Morgunblaðið - 04.09.1970, Side 2

Morgunblaðið - 04.09.1970, Side 2
MORGUNBLAf>IÐ, FÖSTUDAOUR 4. SBPTEMBBR 1970 Velheppnaður lands- málafundur í Stapa FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðisíé- latgamaa á Suðurnesjum etto-du til ifjdisótts lanidismá'iaifuinidiar f Fé- tlagsheimiliniu Stapa þriðjudaig- inn t. sep'tember. Á furadiniuim rnættu Jóíhainn Hafstein, foraætisráðlheinra, og tfirú, ásamst þinigmöninuim kjör- dæmisins. Fundinin setti formað'ur fulil- trúaráðsins í Gu 1 ibrinigusýslu, Finnlbogi Björnsson, og skipaði Ánta Þ. Þorgrímsson, fonmiamm fullltrúaffiáðsins í Keflaivík, fumd- airstjóra. í toimdairbyrjun var forsætisráð- berrah jó reuinum færðiur blóm- vöndur og þau hyfflít í tileifná þess að Jóhan.n Hafsteim hafði fyrr uim daginn verið falið af þingflokíki Sj'álfstæðisffliokksinfi að gegfna emlbætti forsætisráð- herra x nýju ráðuineyti. Forsaetisráðherra flutti mjög rtarlegt yfirlit yfir stjóramóla- vidborfið og þau viðfanigsefni og vandaimial, sem Wða hins nýja páðumeytis. Fegursti garður Hafnarfjarðar 1970 EINS og undanfartn ár hefur Fegrunarfélagið í Hafnarfirði látið fara fram skoðun trjáa og blómagarða í bænum. Hefur dómnefndiiin valið garð- inn að Brekkuhvamimj 9 fegursta garð ársina 1970, en hanm er eign hjónanina Valgerðar og Bjama Blomisterberg og hefur félagið ákveðið að veita þeim verðlaun. Að iliokinni ræðu forsætisráð- iherra Ikivaddi Ingvar Jóih-annsson, fraimlkvæimidastjóri, sér hljóðs, og færði f orsætisráðih erra þaikbir, en ræddi síðam hin nýju viðJicmtf atvinnuiveganina, eftir inngönigu í BFTA og beiindi ýmsum fyrir- spumuim þar að lútandi til för- sætisráðfcerra, m. a. umt fræðslu- mlái, skattamiál og lániamá'l alt- vinnuivegaaxna. Að lokmni ræðu Irugvars ræddi forsætisráðheirra um 'miálefni þaiu og fy.rirsipumir, sem Ingvar hafði hrieyft í ræðu sinnd. ítarlegar frásagnir danskra blaða af forsetaheimsókninni Sjónvarpad frá veizlunni í Fredensborg Kauipnnanniahöfn, 3. sepL Einlkask'eyti til Mbl. BERLINGSKE Tidende og Kristeligt dagblad verja bæði nokkrum síðum tii þess að skýra frá og lýsa heimsókn íslenzku forsetahjónanna og fjalla þar auk þess um ísland yfirleitt. — Önnur blöð veita forsetaheim- sókninni ekki jafn mikið rúm, eu myndir af móttökuuni á Kastrup og för forsetahjónanna tii dómkirkjunnar í Hróarskeldu og í víkingasafnið eru birtar í flestum blöðunum. Blöðiin iýaa einÍBuim því atvifci, er forseti íslands lagði blóm- Fundir í Strandasýslu Ólafsfirði og Vík í Mýrdal í kvöld I KVÖLD tala ráðberrar Sjálf- staeðisflokksms á þremur fund- uim í þremur Iandshlutum. Eru þessir fundir liður í þeim rúm- lega 29 landsmálafumdum, sem flokkurinn efnir til um þessar mundir. I kvöíd talar Jóhann Hafstein, ■forsætisráðherra, á fumdi í Sævangi í Strandiasýsliu. Magnús Jónsson, fjónmólaráðliierra, mætir á tomidi á Ólafsfirði, í samik.ocmu- húsinu Tjamiarbomg oig Ingólf- ur Jónsson, lamidlbúmiaðiarráðfoerra fljybur ræðu á fumdi í Vík í Mýr- dal. Þessir fumdir hiefjiaist allir fcl. 20.30 og eru öll'uim opmir. Á toindiuinom flytja rá'ðlhi©rrairn.ir framsöigm:ræðiur ag sivara s íðam fyrirsp'urniuim famidiarmianmia ásaimit forystramiöininium Sjiálf- stæðiisflaklfcsiinB x viðlkomaimdi kjöirdaEtmiuim. fbúar þeaaara bygsgðair.laga erti einidreigið bvaitt- ir ti.1 að fjöbnemine á þesisax toin/di ráðlheiTia Sjálfsitæðis- flofek'siinis og kyrania sér viðíxorf þeirra til stj órnimiálaviðburða að umdamförniu. \ "////'i á *mm í“a^| Fundir