Morgunblaðið - 04.09.1970, Qupperneq 13
MÖRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970
13
var ný'kaminn á fund í einlhverjii
bí féaiöguim e@a samvtakum Sjálf-
Btæðismanna að beiðni barst uffn
læknisvitjun. Minnist ég þess
ekki að Ihann hatfi nokfcmi sinind
sfcellt ííkollaeyirum við slíku
toaflli erada ftótt þýðin.garmikii
imiád vaeru til umræðu, Það þairf
því engan að. uradna þótt vin-
sældir hans væru mifclar, ekki
aðeins hjá okfcur flokkssystkin-
um hans, heildur hjá bæjarbúoim
almennt ®em virtu manrakosti
hans.
Kannski segir Það sína sögu
betur en margt annað, að heið-
unsborgarakjör Bj'ama Snse-
björnssonar læfknis á 50 ára
stairtfsaflmæli haras, var óumdeild-
ara meðal bæjarbúa en Rest eí
efcki aiílt aninað, sem bæjarstjórn
Hatfnarfjairðar hetfur sambykkt í
meird háttar máli. Þammg lýsti
hnigur Hatfnfirðiniga sértii Bjama
ÍLæknis.
Euiltrúaráð Sjálfstæðisfélag-
ainna í Hafnairfirði sendir eigin-
korau han.s, frú Helgu Jonasdott-
ur, bömuim þeirra og öðrum ást-
vinum innilegustu samúðarkveðj-
ur.
Egg«rt fsaksson.
Góður er nú gengiran.
Gull að rraanni.
Höfðimgi háttvis,
er hylii vann
allra þeirra,
er einhver kynni
af lækniraum höfðu
og ljúfum dreng.
Að vexti hann var
vörpulegur.
Höfði hærri
en hinir flestir,
Svip og setti
um sína daga
á umhverfi sitt
og athygli vakti.
Fæddur til að fræða
og fjarlægja meinin.
Öruggur, traustur
og alúðlegur.
Félagi alls staðar
forkunnargóður.
Götu ótal greiddi
af góðvild saranri.
Á akrinum vamn
og eigi sér hlitfði,
Um daga langa
og dimmar nætur.
Skóp sér orðistír,
er eigi gleymist
og Hafnarfjarðar
hróður efldi.
Líf hvers manns
líður að kveldi.
Nótt sígux á brá.
Til náða er gengið.
En andinn hverfur
til upphafs síns
í faðm drottins
og fagnaðar nýtur.
Eiríkur Pálsson.
Bjarni Snæbjörnsson var
fæddur og uppalinn í Reykja-
vík, sonur hjónanna Málfriðar
Bjarnadóttur og Snæbjarnar
Jakobssonar. Hann tók lækna-
próf frá Háskóla Islands 1914,
gerðist staðgöngumaður héraðs-
læknis á Patreksfirði seinni
hluta árs 1914 til vors 1915 og
stundaði framhaldsnám í Dan-
mörku 1915—1917. SíSan fór
hann í námsferðir aftur til Dan-
merkur svo og til Svíþjóðar og
Þýzkalands með nokkurra ára
millibili.
Hingað til Hafnarfjarðar kom
Bjarni vorið 1917 og settist að
sem starfandi læknir og hér
varð hans ævistarf í samfleytt
50 ár, en þó ekki eingöngu í
Hafnarfirði, heldur var hans
vitjað víða að um Reykjanes-
skaga, einkum framan af ævi
hans.
Haustið 1918 barst hingað til
lands frá Englandi með togur-
um héðan úr Hafnarfirði hin
svonefnda „spánska veiki",
skæð innflúensa, sem lagði
fjölda manns i rúmið og varð
mörgum að bana. Þetta varð
eins konar eldskírn fyrir Bjarna
í byrjun starfs hans hér í bæ.
