Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 2

Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 2
2 MORÖUNBLABtöf LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970 Hörpudiskavei ðar geta orðið stóratvinnuvegur Hrafnkell Kiríksson fiskifræðingur framan við kort af hörpu- diskamiðum í Breiðafirði. — Ól. K. M. tók myndina. Finnskir borgarfull- trúar í heimsókn ELLEFU borgarfulltrúar frá Helsinki hafa verið hér síðan á þriðjudag í boði borgar- stjórnar Reykjavíkur. Er þetta gagnkvæmt boð en borgarfuil trúar frá Reykjavík voru í boði borgarstjórnar Helsinki fyrir tveimur árum. Hafa borg arfulltrúarnir skoðað Reykja- vík og nágrenni. I gær skoð- uðu þeir m.a. Árbæjarsafn. — Sund- keppni — á, Eskifirði Eskifirði, 28. ágúst — TUTTUGASTA ágúst sl. fór fram á Bskifirði sundkeppni milli barna 14 ára og yngri frá Eski- firði og Neskaupstað. Eskfirðing ar sigruðu í keppninni með 89 wtigum gegn 65 stigum barnanna fré Neskaupstað. Undanfarin tvö sumur hefur sundkennari á Eskifirði verið Ernst Backman. — Fréttaritari. Borgarfulltrúamir fara utan í dag. Losnuðu við járna- draslið Vopnafirði, 27. ágúst. BRETTIN GUR iandaði hér á þriðjudag tæpum 50 tonnum af fiski eftir 6 daga útiveru. Veiði smábáta á handfæri síð- ustu vikurnar hefur verið mjög léleg og næstum engin. Selá lestaði hér á þriðjudag 78 tonn af fiskimjöli, sem fór til Þýzkalands. Suðri var hér lika á þriðjudag og tók um 80 tonn af brotajárni, sem einnig fer til Þýzkalands og eru Vopnfirðingar mjög ánægð- ir með að hafa fengið þessi þrif í þorpinu, að losna við járna- draslið, sem lá hingað og þang- að og öllum til ama. Heyskapur gengur hér yfir- leitt mjög vel og flestir bænd- ur láta vel af sprettu og hey- feng. „VIÐ höfum í sumar v*rið að kanna hörpudiskamið á Breiða- firði, og sú könnun hefur leitt í ljós, að þetta getur orðið stór- atvinnuvegur á Islandi. Fyrst og fremst er þetta „lúxus“ fæða, og það sem meira er, þá veitir vinnsla aflans mikla atvinnu í landi og er það því þjóðhagslega mikið atriði að vinna hörpudisk.“ Það er Hrafnikell Eiríiksson fiskifræðingur, sem þessi orð imælir, þegar við 'hittum hamn að máli í Hafrannscknarstofnuninni við Skúl'aigötu, og var hann þá nýkominn úr ferð um Breiða- fjörð til rannsókna á hörpudislki. „Hvar lifir hörpudiskur aðal- lega, Hra)fr»kell?“ ,,lHann lifir að- allega á dýpi, þetta svona frá 18—30 faðima, og þeztur er hann á 20 faðma dýpi. í Breiða- firði er mikið magn af hörpu- diski, aðail'lega þó á þremur blettúm, fyrst og fremst frá Stykkishólmi að Elliða'ey og Höðkuldsey, á Flateyjarsvæðinu og svo á svakölluðum Bjarneyj- arflóa. Stehkasta skelin virðist vera grynnst. Aða'lóviniur hörpu- disksins er krossfiSkurinn, en sjálfur lifir hann mest á svifi, alls kyns þörungum. Mjög lítil hætta er á eitrun vegna þess, að við nýtuim nú aðeirns vöðvann, Alexander Bennett. og ‘hann er ekki eins næmur fyr- ir eitrun og aðrlr hlutar skeil- fisksins. Sjávarhitinn skiptir miklu máli um fjölda stkelfisks- inis „err-la'u.gu mánuðUrnir“ virð- ast skipta hörpudiskinn litlu máli. Hörpudisikurinn heldur sig dýpra á vetuma og hefur það m. a. komið í ljós í Jö>kulfjörð- um. Flateyjarbátar haifa aflað þetta upp í tvö tonn á dag. Að- ferðin hefur lærzt af reynslunni, í fyrstu var aflinn muin minni, en þegar