Morgunblaðið - 29.08.1970, Page 24
megnttlifftfetft
PorðtinWaí>i&
nuDivsincnR
#*-*22480
LAUGARDAGUR 29. AGUST 1970
Nýtt taugaveikibróð-
urtilfelli á Suðureyri
Veikin aðeins í einni fjölskyldu,
sem nú er öll á batavegi
NÝTT taugaveikibróðurtilfelli
hefur fundizt í sýnum frá fólki á
Suðureyri. Er hér um að ræða
systur konu þeirrar, sem sjúk-
dómurinn fyrst fannst í. Báðar
systumar eru nú við beztu heilsu,
að sögn Atla Dagbjartssonar, hér
aðslæknis á ísafirði.
Atli sagði, að svo virtist sem
taugaveikibróðirinn hefði aðeins
verið í einni fjölskyldu á Suður-
eyri. í þessari fjölskyldu veikt-
ust móðir og þrjú böm hennar,
en þau eru nú öll við beztu heilsu
á ný.
Sonurinn veiktist fyrst, en sýni,
sem tekin voru frá honum eftir
að upp komst um sjúkdóminn,
sýndu, að hann var þá ekki með
taugaveikibróður í sér. Næst til
að veikjast varð önnur systirin,
sú sem nú liggur í sjúkrahúsinu
á ísafirði, en á eftir henni veikt
ust móðirin og hin dóttir hennar.
Sem fyrr segir hefur taugaveiki
bróðir nú fundizt í sýnum frá
báðum dætrunum, en niðurstöð-
ur úr sýnum frá móðurinni liggja
ekíki enn fyrir.
Atli gat þess, að niðurgangs-
pestin, sem gengið hefði í börn-
um á Suðureyri væri nú í rén-
un.
Kvótafyrirkomulag eða
stærri landhelgi
— til varnar fiskistofnum
ÞHIGGJA daga norrænni fiski-
málaráðstefnu Iauk í gærkvöldi í
Visby á Gotlandi. Á ráðstefnunni
flutti Jón Jónsson, forstöðumað
ur Hafrannsóknastofnunarinnar,
framsöguerindi um alþjóðlegar
takmarkanir á fiskveiðum.
Jón sagði Morgunblaðinu í
gærkvöldi, að í erindi sínu hefði
hann sýnt fram á nauðsyn þess,
að einhvers konar takmörkunum
yrði komið á fiskveiðar, annað
hvort með ákveðnu kvótafyrir-
komulagi eða að eimstök lönd
færi út fiskveiðilögsögu sdna og
takmarki þanniig ágang á fiski-
stofna.
I erindinu rakti Jón m.a. rann-
sóknir íslenzkra fiskifræðinga á
viðkomu íslenzka þorsikstofnsins
en þær sýna, að þorskurinn, sem
áður hrygndi að meðaltali 2,5
einnum, hrygnir nú aðeins 1,2
sinnum, vegna of mikilla veiða.
Eánnig nefndi Jón máli sínu til
stuðnings of mikla sókn í norsk-
íslenzku síldina, sem hefði leitt
til þess, að lítilla síldveiða væri
að vænta næstu 5—6 árin.
Fiskimálastjóri Noregs, Sunn-
aná, flutti framsöguerndi um
möguleika þá, sem núverandi
samningar um fiskveiðar gefa um
takmarkanir á þeím og minnti á,
að þær tvær nefndir, sem nú hafa
lengi unnið að athugun á þessum
málum hefðu lítinn árangur sýnt
og því bæri brýna nauðsyn til að
herða nú á þessum málum sem
mest.
I gær töku m.a. tdl máls Jón
ArnialcCs, rá'ðumeytisstjóri, og
Eyjólfur ísfeld Eyjólfssion, fraim-
kvæmdastjóri, í umræ'ðum uim
framtíðarhiorfur í fiskvteiðum.
Nefndu þeir, að Islemdingar
legðu allt kapp á að verja fiski-
stofna sina en síaukin sótkn er-
lienidra skipa á íslamdsmið væri
mikið áhyggjuefni. Nefndu iþeir
siem dæmi áisókin rúisismieskia flota
á igrálúðuimið Iisiietniddiniga mú.
I>á bentu þeir á, að ísiemding-
ar fuiinýttu ruú flesta fiskistofna
á málðlum símum og rölkitu eiimmig
rammisiókmár, siem framkivæmdiar
eru tii -að finma mý mið og mýja
veiði, svo sem rækju, hörpudisk
og kræklimlg.
Auk iþesisiara miála voru rædd
á rálðlstefniummi tækmileg atrilði
varðiamidi vinmislu oig dreifimigu
sj ávarafurð'a.
í gærkvöldi sátu náðstefnu-
mienm boð siæmsku rákiisstjórmar-
Eggert Þorsteinsson, sjávarút vegsmálaráðherra, ásamt Ronny
Berggren, 10 ára, sem liann bjargaði frá drnkknun.
Fékk elskulegt þakkarbréf í
björgunarlaun
— rætt við Eggert G. Þorsteins-
son, ráðherra, um björgunar-
afrek hans í Svíþjóð
EGGERT G. Þorsteinsson, sjáv-
arútvegsmálaráðherra, bjargaði
tveimur Svíum, 10 ára dreng og
eldri manni, frá drukknun í Vis-
byhöfn á Gotlandi síðdegis í
fyrradag, en Eggert sat í Visby
norræna fiskimálaráðstefnu. At-
burður þessi vakti mjög mikla
athygli í Sviþjóð og var gert mik
ið úr honum í blöðum þar í gær.
