugt treysta áhrifastöðu sína í stjórn Tékkó slóvakíu, eru menn eins og Strougal, Moc (nú aðalritstjóri Rude Pravo) og aðriir, sem ár- um saman hafa haft náin tengsl við leynistoifnamr Sovétríikj- anna. Og þegair fólk í Ték'kó- slóvakíu reynir að geta sér til um framtíð dr. Husaks, þá er það síður aif samúð með honum persónulega eða stefnu hans em fremuir af þeirri einföldu ástæðu, að hanm til'heyrir ekki „innri hring“ Kremllþjónaminia, hversu mjög hann hefusr reynit að samræma eigim kænsku- brögð þeim leik, sem þeir heyja. ÚRSLITAATÖK LIKLEG Fara þá réttarhöld fram? Ég óttast, að nú séu meiri en litlar líkur á þeim, þegar rökrétt er litið á hlutina. Ástandið hefur farið stöðugt versnandi. Ekk- ert utanaðkomandi afl gæti kom ið í veg fyrir það, að Brezhnev krefðist refsingar yfir þeim mönnum, sem voguðu sér ör- litla sjálfstæða hugsun. Nýjustu fréttir samkvæmt heimildum í Prag bera það með sér, að fyrstu pólitÍ9ku úrslita átökiin séu yfirvofandi. Margir kunnir menntamenn, sem eins og Dubcek hafa ekki viljað aft urkalla skoðanir sínar, kunna að eiga réttarhöld jrfir höfði sér bráðlega. í hópi þeirra eru skákmeistarínn heimskunni, Lu dek Pachmiamm og rithöfundur- inn Jan Procházka. Þetta kann að verða aðeins loftblaðra til þess að reyna við brögðin á alþjóðavettvangi. Sumir halda, að önnur slík verði ef til vill send á loft með því að láta réttarhöld fara fram yfir sumum kunnustu flótta- mönnunum að þeim fjarverandi. Og sumir mjög hugdjarfir menn eins og Frantisek Krieg- el, Frantisek Vodsilon, Josef Smrkovsky og aðrir leiðtogar frelsisstefnutímabilsins eru í al- varlegri persónulegri hættu. Dúbcek er sjálfur langt frá því að vera öruggur. Héðan í frá hangir snaran um háls honum. Lífið í Tékkóslóvakíu ein- kennist þvi ai öryggisleysi og almennum kvíða gagnvart framtíðinni. Það er næstum víti að lifa í, jafnvel þó að réttar- höld hafi ekki byrjað enn. (F.W.F. — Eimkaréttur Morg unblaðsins).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.