sjómennimir voru farn- ir að þekkja á imiðin og he'gðun fisksins, jókst aiflinn. Við nutum auðvitað í fyrstu reynislu Bolvíkinga af veiðuim í Jökulfjörðum á hörpudiski, og m. a. s. báturinn var bolviskur, Hríim'nir ís-140, og sami slkip- stjóri og þa>r, Guðmundur Rós- mundsson. Guðmunduir hefur kannað hörpudisk á öllum Vest- fjörðum. Hann hefur fundið í Dýrafirði og Arnarfirði, en ekki í Önundarfirði, en öll er þessi könnun liður í rannsclknum Hatf- irannsóknastofnunarinna'r. Eg tel Húnaflóa væntanlegt rannsókna- svæði. Miðin í Breiðaifirði eru tvi- Dregið í flughapp- drættinu DREGIÐ var í flughappdrætti fluigmál’afélagsins kl. 9,30 síðast- liðið fimimtudagskvöld. Vinning ur númer 1, farmiði til New York kom á miða númer 637. Farmiði til Kaupmannahafnar kom á miða nr. 2276. Svo voru tuttugu hrimgflug yfir Reykjavík, sem komu á miða númer: 2151, 1176, 628, 1777, 957, 2815, 2491, 2099, 37, 2488, 2884, 2312, 2144, 2489, 2006, 2007, 32, 2841, 29, 1886. Vinninganna má vitja til flug skóla Helga Jónssonar. Frægur ballettmeistari þjálfar íslenzka KOMINN er hingað til lands á vegum Unesco, Menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna, hr. Alexander Benn- ett, ballettmeistari við Covent Garden-óperuna í Lundúnum. Alexiamider Bemniett er i f remiitu röð ballettmieistaTia. Hiamm mam listdamis hjá Marjoriie Mididietom í Edinibong oig hóf feril súnn hjá Taka sjónvarpsmynd á íslandi fyrir bandarískan getraunaþátt NÚ FYRIR skömmu voru hér á ferð nokkrir Bandaríkja- menn, til að undirbúa töku sjónvarpskvikmyndar á ís- landi fyrir vinsælan getrauna- þátt, sem sýndur er \ WTIC- sjónvarpsstöðinni i Hartford, Connecticut í Bandaríkjunum. Umsjónarmaður þátiarins er raunar prófessor i enskum bók menntum við Trinty College í Hartford og heitir John Dando. Blaðamaður Mbl. hitti hann og aðstoðarmann hans, Robert Davidson, á Hótel Loft leiðum og bað þá að segja í stuttu máli frá starfi þeirra hér og þættinum. Dando sagði að það hefði raunar verið alger tilviljun að þeir ákváðu að taka mynd hér á íslandi. Þeir hefðu verið á leið til Bretlands til að taka þar upp þátt í sambandi við Shakespeare og ætilað að fljúga með Loftleiðum og hafa kannski stutta viðdvöl á ís- landi. Þá hefði einhver komið fram með þá hugmynd, hvort fsland væri ekki tilvalið efni í einn þátit. Síðan hefðu málin haldið áfram að þróast og upp lýsin.gum verið safnað um ís- land þar til öllum bar saman um að þetita væri afar snjöll hugmynd og íslandsför var á- kveðin. Sjónvarpsþátturinn heitir „Hvar í heiminum?“ og hefur verið sýndur í Hartford við mifclar vinisældir í 14 ár. Um ein milljón manna horfir á hann vikulega. Þátturinn er sendur út beint, hálftíma í senn, og eru þátttakendur 4 og eru þeir spurðir 12 spurninga, sem skýrðar eru með mynd- um og kvikmyndum af stöðun- um sem spurt er um. Þáttta'k endur fá að vita fyrirfram hvaða land verður tekið fyriir og afla sér þá efniis og upplýs inga áður en þátturinn er send ur út. Prófessor Dando sagði að lokum að dvölin hér hefði ver ið óvænt ánægja og fyrir- greiðsla allra aðila frábær. — Hann sagði að næstu vikur yrði unnið að því að semja handritið að þættinum um ís- land og síðan kæmu kvik- myndatökumenn hingað aftur í byrjun október og yrði þá lokið við þau atriði, sem eftir eru. BdiiniglbuTigh