Morgunblaðið - 04.09.1970, Page 30
30
MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1970
Völsungur
í fallbaráttu
Eiga 3 leiki ef tir — og veika von
EINS og frá var skýrt í gapr hef-
iir Breiðablik nú tryggt sér sig-
nr í 2. deild og með þeim sigri
öðlazt rétt til að leika í 1. deild
næsta snmar. Breiðablik tók þeg
ar í upphafi forystu í keppninni
í 2. deild, jók hana næstum jafnt
og þétt og var á miðju tímabili
búið að „tylla tánum“ í 1. deild.
En hinn öruggi sigur vannst
ekki fyrr en í fyrrakvöid er
Breiðablik vann Ármann 3:0.
Eftir þann sigur getur ekkert
lið náð Breiðablild.
Baráttan er harðari á botni 2.
deildar. Þar berjast liðsmenn
Völsunga frá Húsavik erfiðri
baráttu. Eina von þeirra er að
ná FH sem er tveim stigum á
undan og eiga þó FH-ingar ein-
um leik fleira eftir. Vonin er
lítil — en þó fyrir hendi.
Keppni
GR. og GS.
HIN árlega keppni í golfi milli
Golfklúbbs Suðurnesja og Golf-
klúbbs Reykjavíkur fer fram
laugardaiginn 5. sept. og hefst kl.
14,00. Keppt verður á Grafar-
holtsvelli og eru félagar í G.R.
beðnir að fjölmenna til leiks.
Keppt er um mikinin og fagr-
an skjöld, en handhafi hana frá
1969 er Golfklúbbur Suðurnesja.
S.R. golf á
Akranesi
FYRSTA opna golfkeppni golf-
klúbbsina Leynis á Akranesi fer
Jram á velli klúbbsins ník. sunnu-
dag, 6. aeptember.
Leiknar veirða 18 holur, með
og án forgjafar.
í báðum flökkum er keppt um
verðlaunagripi gefna af Sements-
verksmiðju ríkisins.
Keppnin hefst kl. 10.30 f. h. og
er opin öllum kylfingum.
Staðan í deildinni er nú þessi:
Breiðablik
Ármann
Þróttur
Haukar
Selfoss
Isafjörður
FH
Völsungur
12 10 2 0 32:4 22
11 713 20:16 15
13 5 3 5 39:20 13
13 6 1 6 20:23 13
11 434 20:25 11
11 2 6 3 13:11 10
10 2 1 7 9:28 5
11 1 1 9 12:38 3
3. deild
Á LAUGARDAGINN verður leifc
iirnn úrslitaleilkur í 3. dedlld knatt-
spyrnunnar milli siigurvegara í
Norður- og Aust urlandsriðlum.
Til úrslita leáka á Akureyri kl.
4 á laugardag Þróttur frá Nes-
kaupstað og lið Siglfirðiinga,
„Bragða-
refir“
á ferð
BRAGÐAREFIR er nafnið, sem
hefur verið gefið gömlum liðs-
mönnum Fram í knattspyrnu.
Þeir hafa haldið' áfram iðkun
leiksins, þó þeir væru settir úr
meistaraiiði félagsins og náð
góðum árangri.
Á laugardaginn halda „gömlu
mennirnir" saman í bíl til Akra-
ness, sjá viðureign núverandi
meistaraflokksliða Fram og lA,
en á eftir fer fram ieikur milli
„Bragðarefanna" og „Gullaldar-
mannanna" frá Akranesi. Leik-
urinn hefst um kl. 6.
Þetta verður 6. leikur Bragða-
refa Fram á árinu. Þeir unnu
starfsmannalið Eimskips með
6:0, unnu blandað lið meistara-
flokks og 1. fl. Breiðabliks með
6:2, unnu gamla Þróttara i af-
mælisieik með 4:0, unnu „Harð-
jaxla" KR með 2:0 og loks gerðu
gömlu mennirnir jafntefli við 2.
fl. Fram 2:2.
Á laugardaginn halda þeir svo
áfram í rútunni og leika við 2.
deildar lið Selfyssinga á Sel-
fossi.
Ægis-stúlkurnar, sem settu íslandsmet í 4x50 m fjórsundi. (Ljós.
Mbl.: Sv. Þorm.)
Njarðvík
vann Val
UM helginia gekkst FH fyrir
hraðimióti í handkna'ttieik fyrir 2.
flioQtk kvenna. Tóku 11 lið þátt
i keppndnni og var skipt í tvo
riðla.
1 A-riðli vainn lið Vals, vainn
aMa sína lieiki og skaraði 24:6.
í B-riðli vann lið Njarðvíkur,
vanm alla sína leiki og skoraði
48 mörk gegn 9.
