Morgunblaðið - 12.09.1970, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SBPT. 1970
Góður hagur
tryggingafélaga
YFIRLIT um starfsemi trygg-
ingafélaganna er birt í ágúst-
hefti Ilagtíðinda. Nær yfirlitið
yfir árið 1966—’68 og fjallar um
tekjur og gjöld félaganna. —
Tekjur félaganna voru árið 1966
1.069.147.000 kr., ’67 1.196.696.000
og árið 1968 1.443.694.000 kr. Af
líftryggingum voru tekjur 1966
14,4 milljónir, 1967 17,3 millj. og
1968 17,1 milljón. Rekstraraf-
gangur félaganna nettó af al-
nvennum tryggingum varð 1966
38,7 milljónir, 1967 17,9 milljónir
og 1968 62,9 milljónir króna. Af
líftryggingum varð nettórekstr-
arafgangur árið 1966 225 þúsund,
1967 984 þúsund og 1968 791
þúsund kr.
Tjónaibætur á árinu 1966 náirnu
292.033.000 kr„ 1967 345.175.000
kr. og 1968 396.971.000 krónuim.
Tjónabætur af liftryggingtum
niámu árið 1966 3.895.000 króiiuim,
1967 4.300.000 krónuim og 1968
4.871.000 krón,um.
Yfirlitið, sem neer til almennra
trygginiga nær yfir öll in.nlend
tryggingafélög, sem störfuðu á
þessum áruim.
Ályktun Stúdentaráðs H.Í.:
Bifreiðin eftir veltuna og baðið í skurðinum. - Ljósm.: Sv. Þorm.
Inntökuskilyrði í
háskóla verði rýmkuð
Valt ofan í skurð
fullan af vatni
BIFREIÐ valt á Vesturlandsvegi
í gær, þar sem gamli vegurinn
tengist hinum nýja. Flaug bif-
reiðin út af veginum og hafnaði
á hvolfi í skúrði, sem var fullur
Fjós, en ekki
íbúðarhús
1 VIÐTALI við Guðmund Haga-
lín í blaðinu í fyrradag um kvik
myndun sögu hans, Kristrúnar í
Hamravik, birtist mynd af leik-
endum og sagði í texta með
myndinni, að hún hefði verið tek
in framan við gamla bæinn á
Arnarnesi i Dýrafirði. Þess skal
hins vegar getið, að húsið á
myndinni hefur aldrei verið not
að sem íbúðarhús. Það var eitt
sinn notað sem skemma, en síð
ar sem fjós.
Hreinsaði
glerbrotin
EKIÐ var á A-3392, sem er rauð
ur Skoda, á stæði Grundanstígs-
megin við Verzlunarskólanm
milli kl. 16,30 og 17,30 á fimmtu
dag. Trúlega hefur ökumaður sá,
sem þama var að verki, ekki
flýtt sér mjög í burtu, því hann
hreinsaði upp glerbrotin úr ljós
kerjum Skodanis. Rannsókruarlög
reglan biður þenman manm að
gefa sig fram.
af vatni. Var bifreiðin á leið til
borgarinnar. Ökumaður, sem var
einn í bílnum og grunaður er um
meinta ölvun, slasaðist á auga-
brún og var til rannsóknar í
slysadeild Borgarspítalans í gær-
kvöldi.
f nágrenmi við slysstaðinin var
kranabifreið og er manminum
hafði veriið náð upp úr skurðim-
um, kipptu viðstaddir bílnum
upp úr vatninu af ótta við að
fleiri kynmu að vera í honum.
Svo reyndist þó ekfki. Að sögm
rannsóknarlögireglumniair, gerist
þaið nú æ tíðar, að umferðarslys
orsakist af ölvun við alkstur,
þrátt fyrir áralanigan áróður um
að áfengi og akstuir fairi efkki
saman.
STÚDENTARAÐ Háskóla ís-
lands hefur markað ákveðna
stefnu viðvíkjandi rýmkun á
inntökuskilyrðum í háskóla.
í ályktun, sem Stúdentaráð
samþykkti samhljóða 2. sept.
sl. er greint frá ákveðnum
prófum, er Stúdentaráð telur
að meta eigi til jafns við
stúdentspróf sem inntöku-
próf í háskóla.
Prófkjör í Vesturlands
kjördæmi
fer fram um helgina
í DAG og á morgun fer fram
prófkjör í Vesturlandskjördæmi
vegna framboðs Sjálfstæðis-
manna við næstu alþingiskosn-
ingar. Rétt til þátttöku í próf-
kjörinu hafa allir stuðnings-
menn Sjálfstæðisflokksins í
Vesturlandskjördæmi, sem náð
hafa 18 ára aldri. Prófkjörsdag-
ana verða opnir kjörstaðir á átta
stöðum í kjördæminu.
