Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 21

Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 21
MOHGrUNBiíAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1970 21 19,30 Daglegt líf Árni Gunnarsson og Valdimar J6- hannesson sjá um þáttinn. 20,00 Hljómplöturabb I>orsteinn Hannesson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 f eftirleit Jón S. Gunnarsson les smásögu eftir Stefán Jónsson. Laugardagur 29. ágúst. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Fréttir. Tónleikar, 7.55 Bæn. 8,00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfr. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9,15 Morgunstund barn- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna „Heiðbjört og andarungarn- ir“ eftir Frances Duncombe. (6). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregn- ir. 10,25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13,00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson verður við skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 15,15 í lággír Jökull Jakobsson bregður sér fáeinar ópólitískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmonikulög. 21,10 Rómansa fyrir fiðlu og píanó eft- ir Árna Björnsson. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 21,15 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir við Baldur Georgs kennara. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 29. ágúst 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Dísa. — Golfkeppni. Þýðandi: Sigurlaug Sigurðairdóttir. 20,55 Byggingameistarinn í dýraríkinu Brezk fræðslumynd um lifnaðar- hætti bjórsins í Norður-Ameríku. — Atorkusemi og verksvit þessa litla dýrs hafa löngum verið mönnum undrunar- og aðdáunarefni. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarss. 21,45 Fulltrúi vor í Havana. (Our Man in Havana). Bandarísk bíómynd, gerð árið 1959 og byggð á sögu eftir Graham Greene. Leikstjóri: Carl Reed. Aðalhlutverk: Alec Guinnes, Burl Ives og Maureen O’Hara. Þýðandi: Þórður öm Sigurðsson. Á veldistímum Battista á Kúbu er brezkum ryksugusala í Havana falið að skipuleggja njósnir fyrir brezku leyniþ j ónustuna. 23,25 Dagskrárlok. I þróttakennarar fþróttakennara vantar að Barna- og unglingaskóianunt á Egilsstöðum. Upplýsingar gefur skólastjórinn í stma 13451. Steypustöðin 23* 41480-41481 Stúlka óskast sem fyrst VERK við afgreiðslu í skóverzlun. Vinnutími frá kl. 12—5 e.h. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. 16,15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,30 Ferðaþættir frá Bandaríkjunum og Kanada. Þóroddur Guðmundsson rithöfundur flytur sjötta þátt. 18,00 Fréttir á ensku. Söngvar í léttum tón. 18,25 Tilkynningar. 18,00 Endurtekið efni. Hver eyddi Erie-vatn? Erie-vatn á landamærum Bandaríkj anna og Kanada iðaði fyrrum af lífi, en er nú orðið að risavöxnum forar- F>olli af mannavöldum. Þýðandi og þulur: Þórður örn Sigurðsson. Áður synt 10. ágúst 1970. 18,45 Enska knattspyrnan. 19,35 Hlé. 20,00 Fréttir. Skrifstofustarf Opinber stofnun vill ráða stúlku til bókhaldsstarfa nú þegar eða í næsta mánuði. Æskilegt er, að umsækjandi hafi verzl- unarskólapróf eða hliðstæða menntun og nokkra reynslu i með- ferð bókhaldsvéla. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 3. september n.k. merktar: „4418". Opinber stofnun óskar að ráða duglega og reglusama stúlku til skrifstofustarfa frá 1. október n.k. að telja, helzt ekki yngri en 20 ára. Viðkomandi þarf að vera vön vélritun og vinnu með reikn- ingaskriftarvélar. Sama stofnun vill ráða góðan sendisvein, einnig frá 1. október n.k. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir um störfin sendist Morgunblaðinu fyrir 10. sept- ember, merktar: „Opinber skrifstofa AB 7 — 4415". III Hjá okkur getið þér fengið frystikistur með vœgri útborgun (7 til 12 þúsund krónur) Eftirstöðvar greiddar á 9 mánuðum Ný sending vœntanleg nœstu daga PFAFF Skólavörðustíg 1 — Sími 13725 0*4 POP TILKYNNIR AÐ 0PNUÐ HEFUR VERIÐ NÝ TÍZKUVERZLUN FYRIR UNGT FÓLK AÐ GRETTISGÖTU MG P0P HÚSIÐ BÝÐUR UNGUM DÖMUM & HERRUM ALLT ÞAÐ NÝJASTA Í FATNAÐI BEINT FRÁ L0ND0N —«9í@í8— VERZLIÐ í NÚTÍMA UMHVERFI 0G HLUSTIÐ Á UPPÁHALDS LÖGIN YKKAR UM LEIÐ 0G ÞIÐ STALDRIÐ VID Í P0P HÚSINU *í® ífflSF ®5C-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.