Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. SBPTEMBER 1970
Þorsteinn Jónsson
fulltrúi — Minning
ÍÞtEIM faekkar nú óðum aJda-
mótaimönnunum, sem nutu þeirr-
ar haimingju að vera virkir þátt-
takendur í þeirri endurvakningu,
er geikk yfir íslenzka þjóð á flest-
um sviðum þjóðlífsins um og upp
úr síðustu aldamótum. Þá vair
vor í lofti hjá íslenakri æsku.
Nýir aitvinnuíhættir- og aukið
athafnafrelsi var að ryðja sér
braut. Þjóðin, sem um langan ald
ur hafði liðið undir erlendu valdi
bæði á stjómimálalegu og at-
vinnulegu sviði vair að slíta af
sér viðjamair og með frelsinu
spruttu upp nýir möguileikar á
öllum sviðum. Hið nýja líf sem
færðist í atvinniuJáfið, eimkum við
sjávarsíðuna, lagði grundvöllinn
að myndun og vexti sjávarþorp-
anna, sem blómguðust vítt um
strendur landsins. Ný tækni í at-
vinnulífinu ásamt bættum við-
skiptaháttum færðu þjóðinni
auikna vebnegun og með veimeg-
uninni fylgdi bjartsýni, trú á láf-
ið og framtíðina. En þessi nýja
öld kallaði æskuna til miikils
stacfs og krafðist af þeim stað-
festu og Skyldurækni. „Mottóið"
Maðurinn mirnn og faðir
okkar,
Steinn Guðmundsson,
Hólmgarffi 39,
lézt í Landispítalainum 3. sept.
Fýrir mína hönd og bama
minina.
Jóhanna Jónsdóttir.
Jarðarför,
Lárusar Andersen,
bakarameistara,
fer fram frá Eyrarbakka-
kirkju lauigardaiginn 5. sept.
kl. 15,30.
Ingibjörg Pálsdóttir
og börn.
var ekki, hvað getur þjóðin gert
fyrir mig, heldur, hvað get ég
gert og hvamig get ég' bezt unnið
þjóð minni.
Einn þessara aldamótamanna
hefur nú kvatt okkur. Hann hét
Þorsteinn Jónsson, er lengst
af var kunnur, sem fulltrúi
Heildverzlunair Garðars Gísla-
sonar. Þorsteinn bar flest mót
aldamótatímanna, vinnusamur,
skylduræikinn og um fram allt
trúverðugur í starfi og orðum
hans treystandi fremur löngu
lagaplaggi.
Þorsteihn- hóf ungur starfið að
þedrra tíma sið, rétt upp úr
fermingu, og valdi verzlunar
sviðið sem þá var í örum vexti
og gaf marga mögulei'ka fyrir
æsku þeirra tíma. Hann hóf
starf í Ólafsvík undir stjöm
Markúsar Einarssonar, er stýrði
verzlun og fiákvinnslu fyrir P. J
Thorsteinsson & Co., því mifcla
fyrirtæki, er í þjóðarmunni
var kallað Mil'ljónafélagið. —
Hjá þessu.m aðilum vann Þor-
steinn í 11 ár, en er þetta félag
hætti störfum starfaði hamn um
nokkurt skeið hjá Jóni Proppé
og stundaði um vetur jöfnuim
höndum bamakennslu. Árið 1914
ræðst Þorstemn því næst til
Garðars Gíslasonar, er þá rak
verzlun í Ólafsvík. Starfaði hann
þar, þar til hann fluttist til
Reykjavíkur áonið 1919, er
hann hóf starf hjá Heildverzl
un Garðars hér í Reykjavík
og starfaði því næst þar sem
ful'ltirúi fyrirtækisins þar til hann
lét af störfum fyrir aldurs sakir
1960 þá 76 ára gamall.
Þorsteinn var fæddur 16. maí
1884. Hann kvæntisf Margréti
Einarsdóttur ættaðri úr Hruna-
mairmaihreppi, en missti haina
eftir 12 ára hjónaband í júná
1917. Böm þeirra eru Einar,
skrifstofustjóri hjá Olíuverzlun
fslainds hf., og Ingólfur, skrif-
stofustjóri í Landsbankanum.
Þorsteinn kvæntist í annað
sinn árið 1922, Katrímu Jóhanns-
dóttur frá Skriðufelli í Þjórsár-
dal. Hún lézt í desember 1941.
Böm þeirra em Maignús, barna-
læknir hér í borg og Margrét
Björg húsfreyja.
Nú hefur Þorsteinn kvatt oss
að fullu. Við, sem urðum sam-
ferðamenn hans á nOkíkrum hluta
lífsskeiðs hans þökkum honum
fyrir félagsskapinn og geymum
minninguna um hinn ærukæra og
ráðvanda mann, sem er traustur
homsteinn hvers þjóðfélags og
skyldi vera eftirsóknarverð fyr-
irmynd hverri nýrri kynslóð.