1 upphafi veikinnar lagðist hér-
aðslæknirinn, Þórður Edilons
son veikur, svo að öll læknis-
þjónusta lagðist á Bjarna, sem
mátti vinna nótt sem dag með
sáralitlum hvíldum og miklum
ferðalögum „suður með sjó,“ en
svo gæfusamlega tókst að hann
veiktist ekki af þessum bráð-
smitandi sjúkdómi. Þá brást ekki
skyldurækni hans né samvizku-
semi, en þeir eiginleikar fylgdu
honum til dauðadags. Yfirlækn-
ir við St. Jósefsspítala var hann
1933—1956, formaður Rauða-
krossdeildar og Krabbameins-
deildar hér í bæ í fjölda ára. 1
bæjarstjóm Hafnarfjarðar sat
hann í 15 ár og var alþingis-
maður Hafnfirðinga 1931—1934
og 1937—1942. Á annan áratug
í stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarð-
ar og ýmsum menningarfélög-
um hér í bæ. Á afmælisdegi
Bjarna Snæbjörnssonar 1968
var hann af bæjarstjóm Hafn
arfjarðar kjörinnheiðursborgari
Hafnarfjarðar. Þessi heiðursvið
urkenning var ekki aðeins veitt
honum fyrir frábæra læknis-
þjónustu um 50 ára skeið, held-
ur einnig fyrir hin fjölmörgu
störf hans i þágu þessa bæjar-
félags.
1 erfiðleikum daglegs lífs leit-
uðu margir aðstoðar og ráða
Bjarna læknis, þvi hann var
kunnur að hjálpsemi og dreng-
skap og mikilsvirtur af öllum,
er til þekktu.
Árið 1921 kvæntist Bjarni
Helgu Jónasdóttur, kaupmanns
í Hnífsdal og eignuðust þau
fimm börn, én þau eru þessi:
Málfríður, gift Jóni Guðmunds-
syni bónda að Reykjum í Mos-
fellssveit, Kristjana, gift Birni
Tryggvasyni aðstoðarbanka
stjóra, Jónas, læknir, giftur Jó-
hönnu Tryggvadóttur, Snæ-
björn tæknifræðingur giftur Ás
laugu Magnúsdóttur, Bjami lög-
giltur endurskoðandi giftur
Ölmu Thorarensen.
Þau Helga og Bjarni höfðu lif
að saman í ástríku hjónabandi
og fögru fjölskyldulífi um nær
fimmtíu ára skeið er hann and
aðist. Blessuð sé minning Bjarna
Snæbj örnssonar.
Ingólfur Flygenring.
BJARNI Sniæbjörnisson læknir í
Hafnarfirði er nú látimra eftir
langan og merkan starfstferil þar
sem læknir og einniig sá Hafn-
fiirðingur sem setti hvað mestan
svip á bæinn á sinrai manndóms-
tíð. Við dáraarbeð þessa ágæta
vinar míns og tengdaföður vil
ég kveðja haran með nokkrum
fátækleguim orðum.
Bjarni er fæddur í Reykjavík
og voru þeir leikbræður og ná-
grannar faðir minn og hann.
Ætt hans rek ég ekki hér en
það gera méir færari menn. Mik-
dl og góð vinátta var með for-
éldrum Bjairna og Miðiselsfólk-
inu. Þessi vinátta rifjaðiist upp
er kunningsskapur, vinátta og
síðar tengdir urðu er ég kvænt-
ist Málfríði dóttur hans 1951.
Tendiatforeldrar mínir eru það
fólk sem ég hefi hittf ágætast á
minni lífsleið og allar samveru-
stundir mínar við þetta fólk eru
mér ógleymanlegar. Þessi hjón
tótou öliiuim edns, og jusu atf nœgt-
arbmnmi manndómis, fræðslu og
mannkærleika til handa öllum
þeiim, sem gáfu sér tírna til þess
að staldra við. Marga stund sát
um við Bjarni og skeggræddum
um alls kyns miál og ólhætt er
að fullyrða að hvergi heknan-
að undi ég mér betur en við
kné öldungsins í Hafnarfkði er
óþreytandi virtist í að leiðbeina
og leggja niður fyrir sér lífs-
gátunia og atburðarás hins dag-
lega lífs.
