Morgunblaðið - 04.09.1970, Síða 6

Morgunblaðið - 04.09.1970, Síða 6
6 MOROUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 4. SEIPTEMBER 1970 SVEFNSÓFAR Eins og 2ja maTvna svefrvsóf- air, sveffvbekkif og svefrvstóf- ar. G re iðslusk ilmálair. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134, sírru 16541. TAKIÐ EFTIR — breytwm gömfum kæfi- Skápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. Sími 50473. HEIMILISAÐSTOÐ Eld'ri kona eða stúlka (má haifa barn með sér) ósikaist í vetur í kauptún á Suðvest- uríand’i, til heimilisaðstoðar. Sími 51143 ki. 5—8. IBÚÐ ÓSKAST 5 ti'l 7 herb. íbúð 150—200 fm óskast til leigu frá 1. okt. mk. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir mórvudagsikvöld 7. sept. merkt „íbúð — 4110." HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni. Ódýr matarkaup. Dillkasvið 10 hausar á 390,00 kr., hrossaihaikk, hrossaibuff og guUasoh. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12, Hafnairfirði. HAALEITI _ HLÍÐAR Góð nýleg tveggja herbergija íbúð óskaist til kaups, mfW'i- liðafaust. Góð útbongiun. — Upplýsingar í síma 26782 eiftir ikii. 7 á kvöldin. VOLVO P 500 44 '64, mjög góður bífl til sýnis og söliu í dag, má borgast með fasteignatryggðu skutda bréfi. Síimar 22469 og 22470. Sveinn Egilsson hf. PASTEL MINKUR Nýr miiníkapelis, Pastel mirnk- ur, stærð 40—42 (25 ára ábyrgö) er ti'l sölu. Upplýs- inigar t siíma 25154 efttr W. 8 á kvöld in. AMERlSKT LEÐURLlKI 54", svant. Grófin, sími 34391. SKRIFSTOFUHERBERGI trl leigu að Laugavegi 28. Mætti nota fyrir léttan iðnað o. fl. Uppl. í síma 13799 og 42712. HESTUR I ÓSKILUM I Vatnisleysustrandaibreppi er í óskilum jarpur hestur, matk biti aftan hægra. Hreppstjóri, siím'i 92-6540. UNG STÚLKA ÓSKAST í vefnaða rvörubúð. Þanf ek'ki að vera vön. Þorsteinsbúð, Snorrafxaut 61. KEFLAViK Ti1 söVu vel með farin 3ja hiert). íbúð í Keflavfk, rtý- teppal'ögð, sérinngangur. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavifk, sfmi 1420. SANDGERÐI TH söfu góð 5 hefb. efrilhœð í twíbýlidbúsi í Sandgerði, sérfnngangur. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavtfk, stfrrri 1420. NÝR VÖRUBlLL Til söhi Fotd D 300, ársgam- a(l, ekfnn 17 þúsund ktm. Upplýsingar t síma 25891. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum DAGB0K Tíminn er fullnaður og guðsríki er nálægt, gjörið iðrun og trúið fagnaðarboðskapnum (Markús 1.15). I dag er föstudagur 4. september og er það 247. dagur ársins 1970. Kftir lifa 118 dagar. Ardegisháflæði kl. 8.08. (tTr Islands almanakinu). AA samtökln. Viðtalstxmí er í Tjarnargötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi iö373. Almetnnar opplýsingar um læknisþjónustu i borgliml eru gefnar símsvara Læknafélags Reykjavikur, sima 18888. Lækningastofur etu tokaðar á laugardöguan yfir sumarmánu'ðma TekK verður á móti beiðnum um lyfseðla og þeas háttar «ð Gr^rðastræti 13. Siml 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 4., 5., og 6.9 Arnbjöm Ólafsson. 7.9. Guðjón Klemenzson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Sumarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- vík lokaðar á laugardögum, nema læknastofan í Garðastræti 14, sem er optin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktlnni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aLla daga, nema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Hvar heldur Hjálpræðisherinn guðþjónustur sínar? Inni í her- köstulum sínum og úti hjá fólkinu, sem þarfnast hjálpar. Einn vant ar föt, annan húsaskjól, þriðja uppörvun. Hjálpræðisherinn hefur alla tíð unnið jöfnum höndum að prédikunarstarfi og félagslegu lijálparstarfi. Þess vegna starfrækir hann nú fjölþættar liknar- stofnanir um víða veröld, þar sem þjálfað starfsfólk vinnur fyrir einstaklinginn í kærleika. — Hjálpræðisherinn á íslandi vinnur í sama anda og hinn alþjóðlegi Hjálpræðisher. Hann hefur nú starf- að hér i 75 ár og aila tíð átt fjölda góðra vina, sem metið hafa starf hans og þakkað og stutt það með f járframlögum. í dag og á morgun eru árlegir „blómasöludagar“ Hjálpræðishersins til að afla fjár til líknarsfcirfs, prédikunarstarfs og æskulýðsstarfs lians. „Hjálpið okkur til að hjálpa öðrum“ eru einkunnarorð þessarai söfnunar eins og annarra fjársafnana Hjálpræðishersins. Þeir eru svo margir, sem j.