Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1970
'
Prentarasamningarnir;
Launamál og
iðnréttindi
Á ísaf irði og Húsavík
Á MORGUN, sunnudag:, efnir
Sjálfstæðisflokkurinn til tveggja
landsmálafunda og verða þeir á
fsafirði og Húsavík. Báðir fund-
irnir hef jast kl. 15.00.
Að venju flytja ráðherrar Sjálf
stæðisflokksins framsöguræður
og svara síðan fyrirspurnum
fundarmanna ásamt forystu-
mönnum í viðkomandi kjör-
dæmum. Fundir þessir eru
öllum opnir og eru . íbúar
ísafjarðar og Húsavíkur og nær
liggjandi byggðarlaga eindregið
hvattir til að fjölmenna á þá.
Jóiiann Hafstein, forsætisráð-
herra, talar á fundinum á ísa-
firði í Sjálfstæðishúsinu og
Magnús Jónsson, fjármáiaráð-
herra talar á fundinum á Húsa-
vik, en hann er haldinn í veit-
ingahúsinu Hlöðufelli.
Landsmálafundir á morgun:
SAMNINGAR standa nú yfir
milli prentara og prentsmiðju-
eigenda, eins og sagt hefur verið
frá hér í blaðinu, en inn í þá
samninga hafa fléttazt nokkuð
samningar annars vegar milli
prentara og offsetprentara um
réttindi félagsmanna í hvorri iðn
grein fyrir sig. Stjómir Hins ís-
lenzka prentarafélags og Offset-
prentarafélags íslands höfðu gert
með sér samkomulag með fyrir-
vara, sem síðan var felit með
miklum meirihluta á almennum
fundi offsetprentará í fyrradag,
en rétt er að taka fram að off-
setprentarar standa ekki í samn-
ingum um launamál. Þeir sömdu
ásamt öðrum bókagerðarmönn-
um, prentmyndasmiðum og bók-
bindurum um sín laun um miðj-
an júlí sl.
Morgunblaðið hafði í gærdag
samband við forsvarsmenn prent-
arafélaganna og prentsmiðjueig-
endafélaganna til þess að skýra
nokkuð þessi mál og fer niður-
staðan hér á eftir:
Jón Ágústsson, fanma&ur Hins
ísllenzka prentarafélags, sagði að
sér hefði þótt mjög leitt hvernig
offsetprentarar afgreiddu sam-
komu lagið, en hann sagðist telja
að atfgreiðsla of f setprent ara á
samfkomu'lagi því, seim stjómir
beggja félaganna voru búnar að
undirrita, sé innanféiaigsmél oÆf-
setprentara og sagðist hann þvi
ekikert hafa frekar uim það að
segja, arma'ð ein það, að prenltar-
ar tækju að sjálfsögðu upp við-
ræður við offsetpren'tara um þær
breytinigar, sem þeir óska að gera
á samkomulagin'U.
Jón saigðist telja að saimningavið-
ræður um þessi mól prentaratfé-
laganna ættu engin áhirif að hafa
á þá samininiga, sem standa ytfiir
milli prtentara og prentsmiðjtieig
enda. Sagðist hann ekiki vita ann
að en að heigin yrði notuð til
ááramihafldandi samningavið-
ræðna.
Grétar Jónsson, farmaður Oflf-
setprentaratfélags íslands, sagði,
að með breyttum vinniuaðtferð-
uim í prentun ag þá sérstaiklega
vegnia aukinnar reotkunar otffset-
prentunar hetfði komið til ágrein-
imgs milli pirentara og offsetpnent
ara, en þar sagði hann að væri
í raun og veru um tvær ólíkar
iðmgreÍTiar að ræða.
„Stjómir félaganna",
Framhald á bls. 23
Vöruskiptajöfnuðurinn:
Hagstæður um 1090
milljónir kr.
llárua lœkikiuðiu um rúmar 400
millj. kir., en á samia tímiabili
árið áður niaim n/ettóaiukmiinig á
m m lönigium lámium tæpuim 600 millj.
fyrstu 6 manuði arsms — óhag- kir. í heild Var'ð fjármaigmsjöfn-
# uðurimn áhaigBtæður um ll:5millj.
stæður um 345 millj. í fyrra
Á FYRSTU 6 mánuðum þessa
árs varð viðskiptajöfnuðiu--
inn hagstæður um 1090 millj.
króna en var á sama tíma ár-
ið 1969 óhagstæður um 345
milljónir króna.
Greiðslujöfnuðurinn, þ. e.
viðskiptajöfnuður ásamt fjár
magnshreyfingum var hag-
stæður um 990 milljónir kr.
á fyrstu 6 mánuðum þessa
Fundir ráðherranna í dag:
*
A Akureyri, Patreks-
firði og Selfossi
I DAG efnir Sjálfstæðis-
flokkurinn til landsmála-
funda á þremur stöðum á
landinu og flytja ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins fram-
söguræður á öllum fundun-
um og svara fyrirspurnum
fundarmanna ásamt forystu-
mönnum Sjálfstæðisflokks-
ins í viðkomandi kjördæm-
um. Fundirnir hefjast allir
kl. 15.00 í dag.