Sveinn B.'Valfells.
ANDLÁTSFREGN vinar míns,
Þorsteinis Jónssonar, kom mér
ekki allsiendis á óvart. Þessi hlé-
ctræigi eljumaður varð, aldurs
veigna, að sætta sóig við skierta
starfsorku hin síðari ár, enda
þótt . andiegir kraftar virtust
óbilaindi.
Þorsteinn var fæddur í Ólafs-
vik hiinin 16. maí 1884 og réðst
snemma til starfa við verzlun
föður míns, Garðars Gíslasonar,
þar á staönium. Sérstakar gáfur
Þorstein.;, trúmieniniskia og aðrir
góðir eiginleikiar fóru ekki fram
hjá föðiur mínum. Þesis vegna
fékk hanin Þorstein til að flytj-
ast búferlum til Reykjavíikiur,
árið 1919, og jafnframt til þess
að gegna fulltrúastarfi við beild-
verzlun hans hér í borg, sem
bann gerði á meðam kraftar ent-
ust.
Faðir miinin vandi mig sniemma
á viiimu við verzlun sinia. A
sumrum, milli skólagöngu, þá
óharðniaður uniglingur, vamn ég
með Þorsteini, sístarfaindi elju-
manni, sem ekki mátti vamm
sitt vita. Þannig hlotnaðist mér
fyrst tækifæri til þess a'ð kynin-
aist homuim og m.annkoisitum hams.
Síðar var ég samstarfsmaður
Þortsteins í nökkur ár, mér til
óblandimniar ánægju og gagns,
því hamin var hieilstieyptur og
trúr því lífsstarfi, sem hann
hafði kosiið sér. Saimband okk-
ar á morgmaina hófst venijulega
á því, að bainm rétti að mér
neftóbaksdósirnar með annarri
hendinini, en í himmd hélt hanm
á tóbakisskiammti, siem ætlaður
var til saimmieytiis mér. Brosið
hanis og hlýtt viðmót, meðam á
þessari athöfn stóð, líður mér
etoki úr minmi og samveram á
eftir var á eirnm veg, ámætgju-
leg og fyrir mig þrosfcandi
Nú er Þorsteinm allur, en end-
urminminigin lifir um góðiam
dranig, sem var öðrum til fyrir-
mymdiar.
Kristján G. Gíslason.
Sesselja Millý
Ei rí ksdótti r — Mi n n i ng
Fædd 23. desember 1906
Dáin 27. ágúst 1970
Kveffja frá systur
Eins og þegar á til sævar hnígur
ævi mannsins líður furðu skjótt,
eða himinsól til viðar sígur
sortnar allt — já komim hel-
dimm nótt.
Kvöldsina bjöllur klingja
nöprum rómi
krenkir sorg og gleði hjartans
dvín;
en allir verða að lúta drottins
dómd
því dáin — horfin, elsku systir
mím.
í bernsku, okkar byrjaði döpur
mæða
Það bregzt svo margt í veröld
okkar hér,
og þegar dundi hretið harða og
skæða
þú hlífa vildir mér, em ekki þér.
Brátt á móti beggja okkar vilja
böl það fanmst mér nísta hjarta
mitt
systir kær, við urðum skjótt að
skilja
sköpuð forlög velja hverjum
sitt.
En saman aftur lágu okkóir
leiðir
og ljósið skein við þráðan
endurfund
það voru sælir sólskinsdagar
heiðir
við samverunnar hverja lifða
stund.
Nú ertu horfin héðan, systir
kaera
hafið dauðans skilur okkar veg,
með kveðju vil ég þúsund þakkir
færa
þér, sem varst svo góð og
elskuleg.
Hjá guði aftur glaðar munum
finnasit
er gengið hef ég lífs og reynslu
stig.
Þangað til ég mim þín ætíð
minmast
Millý systir, drottihn blessi þig.
Hrefna Eiríksdóttir.
Lárus Andersen
bakarameistari
Fæddur 16. september 1916
Dáinn 30. ágúst 1970.
EN HVAÐ skörðin hrynja ört í
fylkiinigu þá, sem lengur eða
skemur, hefur verið manni sam
ferða á lífsleiðinni.
Lárus Andersen bakairameist-
ari er látinn og verður til mold
ar borinn í dag frá Eyrarbakka-
kirkju.
Við hvítfextan hrimgarð, á
strönd hins laindalausa úthafs,
hafði Lárus dvalið allan sinn
aldur og héðan af þarf hann
ekki að flytja þaðan. Ég hef þá
trú — og raunar þá sannfæringu
að hvergi hefði hann annars stað
ar unað á þessari jörð en þessum
æskuslóðum sínum.