Ballet Cluib. Hanin hefur verið aðaldiaarisari m.a. við Ballet Riaimbert ag Rioiyial Ballet og bal lettmeÍGtia ri við Skoziku óperuina oig nú sáðiast Covent Gardien. Alexanidler Benmieitit befur dans- að flest aðalhlutverik klasisiíisikra ballettia oig ferðast og dansað víða um lönd. Aðlalerimidi Alexianiders Beinn- ettis til íslainids er að þiálfa ís- lanzka balletitikieininiara í listidans- kenms'liu, 'swo oig að keninia hópi barna og unigliniga baillett. Var það að frumikvæði Fétaigs ís- lenzlkra liistdiainisiara cxg Banda- laigs íislieinzkra liistamiainin'a, að 16- lenzka Uinieisco-niefindiiin útveigiaði styrk til þessa verfciefmtiis. Styrk- urinn nægir til að greiða stiarf sérfræðiimgisiinis hér í allt að þrjá miámuiði, og miun Alexander Beiruniett dveljast hérlendis til ofcitióberloka. (Frá ísienzlkiu U'Ueisoo-nieifndin'ni). mælalaust víðtækustu svæði, | sem við þeikkjum í dag. Tveir bátar eru þegar farnir á veiðar frá StykkiiShólmi á veguim Sikelj- ar hf.“ „Segðu cfklk'ur, Hrafnikell, er hætta á ofveiði á hörpudiSki?“ „Já, satt bezt að segjia er mikil ihætta á henni, nema aðgát sé á höfð. Ma.gnið er eikki ótakmarfc- að. En með rannsóknum tel ég að hægt sé >að gera þessar veiðar að stórmerkum lið í cikikar at- vinnusögu." , Hvaðan laukstu prófi. Hraifn- kell?“ ,.Ég lauk prófi frá háskólanum í Belfast á Norður-írlandi 1967 sem f:dkifræðingUT, en ég lagði sérstaika stund á kraibba- c-g skal- dýr, og vona að niárn mitt geti komið íslandi að gagni." Fyrst gerð óskaðleg WASHINGTON, 27 ágúst - NTB. Öldungadeild handaríska þings- ins samþykkti í dag með 82 at- kvæðum gegn 1 — og með stuðn- ingi varnarmálaráðuneytisins — tillögu, þar sem bann er lagt við því, að her landsins losi sig við vopn, fyrr en þau hafa verið gerð óskaðleg. f tillögunni er þó heimild til þess að losa sig strax við þessi vopn undir neyðar- krineumstæðum, ef nauðsyn þyk- ir til verndar mannslífum. Tillaga þe-si var borin fram af Clharles E. Percy, eftir að sú frétt haifði vakið atihygli um all- an heim. að bandaríski flotinn hefði látið sökkva taugagasi í Atlantslhaifið utian við strönd Florida og Baha.ma-eyja. Leiðrétting M'SHERMT var í frétt Mbl. í gær frá bátsstrandinu við Vík, að ícvskmenn hefðu verið sóttir um borð í Lóðsinn frá Vestmann'a eyjum. Það voru þrír menn úr H -aðbátaklúbbnum í Vík í Mýr- dal; Magnús Kristjánsson, Þórir Kjartan'sson og Jón Jónisson, — en þeir eru allir meðlimir í björg unai’sveit S.V.F.Í. í Vík, — sem fóru í fraskmannsbúningum á hraðhátnum og komu taug frá Lóðsinsum í land, og einnig gengu þeir frá festingum á sbrand aða bá'tinum. Jóhann Hafstein talar í Stapa JÓHANN Hafstein, forsætisráð- herra, mun flytja framsöguræðu á almennum landsmálafundi, sem Sjálfstæðisflokkurinn efnir til í félagsheimilinu Stapa í Ytri- Njarðvík n.k. þriðjudag 1. sept. Að framisö'guræðu forsætisráð herra lokinni mun bann svara fyr irspurmmi fundarmannia ásamt forystumönnum Sjálfstæðisflokfce ins í kjördæminu. Fundurinn hefst kl. 20,30 og eru íbúar naer- liggjandi byggðarlaga hvattir til þess að fjölmenna á fund forsæt- isráðherra. Tíðindasamt er á vett vangi stjómmálanna um þeasar mundir og er því ekki aö efa, að marga fýsir að beina fyrirapuirn um til fonsætisiráðhenna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.