Morgunblaðið - 29.08.1970, Side 23

Morgunblaðið - 29.08.1970, Side 23
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 29, ÁGÚST 19T0 23 Víetnam: Minnkandi mannfall Ing-ólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra, tekur fyrstu skófls tunguna að nýja Veðurstofuhús- inu. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) Nýtt veðurstofuhús Satgcm, 27. ágúst NTB—AP. TALA fallinna bandarískra her- manna í Víetnam var lægri í sáðustu viku en nokkru sinni sl. fjögur ár. Er þetta talið styrkja þá staðhæfingu Bandaríkja- stjórnar, að hemaðaraðgerðimar í Kambódíu hafi orðið til þess að draga úr hemaðarstarfsemi kommúnista í Suður-Víetnam. í síbustu vi'ku félliu affls 52 Bandaríkj amenin eða 17 færri en í vikiunmi þar á undan og er þetta íægsta italian á eimni viikiu síðam í desernlber 1966. Bandaríska her- stjórnim í Saigon sikýrði frlá því í daig, að lítið væri nú uma hern- aðaraðgeirðir í S-Víetniam og að síðasta sólarhrin'g hefðiu Banda- rfkjam'emin eikfki tekið þátt í nein- uim hernaðarátökum. XUAN THUY í PARÍS Sendineifnid Norður-Víetna ms í friða rviðræðuinuim í París ti!l- kynnti í daig, að form'aður henm- ar, Xuan Thuy, myrndi nú hefja aftuir þátttöku í viðræðumum eftir • 8 mánaða fjarvenu. Samt va;r skýrt frá því, að fyrsta funidi Thuys og mýr foormanms bainidarídku sendin'etfn'd'arinmar, David Bruce, yrði frestað þar til í niæstu viku. Var sú skýring glefin á, að Xu-an Thuy þyrfti bvíldair með eiftir liangt ferðalaig sitt að heimam til Parísar. Umd- amfarna þrjá miánuði hefur Thuy verið fjairverandi frá París. Sendiinetfndir þeirra fjögiuirra aðila, sem þátt taka í Pairfsar- vilðræðunum, hatfa atlliar lýst því yfir, að þær séu saimm'ála um, að næsti fundur verði haldinn 3. september. n.k. HERLTÐ THAILANDS Stjó'-niarvöld í Thailamdi skýrðu svo frá í diaig — daiginn áður en — Thailand Fra,'ihald af hls. 1 Bandaríkjastjórn hefur ekki gert neinar athugasemdir við þessa ákvörðun, og mun standa að miklu leyti undir kostnaði við heimflutning hermannanna, eins og samið var um i upphafi. Bandaríkin hafa gert svipaða samninga við Suður-Kóreu og Filipseyjar, en hermenn frá þess um 'öndum berjast einnig í Víet nam. Þetta fyrirkomulag hefur verið nokkuð gagnrýnt í Banda- ríkjastjórn, og telja sumir það minna um of á ráðningu mála- liða. — Kólera Fra^hald af bls. .1 heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) í dag. Ehistaka land eins og fsrael og furstadæmið Dubai við Persaflóa bafa skýrt opinberfega frá kóleru tiltfellum, en mörg lönd, sem ekki hafa tilkynnt opimberlega um kól erutilfelli, hafa farið fram á að- stoð WHO þegar í stfað. Ljósit var í daig, að kiona nokk- ur í flóttamiainmiaibúðuim Ara.ba á hiernéimisisiv'æði ísicaielisimariina við Araata batfði sýkzt af kólieru ag var það 16. sj úkdómstillfellið af Iþv'í taigi, sieim tillkyninit Ihietfur ver- iið um í ísraiel eða á hienraáme- srvæWuim þesis. TVieir mianin að aiuiki hiafa verilð iiaigðir iinin á sjúikraihús í Tei Aviiv til sikioð- tuner, etn 'hieilbrigðisyfirvöld í laridiniu hafia tekið upp umfianigs- miklar eftirlitsráiðtetfiatf'anir oig eru íbúarrair Ihivaittir ti)l þess á hver j- um dieigi jafnt í Möðum sieim út- varpi að fara í eiiniu ag öllu etft- ir þeimi ströngu iheilbrigðisfyrir- miælurn, siem stjómarvöldin bafa láitiið frá sér fana. Heilbriigðisimáiaróðlherrair sjö Araibaiandia kiomiu samian í daig til fuiradar í Damalsíkiuis, 'höfuð'þorg Sýrlamtds, í því síkyni að ræða rá/c^itaifamiir til þess að hafia hem- il á kóienumini. varafiorsieti Band'aríkjainina, Spiro Aigniew, er væmtamlagiur til lamids inis, —- að iraraan skiamms verði hiafnia r vilðræður við stjórn Suð- 'urVíietraaimis uim brottfiutning. 