Morgunblaðið - 04.09.1970, Side 1
199. tbl. 57. árg.
FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Forseti kjörinn
í Chile í dag
Tvísýn barátta milli þriggja
f ramb jóðenda
Samitiaigia, Ohóle, 3. sept. — AP.
Á MORGUN fer forsetakjör
fram í Chile. Ganga ]>á 3%
milljón kjósenda að kjörborffi
og velja forseta til næstu sex
ára. Þrár menn eru í kjöri og
eru kosningaúrslitin talin mjög
tvísýn.
Fnamaibjióðieinidiuir eru Iþieissár:
Pyrrveriainidi forseiti, Jorigte Alies-
sainidri, 74 árta. Hann ©r óíháður
ein isitamddiuir af hægri miöraniuim.
Aleisisandri lofar aS kiomia á löig-
um og rteigiii í lainidiinu og beita
sér fyrir þvi, að frjáls-t fnaimitak
megi nijióta sín. Raidamiiro Tcxmic,
56 ára að aidri, fyrruim seudi-
hlerira lauidisiins í B amdaríkj unum.
Hainin er boðintn fraim fyrir stjónn
arflokkinn, fiokk Kriisititegra
Arabiskir skæruliffar á her-
göngu viff Amman. — Óttast
er, aff atburffimir þar síðustu
daga kunni að spilla fyrir
allri friðarviðleitni fyrir |
botni Miðjarðarhafsins.
Sýrland hótar hemaðar-
aðgerðum í Jórdaníu
Tuttugu
hafa látizt
og matvælaupp-
skera skert
vegna flóða í
Suðaustur-
Nígeríu
Lagos, Nígeríu, 3. sept. AP.
FLÓÐIN í suðausturhéruðum
Nígeríu hafa nú valdiff tjóni á
svæðum, sem 130 þúsundiir
manna byggja, að því er út-
varpið í Nígeríu tilkynnti í dag.
Tuttugu manns hafa látið lífið.
Sjötíu og átta þorp hafa orðið
fyiriir tjóni af völdum fióðanna í
suðaustuirhéruðunum og nokk-
ur þorp í miðhéruðum Nígeríu
hafa einnig orðið hart úti. Á
sumum þessuim svæðum er mik-
il miatvætaframleiðsla, sem nú
er tilfinnanlega skert.
Suðausturhéruð Nígeríu eru
það svæði, sem áður hét Biafra,
segir í niðurlagi skeytisins frá
AP.
— ráðist Jórdaníuher gegn ara-
bískum skæruliðum — Skot-
hvellir á götum Amman í gær
Amman, 3. sept. — NTB-AP
UM hádegið í dag mátti
heyra skothvelli í miðhluta
Amman. Fólk, sem var á
ferli, flýtti sér þegar í skjól
og verzlainir lokuðu strax.
Eftir stutta stimd voru göt-
ur borgarinnar algjörlega
auðar. Samtímis bárust frétt-
ir um herf’lutninga Íraks-
manna á svæðinu norðaustur
af Amman.
Fregnir hafa borizt um, að um
100 (hervagnar frá írak séu að-
eins 40 km fyrir norðan Amm-
an. Um 12.000 hermenn frá ír-
ak eru einnig í Jórdaníu og hef-
ur þeim verið fyrirskipað að
vera við öllu viðbúnir.
Jórdanska stjórnin er sögð
hafa átt fund í dag með foringj-
um Palestínu-Araba í því skyni
að reyna að fá endi bundinn á
hernaðarátökin, sem átt hafa
sér stað undanfarna daga i
landinu milli herliðs stjórnarinn-
Samið í Genf
um bann við kjarnorkuvopn-
um á hafsbotni
Genf, 3. september. AP-NTB.
Á AFVOPNUNARRÁÐSTEFNU
þjóffanna tuttugu og fimm í
Genf náðist í dag almennt sam-
komulag um samningsuppkast
Bandaríkjamanna og Rússa um
bann viff kjamorkuvopnum á
hafsbotni. Tillaga um þetta efni
var fyrst lögff fram fyrir ári, en
hefur þrisvar veriff lögff fram
síffan í ögn breyttri mynd.
Er samnimgsuppkastið var lagt
fyrir ráðstefnuna í dag beindu
fulltrúar Sovétrikjanna og
Bandaríkjanna því til fulltrúa
aninarra þjóða að fylkja sér um
uppkastið, svo að það naeði að
koma fyrir allsherjarþing Sam-
einuðu þjóðanna í haust. Full-
trúar Bretlands, Buirma, Eþíó-
píu, Japans, Nígeríu og Arahiska
sambandslýðveldiisins tóku til
máls og var það eiraróma álit
þeirra, að í þessu samningsupp-
kasti fælist bezta lausn, sem
unnt væri að ná. Aðeins fulltrúi
Mexíkó gerði minni háttar at-
hugasemddr við samninigBupp-
kastið.
ar og arabískra skæruliða. Hef-
ur þessi fundur ásamt kröfu eg-
ypzku stjórnarinnar um, að hald
inn verði fundur Arabaríkjanna
um átökin í Jórdaniu, vakið
nokkra von um, að unnt verði
að stöðva frekari blóðsúthelling-
ar.
