Morgunblaðið - 29.08.1970, Síða 3

Morgunblaðið - 29.08.1970, Síða 3
; MORG'UNBIíAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 29. ÁGÚST 1970 3 1 GÆR var haldinn fundur formanna norrænna æskulýðs sambanda á Hótel Loftleiðum. Fundinn sóttu 1—3 fulltrúar frá hverju Norðurlandanna en þeir sem fundinn sóttu af ís- lands hálfu voru Ólafur Ein- arsson, Benedikt Guðbjarts- son og Allan V. Magnússon. Fundir sem þessir eru haldnir Frá fundinum á Hótel Loftleiðum. — Ljósm. Ól. K. Mag. Fundur formanna nor- rænna æsku- lýðssambanda Samstarf, fréttablað og fjármál efst á baugi gærmiorgun ræddum við við aðaltfu'lltrúa hvers lands fyrir sig. Fonmaður ægkulýðssam- banids íslands, Ólafur Einars- son sagði að fundur þessi væri mikilvægur undirbúnimgur fyrir aðaltfund Cen.yc, sem haldinn verður í Helsingja- eyri um næstu helgi, en ö'li Norðurlöndin hafa myndað samstöðu um að fá Leonard Lairsen enidurkjörinn sem fram kvæmdastjóra Cenyc, en Lar- sen er Norðmaður ag því mik- ilvægur maður fyrir æsku- lýðssamþöndin á Norður- löndum. — Auik þess — sagði Ólafur — að vininia að undir- búningi aðalfundarins í Heis- Norðmaðurinn Leonard Lar- sen framkvæmdastjóri Cenyc. árlega. Á fundinum á Loft- leiðum í gær var rætt um fyrirkomulag á samstarfi æskulýðssambanda á Norður- löndum og sáu íslenzku full- trúarnir um undirbúing þessa máls. Einnig var rætt um út- gáfu á fréttablaði æskulýðs- sambanda, fjármál og fleira. í dag fóru fundarmenn til Laugarvatns þar sem haldinn verður umræðufundur þar sem þeir ræða um aðstoð Norðurlandanna við þróunar- löndin. Til fundarins hér á fslandi mætti einnig framkvæmda- stjóri Cenyc — Sambands æskulýðsráða 'Evrópu — Leon ard Larsen, en aðalerindi hans hingað var að ræða um starfsemi Cenyc og þátt ís- lands í starfi þess. Fóru þær umræður fram áður en hinn formlegi fundur hófst í gær. MIKILVÆGUR UNDIR- BÚNINGUR FYRIR ADAL- FUND CENYC — SEGIR ÓLAFUR EINARSSON Áður en funduriinin hófst í mjög blómlegt, og væru þar starfandi um 60 æskulýðs- félög af ýmsum tegundum, þar af 16 alþjóðleg æskulýðs- félög. Að lokum sagði Dag að starf sitt í Norwegian Nati onal Committel for Intemati- onal Information and Youth Work væri fólgið í því að fá ungt fólk frá ýmsum löndum til þess að koma til dvalar í Noregi við nám og starf og að noma norskum unglingum til sumarstarfa, en þessar gagnkvæmu heimsóknir ungs fólks ykjust með hverju ári. F.IÁRMÁLAUMRÆÐURNAR ATHYGLISVERÐASTAR, SEGIR FINNSKI FULL- TRÚINN Aðeins einn fulltrúi frá Finnlandi mætti til fundarins, Tuomo Tirkonen. Tuomo er formaður ríkisnefndar, sem fjallar um æskulýðsmál í Finnlandi. Hann sagðist vera mjög ánægður með að hafa haft tækifæri til þess að koma til þessa fundar hér, en fund- ir sem þessir væru mjög mik ilvægir. — Fjármálaumræður þær sem eiga að fara fram á fund inum vekja mestan áhuga minn, enda er mitt starf í rík- isnefndinni einmitt fólgið í því að annast fjárveitingar til æskulýðsfélaga í Finnlandi, en fjármálaráðherrann finnski hefur yfirumsjón með þeim veitingum, sagði Tuomo Tin- konen. AÐSTÖÐU ÍSLANDS ÞARF AÐ BÆTA, SEGIR