12.000 thailerazkra henmiamna frá landiri'u, Samkvæmt áreiðamilegum Ihiaim ildaiim verða viðræðurnar við Sulð'ur-Víetnam eitt atf xniegin- máliefiniunum, sem þeir Aigniew og Thainiom Kittikacihiom, fiorsæt- isráðberra Thailairadis miumiu rséða sín á mlli, en fastlega er gert náð fyriir, að þeir miuni jafnfnamt raeða gaiumigæfilQga hernaðarað- stoð Bairadarílkijiararaa við Thai- larad í framtíðimm. Kittikaahorn hefur þaigar lát- ið svo um mfélt, að thailenzku hermeraraimir, sem berjist í Víet- raam, hafi raaulðlsynliegu hlutverki að gegna við varmir á laradamœr- um Thailarads, Kambódíu og Laois. Við korniu s'íraa til Saitgom frá Pormósu í morgiun sagði Agne'.v Vcirafbrseti, að brottfliutniiragi baradiaríslkis hieriiðis fná Suður- Víetniam yrði fylgt samkvæmt áætlun. - Eggert G. Framhald af hls. 24 mjög af þeiim báðum dregið, þeg- ar upp á bryggjuna kom en þeir hre®stust filjótt. Ætli ég hafi ekki verið átta til tóltf míraútur í sjónum, sem reyndar er 'hlýrri en við eigum að venjast. Mestum erfið'leikum á sundinu ollu mér sikónnir, seim voru þungir göng'uskór en ég taldi mig eltóki hafa tíma til að fara úr þeim sem jaitók'anum. Þeiir virkuðu hreint sem blýlóð á leið- — Banda- ríkjaþing Framhald af bls. 1 William Fulbriigiht olg Edward Kiemmedy 'höfðu lýst því yfir í ræðum, að lækkuninni, sem um væri aið ræða, (5.2 milljarðir diollara) væri auðivelt að ná, mieð því að leigigjia niður flieiri hier- stföðvar utan Baradiaríkjaninia oig fækika í berliði Bandaríkjararaa í Evrópu, SAMGÖ N GUMÁL ARÁÐHERR A, Iinigóltfur Jómssion, tók í gærmiorg- un fyrstu skótflustuiniguna að nýju Veðurstafulhúsi á Goifsfloálahæð Skammt finá stóra vatnsgeymin- um. Húsið, sem áætlað er að innd að bryggjuirarai aftur. Sænsk blöð gera mikið úr þessu og segja, að mér haifi reynzt bjönguirain létt en það er mis- skilrairagur. Þetta varð mér þrekraun, því ég eir óvanur mi'klu líkamsserfiði, að minrasta fcosti hin síðari ár. Það er mér miikil glieði að svona giftusamlega tófcst tiíl. Litli dneraguirinn heimsótti rraig í dag og færði mér það elsku- legasta bréf, sem ég hefi nokkru sirani feragið, en það hljóðar svo: „Með þessu vil ég þatóka yður innilega fyrir, að þér björguðuð mér frá drukkiniun. Kærar þakkir og kveðjur. Ronny Benggren“. Með bréfinu færði hanm mér að gjöf litla dúkku, 9em er eins koraar tákn fyrir bæiran hérna. Möranum hefir orðið tíðrætt um þennan atburð hér og eiran mað- ur sagði við mig áðan, að hann skyggði alveg á toosraingabarátt- uraa“, sagði Eggert að lokum. Rarany litli var að leiltóa sér á hjóli á bryggjurmi, þegar hann misBti skyndilega vald á hjólinu og stfeyptist í sjóiran. verði fulllbúið seirat á árinu 1972, er 650 ferrraetrair, kjallari og tvær hæðir en þriðja haaðin verður i'niradragim og aðeins helm- — FH-ingar Framhald af bls. 22 spyrrauflokkur, sem ætti meðal anraars að leika við lið Celtic og Rangers. Voru þeir eftir það born ix á höndum þeirra og toillskoðun fór engin fram. Eftir stutta veru í Glasigow var haldið til æfingabúða í Balrraaha en þær eru reknar af æskúlýðs- félögum í Glasgow. Þar eru einn ig æfingastöðvar hermanna og reyndur og vel fær þjálfari til staðar sém tekur við hiraum ýmsu hópum er þangað koma. Liðið sem FH-ingar mættu á mánudaginn er frá Dryman Unit ed og hefur margoft hlotið xneist- aratitil í keppni í Forth og Endr- ickhéruðunum. Leikurinn var mjög jatfn og spannandi í fyrri hálfleik. Helgi Ragnarsson skoraði fyrsta markið úr ho.rraspyrnu