Jóhann Hafstein, forsiætisráð-
herra, mætir á íuin/di á Patreks-
firði oig verðiur s/á fundur í sam-
komiu/húsimu Skj aldborig
Magnús Jónsson, fjármálaróð-
hema, taliar á Akureyri í dag ag
ver'ðiur sá fiutnidiur í Sjálfstæðis-
húsiin/u þar.
Ingólfur Jónsson, lamdtoúiniaðar-
ráðlhierpa, flytur ræðiu á fumdi á
Selfossi í da/g og verður sé fu/nd-
ur að Aiuisiturveigi 1.
íbúar þessara staða eru ein-
dregið hrvattir til þesis að fjöl-
mierena á þessa fuinidi róðiberra
Sjálfsitæðistfknklkisirais oig hlýða á
ræður þeirra uim stjómmálaivið-
'horfið jafintfriaimt 'því, siern þeim
getf'stf kioistur á að beinia til þeirra
fyrirspuTinuim.
árs en á sama tíma í fyrra
var hann hagstæður um 690
milljónir króna.
Á fyrri helming þessa árs
batnaði gjaldeyrisstaðan um
1210 milljónir króna og eru
þá meðtalin sérstök gjald-
eyrisréttindi við Alþjóða-
gjaldeyrissjóðinn að upphæð
220 milljónir króna.
Á fyrsitu 6 mónuðluim ársiins
varu fiutftar út vönur fyrir 5885
mjilljiónir króna, þar atf ál fyrir
773 milljónir krónia etn á sama
tímaibili 1969 naim vöruútflutn-
iniguir 3690 milljánium krón.a.
Vlöruinintfiutiniiin/gur á fyrra helm-
inig þeasa áns niam 5145 milljón-
um, þar aif vegna álvtehsima 435
millj'ánár en í fyrra 4190 millj.,
þar atf veigina álversins 395 millj.
Vöm3kipitajöfinuðiuirinn niú er
því hagisfiætffiur um 7-40 milljónár
en var óhagistæður . í fyrra um
500 millj'óndr. Jatfmtframt v'ar
þjóniuistuijöfmiður nú hagstæður
um 360 miillj'ónir en um 155
m'illjón/ir í fyrra. Þesisiair upplýs-
im/gar kiomia fram í ytfirliti, siem
Mbl. hietfur borizt frá Seðlabank-
a/nuim «m greiðisilujöfnuðinn á 2.
ánstfjórðúngi 1970 ásamt samiam-
d/regnium töluim 1. ag 2. ársfjórð-
u/nigls. í girednianglerð Seðilabank-
ans siagir:
Heildargreiðsilujöfnuðurimin á
2. ársifj'órðumigi í ár varð n/akkru
hiagstæðari en á sam/a táma árið
áðuir. Vörujsikd'ptiajötfnuður á 2.
árstfjórðiunigi reyndist mjög bag-
stæður, eðia sem miemur 7’05 millj.
kr. samlkrvæmt áætlundmnd, en á
sanna twmiafbili 1969 var vöru-
kr. á 2. ársfjórðum/gi í ár, en
varð hiaigstæiðiur um 605 millj.
kr. á sairrea tímiabili árið áður.
I hiedld varð grei'ðisilujöfniuð-
u/i'inn hagstiæður um 640 millj.
kr. á 2. árstfjórðungi 1970, en á
sama tímaibili árið áður varð
hann hiagstæður um 550 millj.
kr., en miuimr á siaimsetiniiinigu
milli ára er ®á, að nú varð bait-
iirun e'imgiönigu veignia hagisitæðS
viðsikiptaijaifiniaðiar, en í fyrra
eimigönigu v'egnia hagistæðis fjár-
magnisj atfniaöar.
Auk þesis siem yfirlitið sýnir
greiðislujöfiniuð á 2. árstfjórðumigi
1970 og 1969, sýnir það eiininág
samianidragliinm greiðslujötfn'uð 1.
ag 2. árstfjórðiuinigs 1970 oig 1969.
Sést iþar að jöfmuður fyrir vör-
ur oig þjónustu, viðiskiptajöfnuð-
urinn, varð ibaiglsfæiður í jian.—
júreí 1970 um 1.090 millj. kr., an
varð á isiamia tímiaibili árið áður
ólhiaigstælðlur um 345 rnillj. kr. Að
mieðtölduim fjármiaigmsihreyfinig-
um varð greáðslujötfinuðurimin í
hieild haigstæður um 990 millj.
kr. á tím'abilimu jian.—júmi 1970,
en á sama tímabili árið áður
varð hiairun hagstæður um 690
mi'llj. kr.