SIMON- SEN FRA DANMÖRKU Daimski fulltrúiinn, Ole Lö- vig Simionige'n, sagðisit vomia að fu'ndiurimn hér yrði til þess að glæða áhiuigia á hiinium Norð- urlöimúuiniuim fyrir því að bæta Ole Löveg Simonsen, Danmörku. Norðmaðurinn Dag H. Petersen. ingaeyri, verður rætt um 'hvernig hægt sé að f’á ríkis- stjórnimar á Norðurlöndum til þess að taka þátt í stofnuin æskulýðsjóðs Evrópu. Fyrsta málið sem við tökum fyriir á eftir er hið sameiginlega blað sem æskulýðssambönd á Norðurlönidum gefa út 4 sinn- um á ári og ákveða hvaða efni verður í næstu 3 tölublöðum. Einnig verður rætt um skipu- legt samstarf með niorrænum æskulýðssambönduim og sam- eiginleigt starf þeixtra á al- þjóðlegum vettvanigi, en ís- land hefur lagt fram þá til- lögu að saimstarf þetta verði aukið og ráðinn sérstakur starfsmaður til þess að sinna þessum sameiginlegu málum. BLÓMLEGT ÆSKULÝÐS- STARF 1 NOREGI Einn af norsku fulltrúunum, Dag H. Petersen, sem er for maður Norwegian National Comittee for International In- formation and Youth Work sagði, að frá sínum bæjardyr um séð þá væru fjármál Cenyc markverðasta mál fund arins og hver þáttur Norður landanna í Cenyc ætti að vera í framtíðinni. Dag sagði að í Noregi væri æskulýðsstarfið Ólafur Einarsson formaður æskulýðssambands islands. aðstöðu íslaádis á eiinihvem hátt, þar sem það stendur illa a!ð vígi hvaið legu sniertir o. fl.. Ole, sem er forseti danska æskulýðssambanidsdns, sagði að í Dainimörku væri 60—70 æsikulýðsfélög og væri starf- serni þeirra mjög blómleg. EIN OG HALF MILLJÓN Í ÆSKULÝÐSFÉLÖGUM í SVÍÞJÓÐ Torbjöm Olssoin frá Svíþjóð er formaður æstoulýðiss'am- band's Svflþjóiðar, sem befur því hlutverkii að giegma að að- stoða þau 50 æstoulýð'sfélög, sem í dag eru starfamdi í lamd iniu. í þessuim 50 félögum eru Tuomo Tirkonen frá Finnlandi samtals uim 1% mi'lljón fé- laga. Sagðd Toirbjöm aið hamm voniatðist til að þeisisd fumdair yrðd til þess að tienigja Norð- urlöndim betur saman og lið- ur í því að stoapa íslamidi sömu starfsakilyrði og him Norður- löodin búa viið. HVAÐ ER CENYC? Að lokum náðum við tali af Leonard Larsen, framkvæmda stjóra Cenyc og báðum hann að skýra frá því í stuttu máli hvað Cenyc væri. — Cenyc, eða samband æskuílýðsráðs Evrópu, vinnur að því að safna upplýsingum frá öllum aðildarlöndunum, sem eru 14. Upplýsingum þess um, sem fjalla um starfsemi og árangur, er síðan dreift út til hinna ýmsu æskulýðssam- taka, þannig að sem flestir geti haft gagn af þeim upp- götvunum og niðurstöðum sem einstök æskulýðssamtök komast að. Einniig genigst Cen yc fyrir ráðstefnum, sem fjalla um æskulýðsmál og verða t.d. 6 slíkar ráðstefnur haldnar á þessu ári. Cenyc reynir að leysa þau vandamál sem koma upp og í september í haust gengst það t.d. fyrir miklum fundi þar sem fjallað verður um stofnun æs’kulýðssjóða Evr ópu. Ef af sjóðsstofnun þess- ari verður ér honum ætlað að bæta fjárhag þeirra æskulýðs sambanda innan Cenyc, sem þess þurfa hverju sinni. Larsen, sem hefur aðsetur í Belgíu á meðan á starfstíma hans stendur, ferðast mikið milli þátttökulanda Cen- yc, segir