Morgunblaðið hafði í gær sam
band við Eggert G. Þorsteinsson
og sagðist honum svo frá:
Verðið á nýja
kjötinu lækkar
„ÞAÐ selst treglega en selst þó,“
sagði Sveinn Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri Framleiðsluráðs
landbúnaðarins, þegar Morgun-
biaðið spurði hann í gær um
sölu á nýja kjötinu. Verðið á
uýja kjötinu mun verða lækkað
vikulega; þannig mun kílóið af
súpukjötinu, sem nú kostar 200
krónur, lækka í 191 kr. í næstu
viku.
Sveinn sagði, að nýja kjötið
færi svo til einigönigu á marteað
ó Rey’kjavíkursvæðimu en flest-
ar verzlamir utam þess immu
telja birgðir sínar af gamla kjöt-
imiu duig-a. Elkikert gamalt kjöt
fæst þó til Reykjavíkur utan af
lamdL
, Sumarslátrumim hefur verið
mjög lítil, enda aðeina miðuð við
að fullinæigja eftirspurn. Slátur-
félag Suðurlamids slátraði á
sjötta humdrað fjár á mánudag
og þriðjudag og svipulð slátrum
mum hafa verið í Borgarnesi. Að-
eiinis örlíitdl slátrum hefur verið
hjá kaupfélaginu Höfm á Seifossi
að því er Sveinm sagði, em alls
hafa sex aðálar sótt um leyfi til
slátrumar á fjórða þúsumid fjár.
„Þanmiiig var að ráðlstefmumönm
um hafði verið boðið í slkioðumi-
arferð, sem ég lét miig m.iissa af,
þar sem éig hiafði farið hiana áð-
ur.
Þess í stað fékk ég mér götngu
mieðfram strönddmmi og þegar ég
kom aftur til bafca, giekk ég niS-
ur að höfm, sem er skammt frá
þar sem ég bý. Við höfmiima var
unmið að knsum samdskiips oig var
mikill hávaði í dœlummi, sem
notuð var.
Höfuð-
kúpu-
brotnaði
TÆPLEGA þrítugur maður var
fluttur höfuðkúpubrotinm í Landa
kotsspítala í fyrrakvöld eftir að
steypubill hafði ekið aftam á
Volkswagenbíl, sem maðurinn
var farþegi í. í gærkvöldi var
líðan mannsins sögð góð.
Bílarnir voru á leið vestur
Miklubraut og nam ökumaður
Volkswagenbílsins staðar við
rautt ljós á mótum Rringlumýr
ar en þá skipti engum togum, að
steypubíllinn skall aftan á Volks
wagen-bílinn, sem stórskemmdist
Allt í eimu siá éig mamm miokk-
urm, — mér var seinnia sagt að
hanm væri skipstjóri á sand-
skipinu — taka spreittimm og
fieyigja sér umsvif alaust í sjóimn.
Ég hr.a@ialði mér þá fram á bryggj
umia og siá bairm fljóta á iglrúfu
í sjómium nloklkuð frá. Maðurimn
mium hafa ætlað a@ Ihalda sér í
bryggjiuinia og ná þaðam til barms-
imB, því hamn var ósymtur. Em
ekfceirt hald var að hafa á bryigigj
umni oig fiaut hiamm því fró. Ég
kasitaði strax af mér jakkanum
og stökk í srjóimm.
A'ðalvamidinm var að komast á
mili þeirra, þammiig að ég gæti
hijálpað báðuim. Drenigurimm lá á
grúfu í sjómum en var emm mieð
mieðvituinid. Ég niáði strax taki á
dremiginum en igelkk ver mieð skip
stjóramm, því bamm dró okkur
miður. Loks tóikst mér að smúa
'hionuim fró mér oig ýta honum
á uinidiain mér að bryiggjiuinmd en
dremigmum hélt ég allan tímanm
upp úr sijó.
Þegar við komurn að bryggj-
unni, hafði nolkkur mamnfjöldi
safnazt þar saimam, og var kastað
niður björgunarhrimg, sem Skip-
stjórinm miáði talki á, og Ikaðli, sem
ég gat hialdið mér 1. Skipsmemm
af sandskipinu komu svo með
stiga og voru þá þúsund hendur
á lofti til að hjálpa okkur upp,
en mjög lágsjávað var. Það vax
Framhald á bls. 23
140 nemendur hafa
rétt til haustprófa
HAUSTPRÓF landsprófs hefjast
14. september n.k. og standa til
23. sept. 140 nemendur hafa rétt
til að þreyta prófin, sem haldin
verða í Reykjavík og á Akureyri
en að sögn Árna Stefánssonar,
formanns landsprófsnefndar, hafa
ekki borizt óskir frá öðrum stöð-
um um að haustpróf verði hald-
in þar.
Rétt til að þreyta haustpróf
hafa þeir nempndur, sem á lands-
prófi í vor fengu meðaleinkunn
frá 5,6 til 6,0 en sem kunnugt er
þarf minnst meðaleikunnina 6,0
til framhaldsnáms við mennta-
skóla. Verða nememdurnir að
gangast undir próf í öllum grein-
um, sem þeir fengu lægra en 6 í á
landisprófi í vor.
Hauistpróf sem þesisi voru hald
in á síðasta ári og áttu þá 97 nem
endur rétt til að þreyta þau. —
74 gengu að prófborði, eða 76%,
og náðu 65 framhaldseinkunin
eða 88% þeirra, sem prófiin
þreyttu, og 67% þeirra, sem rétt
höfðu til að gangast undir próf-
Daglegir
fundir
SAMNINGANEFNDIR Hins ísJL
prentarafélags og prentsmiðjueig
enda hafa setið á daglegum fund-
um alla vikuna, en sem kunnugt
er renna samningar þessara aðila
út 1. september.
Á sunnudag verður almennur
féttagsfundur hjá prenturum um
samningamálin.