Morgunblaðið - 04.09.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 04.09.1970, Síða 5
MORGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SFFTEMBER 1970 5 2 tungl- ferðum aflyst Washington, 2. sept., NTB. BANDARÍSKA geimvísinda- stofnunin, NASA, hefur ákveðið að aflýsa tveimur fyrirhuguðum Apolló-tunglferðum af fjárhags- ástæðum, að því er Thomas Paine, fráfarandi forstöðumaður stofnunarinnar, skýrði frá. Hér er um að ræða ferðir Apolló 15 og Apolló 19, og við þetta munu sparast um 180 milljónir dollara, en borgað hefur verið fyrir smíði geimskipanna. — Aðeins fjórar Apolló-ferðir eru því eftir, og fer Apolló 14 næstu ferð í janú- arlok, ef áætlanir standast. ÍBÚÐIR í SMÍBUM VIB MARÍUBAKK/V í Breiðholtshverfi, til sölu og afhendingar tilbúnar undir tréverk og málningu næsta vor. Sameign verður fullgerð, nema ekki teppi á stiga. Beðið eftir væntanlegu veð- deildarláni. íbúðirnar eru á 1., 2. og 3. hæð. Ein 2ja herb. fbúð er til á 1. hæð, teikning til sýnis í skrifstofunni. Eins og teikningin ber með sér, eru allar íbúðirnar með sérþvottaherbergjum og öll baðherbergi eru með glugg- um. Hverri íbúð fylgir rúm- gott föndurherbergi og geymsla i kjaflara og hlut- deild í sameiginlegum geymsl um og snyrtiklefa. Söluverð 4ra herb. íbúða kr. 1.080.000,00. Söluverð 3ja herb. íbúða kr. 980.000,00. Söluverð 2ja herb. íbúðar kr. 880.000,00. tj *• EIMSKIP A næstunni ferma skip voi til Islands, sem hér stgir: ANTWERPEN: Reykjjafoss 10. september Askja 18. september * sk'ip 28. september ROTTERDAM: Fja'IWoss 7. september * Reykjafoss 11. september Skógafoss 17. september FjaMfoss 24. september Reykjafoss 1. okt. Skógafoss 8. október HAMBORG: FjaWoss 10. sept. * Reykjafoss 15. september Skógafoss 22. september FjaiHfoss 29. september Reykjafoss 6. okt. Skógafoss 13. október FELIXSTOWE/LONDON; FjaHfoss 8. septemiber * Reykjafoss 12. septemb'er Skógafoss 18. september Fjaflfoss 25. september Reykjafoss 2. okt. Skógafoss 9. október HULL: Askja 21. september LEITH: GulWoss 11. september Gullfoss 25. september NORFOLK: Selfoss 11. september Brúa'rf'oss 25. september Goðafoss 9. október Selfoss 23. október KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 9. september Tungufoss 15. september Gullfoss 23. september Baikikafoss 28. sept. * GulHfoss 11. október GAUTABORG: Hofsjök'ulil 18. septemiber Baikkafoss 29. sept. * HELSINGBORG: Ba'kkafoss 23. sept. * „ KRISTIANSAND: " HofsjökuM 20. september Bakkafoss 1. október * GDYNIA / GDANSK: " Hofsjöikulil 15. september " Baikkafoss 26. sept. * KOTKA: Lagarfoss 17. september ! VENTSPILS: Hofsijökul'l 14 september LENINGRAD: " Laxfoss 16. sept. Skip, sem ekki tru merkt < með stjörnu osa aðeins í Rvík. • Skipið losar í Rvík, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- " ureyri og Húsavík. fW-...... -ir Allar nánari upplýsingar gefur Nýja fasteignasalan, Laugavegi 12, símar 24300 — 24301, utan skrifstofutíma 18546. COMMER CU8 SEAIDIFERBABIFREIÐ Til sölu er lítil Commer Cub sendiferðabif- reið, árg. 1966. Bifreiðin selst í því ástandi sem hún er í eftir smávægilegan árekstur og er til sýnis í Bifreiðaverkstæðinu, Súðavogi 18. Tilboðum sé skilað í skrifstofu okkar, Grettisgötu 56, fyrir kl. 17 föstud. 4. sept. Byggingafélagið Ármannsfell. Laus kennarastaða Kennara vantar að Bama- og unglingaskól- anum á Þingeyri. Umsækjendur hafi sem fyrst samband við skólastjórann, Tómas Jónsson, sími 55, eða formann skólanefndar, séra Stefán Eggerts- son, sími 11, Þingeyri. Skólanefnd. sjónvarpstœkin sýna nú STÆRRI HLUTA ÚTSENDRAR MYNDAR Hafið þér nokkurn tíma Velt fyrir yður, hvers vegna myndlampar sjónvarpstækja hafa bogadregin horn. - Philips gerði það og framleiðir nú nýja gerð af mynd- lampa, sem sýnir stærri hluta af útsendri mynd, vegna þess að nú eru hornin orðin rétt. - Athugið myndina hér að ofan, hún skýrir sig sjálf. Lítið inn og skoðið tækin, þá sést munurinn enn betur. NÝIR AFBORGUNARSKILMÁLAR: ÚTBORGUN KR. 5.000,OO EFTIRSTÖÐVAR á 12 MÁN HEIMIUSTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3, SIMI 20455 SÆTÚNI 8, SÍMI 24000 Herbergi óskost Námsmaður utan af landi óskar eftir her- bergi, gjarnan í grennd við Iðnskólann. Upplýsingar í síma 15655 og eftir klukkan 7 í síma 26496.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.