Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1970
23
Orðum aukin
andlátsfrétt
Nýja hótelálman sést lengst til vinstri og stendur nú Loftleiða byggingin í skeifu um bílastæðin.
— Uppfinning
Framhald af bLs. 24
þessa var róðirt í staekkun hó-
telsins, sern nú er vel á veg
komin.
Föstudaginn 20. febrúar s.l.
undirrituðu Loftleiðir samning
við Miðfell h.f., sem tók að sér
efitiirgreint, er ljúka skyldi fyrir
miðjan aprílmánuð:
1. Að grafa fyrir undirstöðum
byggingairinnar, og flytja upp-
gröftinn frá atbaitnaisvæðinu.
2. Steypa 50 metra lörug jarð-
göng, sem eru meðfram hótelinu
og tengja þau viðbyggmgunni.
3 Fæ*ra simakapla flugturnsins.
4. Girða athafnasvæðið.
5. Leggja bráðabirgðaveg að
farþegaafgreiðslunini, sem notað
ur verður, unz byggingin er full
gerð.
Miðfell hóf verkið hinn 20.
febrúar og lauk því á umsömd-
um tima.
Samnmgar tókust millli Loft-
leiða og Þórðar Þórðarsoruar múr
arameistara og Þórðtir Krist-
jánissonar bygginigameiistara um
að þeir tækju að sér framkvæmd
ir við að steypa upp húisið og
skila hótelherbergjahæðum full-
gerðum. Arkitektar voru Gísli
Halldórsson og Ólafur Júlíus-
son.
Ákveðið var að hefja fram-
kvæmdir um miðjan aprilmán-
uð og ljúka þeim eigi síðar en
30. april n.k. Þá var einnig sam-
ið um það við Gluggaismiðjuna,
að hún hefði lokið við útveggi
og sett í þá glugga fyrir 16. nóv-
ember. Verður múrhúð’un einnig
lokið fyrir þann tíma.
Nú eir búið að steypa upp allt
húsið og eru framkvæmdir við
útveggi hálfnaðar. Einangrun
kjal'lara er vel á veg komin, og
byrjað að múrhúða.
Allt e-r þetta samkvæmt áætl-
un, og er þess vegna reiknað
með, að áfanganum verði náð
16. nóvember n.k., svo sem ráð-
gert var.
Þorvaldur Danielsson, bygg-
ingafulltrúi Loftieiða, áætlar,
að tafir af völdum verkfallanna
jafngilldi um 6 vikum, þar sem
fuM. afköst urðu ekki að yerk-
föllum loknum, fyrr en 2. júlí
síðaistliðinn. í by-rjun júlímánað
ar var gerð á því könnun, að
hreyta þainmig vinnutilhögun, að
upprunaleigu marki yrði náð,
þrátt fyrir tafir vegn-a verkfall-
anna. Vax ákveðið að vaktir
yrðu tviiskipta-r, og unnið alla
daga frá kl. 7 að morgná til k'l.
11 að kvöldi. Eru 10 trésmiðir og
aðstoðarmenin þek'-ra auk verk-
stjóra og verkamanna á
hvorri vakt. Hófst þeasi vinnu-
tiihögun hinn 13. júlí sl. Afköflt
eru mjög góð, og má t.d. geta
þesis, að -reist hefir verið 16.300
rúmmetra hús á 40 dögum, en
það samsvaina-r meðalíbúðarhúsi,
400 rúmmetra, á dag.
Allar kostnaðaráætlanir hafa
staðizt ti'l þessa.
Reiknað er með að fullgerð
muni nýja hótelálman kosta um
120 milljónir króna, og er enn
gert ráð fyrir að opn-a hana gest-
um hinn 1. maí n.k., svo sem
upphaflega var fyrirhugiað.
I nýbyggingunnii ve-rður vei-t-
ingabúð fyrir um 130 manns í
sætL Veitinigabúið þessi verður í
beinu sambandi við farþegamót-
töku og for-sali hótelsina.
