Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.09.1970, Blaðsíða 24
KÆUSKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SÉMI ... 19294 nUGLVSinGRR ^-«22480 Islenzk uppf inning eykur byggingahraða ný hótelálma Loftleiða reist með hraða sem samsvarar 400 rúmmetra húsi á dag LOFTLEIÐIR h.f. buðu til reisu- gillis í gær í tilefni þess, að bú- ið er að steypa upp nýja hótel- álmu á vegum félagsins en við það verk var sett nýtt met í íslenzkum byggingahraða. Meg- inþáttinn í þessu meti áttu sér- stök plastmót, sem fundin voru upp í sambanði við bygginguna. Svo hratt var byggt, að það sam- svaraði því, að reist væri 400 rúmmetra íbúðarhús dag hvern. Nýja hótelálman verður tekin í notkun 1. maí næsta ár og er þegar byrjað að bóka gesti þar i Kostnaður við bygginguna er 120 milljónir króna og eftir þessa stækkun rúmar Hótel Loftleiðir 438 gesti í 219 her- bergjum. Nýja hótelálman er reist við suðurenda núverandi hótels fé- lagisims og liggur samsíða skrif- stofubyggingu þess, þannig að heildarbyggingin myndar nú skeifu um bílastæðin. Kristján Guðlaugsson, stjórn- arformaður Loftleiða, skýrði frá því á fundi með fréttamönnum í gær að mikið vantaðd upp á, að félagið gæti nú annað eftirspurn ferðam'anna eftir hótelrými auk þes-s sem eldhús og vélakostur þess hótels, sem nú er, geta þjónað mun stærra hóteli. Vegna Framhald á hls. 23 Togara- landanir LÍTIÐ hefur verið um togara- landanir í Reykjavítk í þessari viku. Úranus kom með 100 tonn á miðvikudag, Þarkeil Máni á þiáðjudag með 150 tonn og Sig- urður á mánudag með 200 tonn. 40% aukning í utan- ferðum Islendinga — 25% aukning erlendra ferðamanna til lands ins miðað við síðasta ár l’M 15000 fslendingar hafa kom- Ið heim til fslands það sem af er árinu úr ferðalögum erlendis og er það um 40% aukning f utanlandsferðum fslendinga mið að við sfðasta ár. 53 þús. útlend- ingar hafa ferðazt um landið það sem af er árinu og er þar um að ræða 25% aukningu frá síðasta ári. Fyrstu 8 mánuði ársins hafa 53500 ferðamenn komið til ís- lands og farið inn í landið, en mun fleiri hafa aðeins haft við- komu á Keflavíkurflugvelli. komu 2098 íslendingar til lands- ins með flugvélum og 8662 út- lendingar, 192 íslendingar komu þann mánuð með skipum og 517 útlendingar og í ágúst komu 420 íslendingar með skipum, en 548 útlendingar. Er þvi um að ræða tæplega 40% aukningu á ferðum íslend- inga til útlanda það sem af er árinu 1970 miðað við samatíma 1969 og 25% aukningu I íerða- mannastraumi erlendra ferða- manna til íslands. Pegar verkföllin gripu inn í byggingu nýju hótelálmunnar, sett- ust arkitektar og verktakar á ráðstefnu til að finna leið sem hraðað gæti byggingunni svo sem mest mætti verða. Útkoman varð algjör nýjung í byggingatækni, þ.e. lauflétt plastmót sem pönnuloft eru steypt í í stað níðþungra stál- eða fiberglermóta, sem alls staðar hafa v-erið notuð til þessa. Á myndinni hampar ungi maðurinn einu slíku plastmóti en samsvarandi móti úr stáli eða fidergleri er á fullfæri nokkurra manna að bifa. — Ef st í huga hin mikla vin- semd konungsf jölskyldunnar Fyrstu 6 mánuðina komu 19919 útlendingar til landsins, og 7282 íslendingar. 1 júlí komu 11376 útlendingar inn í landið og 3005 íslendingar og í ágúst komu 8394 útlendingar og 3520 íslendingar. Er hér um að ræða mjög mikla aukningu á utan- landsferðum Islendinga miðað við siðasta ár. 5307 íslendingar komu til landsins með flugvél- um fyrstu 6 mánuðina í fyrra og 638 ísiendingar komu með skipum, en aftur á móti komu 15465 útlendingar til iandsins á sama tíma með flugvélum og 819 með skipum. 