Morgunblaðið - 12.09.1970, Page 9
MORGUNBLAiHÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPT. 1970
Fokhelt raðhús
4 Fo-ssvogii við Giljaland er t'ri
söfu. Hú'sið er á þremuir pöll-
um, al'ls um 216 fm. Húsið er
uppsteypt með frág. þa'ki. —
Söluverð 1150 þús. Icr.
2ja herbergja
íbúð við HáwaHiagiötu er til
sölu. íbúðiin er á 2. hæð í tví-
lyftu húsi. Stigar nýstarvdsett-
ir. íbúðin nýméluð og stendur
euð. Sóirík fbúð. Góður gerð-
ur.
4ra herbergja
íbúð við Ásbra'Ut 4 Kópavogi
er ti'l sötu. íbúðin er á 1. hæð
og stendur auð. Tepp i. Tvöfalt
gler. Svelir.
Nýjar ibúðir bætast á söluskrá
daglega.
Vagit E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta rlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Fasteigna- og verðbréfasala,
Laugavegi 3 25444 - 21682.
Sölustjóri Bjami Stefánsson
kvöldsimar 42309 - 42885.
ÍBIÍDA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími 121 ao
HEIMASÍMAR
GlSLI ÓLAFSSON 83974.
ARNAR SIGURÐSSON 36349.
11928 - 24534
2/o herbergja
við Meisfaravelli
2je herb. Htið niðurgraiffn
jarðhæð (m. útsýni). íbúðin
skiptist í rúmgóða sitofu, etd-
hús m. borðikró'ki og svefn-
herb. m. skópum. Allar irwv-
réttingar mjög gtæsilegar og
nýtízketegar. Fultkomið véla-
þvottaibús. Verð 970 þús.,
útb. 500 þús„ sem má
skipta fram í júní 1971.
OPlÐ TIL KL. 5 I DAG
sötusTJóm
SVERRIR KRISTINSSON
SlMAR 11928—24534
S| HEIMASlMI 24534
| MlflLOIP
■ X/nklAOCTO ATI
VONARSTR/tTI 12
Kvöldsími einnig 50001.
FASTEIGNASALA SKÚLAVÖRDUSTÍG 12
SÍMAR 24647 & 25550
Til sölu
Einbýlishús
Eignarskipti
Einbýlishús 4 Austurbænum í
Kópavogi (Hvömmunum) 140
fm, 5 herb. (4 svefniherb.)
1 kjal'lara er 50 fm rými, íbúð-
arberb., geymslur og vimvu-
rými. Bftsikúrs'réttur. Ræktuð
tóð. Skiptti á 4ra herb. hæð
4 Reykjavík æsikiteg.
Þorste<r.n Jú’íusson hrl.
Helgi Oiafsson sölustj.
Kvöldsimi 41230.
yKÍ ÞBR ER EITTHURfl
Igr FVRIR BLIB
Hús við Fjölnisveg til sölu
Húseign við Fjölnisveg i Reykjavík er til sölu.
Húsið er tvær hæðir, hvort með þrlggja herbergja íbúð og ris
ásamt bílskúr fyrir tvo bíla og stórri leigulóð.
Húsið selst í einu tagi eða hlutum.
Upplýslngar i síma 25076 mili kl. 17 og 19 í dag og næstu daga.
Aðstoðarstúlku
18 ára eða eldri vantar á tannlæknastofu frá 1. október n.k.
Þarf að hafa gagnfræðapróf.
Umsóknir merktar: „4223" sendist Mbl. fyrir 19. september.
Hljómleikar
Vest-jysk kammerensemble efnir til tónleika i Norræna húsinu,
laugardaginn 12. sept. kl. 4.
Aðgöngumiðar á kr. 150.—, seldir við innganginn.
Fjölbreytt efnisskrá.
SÍMIMN ER 24300
12.
Ibúðir óskast
Höfum kaupendur að raðhúsi í
Laugaroeshverfi og einbýhs-
húsi í Smáíbúðaihverfi og ný-
tízku eirnbýiisbúsi í borgin'nii.
Mjög miklar útb.
Höfum kaupanda að góðri 5—6
herb. sérhæð 4 borgimni. Mikil
út)b.
Höfum kaupanda að 4ra berb.
sérhæð í borgimri'i, heizt með
btiskúr eða bíisik’úrsréttind'um.
Mikil útb.
Höfum kaupanda að góðri, belzt
nýrri eða nýlegri 3ja berb.
íbúð á hæð 4 Vesturborginini.
Mikil úlborgun. Jafnvel stað-
greiðsla.