Að leikslokum sendi ég þér
þakklæti mitt og kveðjur, frá
mér og afabörnunum, orðin fá-
taeklegu geta ekki túlkað þær
tilfinninigar og þakklæti sem við
viljuim nú bera fram. Almættið
tekur þennan góða dreng í faðm
sinn og minningin lifir.
— J.
BJARINI Snæbjörnsson læknir
var einn þeirra mianna, sem hvað
mestan svip hefur sett á Hatfnar-
fjörð nú um hállfrair aldar skeið.
Hamn vair mikiill á velli, yfir hora-
um hvíldi ró og festa, jatfntfraimt
vair hamra aðlaðandi og vakti
traiust mianma. Duldiist engunra að
þar var foringi á ferð. Þeir vonu
lífca margir, sem þótti gott að
leita til Bjarna og þiggja af
honium góð ráð og hjálp á erfið-
um sturadum. Og það var eims og
hann hefði alltaf nógan tíima til
að leysa úr margs konar vanda
bæði fyrir einstaklinga og á fé-
lagslegum grumdvelli.
í starfi sínu og lífi vann
Bjarni hug og hjörtu tóliks, enda
var það almanraa vilji Hatfnfirð-
iinga að sýna horaum nokfcum
þakklætis- og virðingairvott fyx-
iir frábær störf mieð þvi að gera
haran að fynsta heiðursborgara
Hatfnairfjarðarkaupstaiðar. Ég veit
a@ harara mat það mikils og ég veit
einraig, að haran mat mikiis hin
hlýju handtök og hljóðlátu era
söranu vináttu hininia fjöimörgu
einstaklinga, sem harara kyrantist
á lífsleiðininii við ólikustu að-
stæðuir.
í læknisstarfi sírau reyndist
Bjamni ekki aðeins farsæll, góður
og eftirsóttur lælknir, heidur
traustur viiraur sjúlkliragsins og
þátttafcandi í erfiðleikum hams.
iHógværað Bjairma og öryggi, alúð
haras og nærgætni valkti þá tiltrú,
að sjúklimgraum fór strax að liða
betur í nærveru hans. Og ailtatf
vair Bjarni reiðubúinn. Það var
sama, hvcxrt kallið kom að nóttu
eða degi, virfca daga eða helga.
Hann þebkti samitið sána og varð
sá Mutá hemmar, sem samferða-
fóllkið vildi efcíki mdssa. Verða hér
ekki rafcin ödi þau þrekvirki, sem
Bjaimi leysti af hendi í læknis-
starfi sírau, otft við hin erfiðustu
skilyrði. Lýsa þau verk ekki að-
eiras skyldurækni hans og fórn-
fýsi, heldur og þörf til að hjálpa
öðruim. Og sú hjálpsemi náði
langt út fyrir læknisstarfið.
'Bjairrad leiddi hugarnn mjög að
þjóðfélagismálum. Han.n kynntist.
vel Ikjörum og láfsviðhorfum
fólks í öllum stéttum. Hann villdi
koma umbótum á. Hann vald-
ist því till forystu í margs
fconar félagslífi svo sem líknair-
og menningarfélögum. Var að
hverju máli unnið, sem Bjamá
tók að sér og jaifnan með far-
sælum árangri.
Á stjómmálasviðinu haslaði
Bjarni gér völl. Hann var þrí-
vegis kosinra þingmaður Hafn-
firðinga fyrir Sjáifstaeðisflokk-
inn. Bæjarfuiltrúi var hann um
mörg ár og starfaði þá jafnan
inraan veigamikilla netfnda. Haran
lagði rniikið kapp á að bæta úr
heilbriigðisaðstöðu í Hatfnarfirði
ag studdi m. a. með ráðum og
dáð að byggingu St. Jósetfsspíta.la,
iHonum var mjög umhugað um
bætta aðhlynuingu við aildrað
foik og hann vildi efla menratun
og menraiingu, treysta grundvölll
atviranuiífsinis o.s.frv. Bjami var
heilsteyptur í hverju máli, skýr
og rökfastuir í ræðu og riti. Hann
var miikils metiinin bæði atf sam-
starfismönnum og andstæðingum.
