Morgunblaðið - 26.07.1970, Síða 18

Morgunblaðið - 26.07.1970, Síða 18
f 18 %---- MORjGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1070 Tilboð óskast í utanhússmálningu á sameigninni Ljósheimar 20 og 22. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „4633". Til leigu 60 ferm. húsnæði á jarðhæð. SENDIBlLASTÖÐIN H/F. Sími 25050. Oskum eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði 150—200 ferm. fyrir léttan iðnað í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52533. Sísaldreglar Nýkomnir dreglar á ganga og herbergi, með gúmmí- undirlagi, mjög fallegir. Breiddir 65 og 90 sm. Verð kr. 291.— og 403.— pr. lm. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN HF. Bankastræti 11. — Að vinna bug á Framhald af bls. 3 ur allt til hlítar — á samri stundu hefix hann lokið upp fyrir þeim og litla dótt- ursyni þeirra, þeim dyrum, sem enginn getur lokað. Og nú blasir við þeim und ursamlegur vettvangur, þar sem sá hlýt ur dásamlega uppskeru, sem hér í lífi sáði af trúcmenns'ku, knúinn til starfa fyrir háleitar hugsjónir til blessunar og heilla fyrir land sitt og þjóð. Og vér þurfum ekki að efast um það, að nú skilja þau, margfalt betur en vér, það sem í þessum orðum Drottins felst: „Eru ekki tveir spörvar seldir fyrir ekm smápening, og ekki fellur einn þeirra til jarðar án vilja föður yðar. Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar." Síðastliðinn fimmtudag fór fram út- fararathöfn og miinningarathöfn í Dóm- kirkjunni í Reykjavík, sem öll íslenzka þjóðin sameinaðist um og var þátttak- andi í, og sem muin verða flestum minnis stæð. Sú hátíðlega helgistund minnir á aðra útfarasrathöfn, sem fór fram í sama helgidómi fyrár 90 árum síðan 4. maí 1880. Þá kvaddi íslenzka þjóðin þann forustumann sánn, sem fremst í fylk- ingarbrjósti hafði staðið í sjálfstæðis- baráttu hennar, Jón Sigurðsson og konu hans. Við þá útfararathöfn var sunginn fyrsta sinnii minningarljóðaflokkur þjóð skáldsins Matthíasar Jodhumssonar, ort- ur að þessu tálefni. Og þegar vér nú komum hér saman í Bessastaðakirkju í fyrsta sinn eftir hinn þungbæra svip- lega atburð, sem hefir sameinað ís- lenzku þjóðina í sorg og trega, þá vil ég Ijúka máli mínu með þessum fyrstu erindum í hinum tilkomumikla minning- arljóðaflokki þjóðskáldsins. Þau flytja þann boðskap sem enn á erfndi til vor og þjóðar vonrar á þungbærum reynslu stundum. Beyg kné þín fólk vors föðurlands, þinn fjötur Drottinn leysti Krjúp fram í dag á fótskör hans, sem fallið kyn vort reistá: Þá háskinn stóð sem 'hæst var hjálp og miskunn næst; oss þjáðu þúsund bönd, en þá kom Drottins hönd, og lét oss lífi halda. Ó Herra Guð! hve lágt, hve lágt var lands vors ástand fallið! Þá kvað við rödd svo hvellt og hátt, vér heyrðum guðdómskallið. Með fagurt frelsismál með fjör og eld í sál, að hefja hverja stéft og heimta landsins rétt, þú gafst oss talsmann trúan. Ó Guð, þín miskunn meiri er en megi sál vor skilja. Hvert ljós, sem kemur, lýsir, fer, oss les þau orð þíns vilja: Lær sanrna tign þíns sjálfs, ver sjálfur hreinri og frjáls; þá skapast frelsið fyrst, og fyrir Jesúm Krist skal dauðans fjötur falla. Svo margan góðan gaf þín náð og gæzlka vorum lýði, að vera sverð og vísdómsráð í vei'ku þióðarstríði. Með sdgurvon í sorg vér syngjum: Guð vor borg! Sjá lögð og rudd er leið, sem liggur ofar deyð til fnelsis himinfjalla. Guð blessi minningarnar um fallinn forsætioráðherra vom, frú hans og unga sveininn, dóttunsoninn þeima. Guð srtyrki og huggi ástvini þeinra alla. Og Guð blessi þjóð vora og fósrturjörð. Hann leiði hverja baráttu þjóðar vorr- ar til sigura. Amea VERÐ: (m/sölusk. án/slöngu). NYLON DEKKIN KOMIN AFTUR ÚDÝR - ÖRUGG Fyrir fólksbíla: Fyrir jeppa: Fyrir vörubíla: 590—15—4 kr. 2.290.— 670—15—6 — 2.730.— 710—15—6 — 2.980.— 760—15—6 — 3.130,— 650—15—6 700—15—6 650—16—6 700—16—6 kr. 2.940.— — 3.360.— — 3.560.— — 3.780.— 900—20—12 900—20—14 1000—20—12 1000—20—14 1100—20—14 kr. 10.510.— — 11.560.— — 12.750.— — 14.020.— — 15.150.— Einkaumboð‘ Hverfisgötu 6, sími 20000. Samninga- viðræður um Oder-Neiss línuna Vansijiá, 26. júiá — NTB SAMNINGAFUNDURINN milli Pólverja og Vestur-Þjóðverja um viðurtkennmigu á Oder-Neis»- laradiaimiæfnalíinunnii sitóð lengur en áætlað var í gær, oig því verður saimnin'gav ið ræiöuinum loikið á almeminium fuinidi í dag. í upphafi v’ar ráögert, að viðræóumum lyki í gær. Formiemn siaiminiinigiainefndainma eru pólisfki varautainrtkisráðherr- amin, Jozef Winilewicz og sérleigiur siamninigiaimaiðuir Vestur-Þjóð- verja, Geiong . Ferdiiniacnd Duck- witz. Þeir hafa eiklkert látið hafa eftir sér urn viðræðurmiair, en póilisiki ráðlherramtn siaigði aðeinis að. ölLu miiðaiði í rétta átt. Myrti f jöl- skylduna og sjálfansigáeftir Lois Amgieles, 25, júlí — AP MIKIÐ fjö IsikiyIdurifriId.i endaíði mieð ósfcöpum hijé Van Meitoalf- fjöisikyldiumiui í Los Amgeles í giær. Hiísbóndiinin twk hníf og isitafck koruu sínia til bana, en lét ekfcii (þar við sitja, heldur skaiut lffloa til bama tvær srystur hennar oig litia fræmtou. Dóttir hans og önmiur líitdl frænka liiggja n:ú í sgúikraihúsá, lífsfcættuiega særðar atf hniífsitungum og skotum. Hús- bárndimn kórónaði svo aags'/erkið nueð þwí að hleypa af byssunni í brjósit sér ag bana þannig sjálf um isér. Skotvopnið fanmisit á gólfi ibúð- arinmiar, en hnifurinn heíur ekki fiundizt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.