Úrslitaleikurinn var mjög jatfn
og skemimtilagur og laufc með
sigri Njarðvíkinga, 5 mörk gegm
4 etftir fraimilemigdan leik.
Lið firá Grindavík og Stokks-
eyri vöktu athygli i þessu móti
og má þaðan vænta nýliða í 2.
deiid kvenma í vetur.
Efnilegir ungir menn
V NGI.I NGA.M EISTAKA-
MÓTIÐ í sundi var háð í
Sundhöllinni um helgina og
iauk með yfirburðasigri Æg-
is í stigakeppni milli féiaga.
Hér eru þrjár myndir frá
mótinu. Efst er mynd frá
keppni ungra pilta í flug-
sundi — og þar er barizt
af eldmóði miklum.
Til vinstri er Jón Ólafsson
Á sem setti sveinamet (ald-
iirsflokkur 12 ára og yngri)
í 200 m fjórsundi drengja,
þ.e. baksund, bringusimd, flug
sund, skriðsund, og synti á
3:31.9. Hann er aðeins 11 ára
gamall.
Á niyndinni t.h. er Pétur
Kristófer Ragnarsson, sem
var yngsti þátttakandinn í
mótinu, aðeins 9 ára. Hann
varð ekki á meðal hlnna
fyrstu. T.d. varð hann 26. í
50 m skriðstindi en þar voru
36 þátttakendur. Hann vann
marga eidri stráka, bæði í því
sundi, I baksnndi, þar sem
hann náði ágætiim tírtia 49,5
á 50 m.
Ef Pétur heldur áfram að
æfa verður hann áreiðanlega
góður.
Heimsmeistarar 1 borð
tennis væntanlegir
Gróska í borðtennisíþróttinni
EIN yngsta grein íþrótta hér á
landi er borðtennis. Hefur ÍSÍ
komið upp aðstöðu fyrir þessa
Stökk
5.46 m
WOLFANG Nordwig, Austur-
Þýzkalandi, setti nýtt heimsmet
í stangarstöikki í gærkvöldi. Hann
stökk 5.46 m á móti Iháskóla-
manna sem haldið er í Torino á
Ítailíu þessa dagana. Hann átti
sjálfur gamla heimsmetið sem
vair 5.45.
Á sama móti setti Heidi Ros-
endihal frá V-Þýzkalandi heims-
met í langstökki kvenna, stöfck
6.84 m. Varð hún reyndar fyrst
til að setja heimsmet á stúdenta-
leikjunum (á undan Nordwig).
Eldra heiimsmetið var 6.82 sett á
QL í Mexikó 1968.
grein í íþróttahöllinni i Laugar-
dai og mörg íþróttafélaganna í
Reykjavík hafa tekið þessa grein
upp á stefnuskrá sína. Nú lítur
út fyrir að góð kynning fari fram
á þessari grein íþrótta, þvi vonir
standa til að hingað komi fyrir
milligöngu norræna borðtennis-
sambandsins heimsmeistararnir í
tvíliðaleik og sýni íþrótt sína hér.
Borðtennisnefnd ÍSÍ heffiur
uninið að því að fá starfsmamna-
hópa til að gerast aðilar að þeirn
félögum er borðtenmis stunda,
en uim moikkurt áraskeið hetfur
borðtennis verið stundað á ýms-
um vinmustöðuim.
Nú er skipuöagt borðtennis hjá
mörguim félögum og verður þess
e. t. v. ekki lamgt að bíða að sér-
samlband verði stofnað fyrir
þessa grein. Á fyrsta borðtennas-
mótinu hér si. vetur kepptu um
80 manns og í vetur verða skipu-
lögð mót i þessari gnein.
Svíintn Erik Extegren, sem er
fonmaðu r niorræna sambamdsins í
borðtennis, var staddur hér síð-
usfcu heligi ágústmánaðar. Lét
hann svo uanmæit við forráða-
memn borðtennismála að hann
hietfði fuillan hug á að veita ís-
Framhald á hls. 31
KR vann
ÍBA 5:2
MINNINGARLEIKUR um Jakoh
Jaibobsson var háður á Akureyri
í gærkvöldi. KR lék við lið ÍBA
og sigraði með 5 mörkum gegn
tveimur. í leikhléi var staðan
2:0 KR i vil.
Áhortfendur voru rúmlega 1000.
LEIÐRÉTTING
9KÝRT var frá því hér á sáð-
unni í gær að lið Eims'kips væri
með 3 stig í sinum riðli í firrna-
keppninni í knáttspyrnu. Það er
rangt. Lið Eimskips hefur umnið
aQlla sina leiki og er með 8 stig
og efst i sónum riðli.