Á hann bitu hvorki ill orð né svig
uramæli, þvi allir sem horaum
fcynntust gátu ekki borið honum
annað en góðara vitnisburð.
Mér er ljóist, að ekki vildi
Bjarmi láta geta sán án þess að
minnzt væri á konu haras, Helgu
Jóraasdóttur, svo samhent varu
þau í lífi og starfi. Hún fór ek'ki
varihluta af læknisstarfinu. Mörg
sporin átti hún í sámaran og tiá
dyra að svara sjúfclingum, tafca
sfcilaboð o.s.frv. AJItatf var hún
jatfn alúðleg, hvernig sem á stóð.
Heimiiisstörfira, hússtjóirnin og
uppeldi bairnanraa hvlldi miklu
Þyngra á henrai vegna tímafrekra
og óreglulbundinraa skyldustarfa
marans hennar. Og giott var að
koma á heimili þeirra hjóna,
bæðd gestrisira, hlý og alúðleg í
viðmóti.
Við, sem kynntumst Bjama
Snæbjörnssyni erum þalkklát fyr-
ir samtferðina. Óendainlega mikið
hetfur mátt læra af starfi hams
og lífi. Muraum við minraast haras,
þegar góðs drerags e>r getið og
ekki verður saga Hatfniarfjarðar
á tuttugustu öldinini skréð, án
þess að geta Bjaima Snæbjörns-
sonar og svo er um þjóðarsöguna
í heild.
Eiginkonu Bjama, börnum
haras og fjölskyldum þeirra serad-
um v'ð inraiilegair samúðarfcveðj-
ur.
Páll V. Daníelsson.
FLJÓTLEGA, eftir að Bjami
Snæbjöranisson settist að hér í
Hafnarfirði fyrir 53 árum, sann-
aðist að byggðarlaginu hafði
bætzt atgerfismaður.
Mikill var hann og traustur
á velli, og andlegu atgerfi hans,
hæfni haras sem læknis, skyldu-
rækni hans og rífcri ábyrgðartil-
inningu samfara traustri rósemi
og einstæðri góðvild kynntust
allir við. sunnaraverðan Faxaflóa
fljótlega og nutu, í ríkum mæli,
í hálfa öld.
Lífsköllun Bjarna Snæbjörns
soraar var að græða sár, hugsjón
hans að bæta og fegra mannlíf
ið, ag að því starfaði hann ötul-
lega alla sína löngu ævi. Af
þessum sökum voru viðhorf
Bjama Snæbjörnissonar og störf
haras, einnig í félagsmiálefnum,
mótuð virðingu og trausti til
„hins mikla eilífa anda, sem í
öllu og alls staðar býr“. Þessa
urðum við félagar hans í mál-
fundafélaginu „Magna“, þráfald
lega og eftirmiranilega varir. Við
fundum áð örugg trúarvissa hans
átti rætur í lifandi miraningu
um göfuga foreldira hans, og
raærðist við fjöknöng tiivik í
læknisstörfunum og farsæld þess
heiimilis sem ástkær eigiinkona
bjó honum, þar sem svo gott er
að vera gestur.
Við í „Magna“ nutum einraig
þeirrar hógværu en einlægu
gleði, sem sfcaphöfn Bjairma Snæ
bjömssonar bjó yfir, góðlátlegr
ar glettni hans og hnyttni í til-
svöruim. Málfkrtnin-gur haras var
einkair háttvis en rökfastur.
Hann vax unraandi allrar fegurð-
ar og hljómliistin var yndi hans.
Bjaxni las kynstrin öll um sér-
grein síraa og fjölmar.gt aranað
efni. Hann var og prýðisvel rit-
fær. Starfsþrek Bjarana Snæ-
björnssonar var undravert.
