Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 1
 28 SIÐUR 206. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kona í ríkisstjórn Auður Auðuns dóms- og kir k j umálar áðher r a hörð í þá tíð en hún ber aht aninain svip nú og mátti breyt- , , v, . . , ast. Þ'egar faðir minn var fynst ,ÞAÐ mundi glcðja mig|h,ann 1934—1937. St.iormmalabar | kjöriml á þÍ!ng 1919 felldi hann áttan á Isafáirði var geypilega mjög, ef það kæmi í Ijós, að útnefning mín í ráðherra- embætti yrði til þess að örva konur til þátttöku í stjórn- málum“, sagði frú Auður Auðuns, er blaðamaður Morg unblaðsins ræddi við hana í gær, en hún hefur sem kunn- ugt er verið tilnefnd af hálfu þingflokks Sjálfstæðisflokks- ins til þess að taka við emb- ætti dóms- og kirkjumálaráð- herra og er fyrsta konan, sem tekur sæti í ríkisstjórn íslands. Ák/vörðtuiaiin uim tikuefmiinigu. Aiuiðair Aaiðiums í náðihierriaetmb- ætti vair tefciin á fuintdi þinigifkikks SjáMstæðistflofclklsiinis í gæmmiorg- cun að tiliögiu Jóhiammlg Haifstebis, fonsætiisráðlhierra, og viar hún isaimþylkkit mieð öll/uim atfcivæiðiuim en eiinin seðill var aiuðiur. í fréttatilkynniiingiu friá forsætis- náðun-eytinu segir, að elkki sé gert náð fyrir breyttri verfcaskiptinigu náðlhierna að öðnu leyti oig m-umi Jóhiann Hafsiteiin glegmia áfnam störf-um iðmiaðarráðlhierra, ás'amt emrubætti fonsiætisráðlherra. Nýtt náðumieyti verður flonmlega mynidað, áður en Alþimigi kiemur siamian til fuindar himn l'O. októ- bier m. k. Frú Auður Auðunls á að baki langan stjórmmálaferi'l, sem borg arfulltrúi, borgarstjóri og alþing ismiaður og er blaðamaður Mbl. beimdi þeirri spurnimgu í upp- ihafi til Ihennar hvemeer stjócnn- máiaáhugi heninar hefði vafcnað, svaraði hún: — Það á sjálfsagt að verulegu leyti rætur sinar að rekja til þess, -að á mímu bermiskuheimili var mikill stjómmálaáhugi, mik ið var rætt um stjórnmál oig mál efni minmiar heimabyggðar. Fað ir minm gegndi þingm'enmisku um 17 ána Skeið. Hann varð fyrst þiinigmaður ísfirðimga 1919 en síðan sat hanm á þimgi fyrir N- ísafjarðansýslu 1923—1933 og lamdskjörimm þingmaður var Magnús Torfason, sýslumamn á Atiður Auðuns, fyrsta konan sem tekur sæti í ríltisstjórn Is- lands. Iisiatfixði og m®m ég eifitir að mitkið gefck þá á. — Hvemiær flytur þú til Reykjavífcur? — Ég fluttÍBt búferlum til Reykjiavíkur 1936 em hatfði fax ið í Menntaskólann hér 1926 og síðan í Háskólanm og var því lítið heima á þeim árum nema á sumrin. — Þú ert fyrsta koniam, sem lýkur laigaprófi frá Háskóla ís- lamds. Hvað vaxð til þess, að þú lagðir fyrir þig lagaruám? — Það er von þú spyrjir. í minni ætt er enginm lögfræðing- ur og það vatrð því efcki til þess að 'hvetja mig en mér sýndiist þetta geta verið álitlegt mám fyr ir kvenstúdemt og hef aldrei séð eftir því sáðam. Mér var vel tek ið í lagadeildimmi enda voru þar margir bekkjarþræðiur mímir. — Nú hafðir þú lítil sem engin aflskipti af stjómmálum fram til þesis tíma er þú fórst í framboð til bæjartstjórmar 1946. Hvemig atvikaðist það? — Ég veit í rauninmi ekki hvernig það atvikaðilst. En það var Miaría vinfcoima mín Maack, sem spurði mig að því, hvort ég vildi taka sæti á framboðslistan- um. Ég samþykkti það. Ég geri ráð fyrir, að það hatf-i verið vegna þesS, að mér fanmst tölu vert til um það traust, sem mér var sýnt með því að biðja mig um þetta og að það mumdi ygra áhiugavert að fá tækifæri til að kymmast og hafa áhrif á stjórn þess byggðarlags, sem ég var bú sett í. — Var ekki erfitt að samræma Framhald á bls. 12 Krefjast ferða- frelsis NEW YORK 11. sept., AP. Bandarísk samtök sem fjalla um mannréttindi bandariskra borgara, fóru þess á leit í gær að móður Sirhans Sirhans, og tvelm lögfræðingum hennar yrði leyft að yfirgefa Banda- ríkin, og að þeim yrðu gneidd- ir 200 þúsund dalir í skaða- bætur fyrir skerðingu á ferða- frelsi. Sirttiain Sirihain er sem kumm- ugt er moriðimgi Roberts Kemnedys, öldiunigardeiidiar- þimgmamms. Móðir hams og lögfræðimgar (hennar ætluðu tiil furndar við amalbteka skæru- liða, etftir fLugvélairánin mifcliu, tm. -a. til að lathuga Ihvort ttianm væri imeðial þeirra sem Ikratf- izt var að yrðu látnir