-arfnast hjálpar. í dag og á morgim gefst tældfær- ið til að stuðla að þeirri hjálp. (Fréttatilkynning.) ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Nakin kona fæst við drang Eftir sögn Friðbjargar Sigurð ardóttur, en hún sagði Sigríði dóttur sinnL Á harðindaárunum í fyrri daga urðu margir snauðir menn til að hafa ofan af lífi sínu með því að róla manna á milli. Lögðu sumir undir sig sýsluna, sumir heil héruð eða mikinn hluta af landinu og voru á ferðum þess- um mánuðum saman. Meðal þess ara vesalinga var gamall kven- maður, Sólveig að nafni. Hún ferðaðist til Vesturlandsins, en hvert mundi Sigríður ekki. 1 náttleysumánuðinum júní bar hana að bóndagarði einum fá- mennum. Allt fólk var við úti- störf nema húsfreyja. Hún lét Sólveigu gistingu fala og vís- aði henni til baðstofu. Fyrir stafni var hár pallur. Sat þar ungur kvenmaður og grét mjög. Sólveig gjörir sig heimakomna, gengur til hennar og innir hana eftir ógleði hennar. Stúlkan var lengi vel ófús á að segja, hvað að henni gengi, og hélt að Sól- veig mundi ekki geta bætt úr hörmum sínum. Þó kom svo, að hún sagði henni, að þar í sveit inni hefði ungur maður lagzt á hugi við sig, en þegar hún ekki vildi þýðast hann, hefði hann hótað að vitja sín, er hann væri dauður. Nú hefði hann ráðið sér bana, og eftir heiti hans ætti hún von á honum þá nótt. Þó kerlingu þætti óvænkast ráðið, bauðst hún til að sofa fyrir framan stúlkuna um nóttina. 1 fyrstu aftók stúlkan að leggja vandræði sín á hana, en þó kom svo, að hún þáði boðið, og var kerling hjá henni um nóttina. En áður en hún háttaði, hafði hún þann viðbúnað, að hún bað bónda að lána sér rauðviðar- skeftan raksturshníf, því rautt móhonítré hata draugar. Þess- um hníf stakk hún upp yfir baðstofudyrnar og lagðist síðan til svefns með öðru fólki, en fór af öllum klæðum, því það er trú, að draugar hræðist nekt. Þegar leið á nótt, kom draugsi heldur ófrýnn og sér nú, að köttur er kominn í ból bjarnar. Sólveig lætur sér ekki bilt við verða, heldur sprettur upp, þrífur hníf inn og otar að draugsa, sem þeg ar hörfar undan. Halda þau nú svona áfram þær tvær bæjarleið ir, er voru til prestssetursins. Þar komu þau að dys draugsa, fyrir utan kirkju, og var hún opin. Sólveig stakk hnífnum í hann, er hann steypti sér ofan i dysina, og sást hann aldrei síð- an. Sólveig hélt heim, en varð aldrei söm síðan að hugrekki og kjarki. En ekki er þess getið, að hún yrði innkulsa, þó hún gengi nakin alla leiðina, enda hefur líklega verið veðurblíða. — Frið björgu sagði söguna öldruð kona, er séð hafði Sólveigu þessa. Svona var 3. september Árla risinn út ég lít ekki eru sjónir fríðar nú er Esjan orðin hvít ofaní miðjar hlíðar. Erúnir hvessa Ægir er andar þungt í vörum Svona er 3ja september sumarið á förum. Það hefur áður fennt i fjöll farið hregg um grundir, þó höfum við eignazt öll ótal gleðistundir. Þó að hylji fannir fjöll fjúk í lofti og geði við skulum halda áfram öll okkar vonargleði. Ingþór Sigurhjörnsson. SA NÆST BEZTI Eíginmaðurinn var búinn að liggja lengi sjúkur i rúminu, en var heldur á batavegi. Konan hans sat á rúmstokknum og var að telja kjark í hann. Skyndilega klappar sjúklingurinn á öxlina á konunni sinni og spyr hana ósköp blíðlega: „Segðu mér nú, ástin mín, hvort þú hefur verið mér alltaf fyllilega trú í hjónaband- inu?“ „Nei, elsku bezti vinurinn minn“, svarar konan, „dettur þér í hug að ég sé svo grunnhyggin, að segja þér nokkuð um slíka hluti, meðan allar líkur eru til þess að þér batni, en ég skal ekki segja hvað ég gerði fyrir þig, ef þú værir að deyja“. Góð aðsókn hjá Rósu Kristínu Rósa Kristín, sem nú sýnir i Unuhúsi málverk sín, hefur fengið góða aðsókn og selt myndir. Við hringdum í hana um miðja viku og spurðum, hvemig gengi. „Jú, takk, mjög vel. Ég heí notið góðrar aðsóknar, varla búizt við meiru. Meira að segja hafa myndir mínar selzt. Ég er sem sagt mjög ánægð. Nú, og helmingur vikunnar er eftir, þá koma máski fleiri. Ég hef ekki orðið fyrir vonbrigð um með Island, þótt mér þykl vænt um Italíu, þar sem ég lærði myndlist." „Ég óska þér góðs gengis, Rósa Kristin og vonandi fá- um við að sjá meira frá þinni hendi í framtíðinni." — Fr.S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.