1 júlí 1968 — sagði forseti íslands í viðtali við Morgunblaðlð Kaupmannahöfn, 4. september. Frá Sverri Þórðarsyni, blaða- manni Morgunblaðsins. HINNI OPINBERU heimsókn forsetahjónanna i boði dönsku konungsh.jónanna lauk í dag, en við tók boð rikisstjórnar Dan- merkur. Lokadagurinn rann upp fagur og bjartur yfir Fredens- borgarhöli, en í fjarska á snð- vesturlofti voru gráir skýja- klakkar og er forsetahjónin, ásamt dönsku konungshjónun- um, Margréti ríkisarfa og Hen- rik prins, komn í anddyri 15 hæða skrifstofnbyggingar danska sjónvarpsins kl. rúmlega 09 í morgun höfðu hin regn- þrungu ský dregið fyrir sólu. • í DANSKA SJÓNVARPSBÆNUM GLADSAKSE Danska sjónvarpið hefur bæki stöð sína í einni af útborgum Kaupmannahafnar, Gladsakse, sem telur um 60 þúsund íbúa og þar er nú við stjórnvöl vinsæl- Bólusóttin í Höfn: Leitað hugsanlegra s j úklinga á Skodsborg UNGUR stúdent í Kaupmanna höfn hefur fengið bóiusótt, eins og skýrt er frá annars staðar í Mbl. Ekki náðist í gærkvöidi í Benedikt Tómas- son, er gegnir störfum land- læknis, sem er í sumarfríi, en seint í gærkvöld náðist í dr. Sigurð Sigurðsson heima hjá honum. Var hann þá nýbú- inn að hafa símasamband við borgarlækninn í Kaupmanna höfn. Einnig hafði hann tal- að við Sigurð Bjamason, sendiherra í Kaupmannahöfn og beðið hann um að útvega nöfn og heimilisföng allra ís- lendinga, sem hefðu verið vistaðir á Skodshorg og far- ið frá Skodsborg síðan, bólu- sóttarstúdentinn var þar, eins og segir í fyrmefndri frétt. Sagði landlæknir að frekar yrði tiikynnt um gang máls- ins síðar. En bóluefni hefur verið pantað. Landlæknir va-r nýbúinin að fá skeyti frá heilbrigðiwstjórn inni í Kaupmannahöfn varð- andi gang málsins, er við náðum til hans í gærkvöldi. Þar segir: Hinn 31. ágúst var Framhald á hls. 16 asti borgarstjóri Danmerkur og jafnframt þeirra frægastur, Er- hart Jakobsen. Hefur hann ver- ið borgarstjóri í Gladsakse óslit- ið frá 1958. Danir kalla bæki- stöð sjónvarpsins „Fjernsynsby- en“. Hans Sölvhöj, fyrrum ráð- herra, er forstöðumaður sjón- varpsins og útvarpsins hér. Þeir Knud Heinesen, formað- ur útvarpsráðsins og Haakon Stangerup biðu við rauða dreg- ilinn með litla blómvendi. Herra Kristján Eldjárn og Friðrik IX voru báðir klæddir dökkum föt- um, en forsetafrúin var í sterk- bláum kjól og kápu, millisíðri, Framhald á hls. 3 Sprengiefni hvarf úr helli Menn sáust bauka þar STEINGRÍMUR Gautur Krist- jánsson, setudómari í sprengi- málinu í Mývatnssveit, heldur áfram yfirheyrslum fyrir norðan og tekur fyrir hvern bæinn af öðram. Var hann í gær húinn að yfirheyra 32 menn. Leitaði Mbl. frétta hjá honum. Við yfirheyrslu á fimmtudag kom miaður, sem kvaðst hafa verið við kláfferjuna við Hellu- vað um verzlunarmaninahelgina og séð þá í helli veorulegt magn af sprengiefni. Bn þegar Stein- grámur fcom þar síðdegis á mið- vi'kudag, fundust þar aðeins fjór- ar túbur af sprengiefniinu. Mað- urinn hafði um verzlunan'manna- iheilgin'a farið beim að Helluvaði og hitt 10 ára dreng, sem kvaðist kannast við þetta efni í hellin- um og væri það ónýtt sprengi- efni. Taldi ma'ðurinn þá ekfki ástæðu til að gera meira í mál- inu. En þegar Steingrímur Gaiut- ur spurðist fyrir um þetta hjá fullorðna fólkinu á bænum, kannaðist það efcki við þetta. En drenguirtinn sagðist hafa spuirt uim þetta fyrir lönigu og þá ver- ið sagt að sprengiefnið væri ónýtt. Þá Ikam fram við réttarhöldin, að sézt hefði til manna að bauika við klátflfeirj'Una á miðvikudag, áður en dómiarinn kom þar. Þeir tilkynntu engum hvað þeiir voru að gera og voru farnir tiil Reykja vilkur. Þessir sömu menn höfðu Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.