Sérstök athyigili eir vakiin á
því, að sett eru niúimier við nöfn
frambjóðiendia í þeirri röð, er
kjósenidiur æsikjia að endan'leigiur
framboðslisti verði akipiaður.
Það er eikki kroisisað við nöfn
fnaimibjóðiemdia eiinis og títt er. Á
hverjum kjörseðli ver’ða upplýs-
inigar um það á hivem hátt eigi
að framtevæm-a kosmiragiuna.
Æskulýðsfylkingin
styður flugvélaræningjana
MORGUNBLAÐINU barst í valdasinma, sem leitt hefur
gær eftirfarandi fréttatilkynn hörmungar yfir Palestínu.
ing frá Æskulýðsfylkingunni:
..Aðalfundur Æskulýðsfylk
imgarinniar í Reykjavík, 10.
sept. 1970, lýsir yfir eindregn
um stuðningi við baráttu
skæruliða frá Palestínu gegn
kúgumm sínum, sem með of-
beldi hafa hrakið þá frá átt-
högunum í Palestínu. Fund-
urinm skorar á ríkisstjórn ís-
lands, að hún krefjist þess, að
þegar í stað verði genigið að
kröfum skæruliða í sambandi
við flugvélatökurmar undan-
farna daga.
Þeir atburðir, sem gerzt
hafa fyrir Miðjarðiarhafsbotni
síðustu daga minnia á þá stað
reynd, að mikil hluti íbúa V-
Evrópu og Bandaríkj anna hef
ur tekið þátt í valdbeiting-
un.ni gegn Palestínu-Aröbum
með afskiptaleysi um örlög
þeirna og með því að þjóna
undir það ríkisvald heims-
Bandaríkin, Bretland, ísra
elsríki o. fl., sem taka beimt
eða óbeint þátt í útTýmingar
herferðinmi á Palestínu-Aröb
um, gera sér ekki alltaf svo
nákvæmlega grein fyrir því,
hverrar skoðunar þeir Arabar
eru, sem þeir drepa. A sama
hátt er það, að þegar Palest
ínu-Arabar gera síma gagnár
ás, þá getur svo farið að árás
þeirra hítti ekki einigö'ngu
harðsvíraða andstæðinga
þeiirra. Þannig eru styrjaldir.
Það sem m.a. hefur breytzt
frá fyrri tíð, að því er vi-rðist,
er að íbúar Bandaríkjanna og
Vestur-Evrópu geta ekki lenig
ur haft það notalegt og sagt
við sjálfa sig, að þeim komi
ofsóknimar gegn Aröbum
ekki við. Sú leið er þeim hins
vegar opin að taka upp virka
baráttu gegn þeim ríkisstjórn
um sínum, sem styðja ofbeld-
ið.“
Setja má múmier við þrjú möfm
hið fætsta, en fiimm nöfn hið
miesta.. Síðan verða atikvæði tal-
im sérsta/klega í hivert sæti fyrir
siig. Hfeiimilt er alð bæta tveiimur
niöfniuim við nöfn 'þeiirra 25, siem
þegar sikipa prófkjönslistama,
setja verður númer við þam
nöfn á sama hátt. Prófkjörið
verður binidanidi, etf þátttaika
ver'ður 1/3 aí fylgi Sjálflstæðds-
flokksiins við ‘ síðiuistu alþinigiis-
kosnimgiar og vi’ðlkiomianidi fær yfir
50% grteiddcna atlkivæða. Talning
atkvæð-a hietfst í B'Organniesi mánu
dagskvöld 14. septemiber.
Kjörstaðir verða O'pniir sem
hér sagir:
Akranes: Kirkjuibnaut 16 (af-
greiðsla Þ.Þ.Þ.) opið í daig, lauig-
ardaig og á suminudag frá kl. 13
til 22.
Borgarnes: Borgiarbraut 23, op-
ið í daig, laugardaig, frá kl. 14
til 22 og enmtfreimur á suininudag
frá kl. 10 til 12 og 13 til 22.
Stykkishólmur: Hljómislkálinin,
opið í daig, l-augarda'g oig auinnu-
dag frá kl. 15 tiil 18.
Grundarfjörður: Samikomuíh'ús-
iið, opið í diag, laiugfirdiaig og
sunnudiag frá kl. Ii5 til 18.
Ólafsvík: Ólafsibraiut 8 (áður
slkriiflstafa Kirfejuisaodis), opSð í
dag, lauigiardiag, frá kl. 14 tiL 19
og á summiudag frá kl. 16 til 22.
Hellissandur: Félagúheimilið
Röst, opiið í daig, lauigardiag, otg
sumnudag frá kl. 14 tii 19.
Búðardalur: Félaiggheímilið,
opið í daig, lauigardag, frá kl.
10 til 12 oig enintfremur á suinmu-
dag frá kl. 16 til 19.