Eftir fyrirhugaiða breytiingu á
núverandi veitingasölum og með
tilkom-u nýby ggm-garininar mun
hótelið hafa veitingaaðstöðu fyr-
ir röslklega 800 manns í sætum
saflntiimis.
Á 1. ihæð tengist bin nýja 'hótel
ákna við fl-uigfairiþegaafgreiðslu
og hótelfoinsal sem hvort tveggjia
stælkkar til rauna. Á þessiu svæði
verður aukin ýmis þjónusta við
fluigfairþega og Ihótelgesti. Þarna
koma ýmsar smávarzlanÍT, ferða-
þjónusta, setkrókar, vínbar, sikrif
stof-ur hótelsina, o. fl. Kjallari
nýbyggingari-nn-air verður nýttur
meðal annars fyrir sinyrtiher-
bergi salarkynna á 1. hæð, fyrir
ýmsar starfsdeildir hótelsins og
féla-gsins svo og fyrir hv-ers ikon-
ar vélar og taéki tilieyrandi hús-
inu svo sem loftræstivélar o. fl.
þess ‘háttar.
Kjallari nýbyggiragarinnar verð
ur teragdur með neðanjarðargöng
um fram hjá sunidiaug h-ótelsins
allt að aðaleldhúsinu, brauðgerð
og öðrum starfisdei'ldum, svo sem
birgða-geymslum, þvottahúsi, bún
iragsherbergjium starfsliðs o. ffl..,
sem er fyrir h-endi í raúverandi
hótelkj a-llara.
Með tilkom-u nýbyggingarinniar
eykst gistirými hótelsins um
m-eira en hekniing og verða him
nýju gestalheirbergi með mjög
Mku sniiði og í eldri hóteiby-gg-
ingunni og í saima gæðaflofkki.
Öld þjórausta við ferðamenn og
hótelgesti á 1. hæð eytast mjög
mikið og aðstaiða til þess að hýsa
fundi og miinni ráðstefnur gjör-
breytiist. Þessi etækkun hótele-
inis er að því leyti til mjög hag-
®tæð að ýmsar hlutfallslega dýr-
ar starfisdeUdir, svo sem nú-
veran-di eldhúsdeildir, þvottahús,
veitingasalir, stairfsmannaiher-
bergi o. fl. þess háttar nýtast að
fuilu í núverandi mynd og bet-
ur en áður.
— Sprengiefni
Framhald af bls. 24
líka sést við sprengi'efnageym-sl-
umar við Helgey, áður en þær
voru skoða-ðar af dómiaranium. Af
þessum sökum bað dámairirm lög-
regluna í Reýkjavík um að hafa
tal af þeim og yfirheyra þá. —
Sa-gði Steingrímur í viðtali við
Mbl. að þama mundu vera á ferð
inm blaðamenn. Væri afleitt ef
mernn færu þannig um og spilltu
gögnum. Hlyt-u þeir, sem kæmu
á staðiran áður en vitað er að
sprengi-efrai er horfið, að vekja
á sér -grun.
Steingrímur kva-ðst hafa verið
að reyna að -gera sér grein fyrir
sprengiefni þarn-a í nógrenninu.
Væri nóg til -af því. Þetta sprengi
efni í h-ellinu-m héldu s-umir að
væri frá 1949 og þá notað til að
sprengja fyrir stíflum. Líka gætu
refa- og min-kaveiðimenn hafa
átt það, en þeir fenigu yfirleitt
sprengiefni það, sem þeir þyrftu
að nota hjá Laxárvirlkjim og
þeiim sem hafa það undur hönd-
um.
