Morgunblaðið - 04.09.1970, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970
15
Óttast árás á
Phnom Penh
— st jórnin sendir liðsauka til Srang
Phinom Penlh, 31. ágúst. AP-NTB
STJÓRN Kambódíu sendi í dag
í flýti hersveit úrvalshermanna
til bæjarins Srang, sem er um
40 km fyrir sunnan höfuðborg-
ina. Var þetta gert til að hindra
að liðssafnaður kommúnista, sem
hefur bæinn á valdi sínu, gæti
haldið áfram árásinni, inn í
Phnom Penh. Kommúnistar tóku
Srang á sitt vald á sunnudaginn,
eftir harða bardaga. Nokkrir her
menn stjómarhersins voru tekn-
ir höndum, en öðrum tókst að
flýja, Margir íbúar bæjarins
„Leiðin í
skólann“
Foreldrabréf frá
umferðarráði
UMFERÐARRÁÐ hefur í saim-
ráði við fræ'ð'sliumálajstjóna getfið
út íoreldralbréf 1970, eir nefnást
„Leiðin í sikiólainin“.
Foreldrabréfi.niu verður dreift
til fcxreldra 7 ára bama I þétt-
býli sem nú hefja skólaigöngiu og
eranfreimiur til foreldra 6 ára
bama á þedm stöðiuim þar sem
þau böm hiefja nú skólaigöuigu í
fyrsta simin.
í bréfimiu er lögð áherzla á, að
foreldrar fylgi bömiumium fyrstu
dagaina til sikólanis og velji örugg
uisitiu lieiðdmia. Svo ag eru í bréf-
imu birtar fjórar mikilvægar
reigiur, sem foTieldiriar oig keininar-
ar eiiga að brýn.a fyrir börnun-
urn, em regler þessar fjialla uim
nókkuir unidirstöðuiatriði í sam-
baindi við hegðem í umferðimmi.
lögðu einnig á fiótta og komust
til Phnom Penh.
Kommúnistar eru búnir að
lofca Ríkisvegi nr. 1, sem liiggur
frá Phniom Peníh til Sadigom.
Spnenigdu þeix þriigigja mietra
djúpa bolu í vegimm oig þar með
sitja fastir fjölmargir vöruibílar,
sem voru á leið til Saijgiom með
appelsímur og anmiam varninig.
Liðsauikinin sem stjórmin semdi
til Sramig, hefur tekið sér stöðu
um níu km frá þeirri hlið bee-j-
arins siern smýr að Phmiom Penh.
Hersveitim hefur dreift þar úr
sér til að loka leiðinmi til höfuð-
borgariminar, en óttazt er að
kommúnistar reyni að brjótast
þamgiað á næstumini. Fluigher
Kambódíu er eimnig viðlbúinm,
oig mium gera árásir á imnrásiar-
sveitirniar, ef þalð verður reynt.
Jarðýta
Caterpillar D 6 jarðýta óskast til kaups.
Upplýsingar ! síma 38365 milli kl. 9.00 og 18.00 daglega.
Hafnarfjörður
Skrifstofur Hafnarfjarðarbæjar og stofnana
hans verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna
jarðarfarar heiðursborgara Hafnarfajrðar-
bæjar, Bjarna Snæbjörnssonar, læknis.
Bæjarstjórinn, Hafnarfirði.
Baðmottur
Mikið úrval af baðmottum og dreglum
á böð og eldhús.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Kvenskór
Nýtt úrval
FRYSTIKISTUR
VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA
VESTFROST TRYGGIR GÆÐIN
VESTFROST frystikisturnar eru bún-
ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti-
kerfum.
Hverri VESTFROST frystikistu fylgja
1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá-
anlegar á mjög hagstæðu verði.
VESTFROST frystikisturnar eru ailar
búnar sérstöku hraðfrystihólfi og
einnig má læsa kistunum.
VESTFROST verksmiðjurnar í Es-
bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan-
mörku áfrystitækjum til heimilisnota.
lílrar 265 385 460 560
breidd cm 92 126 156 186
dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65
hæð cm 85 85 85 85
Frystiafköst pr. Sólarhring kg 23 27 39 42
ÍJ&r’Í i
•JífiSl Laugavegi
_
178. Sími 38000.
Símastúlka
óskast til starfa vi ðsímaskiptiborð hjá stóru
fyrirtæki hér í borg. Þyrfti helzt að hafa
starfsreynslu.
Umsóknir ásamt meðmælum og uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf, óskast send
Mbl. fyrir 10. þ. m., merkt: „Símastúlka
— 4114“.'
Almonnotryggingar í
Gullbringu og Kjósarsýslu
Útborgun bóta almannatrygginga i Gullbringu- og Kjósarsýski
fer fram sem hér segir:
1 Seltjarnarneshreppi mánudaginn 7. sept. kl. 10—12 og 2—5.
I Mosfellshreppi þriðjudaginn 8. sept. Ici. 1—3.
í Kjalarneshreppi þriðjudaginn 8. sept. kl. 4—5.
I Kjósarhreppi (Ásgarði) þrtðjudaginn 8. sept. kl. 6—#.
I Grindavíkurhreppi fimmtudaginn 17. sept. kl. 10—12.
I Njarðvikurhreppi föstudaginn 18. sept. ki. 1—5.
I Gerðahreppi mánudaginn 21. sept. kl. 1—3.
í Miöneshreppi mánudaginn 21. sept. kl. 3 30—5.30.
Ögreidd þinggjöld éskast þá greidd.
Sýstumaður Gullbringu- og Kjósarsýstu.
)unna
framleiðandi
Zhfllty.
UNDIRFATNAÐAR
býður viðskiptavinum sínum að líta inn á
kaupstefnuna
ÍSLENZKUR FATNAÐUB
3.—6. september 1970.
Kven - og telpu
's u n d i r f ö t
I
Söluumboð:
K. JÓHANNSSON HF.
(Reynir Lárusson - Karl Jóhannsson)
P.O. Box 1331 - Simi 2-51-80 - Hverfisgötu 82
Reykjavík.