Frambjóðiendiur í prófkjöriinu
eru: Ásgeir Péturssoin, sýsiliumiað-
ur, Borglarniasi; Bjiami Ósikars-
son, byigginigiatfulltrúi, Lautfási;
Björn Araisom, franmkvæmdaistj.,
Borgiarniesi; Davíð PétunsMm,
hreppstjóri, Grurnid; Bmál Maignús
som, kaupmaður, Grumidarfirði;
Friðjcm Þórðarsicimi, sýslumiaður,
Stykkigbóiim'i; Guiðlmumidur Sig-
urðgsoin, bifrei'ðaetftirlitsmiaður,
Akranesi; Gumniar Bjarnaision,
kennari, Hvanm/eyri; Hulda Vil-
miunidiardóttir, frú, Grumidarfirði;
Intgibjörg Sigurða'rdóttir, frú,
Kvenmiabrekku; Jóbanin Péturs-
son, bóndi, Stóru-Tunigu; Jón
Ámiason, framkivæmdastj., Afera-
niesi; Jóm Ben Ásmumdssoin, bæj-
arritari, Akraniesi; Kahnam
StefámisBon, bónidi, Kalmiams-
tuinigu; Kristján Sæmundissoin,
bón.di, N'eðri-Brumná; Kritstjiania
Ágústsdóttir, frú, Búðardal;
Kristótfier Þorgeirsisom, garðyrkiu
maður, Lauigalandi; Njáll Guð-
miunidisision, gkólastjóri, Alkrainieisi;
Ólatfur Þórðargon, bóndi, Ökr-
um; S'igríður Siigurjó'nisdóttir,
frú, Hurðiarbaki; Siigþór Sigurðs-
son, símritari, Gufuiskálum;
Skjöldur S'tiefánigsioin, útibússtjóri,
Búðardal; Sverrir Sverriisision,
iskiólaistj., Akriamesi; Vífill Búa-
son, bómdi, Ferstiklu; Þráinn
Bjarniaaon, bóndi, Hlíðarholti.
Ályktuin Stúdentaráðs er svo-
hljóðamdi:
„Stúdientaráð telur etftirtalki
próf fullniaegj'anidi siem inmtöku-
prótf í báiskóla til jaifnis við
stúidemtspróf:
A) Rauinigreiiniaicteildarpróf fná
Tækiraitstoól'a íslairtds mieð lág-
m'ank'seintounin (t.d. 1. eótnlk.) í
hiuigigreinium.
B) Kanidídiatspróf frá Bænda-
skóilamium að Hvaniraeyri.
C) Kennarapróf frá Kenmara-
s'kóla íslandis.
Stúdemtaráð stoorar á, viðfcom-
anidi yfirvöld að ertdurskiO'ða hið
fyrsta löig oig regluigler’ðiir hlutað-
eigamdi stoóla með tilliti til
þessa.
Stúdeinitaráið telur réttlætis-
toröíu, að menin mieð próf frá
Sam'vininuisikólianium að Bitfröst
hafi sam-a ré-tt til framibalds-
nlámis oig menn með verzlumar-
próf frá Verzlunarakóla Íslaínds.“
Blómakaffi
FÉLAGIÐ Holland-Island heldur
árlegt blómakaffi að Hótel Sögu.
• .-. . ki. 15
Seldar fleiri mynd
ir en Jón sýnir
MÁLVERKASÝNING Jóns Jóns-
sonar í Ásmundarsal við Freyju
götu hefur verið ákaflega vel
sótt. Seldust allar myndirnar,
sem voru 36 talsins, undir eins,
utan ein þeirra, sú elzta. Einnig
hafa margir fengið að koma með
Jóni heim, þar sem hann átti
nýlegar myndir, sem ekki voru
á sýningunni, og hefur hann þvi
selt fieiri myndir en eru á mál-
verkasýningu hans.
Sýningu Jóns lýkur eftir helg
ina. Hún er opin kl. 14—22 fram
á mánudag.
Ingólfur Jónsson
Ingólfur Jónsson
á fundi í Vest-
mannaeyjum í dag
SÍÐASTI landsmálafundur, sem
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til
að þessu sinni verður haldinn í
Vestmannaeyjum í dag. Verður
fundurinn haldinn í Samkomu-
húsinu í Vestmannaeyjum og
hefst kl. 14.
Á fundinum mun Ingólíur
Jónsson, landbúnaðarráðherra,
flytja framsöguræðu en að henni
lokinni svarar ráðherrann fyrir-
spurnum fundarmanna ásamt
ýmsum forystumönnum Sjálf-
stæðisflokksins í SuðurlandSkjör
dæmi.
Fundúrinn í Vestmannaeyjum
er öllum opinn og eru Vest-
mannaeyingar hvattir til þess að
fjölmenna á fundinn og beitja
fyrirspumurn til ráðherrans. 1
*