Þessi fáu orð, sem hér verða
skrifuð, eru persónulega sögð
frá mér einum, aðeins sem
kveðja eftir um það bil þrjátíu
ára k.ynni. Atvikin höguðu því
þanniig, að tvisvar vorum við
langdvölum saman í sjúkrahæli.
Það var ekimitt þá, sem ég
kynntist Lárusi bezt, fékk nán-
asta reynslu af því hvernig mað
ur hann í inrusta eðli sínu var.
Lárus átti við ýmsa erfiðleika
að stríða í lífinu og það má nú
rauniar Um svo marga segja. En
hann gekk léttur í lund sína
braut og veit ég af hinum löngu
kynnum mínum við hann, hversu
hið góða skap hans létti mörgum
sem með honum áttu leið, byrð
ar lífsinis og veitti sólargeisla inn
í sálir þeirra. Ég veit ekki betur
en Láru® Andersen vildi allt fyr
ir alla gera og öllum hjálpa eftir
því, sem efni stóðu til — öllum
vera góður.
Það var hans æviián, að hann
eignaðist góða kanu, góð börn og
gott heimili. Það allt samanlagt
var honum skjól og skjöldur með
Inmilegar þakkir fyrir auð-
sýndia sarnúð og vimiarhug við
amdilát og jarðarför eigin-
manns míns og föður,
Stefáns Sigurfinnssonar.
Sérstaklega þökkum við
starfsfólki Elliheimilisins
Grumdar fyrir aila hjálpsemi
og hjúkrum.
Jóhanna Sigurffardóttir,
Anna Stefánsdóttir,
Sigríffnr Stefánsdóttir,
Rósa Stefánsdóttir,
Signrffur Stefánsson,
Gnffrún Stefánsdóttir.
t Þökkuim immilega auðsýnda siamúð og vimarbug við and- lát og jarðarför, Jóns Brynjólfssonar, frá Fellsseli. Vandamenn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu vegna andláts og jarðarfarar mannsins míns, föður, tengdaföður og afa EIRlKS EIRÍKSSONAR frá Eyri, Ingólfsfirði. Asthildur Jónatansdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.
t Inmilegar þafckir fyrir auð- t Hjartans þakkir færum við öllum þeim mörgu fjær og nær
sýnda samúð við útför móð- sem auðsýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför
ur ofckar, tengdamóður og GYÐU KJARTANSDÓTTUR
óm.mu,
Jónínu Einarsdóttur, Júlíus Baldvinsson,
Meffalholti 13. Steinunn Þórdís Júlíusdóttir,
Ami Kjartansson,
Fyrir hömd aðstandenda. Sigríður Kjartansdóttir,
Ingibjörg Ársælsdóttir. Auður Kjartansdóttir Egilson,
og aðrir vandamenn .
an han.n fékk notið þess, og það
hlotnaðist honum unz yfir lauk.
Við skiljum ekki lífið, sem
við höfum þó reynslu af, því
síður skiljum við dauðann, sem
við höfum ekki reynt. En þrátt
fyrir þetta, er það trú okkar
flestra og örugg von, að sérhver
einstaklingur, þótt hamn sé horf-
inm héðan, sé varðveittur í
styrkri hönd vemdandi forsjón-
ar, sem fyrir öllu sér.
Þó að seint sé, vil ég flytja
Lárusi þafckir mínar fyrir góð
kynmi og löng. Það er mín síð-
asta kveðja til hans. Konu hams,
Iragbjörgu Pálsdóttur og börn-
um þeirra, votta ég innilega sam
úð.
Guffm. M. Þorláksson.
■ Heim að Hólum
Framhald af bls. 8
Helga Kristjiámsdióittir, Silfrastöð-
um, Bjö'm EgilstS'O'n, bóndd,
Sveiinisstöðum, siém Bolli Gustavs
son, Laufáisi, Finmiboigi Jóhiassom,
aðialbókari, Akumeyri, Pákni Jóns
som, aliþimigiism., Akri, séra Pétur
Inigjaldsson, prófasibur, Skaga-
strönd. — Að iokium voru séra
Jóni Kr. Isfeld fiuttar einlæigar
þakkir fyrir mierk störf og
þjónuistu aið málefnium félaigsims.
Hóladiaginium laiuk kl. 6,30 sfðd.
— Yfir Hólastað blakti íslienzki
fánimm. Síðdegis voru prestar í
boðí prófaetslhjónamma þar á
staðnum. — Hátíðahöldim fóru
mjög val fram. Tiltoomuimikið
var að hluista á himiar volduigiu
toirfcjukiukkur hljiómia miUi
fjallamma í Hjaltadal.
(Fréttatilky niniing).