MORGUNBLAÐINU barst í
gær eftirfarandi athugasemd
frá Ingólfi Kristjánssyni, rit-
höfundi, sem skrifað hefur
ævisögu Þórarins Guðmunds-
sonar:
Mér kirosgbrá í njorgiun er
ég 1-als Miorguiniblia'ðið, að sjá
þar gtefið í dkiyin, að viiraur
miinin Þórarinn Guðmundisison
fiðdiulieikiari og tóniskádd væri
láítinm. En sem bebur fier
reynidiist þettia orðum aiukið.
Ég hitti Þórariin sprellUíamdi
fyrir niodakrum dagiuim, og
eftir að hafa lesið Mongun-
blaðið í diaig, hrinigidi ég í
siímamiúmierið hame — og harnm
kiom sijálfiur í -símiamm otg kamm
aðist eklki við að hafa femgið
dáraarvottorð. Hamm saigðfet að
víbu hiafá séð ummiælin í
Morglumiblaðdirau um „Þórarimm
hedtimm Guðmiuiradissom fiðdu-
leifkara“, ein kvaðst eddkiert
rraarik taáoa é þeim, þvl að
þetta væri elkiki í fynsta skipt-
ilð, sem blaðiið sknökvaói upp
á sig hkituim, sem hamm væri
alstaiklaiuis af. Þeigiar hiamn varð
öjötulgiur hefðd það til dæmiis
giift sig kiomiu Vilhjá-knis Þ.
Gíslaigomiar, em iþé birtist mymd
úr siaimkívæmi, sem Þórarmi
var haldið ag víð hlið hiana
við há-borðJð sat frú Vilhjákns
og var hún sögð koma Þórar-
iras. Hið rétta er aiuiðivitað, að
Þórarimn hefur addreá verið
vilð aðma komu kemmdur em
eiigimkomiumia, Ömirau ívarsdó-tt-
ur. — Þá var það eitt siimin er
útihlutað var listiamiammalaiun-
urra, að birt var mymd af Þór-
ami Grfðmiuiradsisiymd meðal
þeirra, sem hæddkiaðir höfðu
verið um floklk í úthiutum-
iinmi og hiamm fór þegiar að
giema áætlamir í samræmi við
him aulkrau fjárráð. En daginm
eftir var srvo breytit um mymd
í blaðimiu, ag var þá komrinm
í staðimm Þór.arimm Jórasisom
Þórarinn Guðmundsson
tónskáld. — Og niú segir
Sverrir Þórðarson loks - frá
því í samJbaindá við forseta-
heimsókjniinia tál Dammerkur,
að mieðad addnaðra íislendániga
í gestamóttökiuinini á Hotel
d’ Anigdieterre hafi hamm hitt
Magmieu siytstiur Þórarins heit-
ins Guðmundssonar fiðlu-
leikara.
Hér er aiulðvitað um pemma-
glöp að ræðia, eiins og sýmt
hiefiur verið fnam áu Em
ámiægjiuiegt er til þeiss að vita,
að frú Magnlea systir Þórar-
irnis skiuii haifia verið í himu
virðiuiagia boði, en hún er
miörgium íslemdimigiuim að góðu
kuinm,, bæði hér hieima ag í
Kaupmiaminiaihiöfn. Magm/ea
verður 81 árs 12. þm. ag hef-
ur verið búsett í Kaupmiamma
höfin fró 1912, en hún var
gifit Páld Sæmiumidissyná, bróð-
ur Geins vígisdubiiskups Sæm-
umdssomiar, ag var Páll ára-
tuigium samiam starfsmaður í
damisika fjármála-ráðumeytinu,
en -er nú látiran fyrir alknörg-
um árum.
Illa farinn Volkswagenbíll eftir árekstur á Miklubraut í gær,
Harður árekstur
Biðröðin við miðasöl una. — (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
í GÆR varð geysihiarður árekst
ur á gatnamótum Milkkiibrautar
og Krinigliumýrarbr. Kramiabíll
var á iaið austur Mikliuibrau-t á
hægrf akreiin, en Volkiswagiem-
bíll toom vestur Mikluibraut ag
beygði til vinis-tri, þvert í veg
fyrir knairaabíliiran, sem -skall á
hægri hdið harnis. Tók kr-amiabíll-
irnm Volltoswaiganlbílinm rraeð sér í
KINKS:
stóram baga, erada var árekstur-
inm rrajög harðiur.