í rúm 45 ár var Bjaimi Snæ-
bj örnssora félagi í „Magna“.
Hann gegndi mörgum trúnaðar-
störfum fyrir félagið, flutti fjöl-
mörg erindi um hin margvísleg-
ustu efni og var jafnan fús að
leggja hverju góðu máli lið.
Óskabarn félagsins, Hellisgerði
studdi hann af rausn og fram-
sýni.
Bjarni Snæbjörnsson var gæfu
maður. Hann hlaut góða mennt
un til starfs sem hann unni.
Bjarni var einstaklega farsæli
læknir og mannkastir hans nutu
sín í fjölþættu þjónustustarfi við
þá mörgu er til hans leituðu.
Bjarni var virkur þátttakandi
og oft í fairarbroddi vaknandi
þjóðar, er sótti fram til frelsis
og manndóms. Yfir einkalífi
Bj arna Snæbjörnssonar hvíldi
sérstæð heiðirikja. Tvær konur
réðu þar mestu um. Móðir
Bjarna lagði grundvöll að far-
sæld haras og eiginkonan um-
bætti og byggði vel og byggði
mikið á þeim grunni.
Málfundatfélagið „Magni“ þakk
ar hinni eilífu fansjóra fyrir
atgerfi Bjarna Snæbjömssoniar,
biður þess að för hans verði
greið og vottar eiginkonu hans
og öllu skylduliði iranilega sam-
úð.
Sigurgeir Guðmundsson.
BJARNI var fæddur í Reykja-
vík 8. marz 1889. Foreldrar hans
voiru Snæbjörn Jakobsson, stein
smiður, og Málfríður Bjarraadótt
ir. Hann ólst upp á skútuöldinni.
Hann sá vélaaflið leysa segl og
árar af hólmi. Á þeim tíma var
sjósóknin og fiskverkunin aðai
slagæð höfuðstaðarins. Þegar til
Hafnarfjarðar kom, varð hann
líka áhorfandi að miklum um-
svifum útgerðarmáilanna. í báð-
um stöðum voru útvegsmenn
gjörendurnir. í Hafnarfirði var
sérstök aðstaða fyrir mann með
skarpa athyglisgáfu að gera
samanburð á atvinnuháttum ís-
lendinga og annarra þjóðia, sem
voru á því sviði í fremstu röð.
Nokkrar áhyggjur hafa menn
vegna þesis að langskólamenn
séu n.ú slitnir úr teragslum við at
vinnuillítfið og er kanindki ekki
að ástæðulausu í sumum tilfell-
um. En það er ekki nóg að vera
innan vébanda nema tengslin
séu jákvæð. Veitir ekkert flot-
magn nema í því sé sá vísdómur
sem hiran harði dómur reynsl-
unnar fær ekki kaffært.
Það varð ekki sagt um Bjarna
Snæbjörnsson, að haran væri slit
irara úr tengslum við atvinnulífið.
Alla sína löngu og merku starfö-
ævi hafði hann mikil afskipti og
góð af atvinnumálum síns byggð
arlags í hálfa öld. Svip siran á
bæjarstjórra Hafnarfjarðar setti
hanm af og til í aldarfjórðurag
eða lengur. Þá er þó ótalið, það
sem mest var um vert, en það var
læknilsþjónustu öryggi það, seraa
hann veitti tveimur sýslum í ára
tugi.
Með reynslu Boockless, með
reynslu Hellyers, með reynslu
Böðvarsbræ ðra o.fl. o.fl. sá
Bjami Snæbjömsson, að útgerð
gat orðið eggjárn í höndum
stjómmálamanna og var viðsjál
fulifæruim aifburðaútgeirðairmönin>-
um, brezkum og íslenzkum.
