Morgunblaðið - 04.09.1970, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.09.1970, Qupperneq 25
MORGUNBL.AÐiÐ, FÖSTUDAGUR 4. SÐPTEMBíER 1970 25 1 Freddie Trueman, f.v. keilu \ spilsmeistari Yorkshire og Eng lands, er dómari i fegurðar- samkeppninni Ungfrú Eng- land um þessar mundir. Álitið var, að hann væri ekki í nein- um vandræðum með að velja og hafna, fremur en vant var, með keilurnar sínar, og var fyrirsjáanlegt fall a.m.k. 15 stykkja af 16 í þessari keppni. P' T Gullfískarnir eftir Anouilh verða settir á svið á Leiksvið inu í Álaborgarleikhúairau. í því leika m.a. Sören Elung Jenisen, sem hérna er að stela kossi frá stofustúlkunni, sem leikin er af Agnette Wahl. — Brúðurin á myndinni er dótt ir Elunig Jensen. Freddie Truenian og fegurðardísirnar ensku frétt- unum SÖLUBÖRN Kvennablaðið HÚN er komið út. Komið að Kirkjuhvoli (II. h.) bak við Dómkirkjuna. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. — Sími 11171. Jóhannes Lárusson hrl. Kirkjuhvoli, sími 13842. Innheimtur — verðbréfasala. Læknar fjarverandi Fjarverandi til 1. október. Hörður horieifsson augnlæknir. Reykvíkingafélagið fer kynnisferð til Sslenzka Álfélagsins í Straumsvík n.k. laugardag 5. september kl. 14 frá Lækjargötu 12. Verksmiðjan verður skoðuð álvinnslan kynnt, kaffi á staðnum. . Nánari upplýsingar í sima Langholtsprestakall Vegna fjarveru séra Árelí- usar Níelssonar mun undir- ritaður gegna störfum I hans tað næstu vikur. Við talstími fimmtudaga og föstudaga að Sólheimum 17. kl. 5—7, sími 33580. (heima simi 21667). Guðmttndur Öskar Óiafson. 34658. Stjórnin. Frímerkjasöfnun Geðverndar Pósthólf 1308, Veltusund Á Reykjavík. POP - hljdmleikar í Laugardalshöllinni n.k. mánudag; og hefjast klukkan 20.30. Forsala aðgöngumiða hefst í dag, föstudag, kl. 4.30— 7 í Sigtúni v/Austurvöil. Verð aðgöngumiða kr. 450,00. Aðeins þessir einu hljómleikar. The KINKS Ein frægasta hljómsveit veraldar heimsækir Island. Knattspyrnusamband Islands

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.