Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 3
MORGUNBLABIÐ, LAUGAR.DAGUR 12. SEPT. 1970 3 17. ÞING SÍBS var sett í Dom us Medica kl. 10 árdegis í gær en þingið er helgað 25 ára af- mæli Reykjalundar. Um G0 kosnir futltrúar frá hinum ýmsu deildum SÍBS sækja þingið, en við þingsetningu voru auk þeirra mættir ýmsir gestir m.a. forsetafrú Hall- dóra Eldjám, Jóhann Haf- stein forsætisráðherra, Eggert G. horsteinsson heilbrigðis- 17. þing SÍBS: ■ Frá setningu 17. þings SÍBSi Domus Medica í gær. Meðal gesta við setninguna voru forseta frúin, ráðherrar og borgarstjórinn í Reykjavík. (Ljósim. Mbl.: Sv. Þorm.) Helgað 25 ára afmæli Reykj alundar — f*ingið sett í gær máiaráðherra og borgarstjór inn, Geir Hallgrímsson. í setnmgaræðu sinini bauð forseti SÍBS, Þórður Bene- diktstson, gesti og fulltrúa vel komna. Þórður rakti í stór- um dráttum sögu Reykjalund ar og aðdragandann að bygg- ingu hælisiins. Þá þakkaði hantn Oddi Ólafssytni fyrrvei’- Þórður Benediktsson forseti SÍBS setur þingið andi yfirlækni á Reykjalundi fyrir starf hans í þágu Reykj alundar, en Oddur hef- ur verið yfirlæknir við hælið frá stofnun þess og þar til í vor að hann lét af störfum. Minintiist Þórður hins fá- menina hóps veikra manina, sem hóf byggin.gu Reykja- lundar og hve vel þjóðin tók þessum hópi og studdi — og sagðist hann vona að þjóðiin ætti aldrei eftir að iðnast þesis að hafa falið SÍBS það starf að þerjast gegn berklaveik- inni. Að lokum bað Þórður þing setniiingargesti að risa úr sæt um og hylla Odd Ólafsison yfiilækni en að þvi loknu sagði hann 17. þing SÍBS sett. Því næst tóku til máls for- maður dönsku berklavama- samtakanna og fulltrúi frá samtökum berklasjúklinga á Norðurlöndum sem mættir eru til þingsins og færðu þeir SÍBS og Reykjaluindi gjafir frá samtökum sínum og auk þess afhenti danski formaður inn Reykjalundi gjöf frá yfir borgarstjóranum í Kaup- mannahöfn. Næstur tók til máls Oddur Ólafsson og þakkaði hann hlý orð í sinn garð og þakkaði fulltrúunum fyrir 25 ára á- nægjulegt samstarf og fram- lag þeirra til Reykjalundar á liðnum árum. Þegar Oddur hafði lokið máli sánu var kaffilhlé og að Á ÞESSU ári fjölgar kennurum óvenju mikið við Háskólann. Þegar hafa verið skipaðir lekt- or í lagadeild og prófessor í efna fræði við verkfræði- og raunvís- indadeiid auk annarrar ankning- ar á kennaraliði þar. Við þá deild verða væntanlega skipaðir tveir prófessorar og fimm dósent ar á næstunni og enn fremur tveir lektorar í þjóðfélagsvís- indum. 1 læknadeild koma tveir lekt- orar og einn aðjúnkt frá 1. októ ber, einn lektor frá áramótum, en dósent og lektor frá 1. júlí 1971. Enn fremur kemur prófess or í barnalækningum frá 1. október. í viðskiptadeild bætist einn lektor frá 1. október, en lektor því lofcriiu gengu þingfulltrú ar til þimgfuridar. Á dagsfcrá þingsinis að setningu lokinni í gær var kosindng kj örbréfa ■Tiefindar, kosming þiinigforseta og þilngriitara og þingnefnda. Oddur Ólafsson fluttá fræðslu erindið: Lög um endurhæf- ingu, lagðar voru fram Skýrisl ur um störf sambandsötjónn- ar, stofniana sambandsinis og sambandsfélaga o. fl. í dag áttu þingneflndiir að koma saman kl. 10 árdegis til nefndarstarfa en síðdegis verð ur farið í heimisófen að Reykjal'unidi, Þinigimu verður slitið á sunnudag. og aðjúnkt frá 1. janúar 1971. 1 heimspekideild bætist pró- fessor frá 1. janúar 1971 auk fjögurra lektora, en frá 1. októ- ber þrir lektorar. I verkfræði- og raunvísinda- deild bætist dósent frá 1. okt., en prófessor, tveir dósentar og þrír lektorar frá 1. júlí, en fjór- ir aðjúnktar frá 1. janúar. 