Morgunblaðið - 04.09.1970, Page 18

Morgunblaðið - 04.09.1970, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970 Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 9. september kl. 12.00—3.00. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.00. Sölunefnd varnarliðseigna. FRÁ SiMVIlllSKÓLAM BIFRÖST Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sína mánudaginn 21. sept. Nemendur mæti í skólanum þann dag fyrir kl. 18.00 (kl. 6 e.h.). Norðurleið hf. tryggir sérstaka ferð til Bif- einlit og röndótt buxnaterylene. Verð frá stöðinni kl. 14.00 (kl. 2 e.h.) umræddan dag. Skólastjóri. ÓDÝR LAXVEIÐILEYFI Ennþá eru eftir örfá leyfi í Þórisstaðavatni og Geitabergsvatni (í Svínadal). Mikill lax er í vötnunum. Veiðileyfi eru til sölu í Sportvali, að Fer- stiklu, á Þórisstöðum og að Geitabergi. Seld eru bæði heilir og hálfir dagar. Enn eru eftir fáir dagar í Selá í Vopnafirði. Uppl. hjá Herði Óskarssyni, sími 33752. VEIÐIKLÚBBURINN STRENGUR Skrifbordsstólar mismunandi tegundir Verð frá kr. 2880.00. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími 20560, pósthólf 377. Sumarhótelin loka víðast hvar SUMARHÓTELIN eru nú sem óðast að loka, cnda sumarferða- tíminn brátt á enda. Ferðaskrif stofa ríkisins hefur rekið 8 sum arhótel í ár, sem öll loka 1. sept ember og þar fékk Morgunblað ið í gær upplýsingar um að búizt væri við að aðsókn og nýting hót elanna hefði verið góð, en ná- kvæmar skýrslur um það liggja ekki fyrir enn. Hótel Bifröst var lokað í fyrra dag. Hjörtur Hjartar hjá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga tjáði Mbl., að enn hefði hann ekki fengið nákvæmar tölur um Vegna jarðarfarar Bjarna Snæbjörnssonar, læknis, verður verk- smiðjan lokuð frá hádegi föstud. 4. sept. Hf. Raftækjaverksmiðjan, Hafnarfirði. Nauðungaruppboð eftir kröfu bæjarfógetanna í Hafnarfirði og Keflavík. Bæjarsjóðs Kópavogs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Friðjóns Guðröðarsonar hdl., Hafsteins Baldvinssonar hrl., Iðnaðarbanka íslands hf„ innheimtumanns rikissjóðs í Kópavogi og Útvegs- banka Islands, verður haldið opinbert uppboð á ýmiss konar lausafé í skrifstofu minni á Álfhólsvegi 7 föstudaginn 11. september 1970 klukkan 15. bað sem selt verður er m. a.: Sjónvarpstæki (Blaupunkt, Grundvig, Nordmende, Olympia, Philips, R.C.A.—Victor), isskápar, þvottavélar, frystiskápur, alls konar húsgögn, 2 málverk og fleira. Bæjarfógetinn i Kópavogi. nýtingu hótelsina. Hins vegar kvað hann fjölda útlendimga ekki hafa verið meiri en undan farin ár, en heldur hefði borið meira á íslendingum. Kvaðst hann ætla að aðsókn að hótel- inu í sumar væri heldur fyrir ofan meðallag. í sumar var tekinn í notkun við Bifröst 9 holu golfvöllur og kvað Hjörtur þá nýbreytni hafa gefizt vel. Hótel Valhöll á Þingvöllum lokar ekki fjrrr en um miðjan mánuðinni. Þau 8 hótel, sem Ferðaskrif- stofa ríkisins rak í sumar voru á Laugarvatni (tvö — í húsmæðra skólanum og menntaskólanum), Skógum, Varmalandi, Reykjum, Akureyri, Eiðum og í Reykja- vík. IGeimskot IBreta Imistókst London, 2. sept. AP. STRAUMROF í öðru eldflaug arþrepiiivu olli því, að Bretum tókat ekki að fuilkojnpa fyrstu tiiraun sína í að skjóta gerfihnetti á hraiut uimihverfis jörðu. Brann eldflaugarþrepið ekki neima að nolkkru leyti og náðist því ekki nógur hraði í eldflaugarskotinu. Geimskot- i6 átti aér stað í Woomera í Ástralíu. Bretair hafa á sl. fimim árum vairið 15 millj. punda í smiði eldflaugar þessarar, sem ber natfnið „Svairta örin“ (Tlhe Blaok Arrow). Jazzballettskóli BÁRU Modern Jazz Skólinn tekur til starfa í byrjun október. Framhaldsfl. — byrjendafl. Æskilegt er að byrjendur hafi einhverja ballett undirstöðu og séu ekki yngri en 11 ára. Sér tlmar fyrir byrjendur 16 ára og eldri með góða ballettundirstöðu. Kennsla hefst 7. september Innritun og uppl. í síma 83730 frá 9—6. Dömur - líkamsrœkt Likamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Þriggja vikna kúrar. Fjórir tímar í viku. Sér tímar í jazzleikfimi fyrir dömur lengra komnar. Jazzballettskóli BÁRU Stigahiíð 45 — Suðurveri. UTSALA London dömudeild KÁPUR KJÓLAR JAKKAR PEYSUR BUXUR TÖSKUR UNDIRFATNADUR PÍLS BLÚSSUR SLOPPAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.