á Vestfjörðum Norður- og Suðurlandi — á laugardag og sunnudag Á LAUGARDAG og snnnndag efna ráðkerrar S.jálfstæðis- flokksins tii 5 tandsmálafunda á Vestf jörðum, Norðurlandi og Soðariandi. Jóhann Hafstein, for iætisiráð- herra, tiaiiar á fundi á Patreks- firði í sarnifcomiulbúsiniu Sfej’ald- borg á laugardaig og sn'ðam flytur forsætisráðRnerra ræðu á famdi í S)áifstædKrfTÚisiniu á ísafirði á stminiuidag. Báðir toinidirwrr befj- ast kl. 15.00. Magnús Jónsson, fjiármiálaráð- herra, talar á tveimiuir fumdum á Norðuirliatnidi á rrnorgiuin og sumrau- daig. Á mionaium, laiuigiardiag, mæt- ir fjiármál'aráðfberra á funrdi í veitimgaibúsiiniu HJöðiufielli á Húsavík. Biáðir fúmdijmiir hefjast kl. 15.90. Ingólfur Jóosson, lamdlbúna ð - arnáðlhera, talar á furnidi á Sel- fossi, afð Auisttarvegi 1, á morg- um, lauigandiag og beiffst fúirrdur- inm kl. ÍS.OO. Fuodir þessir eru ötlium opnir og eru íbúiair á þess- um stöðum eiindreigið hvattir til 'þess að fjöllmieminia á þá og bera fnarn fyTrrspunniir til ráðlberra Sj'álfstæöisfloiklfcsinis og órnna rra fbrystuimianinia floifabs'iiras t víð- fcomiamdi kjördæmiuim. sveiig við giöf Kristrj'áma X, síð- asta komunigs íaLanids, og því, er foraleifaifræðingiuirinm Kristjón EHdjárn afeoðaði eirLa endur- byggða skipið í vílkimigaaafnikm, en það var knörr, sem notaðuir nErum hafa verið til siglinga allt til íslamds, Þvi var sj'óravairpia'ð hér í gær- favölcfi, er fcowumigurinm fflutti ræðu til forsetaíhjómiam'na og ffor- seti íslanids ffhxtti ræðu sínia txl kom'Uinigabjónanmia og var útsemd- inigin óetytt. Það hefair smiéim saman orðiið að fastri vemju, að sjóntvairpað er ffrá op i niberum veizixum til beiðurs erlendium þjó.ðfeöfðimigj:uim £ Fredienisborg, þanmig að sjónivarpsóihorfendiur umx affla DamŒÖrrku geba fylgzt mieð því, sem þar fer ifiraim.. Síð- asta sjiómivarpssemidinig af slíku tagi fór firam er Guataiv Heime- mainm, fforseti Sambandslýðiveld- isins Þýzlkalamds, kom til Dam- medfcur í opinibera heimsókn í júní sL — Rytgaard. S veitar stj óraskipti í Mosfellssveit UM síðustu mómiaðiamiót urð'u sveitarsitjóra'sikipti í Mosfells- hreppi. Koeniimgair voru í Mos- ffellslhreppi 28. júmi sd. Þrír Bstar vom í boðd en ewginm f ékk mieirilhliuita. Að lolfcnium koemimig- uinium hófiuist tilriaiuinflr til að ná samstarfi og reiyind:iisit það imjög erfitt oig virtist isvo á tímaibili, að ekki næ'ðdist siajmikomuiag. 'V'inistri mienin, H-liisti, féiklk flest aitfcvæði og h.afði það sem samm- inigssfeilyrði að sifcipt yrði ixm Eimskip til Felixstow BREZKA skipaumboðið MeGre- gor Gow & Holland, sem m. a. eru umboðsmenn Eimskipafélags fslands, hafa opnað nýja skrif- stofu í Felixstowe. Félag þetta hefur gegnt um- boðsstörffum fyrir Eimskipafélag- ið f xösk 50 ár, en Eimskipafé- lagið tóifc nýlega upp viikuilegar ferðir miilli fsiánds og Felixsfiowe í stað há 1 fsmánaðarlegra ferða til Lorxdon. McGregor Gow & Holland Ihaffa m. a. skrifstoíur í Hull, Lond- on, Soutlh'amptoni, Bradrford, Miiddlesibrough Liverpool og Haimbarg. siveitarstjóra og varð það að lok- um niðurstaðan að D-listi Sjálf- stæðisimiaimma og H-liisiti viinstri miamnia sömdu. H-Iisti , réði sveitamstjóra, eti D-liisti oddvita. A‘ð öðru leyti var gierður ná- kvæmuir máiefniaisemmiiwgiur um rnymiduin mieirihlutans. Matthías Sveinisisioin, sveitarstjóri, hverfur 'þiyí á bnaiut úr Mosfeilsihreippi eftir 8 ára veiru oig áigaetar viin- siaaldir, eai Hrólfur Inigólfi'seioin