Hann sá og lét hiklaust í ljós þá
skoðun, að útgerð væri allt of
miikið glæfraspil til þess að
grundvaflast og vera rekin á
ábyrgð fjármunasnauðra útsvars
greiðerada. Hann sá líka, að síg-
aradi lukba er bezt. Hann lét hik
laust í ljós þessa skoðun sína.
Með tilliti til þess hvað Bjarni
Snæbjörnsson var í nánum
teragslum við hinEir mörgu ver-
stöðvar á Suðurnesjum, fékk
hann staðgóða þekkimgu á und
irstöðum atvinraiulífsiinis. Þelkk-
ingu, sem ekkert bóknám getur
kennt nema að litlu lejrti. Það
var engin tiilviljura að frægasta
skáld og andans maður allra
tíma var lærður í háskóila lífs-
ins við skipsskaðana á Hvals-
nesi.
Bjarni Snæbjörnsson mun
hafa verið gæddur óvenju
næmri athyglisgáifu. Það sýndu
hans skörpu og skýru sjúkdóms
greiningar. Sú athyglisgáfa naut
sín líka vel frá sjónarhóli athug
andans á sjósókn, á útgerð og
lífsafkomu verstöðvafólksins.
Af því sem hér er sagt má ljóst
vera, að þegar Bjarni Snæbjöms
son tók afstöðu til bæjarmála
Hafnarfjarðar, þá hafði hann af
lífrærani þekkingu að miðla.
Þekkingu, sem byggð var á hin-
um kalda veruleika, en umfram
allt staðgóð og einiæg. Ósvikinn
grunmir til þess að byggja á.
Læfcnisleysi strjálbýlisinS hef-
ur löngum verið íslenzku þjóð-
inni áhyggjuefni. Af því hafa í
allt of mörgum tilfellum stafað
mikil vandræði og mi’kið hugar
angur þeirra, sem við það hafa
átt að búa.
Með komu Bjarna Snæbjöms
sonar í Hafnarfjörð verða þátta
skil í því máli. Símiran kominn
fyrir áratug og bílvegur um það
bil til Keflavíkur. Þó voru aðr
ar verstöðvar á Suðurnesjum bíl
vegslausar og þá varð að fara
gangandi á leiðarenda, stundum
við miklar torfæmr, jafravel á
veginum sjálfum. í ágætri minn
iragangrein um hinn frábæra
verkstjóra Þorvarð Þorvarðsson
í Mbl. 9. júlí 1963 getur Bjarni
Snæbjömsson um þetta, en
þessa er getið hér til að minna
á það, sem var og þeinra tima
erfiðleika. í greininni er drepið
á mikið slys, sem varð við bjarg
sig í Krisuvíkurbjargi skammu
eftir að Bjarrai Snæbjömsson
kom til Haínarfjarðar 1917. Leið
in þangað var margra tíma ferð
á hestum um vegleysur. Ef lækni
vantaði á Kjalarnes eða í Kjós,
þá varð í sumum tilfellum að
fara sjóleið úr Reykjavík, auð-
vitað við misjöfn skiiyrði og
margs konar.
í spönsku veikirani 1918 var
Bjarrai bjargvættur sjúkra m.a.
á Suðurnesjum. Það var afrek
út af fyrir sig. Þá kynntist fólk-
ið þar hinum unga lækni og sáu
í honum þá hæfileika, sem síðar
komu í ljós svo ekki varð um
villzt. Enda þótt sá, er þessar
línur ritar, færi alfarinn af Suð-
urnesjum skömmu eftir að
Bjarmi Snæbjörnsson settist að í
Hafnarfirði, þá var kunnugt, að
á engan lækni er hallað, þótt
sagt sé, að læknisöry'ggi sitt
áttu Suðurniesjamenn að miklu
ileyti Bjarna Snæ-björrassyni þá og
sáðar að þakka. Enda þótt
vermenn úr 9 sýslum sæ-ktu þá
ekki lengur venstöðvamar á
Suðurnesjum, þá var lifsafkoma
verstöðvanna bundin vetrarver-
tíðirani hjá hverjuin einum.
Framhald á bls. 24