Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.09.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970 GAMLA BI Heimsfræg ný amerísk stórmynd í Technicolor og Panavision með hinum heimsfrægu lei'kur- um og verðlaunahöfum. Elizabeth Taylor, Richard Burton. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI „Navajo Joe“ Hörkuspennandi og vel gerð, ný, amerísk-ítölsk mynd í litum og Techniscope. Burt Reynolds „Haukurinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikur aðahhlut- verkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SICASSIÐ TAMIÐ (The Tamina of The Shrew) Sýnd k'l. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siöasta sinn. Spennandi og afarvel gerð ný japönsk Cinema-Scope-mynd um mjög sérstætt barnsrán og af- leiðingar þess, — gerð af meist- ara japanskrar kvikmyndagerðar, Akira Kurosawa. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Næst síðasta sinn. 18930 Síml 11111 AXIRA KUROSAWA’S THOSHIRO MIFUNE TATSUYA NAKADAI KYOKO KAGAWA LOFTUR HF. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma I stma 14772. BÍLALÖKK grunnfyllir, spartl, þynnir, slípimassi, vinyllakk, málmhreinsiefni, álgrunnur, silieone hreinsiefni QKJ&ca Veitingahúsið AÐ LÆKJARTEIG 2 Hljómsveit JAKOBS JÓNSSONAR KÁTIR FÉLAGAR. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. STEREO TRIO leikur Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. 20th CENTURY-FOX PRESENTS JllUE ANÐREWS RICHARD CRENNA i'THOSE WERE THE HAPPY TIMES” MICHAEL CRAIG «• DANIEL MASSEY Dýrlegir dogor (STAR) [Formerh enlilleií STARl Ný bandarfsk söngva- og músík- mynd í litum og Panevision. Aðalihlutver: Julie Andrews, Richard Crenna. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. SÓFASETT SKRIFBORÐ HVlLDARSTÓLAR og yfirleitt al'lar gerðir húsgagna. Gamla Kompaníið hf. Síðuimúla 33, símar 36500 - 36503. Nú er all'ra síöasta tækifærið til að sjá þessa ógleymantegu kvi'k- mynd, því húm verður send af landi burt eftir nokkra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Roof Tops leikur frá klukkan 9—1. Munið nafnskírteinin. Síml " 1544. ÍSLENZKUR TEXTI Dansað til hinzta dags Óvenjutega speninandi og glæsi- leg grísik-aimerís'k liitmynd f sér- fl'okki. Framteiða'n'di, tei'kstjóri og höfumdur Michael Lacoyanmis, sá er gerði „Griikkimm Zorba. Höf- urndur og stjómandii tónl'istar Mikis Theodorakis, er gerði tón- fistina: Zorba. Tom Courtenay Candice Bergen Sýnd kil. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 — 38150 Rauði rúbíninn Dön©k litmynd, gerð eft'iir sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle's. Aðalih'liutverk: Chita Nörby og Ole Söltoft. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönm'uð b'örn'um immam 16 ára. Gjaldeyris- f orði Breta Londom, 2. september. NTB-AP. Gull- off gjaldeyrisforði Bret- lands minnkaði um 18 millj. punda í ágústmánuði. í tilkynn- ingu ríkisstjómarinnar var þó samtímis skýrt frá því, að í sið- asta mánuði hefði verið varið 20 millj. punda til þess að greiða er lendar skuldir og skuld við Al- þjóða gjaldeyrissjóðinn. Gull- og gjaldeyrisforði Bretlands nem ur nú alls 1147 millj. punda. Brfitt er að gera sér grein fyr- ir því í heild, hvaða áhirif verk- fall hafn'arverkamanna í sumar hefur haft á gjaldeyriisetöðu Bretlands. Síðari Muta áigúst- mánaðar var mikil sala á steir- lmgspundnm og einnig hafði eftirspum eftir svonefndum Evrópudolluirum töluverð áhrif á s'töðu pundisins. Gull- og gjaldeyriisforði Bret- lands hefur ekfei imiinmkað frá því í ágúistmánuði í fyrra. Hins vegar htafði verið gert ráð fyrir því, að þestsi forði myndi minnka meira en raun varð á í ágúst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.