sem Ólafur Ragn- arsson fraimkvæmdi. Sendi haran knöttinn á enni Helga, sem skor aði með föstum skalla. Pétur Steþhensen skoraði ann- að markið mjög snaggaralega. — Atti hanra mjög góðan leik. Lið Drymen skoraði rétt fyrir hlé og stóð 2:1 í hálfleik. í síðari hálfleik tóku íslenzku piltarnir leifcinn í síraar hendur og höfðu algera yfirburði. Skor- uðu þeir alls 6 mörk í hálfleikn um, hvert öðru fallegra bæði að framkvæmd og uppbyggingu og gátu mörkin orðið enn fleiri. Ólafur Dan. byrjaði að skora i síðari hálfleiknum og botnaði alla sína léttu leikni, Haran lék snilldarlega og af öryggi á þrjá menn og skaut síðan óverjandi af vítateigshorni í homið fjær. — Hann skoraði aftur litlu síðar með föstu skoti úr miðjum teign um. Pétur Stephensen skoraði síð an með skalla, en Ólafur Júlíus- son (ÍBK) sem skipt var inn á í hálfleik batt endahraútinn á með tveimur mörkum úr þrumuskot- um, hið síðara utariega úr teign- um. Ólafur Júlíusson skoraði síð asta markið eftir að hafa brunað inn á miðjuna og átti markvörð ur enga möguleika á að verja skot hana. FH-ingar voru að vonum ánægðir með úrslitin en glaðast ur var þó skozki þjálfariran David Land, en hann er þjálfari skozka saunbandsins og hefur m.a. þjálf- að Englands- og Skotlandsmeist- arana, 18 ára og yngri. David Lang er einnig í sam- bandi við Mortfom F.C. og í morg- un fór hann með Ólaf Daníelsson og Friðrik Jónsson á ætfiragu hjá Morfcon. Vildi hann kynna þá fyr ir liði Mortfon og sýna þeim getu þeirra. Þetta er allt saklaust enn þá og engar undirskriftiir á döf- inni. inigur á við hinar að flatfanmáK. Áætlað er að byggiragaríkostnað- ur verði röskar 50 milljónir króna. Á miðvikudag voru FH-iragar í heimsókn hjá Glasgow Rangers á Ibrox og voru gestir félagsins á leifc Raragers og Morton í 1. deild. Síðan fóru þeir á pop-daras leik með kunraum fylgdanmöim- uni frá Rangers. Á fimmtudag átti að leika við Celtic á Celtic Park. Á mánudag inn verður sett upp innanhússmót með 5 manna Uðum. FH sendir 3 lið í keppnina en keppt er um bikar til eignar á mótinú. Piltarnir báðu fyrir beztu kveðjur heim. * Atján um- sækjendur ÁTJÁN umsækjendur urðu urn þrjú prófessorsembætti, tvær lektorsstöður og fimm dósents- stöður við Háskóla fslands. Umsóknarfrestur um tvö pró- fessorsembætti og fimm dósents stöður í verkfræði- og raunvís- indadeild rann út 25. þessa mán- aðar. Um prófessorsembættin sóttu: Dr. Guðmundur Eggertsson, Guð mundur Björnsson, civ. ing., dr. Valdimar Jónsson og Þorbjörn Karisson, M S. Um dósentsstöð- urnar sóttu: Dr. Agnar Ingólfs- son, Guðmundur Þoriáksson, cand. mag, Gylfi Már Guðbergs son, M. A., Sigurkarl Stefánsson, cand. mag, Valgarður Stefáns- son, fil. lic., Þorsteinn Vilhjálms son, mag. scierrt., Þorsteinn Þor- steinsson, mag. scient., og Öm Helgason, mag. scient. Umsóknarfrestur um prófess- orsembætti I líffærafræði við læknadeild Háskólans rann út 20. þessa mánaðar og sótti dr. Hannes Blöndal einn um. Umsóknarfrestur um tvær lekt orsstöður í þjóðfélagsvísindum rann út 20. þessa mánaðar. Fimm umsóknir bárust, frá: Arn óri Hannibalssyni, sálfræðingi, Birni Stefánssyni, lic. agric., dr. Ólafi Ragnari Grímssyni, Þor- birni Broddasyni, M. A., og dr. Michel Sallé. VEÐURSTOAN spóðd í gæc- kvöldi aiuistan eða norðaustan átt, viðast kalda, í diaig, en aU- ihvössu á Vestffjönðium. Meiri eða miinrai úrkomiu í öUmtn laraödhiuitum. Sænsku blöðin gerðu mikið úr björgunarafreki íslenzka ráð- herrans. Hér eru úrklippur úr Dagens Nyheter, Svenska Dag- bladet, Expressen og Aftonbladet.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.