En þetta er þó ekki nemaveik
von. Ástandið er enn þrungið
mikilli spennu i Amman eftir
morðtilræðið við Hussein kon-
ung á þriðjudagskvöld, sem varð
undanfari harðra bardaga á göt-
um borgarinnar. Bardagarnir
Framhald á bls. 31
cLeanókraífca, sean fráfíaraaidi fóa'-
seti, Edivardio Phied, bau!ð ság frtaim
fyrir í fííðluisifcu foraetaikosminig-
uim. Tomic kweðist miuni beiita
isér fyxir þjóðiaireiiniinigiu og
„toeinræktaðri Ghiliebyltinigu,
lýðlræiðislegiri og alimieninri“. —
Þr'iðji fraimibjóðiainidáinin, Salva-
Framhaia á bls. 31
Fyrsti
fundur
Bruce
og Thuy
París, 3. september. NTB.
DAVID Bruce, sem er nýr for-
maffur sendinefndar Banðarikja-
manna í friffarviffræffunum i
París um Víetnam, átti sinn
fyrsta fund í dag meff Xuan
Thuy, formanni sendinefndar
Norffur-Víetnams. Báðir sögðu
þeir hins vegar eftir funðinn, aff
enginn árangur hefffi náffst á
honum. Thuy, sem ekki hefur
tekiff þátt í friffarviffræffunum í
9 mánuffi, gagnrýndi harðlega
stefnu Nixons í Indókína, en
Bruce aftur á móti lagði áherzlu
á sanngjama málamiðlun i þvi
skyni aff fá endi bundinn á styrj
öldina í Víetnam.
Eftir fundinn skýrði Bruce
Framhald á hls. 19
Bandaríska stjórnin tilkynnir opinberlega:
Sannanir fyrir vopna-
hlésbrotum Egypta
Hergagnasendingum til
ísraels haldið áfram
Washington, 3. september.
AP.
BANDARÍSKA utanríkisráffu-
neytiff tilkynnti í dag opinber-
lega, aff sannanir hefðu fengizt
um brot af hálfu Egypta á vopna
hlénu viff Súezskurff og hefðu
bandarísk stjómvöld tekiff þetta
mál upp til viffræffu viff Sov-
étstjómina. Skýrði blaffafull-
trúi bandaríska utanríkisráffu-
neytisins, Robert J. McCloskey,
frá því að gagneldflaugum hefði
veriff fjölgaff fyrir sunnan Súez-
skurð, flugskeytum hefffi veriff
komiff fyrir á stöðum, þar sem
þau vom ekki fyrir áffur og aff
flutningur á hergögnum hefði
átt sér staff milli herstöðva á
því svæffi, sem vopnahléð ætti
aff ná til. — Viff viljum, aff þess-
um brotum á vopnahlénu verffi
hætt, sagði McCloskey.
Melvin R. Laird, varnarmála-
ráðherra Bandaríkjanna, lýsti
því yfir í dag, að Bandaríkiin
myndu ekki þola, að hemaðair-
jafnvæginu fyrir botni Miðjarð-
arhafsins yrði breytt ísrael í
óhag. Hergagnasendinguim til
ísraels yrði haldið áfram og
hann gaf í skyn, að Bandaríkin
myndu reiðubúin til þesa að láta
ísraelum í té herþotur af
gerðinni F4 Fhantom í stað
þeirira, sem ísraelsmenn kynnu
að missa í bardögum í framtíð-
inni. Nýlokið væri afhendingu
50 flugvéla af þessari gerð til
ísraels.
Blaðið The New York Tiniea
skýrði svo frá í dag, að ísra-
elar myndu ekki taka bein-
an þátt í friðarviðræðunum til
lausnar deilunum fyrir botni
Miðjarðarihafsins fyrr en um 15.
september til þess að garaga úir
skugga um, hvort Bandaríkin
ihyggjast standa við skúMbindintg-
ar sínar um að tryggja, að vopna
hiléð verði haldið.
I greininni, sem skrifuð er af
fréttaritara blaðisins í Jerúsal-
Framhald á bls. 31
Óeirðir við komu
Suhartos til Haag
Geysilegar öryggisráðstafanir
Haag líkust borg í hernaðarástandi
Haag, 3. september. NTB.
SUHARTO, forseti Indónesíu,
hóf í morgun fyrstu opinberu
heimsókn sína til Hollands. Á
móti honum tóku á flugvellin-
um Juliana Hollandsdrottning,
Bernard prins og ríkisstjórn
landsins. í dag handtók lögregl-
an i Haag fimm manns, er til
óeirða kom í grennd við þjóð-
þingsbygginguna, þar sem
Suharto sat fund utanríkismála-
nefndar hollenzka þingsins.
Óeirðir hófust er hópur ungs
fólkis, sem tilheyrir aðskilnaðar-
hreyfiragu Ambonesa, byrjaði
mótmælaaðgerðir gegn Suharto.
Fékk unga fólkið fyiriirmæli um
að hafa sig á brott, en í stað
þess að fara, bættust æ fleitri
í hóp þess. Amboraeisarnir báru
Framhald á bls. 31