tekuir við næsía kjiörtímiabil,, ein bainin beffir veríð bæijiarstjóri á Seyðistfirði sl. ár. ' FÓLKSBIFREIÐ lenti út af ' i reeðarlega á veginum í Kömb- I I im í gærdag og rann bifreiðim | nokkurn spöl á hvolfi utan t . vegarkantinum. Tveir menn ' voru í bifreiðínni, en hvorug- an sakaði alvarlega. Eítir öll- j um sólarmerkjum að dæma! hafa mennirnir haft samfylgdj Bakkusar austur yfir f.jall og | niður Kambana. Stálu bankabók og leigðu fíugvél f FYRRINÖTT vair farið inm í maumlaust íbúðarhús í Vest- miamnaeyjium ag 3boAið þair banfea- bófe. Sáðan var farið í banifcamm . í Ryjiuim í gærrraorguin og tekn>air út 40 þús. br. Leifcuir sberfeuir gruraur á að þetta hafi gent þrir ungir menn úr Eyjuim. Memm þessir femgu sér síðan ieiguflwg- vél til Reykjavffcur um hádegi í gær »g voru. þeir Sbuittiu síðar hamidtelknir í hóteli þair. Vitað er að einn þessara manm tó’k út á sírau raafni pendnigaraa úr bókirani. Þú sem ekur dökkbláum vörubíl MILLI ikkifckan 14:30 og 17 á miiðvilkudag var ekið utan í fólks bíl, R-557T, á Grettisgötu aiustan Finalkkastígs. Vitni segjast hafa séð til dökkblás vörubíls og bið- ur ramnsólknarlögreiglain ökuimaran hans að geffa ság fram. Mótmæla útflutn- ingi dilkakjöts MORGUNBLAÐINU hetor bor- izt eftirfaraindi fréttaitilkyning: Á Éumidi sitjiánnar FuUtrúaráða vexikalýðisffélaigaininia 2. þ.m. var saimþyfckt eítirfaranidi tillaiga mieð gaimlhljióÖa' 'attovæðium: „Stjórn Fulltrúanáðs verka- lýðsféiiaigiainin.a í Reykjiaivife mót- maeiiir barðlega þeiirri óibæto að flutt SfcuM út úr lainidiiiniu svo milkiö naiagin dállfcaikjiöits., að eifck- ert fcjiöt sé ffyrir bemdli á tryglg,- aista marfeiaði ínrtienzfes iiairadbúniað- ar löngu fyrir veinij;u.ieg,a slátiur- tíð. Stjónnin telur þetta toátteren því hcrneiyfcs'lamtogira, að útffluttia fcjötið er selt úr laradii lanigt umd- ir framleiiðlsluverðii oig mieð ær- Boðnir til Englands EVROPUÐEILD brezka útflutn- ingsráðsins hefur boðið sex fs- lendingum tii vikudvalar í Eng- landi í framhaldi ai ferð W. Pritchard-Gordon frá brezka út- flutningsráðinu hingað til lands fyrr á þessu ári. Islendiingarnir, sem boðið fengu. eru: Björgvin Sdhram, for maður Félags íslenzkra stórkaup- marana, Guranar J. Friðriksson, formaður Félags íslenzfera iðra- rekenda, Ólaffuir Ó. Jbhrtson, for- stjóri O. Jobrason & Kaa'ber M., Siigurður Marlkússon, yfirmaður skdpulaignlngad'eLÍdair S.Í.S., Ás- geiir Jóihannesson, forstjóri Inn- kaupastofraumar ríkisims og Tor- ben Friðriksson, forstjóri Inn- kaupastofnunar Rey'kjaivíkurborg ar. íslefradingamir dvelja ytra 6.— 12. septembar og rounu m. a. heimsækja verzlunarmálaráðu- neyti Breta, samband brezkra iðn retkenda og verzlunarráð Lcmd- on. inini meðgjöf intnilieradra raeyt- eradla, en laradsmiöinmium er ætiað að greiða offjiár fyrir siuirraar- slátrað fcjöt af di'Ikium siem eifcki haffia raáð eölilieigum fal.llþuiniga, fflulk mieðliaigs með útfflutta kjiöti. Sfcorar stjóm to'lltrúaráðsdinis á alimeniniirag að tafea umdir þessi mótmœli í verki mieð því að fcaiupa eklki nýslátrað díllfcaik.j'öt fyvr etn efflilieig siiáta'rtíð beffst. Jafintfiramt mióitimælir stjómiin þeirri mifcliu almiemniu bæfetfctim lairadlbúiniatðiarvara — sér í laigi mjólfcur — sem raú heffur verið áikveðiin oig siem ólhjiákvæimilega mien toiða til minmikannidi rneyzlu á þessum vöram, þar siem verð þeirm offbýðiur fcaiupgeta al- mieniniiinigs." Stjóm FuUtrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.