Á tím.abilinu aipríl—joínií batn-
aði 'grjiálcteyriisistaðiam um sömu
fjiárhæð ag heildargreiðsluj öfn-
uðiurinin siýnir, eðía 640 millj. kr„
en á tímiabilinu jianúar—júnií
1970 baitmiaði gjialdieyrisstaðan
um 1.210 millj: kr. þegar með
eru talim sérs'töik gjialdeyriisrétt-
im/dd (speciiá'l drawding rights)
við Alþjóðáigjaldieiyriisisjóðiinin,
siem úthluitað var í janúar 1970
að uppfbæð 220 millj. kr.
' Útför Bjarna Snaebjömsson-
I ar, læknis, var gerð frá Hafn-
| arfjarðarkirkju í gær og var
, þar mikið f jölmenni. Sr.
' Garðar Þorsteinsson prófast-
| ur jarðsöng. Lúðrasveit Hafn-
| arfjarðar lék fyrir útförina.
, Bæjarstjóri, forseti bæjar-
J stjórnar og bæjarfulltrúar
) báru kistuna úr kirkju. En
i að útför lokinni bauð bæjar-
í stjóri öllum viðstöddum til
[ erfidrykkju. Bjami Snæ-
I björnsson var heiðursborgari
| Hafnarfjarðar.
Tveir sækja um
Stóra-Núp
ÚTRUNNINN er umsóknarfrest-
ur um Stóra-Núpsprestakall í Ár-
nesprófastsdæmi. Tveiir umsækj-
endur Ihatfa gefið sig fram, Guð-
jón Guðjónsson, cand. theol.,
Reyikjarvík, og sr. Kristján Ró-
bertsson, sóknarprestur á Siglu-
flrö'i.
Mánaðargamalt
slys
HINN 28. eða 29. júii síðstliðinn
bakkaði bifreið út úr stæði við
hús Heklu h.f. við Laugaveg og
á mann, sem var að koma úr
útibúi Verzlunarbankans, sem
þar er til húsa.
Ökiumiaöur bifreiðarinmar bauð
miaminiinium, sem fétok höiglg á öxl,
alla aðstoð sina, en þar eð harm
taldi siig ekki slae,aðan, taldi
hann það eikki naiulðlsynlegt.
Maðurinin haifði þrauitir í röxl
ag æitlaði að niá þeton úr sér naieð
æfiinigium. Lotas etftir nioikkwð
lanigan tírnia leitaði hainn læk.11 :s
ag kiom þá í Ijós að miaðurijin
var broit’inn. Rannsóknarliögreigil-
an bi'ðúr nú hiintn elstoutega bif-
riei'ðastjória um að haf'a sambaind
við isóig hið ailra fyrsta.
Prófkjörið í Reykjaneskjördæmif
Framboðsfrest-
ur til miðnættis
skiiip'tajöfinuðurimn áætliaður ólhiaig
stæður um 166 millj. kr. Hér eru
inn- o/g úttfluttar vörur gierðar
upp á samia h/árbt, hvort tvaggja
á f.o.b. igrundvelli. Þjónusitu-
jiöftnu'ðUrimm, en til faams teljaisf
samigönlgur, ferð&Höig, vaxta-
igreiðislur, trygigiin/gar o.fl., er
áætlaður bagstæður um 50 millj.
kr. á 2. árstfjódðumgi í ár, ag
verður þá jöfniuðiur á vörum ag
þjónustu í heild, viðskiptajöfn-
urinn, haigstæðúr um 755 millj.
kr., en var á sarnia tímiabili á
árimu 1969 óhaigstæður um 75
millj. kr.
Af fjórmiaignishreyfiinigtum eru
að jiatfiniaði mikilvægiaisitar lamgiar
lánitö!kuir, þ.e. siamniinigls/buindin
lán t'iil einis áns eða lemjgri tíma,
oig afborgiainjr atf slíltaum láraum.
Á 2. ánsifjórðuinigi 1970 nómu
iin/ntoamiin lömig lán aðeiras 60
millj. kr„ en endungreiðis'lur
niám/u 465 millj. kr., þannig að
stouldbinidiinigiar í forrni fastra
Á MIÐNÆTTI i nótt rennur út
framboðsfrestur vegna prófkjörs
Sjálfstæðisinanna í Reykjanes-
kjördæmi, sem verður á næst-
unni.
Eigi síðar en á miðnætti verða
að hafa borizt tillögur um fram-
bjóðendur, undirritaðar af 50—
150 flokksbundnum Sjálfstæðis-
mönnum í kjördæminu og jafn-
framt verða að hafa fyrir þann
tíma borizt staðfestingar frá
þeim aðilum er fulltrúaráðin í
kjördæminu tilnefndu um að
þeir gefi kost á sér til framboðs
í prófkjörinu.
Tillögur um frambjóðendur og
staðfestingar þessar skulu send-
ar Jóhanni Petersen, formanni
kjörnefndar, Tjarnarbraut 7,
Hafnarfirði fyrir miðnætti í
nótt.
Hjólaði á bíl
í GÆRDAG urn kl. 16 hjóflaði
drengur aftan á bi'freið á Berg-
staðastiræti. Hann var fluttur í
Slysadeild Borgarspítalams, en
ekki var talið að meiðli hana
væru alvarfeg.