að hann hafi haft mikla ánægju af komu sinni hingað og segir að ferðin hafi orðið til þess að auka skilning á þeim vandamálum, sem ís- lenzka æskulýðssambandið á við að stríða bæði vegna legu lands-ins og smæðar þjóðarinn- arinnar. STAK8TEII\IAR Enn um Ólaf Ólafur Jóliannesson virðist vera orffinn einhvers konar „komplex“ á Framsóknarmönn- um og þá sérstaklega þeim i þeirra hópi, sem skrifa í Tímann. Þeir hamast viff aff hlaða á hann lofi og tvíeflast í þeirri iffju, ef vakin er athygli á því, aff úr hófi gangi. í Tímanum í gær er t. d. kvartaff mjög undan því, aff Morgunblaffiff hafi „reynt aff draga í efa frásagnir Tímans, þar sem fram hefur komiff aff menn hafa hrifizt af formanni Fram- sóknarflokksins á þessum fund- um.“ mt er til þess aff vita aff vondir menn efist um, aff fólk hafi „hrifist“ af Ólafi Jóhannes- syni. Og enn segir Tíminn: „Eng- inn efi er á því, aff Ólafur Jó- hannesson nýtur álits fyrir festu, réttsýni og heiffarleik í stjórn- málum langt út fyrir raffir Fram- sóknarflokksins “ Og hananú! Skýlaus yfirlýsing Vísir birti forystugrein í gær, þar sem fjallaff er um svikaferil Framsóknar og þar segir m. a.: „Því hefur löngum veriff haldið fram af hinum flokkunum sem allir hafa einhvern tima veriff í stjórnarsamstarfi viff Framsókn, aff framsóknarmenn víluffu ekki fyrir sér aff svíkja gerffa samn- inga, þegar þeim þætti þaff henta. Nú hafa tveir af ritstjórum Timans stafffest þetta svo ræki- lega meff skrifum sínum, aff ekki ætti aff þurfa aff fara í grafgötur um þaff framar, aff framsóknar- menn líta á samninga sömu aug- um og Hitler, sem sagffi, aff þá bæri affeins aff halda meffan hagkvæmt þætti. Enda þótt ÖU- um þorra landsmanna sé löngu kunnugt um þessa starfshætti framsókarmanna, er gott aff fá svona skýlausa yfirlýsingu frá þeim sjálfum um þaff, aff þeim sé aldrei hægt aff treysta. Sjálfstæffismenn fóru ekki dult meff þá skoffun sína, aff þeir teldu rétt, vegna breyttra aff- stæffna aff rjúfa þing og efna til kosninga í haust. Ástæffa var til aff ætla, aff forráffamenn Alþýffu- flokksins væru sama sinnis, enda þvertóku þeir ekki fyrir þaff strax. Þeir hugsuffu sig um, en niffurstaffan varff sú, aff þeir höfnuffu hugmyndinni. Þá var ekki um annaff aff ræffa fyrir Sjálfstæffisflokkinn en standa viff gerffan samning, því aff auffvitaff kom ekki til mála, aff hann færi aff hegða sér eins og Framsókn." V itnisburður samstarfs- flokka Og síffan segir Vísir: „Þetta virffist ritstjórum Tím- ans ofvaxiff aff skilja. Þeir eru orffnir svo vanir því. aff flokkur þeirra gangi á gerffa samninga, aff þeim finnst þaff efflilegur og sjálfsagffur hlutur. Framsóknar- flokkurinn átti affild aff allmörg- um samstjómum á löngu tíma- bili. Hann fékk þann vitnisburff ailra samstarfsflokka sinna, aff liann væri meff eindæmum óheill í samstarfi og alltaf mætti eiga von á því aff hann sviki gerffa samninga og hlypist undan merkjum, þegar hann teldi sér hag aff því. Þetta er harffur dóm- ur, en reynslan hefur sannað aff hann er réttur.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.