Valkswagenibíjmum ðk miaður
en toomia sat frarn í. Bæði
rraeidduist, en 'edöki þó alvarl'ega,
að talið viar. Var kiomiam flu-tt á
Slysaivarðistofúiraa. Bæðd hö-fðu
öryggisbelti og mum bað hafa
toomið í veg fyrir að stórsdys
yrðL
Salan gengur vel
— Koma allir fimm
MIÐASALA á hljómleika
ensku pop-hljómsveitarinnar
Kinks hófst í gær. f Reykja-
vík voru miðamir seldir í Sig-
túni við Austurvöll og hófst
salan klukkan 4.30. Aður en
miðasalan hófst hafði þegar
myndazt alllöng biðröð, sem
náði frá Sigtúni eftir Thor-
valdsensstræti út í Kirkju-
stræti. Gekk miðasalan vel í
gær, enda er hljómsveitin
Kinks íslenzkum unglingum
að góðu kunn, lék hér á sjö
hljómleikum í Austurbæjar-
bíói í september 1965.
S ðan hafa orðið nokkrar
breytingar á hljómsveitinni.
Pete Quaife, bassaleikari,
hætti í marz í fyrra, en í hans
stað kom John Dalton. Nú í
sumar bættist svo nýr liðs-
maður, píanóleikarinn John
Gosling, í hópinn og eru Kinks
þá alls fimm talsins. Koma
þeir allir með tölu til íslands
á morgun, en hljóðfærin og
aðstoðarmennirnir í dag.
Hljómleikamir verða í Laug
ardalshöllinni á mánudags
kvöldið klukkan 20.30. Miða-
sala er á átta stöðum úti á
landi og gekk salan vel þar í
gær. f dag verður miðasalan
í Reykjavik opin frá klukkan
2 til 4 og ættu allir pop-unn-
endur að tryggja sér miða í
tima.
— Launamálin
Framhald af bls. 2
Grétair,“ voru hins vegar búnar
a@ ge-ra drög að samtoamiulagi, en
það saratoamúlag var fellt á aJ-
menrauim fundi offsetprentara, en
raú er uiranið að því að -gera bneyt
ingar á þeim tillöguim til þess að
1-eysa þessi mál. Hiras vegar
standa offsetprentarar etoki í
n'eiraum laiu.nasamninigum, því að
þeir sömdu um sín la-um ásamt,
öðrum bótoaigerðarmönirauim, prent
myndas-miðum og bókbindU'r-úm, í
júlí sl.
Kristinn Sigurjónsson, formað-
uir Ofifsetprentsmiðjuteigenda,
saigði að sér fyndist það ortoa
tvimælaia-ust þannig að prentar-
ar væru að semja um iðraréttimdi
við atvinouiveiteradur sína. „Elf
það er sett á oddinn,“ sagði hanm,
,,í vertof.al'li, finmst mér það furðiu
leg ráðstöf-un. Ég lýsi því • yfir
að sveimar og iðnlærðir meran
í offstetprten'bun gera sitt til
þess að leysa þau vamda-
mál í prenitraá'lium, sem ryðja
sér til rúms raeð aukinni
ruotkun offsetprentunar. Þetta er
mád, sera ég tel að eigi að leysa
á vettvaragi fræðslulöggjafari'nm-
ar“.
Baldur Eyþórsson formaður
Félagis ísle-nzkra prentsmiöju-eig-
enda sagðist eklk-ert vilja segja
um þessi mál annað en það a.ð
samningar stæðu yfir middi prenit
ara og prentamiðjueigenda og
sagðist ha-nn vera að fara á
samniragafund, Sím hófst kl. 9
í gærkvöldi.