Höfum kaupanda að góðri 2ja
herb. ibúð á hasð, heizt á Mel-
unum eða þar í kring. Úlb.
getur orðið um 800 þ. kr.
Höfum til sölu húsei'gnir af
mörgum stærðum og 2ja—9
herb. íbúðum 4 borgin ni.
NÝTT RAÐHÚS, um 130 fm að
grurmfleti, kjaWari og bæð t iSb.
undir tréverk, frágemgið að ut-
an í Kópavogskeupstað, og
margt fíeira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu rikari
Kýja fastcignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
23636 og 146S4
Til söfu
2ja herb. rbúðir í fjöllbýHshúsi 4
Hafnarfirði.
3ja herb. ibúð á jarðihæð 4 Kópa-
vogi. Mjög góð ibúð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð 4 fjöl-
býlfshúsi í Breiðhoiti. Hag-
stætt verð og kjör.
4ra herto. íbúðir við Laugarnes-
veg, Kieppsveg.
4ra herb. mjög fetieg ibúð 4 fjöb
býlishúsi við Ljósheima.
Hafnarfjörður
Skrifstoiuhúsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði í Miðbænum
1—2 herbergi.
Úpplýsingar um ferm.stærð og verð sendist í pósthólf 215
Hafnarfirði.
BlómakaffS
HOLLAND—ISLAND
í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 13. september kl. 3 e.h.
Dagskráin verður í aðalatríðum þessi:
Ólafur Bjöm Guðmundsson: Hvað getum við gert fyrir
garðinn okkar i haust?
Anton Ringelberg: Meðferð blóma.
Litkvikmynd frá Keukenhof, stærsta blómagarði Evrópu.
Ámi tsleifsson leikur á píanó.
Ennfremur gefst kostur á að skoða og kaupa eftirprentanir
af listaverkum hollenzkra meistara.
Allir hjaitanlega velkomnir.
STJÓRNIN.
Eins og að undanförnu munu Námsflokkar Reykjavikur hefja
starf um næstu mánaðamót.
Innritun verður auglýst síðar í þessum mánuði.
Ath.: Simanúmer skóiastjóra er breytt, en allar upplýsingar
eru veittar í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12,
sími 21430.
Námsflokkar Reykjavíkur.
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST í eitirtalin hverfi
5 herb. rbúð 4 fjölibýhshúsi við
Háajertrshverfi.
6 herb. túxus íbúð í Háatertrs-
hverfi.
Einbýlishús og raðhús á borgar-
svæði'nu og í Hafnarfirði.
Einbýlishús á 2 hoktara eignar-
landi á Stokfkseyni.
Fiskverkunarhús á Patreksfirði.
Höfum fjársterka kaupendur að
ftestum stærðum íbúða.
Vinsamlegast, þér sem ætlið að
sel'ja, lótið skrá íbúð yðar sem
fyrst.
SALA OG S4IK4R
Tjamarstíg 2.
Kvöldsími sölumanns, Tómasai
Guðjónssonar, 23636
Hefi kaupanda ail
3ja—4ra herb. hæð, mætti
vei a 4 smíðum.
GUÐJÓN
STEINGRÍMSSON
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstíg 3. Hafnarfirði.
Sími 52760.
Hef kaupanda að
4ra—5 herb. íbúð í Háatertis-
hverfi. Há úfb.
Haraldui GuSmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Bergstaðarstrœti — Hverfisgötu trá 14-56
— Laufásvegur frá 58-79 — Hátún
Rauðarárstígur frá 1-13 o.fl. — Lindargata
Skúlagata — Laugarásvegur — Meðalholt
Seltjarnanes — Skólabraut
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
PtrpwM&MI*
••••••••••••••••••••
Til sölu í Breiðholtshverii I
Höfum til sölu fáeinar 4ra herbergja íbúðir sem afhendast
tilbúnar undir tréverk og málningu í ágúst 1971. íbúðunum
fylgir auk sameignar, herbergi og geymsla í kjallara. Sameign
öll fullfrágengin.
Verð íbúðanna er
4ra herbergja endaíbúðir kr. 1180 þús.
4ra herbergja íbúðir kr. 1150 þús.
Beðið er eftir láni Húsnæðismálastjómar, þeim sem eru láns-
hæfir, það er kr. 545 þús., og ASÍ-láni sem er 75 þús. (sam-
tals kr. 620 þús.)
Greiðslukjör sérlega hagkvæm.
EIBIÍRUHL
SUÐURLANDSBRAUT 10.
— 33510 —