lausir, í skiptum fyrir fariþegania seim baOdið er föngmium. Arabaríki leggja hart að skæruliðum að láta farþegana lausa - vopn- aðir verðir í bandarískum vélum Ammam, Kairó, Waishington, 11. september. — AP • ARABISKIR skæruliðar virðast enn ekki hafa tekið afstöðu til neitunar stjórna Rússar rjúfa vopnahlés- samkomulag — segir í 13. kæru ísraels Tel Aviv, 11. september, AP. HEBSTJÓBN ísraels sagði í dag að SAM-3 loftvarnaeldflaugar hefðu nú verið fluttar inn á lilut lausa svæðið fyrir vestan Súez skurðinn. Egyptar hafa unnið að þvi að setja upp SAM-2 stöðvar þar síðan vopnaliléð hófst, en þetta eru fyrstu SAM-3 stöðvarn ar sem Israelsmenn kæra yfir. Ef þessi kæra hefur við rök að styðjast er þetta í fyrsta skipti sem Bússar taka beinan þátt í vopnahlésbroti, þvi SAM-3 stöðv arnar eru eingöngu mannaðar rússneskum hermönnum. SAM-3 flaugunum er ætlað að skjóta niður flugvélar sem fljúga lágt, en SAM-2 skeytin eiga að eyða þeim sem eru í mikilli hæð. Herstjórn Israels sagði að vissa fyrir að SAM-3 flaugarnar væru komnar inn á svæðið, hefðu feng ist í gær. Kæra var afhent eftir- litsnefnd Sameinuðu þjóðanna í Jerúsalem. Þetta er þrettánda kæran sem Israelsmenn senda frá sér, um vopnahlésbrot, síðan vopnahléð hófst, fyrir fimm vikum. Þeir segja að enn sé haldið áfram að reisa eldflaugastöðvar á þessu svæði, sem samið var um að yrði hlutlaust. Bretlands, Bandaríkjanna, Sviss og Vestur-Þýzkalands, að verða við kröfum þeirra. Tvennum sögum fer af því hvort þeir hafa framlengt frest sinn. ^ Farþegarnir sem hafa verið hafðir í haldi í flugvél- unum, hafa nú verið fluttir til Amman, eftir harðorðar kvartanir Rauða krossins. 9 Nixon, forseti Banda- ríkjanna, hefur skipað svo fyrir að vopnaðir verðir skuli vera í bandarískum farþega- flugvélum, bæði í innan- lands- og utanlandsflugi. 9 Arabaríki eru nú farin að leggja hart að skærulið- unum að sleppa farþegunum úr haldi, þótt kröfum þeirra verði ekki mætt. 9 Flotadeild úr Sjötta flota Bandaríkjanna er nú undan ströndum Jórdaníu, en svo virðist sem lofað hafi verið að ekki verði beitt vopnavaldi til að frelsa far- þegana sem Arabar hafa á valdi sínu. Arabisku slkæruliiðiaimir virð- ast enn ekki hafa ákveðið hvern- ig þeiir skuli bregðast við neitun- um stjónnia Bretlands, Bandarílkj- airna, Sviss og Vestur-Þýzka- lands, að verða við krötfu þeirra -um að láta lauisa Ihermdarverfcia- rnenn sem þar eru í ttialdi, í Skiptum fyrir fariþegana sem þeir ttnafa í haildL Eiinm talsmaðu-r þeirra sagði að þeir mynidu sivara í verki en ékki orði, en hann Framhald á bls. 27 Æ * Indira Ganðhi Indira Gandhi í höggi við fyrrverandi fursta New Delhi, 11. sept. AP. FYBBVEBANDI furstar á Ind- landi, svonefndir maharajas, Krefst fangelsunar NÚRNiBERG 11. sept., AP. | | Ákærandinn í máli tékkó-1 - slóvakísku flugvélarræningj- J anna, krafðist þess í dag að' 1 þeir yrðu dæmdir í allt að I I þriggja ára fangelsi, fyrir ( l að ræna tékkóslóvakískri flug , vél í innanlandsflugi. Tékkó-' slóvakamir skipuðu vélinni I að fljúga til Vestur-Þýzka- lands, og báðust þar hælis, sem pólitískir flóttamenn. —' I Vestur-Þjóðverjar hafa for-' dæmt flugvélarán, og þar sem j I þeir vilja ekki framselja, Tékkóslóvakana, er líklegt að' þeir sæti fangelsi í Þýzka- l lanði. hafa ineð málskoti til hæstarétt ar landsins farið þess á leit, að þeim verði veitt aftur ýmis for- réttindi, sem þeir höfðu verið sviptir. Segja þeir, að ríkisstjórn in hafi rænt þá eignum að verð mæti 6.4 milljón dollara og þeir hafi verið sviptir ýmsum öðrum forréttindum, eigin fána og vörð um fyrir framan setur sín. 1 þeim átökum, sem fyrirsjá- anleg eru, segir að I veði séu for réttindi furstanna fyrrverandi og pólitísk framtíð Indiru Gandhi, forsætisráðherra. Furstarnir fyrrverandi réðu ríkjum sinum til 1947 og til þess tíma höfðu þeir umráð yfir rétt arsölum, þar sem menn voru dæmdir til iífs eða dauða. Nú þurfa þeir að leita á náðir hæsta réttar landsins sem bónbjargar- menn, segir í fréttaskeytinu frá AP. Mál furstanna gegn ríkisstjórn Indlands verður tekið fyrir í hæstarétti landsins næstkomandi mánudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.