Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SEPTKMRER 1970 9 Morris 1100 Vil kaupa vel með farinn Austin, MG eða Morris 1100, árgerð 1965 eða yngri. Tilboð leggist inn á skrifstofu Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Góður bíll — 4978", Platínubúðin Tryggvagötu, simi 21588. Nýtt LECTRA amerisku rafkertin fyrir bíla eru komin. ATH.: Þau endast yfir 95 þús. km. Verðið hagstætt. Skrifstofumaður Ungur maður óskast til skrifstofustarfa h}5 vaxandi fyrirtæki með góðum framtíðarmöguleikum, Reynsla í bókhaldi og skrif- stofustörfum áskilin. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. og merkist: „Framtíð — 4060". Hafnnrijörður — íbúð Hefi verið beðinn að útvega 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Ágúst Fjeldsted, hrl., Símar 22144 og 12099. Kennarar — íbúðir Nokkra kennara vantar að barna- og unglingaskólanum i Sand- gerði. Ódýrar íbúðir og yfirvinna. Umsóknarfrestur til og með 15. sept. n.k. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við Sigurð Ólafsson skólastjóra, simi 92—7436. SKÓLANEFNDIN. að kaupa gassuðutæki og rafsuðutransara fyrir 3 mm vír. Upplýsingar í síma 32716. ÓDÝR LAXVEIDILEYFI Ennþá eru eftir örfá leyfi í Þórisstaðavatni og Geitabergsvatni (í Svínadal). Mikill lax er í vötnunum. Veiðileyfi eru til sölu í Sportvali, að Fer- stiklu, á Þórisstöðum og að Geitabergi. Seld eru bæði heilir og hálfir dagar. Enn eru eftir fáir dagar í Selá í Vopnafirði. Uppl. hjá Herði Óskarssyni, sími 33752. VEIÐIKLÚBBURINN STRENGUR 8EZI að auglýsa í Morgunblaðinu SÍMIl [R 24300 Til sölu og sýnis 5. Einbýlishús 15 ára tiinrvbunbús, 65 fm að gpuinmfteti, 2 hæðir, alte 6 herb. íbúð á 850 fm eigmarlóð í Garðahreppi. Lwust mæstiu daga, ef óskað er. ÚTBORG- UN AÐEINS 300 ÞÚSUND KR. Byggingarlóð um 1000 fm eigm- arlóð með byrjumanfraimitcvæmd um og safnþykiktum teíkming- um á sérlega góðum stað á Flötunium. Nýtízku raðhús, 130 fm hæð ásamt kjail'lara. Tillbóið umidir tréverk, frágemgið að utam J Kópatvogskaiupstað. Löng lám áihvflamdi. Nýtizku eirvbýlishús í smíðum í Fossvogshverfi, Bre+ðholts- hverfi og á Amarnosi. Nýlegt einbýlishús um 140 fm ásaimt bílskúr á góðum stað í Kópavogiskaupstað. VERZLUNAR- og VEITINGAHÚS Nýlegt steimhús í full'um gamgi úti á larndi m'eð vægni útib. Eimmig mögulieg Skipti á 3ja'— 4ra herb. íbúð í Hafnanfirði eða Reykjavík. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—7 herb. íbúðir vfða í borg- imnii og mangt fteira. Komið og skoðið Byggingaveihfræ£:ngur óskast til starfa við áætlanagerðir og eftirlit. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist skrifstofu vorri, Lækj- argötu 12, fyrir 14. þ.m. íslenzkir aðalverktakar s.f. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku, ekki yngri en 20 ára, vantar i vistheimili ríkisins að Breiðuvík, V-Barðastrandasýslu. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður heimilisins. Sími um Patreksfjörð. Reykjavík, 3. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. ístenzkar steinflögur til veggskreytinga frá ýmsum stöðum á landinu. Sérstaklega vel valdar. MOSAIK hf. Þverholti 15, sími 19860. Sjón er sögu ríkari Alýja fastcignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. 11111 Fasteigna- og verðbréfasala, Laugavegi 3 25444 - 21682. Sölustjóri Bjami Stefánsson kvöldsímar 42309 - 42885. Hús og íbúðir til sölu af ölliuim stærðum og gerð'um, eigmasíkipti oft mög'ufeg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. ÍBÚÐIR ÓSKAST Okkur berst daglega fjöildi beiðma og fyrirspuma uim 2ja, 3ja, 4ra og 5 henbergja íbúðir og eimbýlishús frá kaiupemdum er greitt geta mjög góðar út- borganir, í sumum tilvilkium fuha útborgum. Höfum eimmig kaupendur að öHiutn stærð'Uim af íb'úðuim í smíðum. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttariögmenrt Austurstræti 9. Símar 21410 ©g 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. Skrilstofastúlka óskast Stúlka óskast til starfa í skrifstofu hjá stóru iðnfyrirtæki í Reykjavík. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einhver þjálfun í bókhaldi æskileg. Framtíðarstarf. Mötuneyti á staðnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrir mánud. 7. sept. merkt: „Framtíðarstarf — 4049“. ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja—4ra herbengja óskast til leigu, ekiki seinna en 1. október, helzt með teppum og síma. Tilboð raeikt „Góð íbúð 4980" leggist imm ti-1 afgr. blaðsims fyrir kil. 5 mán'ud. 7. septerrvber nk. 100% nylon. Teppin sem fara vel, endast lengi, létt að hreinsa og eru ódýr. Teppin sem sameina hlýleika gólfteppis og styrkleika gólfdúks. Fást í fallegum litum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.