1 þjóðfélagsfræði er líklegt að komi prófessor frá 1. jan., en lektor frá 1. júlí 1971. Er hér um 30 nýja kennara að ræða, en að auki verða breyt- ingar í guðfræði og lagadeild og verður þar um 2 nýjar stöður að ræða. Með þessari viðbót við kennaraliðið er fjöldi kennara, þegar stundakennarar eru með- taldir komnir á þriðja hundrað. Um 30 nýir kennarar við Háskóla íslands T U O í N P ■ KAÐ :^-■-:■■■ . WiM KARNABÆR Cí£(% «4T \•- "V OC'6^6'i(ö'5æ^ ] VM6) (?. v y STAKSTEIKAR Örar breytingar Á mjög skömnium tíma hefur þjóð’félagið tekið örum breyt- ingum og um leið hefur staða og hiutverk stjóramálaflokkanna breytzt að sama skapi. 1 mörg- um tilvikum er hér um mjög vandasöm úrlausnarefni að ræða. Nútíma þjóðfélag er orðið ákaf- lega flókið og margþætt og ein- kennist af síaukinni sérhæfingu. Þessi þjóðfélagsþróun hefur bæði galla og kosti. Enginn einn maður getur nú haft haldgóða þekkingu, nema á fáum sviðum. Þeim fækkar óðum, sem geta haft heildarsýn yfir málefni þjóðfélagsins. Af þessum ástæð- um hafa stjóramálamenn í æ rík ara mæli orðið að taka sérfræð- inga á ýmsum sviðum í sína þjónustu. Þetta er einungis ein- kenni þeirrar þjóðfélagsþróunar, sem átt hefur sér stað, en skap- ar engu að síður nokkur vanda- mál með tilliti til þeirrar meg- inreglu, að lýðkjömir fulltrúar eigi að vera stefnumótandi. Með þessu er ekki sagt, að þeir séu það ekki, en hitt er augljóst, að áhrif sérfræðinga eru mjög mikil. Trúlega á sú gagnrýni á full- trúalýðræðið, sem fram hefur verið sett, einhverja rót að rekja til þessara staðreynda. Jafnvel þó að fram komi raddir, sem draga í efa, að þetta lýðræðis- stjóraarform, sem við búum við, þjóni tilgangi sínum, þá verður þó að ætla, að réttara sé að treysta stoðir þess heldur en að rífa þær niður. Hiö eina ákvörðunarvald Aðlaga verður stjóraarhætti og vinnubrögð að nýjum tímum og nýjum viðhorfum. Á undanförn- um árum hafa menn helzt hall- azt að því að auka til mikilla muna hið beina ákvörðunarvald almennings. Auðvitað er oft mjög óhægt um vik að koma slíkum vinnubrögðum við, en engu að síður hefur þetta reynzt nauðsyniegt. Til þessa hefur einkanlega verið horfið að því ráði að færa völdin út til fólks- ins í sambandi við ákvarðanir um frambjóðendur stjórnmála- flokkanna. Hér er um algjört nýmæli að ræða, og enn hafa einungis tveir stjóramálaflokkar beint starfi sínu inn á þessar brautir. Aðeins einn flokkur hefur stigið það langt að heim- ila öllum stuðningsmönnum þátt töku, án tillits til þess, hvort þeir eru flokksbundnir. Enn gætir töluverðrar andstöðu gegn þessu aukna áhrifavaldi almenn ings, einkanlega þó hjá þeim stjórnmálasamtökum, sem ákaf- ast kenna sig við vinstristefnu eða sósíalisma. Að vísu er þetta kynlegt, en engu að síður stað- reynd, sem varpar ljósi á pólitísk viðhorf þessara þjóðfélagsafla. Þó að mikilvægi prófkosninga sé augljóst, eru þær ekki orðn- ar að algildri reglu enn. Það er skiljanlegt, enda víða erfitt að koma þeim við. En hvað sem því líður, þá verður framvinda mála vafaiaust sú að haldið verður áfram á þeirri braut að auka hin beinu áhrif fólksins innan stjórnmála- flokkanna og eins við ákvarðana töku á öðrum vettvangi. Þær raddir heyrast að vísu, sem segja, að almenningur hafi ekki næga þekkingu til þess að fara með þetta aukna áhrifavald. Það má vera, að þessar raddir hafi sitt hvað til síns máls, en hitt er þó mikiivægara, svo að lýð- ræðið verði tryggt í sessi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.