Morgunblaðið - 12.09.1970, Page 11

Morgunblaðið - 12.09.1970, Page 11
MORGIJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SlElPT. 1970 11 MÁNUDAGS- MYNDIN: ÓTRÚ EIGIN- KONA Stephane Audran leikur aðalkve nhlutverkið í myndinni, en hún er eiginkona leikstjór ans Claude Chabrol. — undir leikstjórn Frakkans Claude Chabrol NÆSTA mánudagsmynd Há- skólabíós verður frönsk mynd er heitir „Ótrú eiginkona“. Leik- stjóri myndarinnar er Claude Chabrol. Jean Rabier hefur ann- azt kvikmyndatökuna, en tón- listin er eftir Pierre Jansen. — Með aðalhlutverk fara Michel Bouquet og Stephane Audran, sem er eiginkona leikstjórans. nnma þá fékk banin verðlaun fyrÍT kvikmynd: Fyrb' nsestu mynd sína, Frændurnir,, fékk hann Gullbjöminn í Berlin ár- ið 1959. Síðam hefur hamm sent frá sér myndimar Blái pardus- iinn, Kampavínsmorðið og Tígrds dýrið púðrar sig með dýniamiti. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM. Efnið er í stuttu máli það að ©i'ginkonan heldur fnaim hjá manni símum, sem er eldri en hún. Eijgimmaðuriinn kemst að þessu og í örvæmtimgu simni og afbrýðáisemi drepur hann friðil konunnar, en lætur sem ekkert sé á eftir. Eiginkonan renniir grun í hið samima, en lætur líka sem ekkert sé. En þá er það stóra spurminig- in, geta hjónin tekið upp þráð- inn aftur og búið saman ham- inigjusömu lífi eftiir þáð, sem á undan er gengið? Um þetta vandamál fjallar Ohahrol af mikilli list í þessari mynd, sem allstaðar hefur femg ið mikið hrós. Blaðaummæti um mynddma hafa verið mjög lofsam legir, Chabrol er m.a. talinn hafa forystu í gerð listrænmia kvik- mynda og aðalleikararnir fara vel með vandasöm Mutverk sín. Leikstjórinn Claude Cabrol er fæddur 24. júní árið 1930 í Frakklandi. Hann sendi frá sér fyrstu kvikmyndinia, Viniimir, árið 1959, en á Locarno hátíð- (25. leikvika — leikir 5. sept.). Úrslitaröðin: 112 — X12 — 11X — 12 X. 11 réttir: vinningsupphæð: 33.000.00. nr. 11997 (Reykjavik) nr. 19372 (Reykjavik) — 21116 (Reykjavík) — 24051 (Reykjavík) — 24502 (Reykjavík) nafnlaus 10 réttir: vinningsupphæð: 2.800,00. nr. 1375 (Akureyri) nr. 13219 (Reykjavík) — 1510 (Akureyri) — 14868 (Reykjavík) — 2804 (Akureyri) — 16048 (Reykjavík) — 3650 (Grundarfjörður) — 18378 (Reykjavík) — 3448 (Grenivik) — 20370 (Garðahreppur) — 7355 (Reykjavík) — 23347 (Reykjavík) — 8250 (Reykjavik) — 23939 (Reykjavik) — 9070 (Siglufjörður) — 24113 (Reykjavík) — 10202 (Vestmannaeyjar) — 24787 (Reykjavík) nafnl. — 11620 (Reykjavík) nafnlaus — 25349 (Reykjavík) — 11909 (Hafnarfjörður) — 27066 (Reykjavík) — 13042 (Reykjavík) — 28484 (Garðahr.) nafnl. — 31817 (Reykjavik) Kærufrestur er til 28. sept. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 25. leikviku verða greiddir út eftir 29. sept. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVK. Leikir í dag laugardaginn 12. september. KEFLAVÍKURVÖLLUR KL. 16.00. Í.B.K. - Í.A. VESTMANNAEYJAVÖLLUR KL. 16.00. Í.B.V. - K.R. Mótanefnd. fallegasta stað í Breiðholtshverfi. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu n.k. vor. Hverri íbúð fylgir sérþvottaherb. á hæð. Á skrifstofu okkar veitum við allar nánari upplýsingar um ibúð- irnar, sýnum og lánum teikningar af þeim og staðsetningu þeirra. Við bendum sérstaklega á: Sanngjarnt verð. Greiðslur eftir byggingarstigi. Traustir byggjendur. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. SötUSTJÓHI SVERRIR KRISTINSSON SlMAR 11925—24634 HEIMASlMI 24534 EIGNA MIÐLUNiN VONARSTRÆTI 12 Símar 11928 — 24534. Opið til kl. 5.00 í dag. Nauðungaruppboú sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingabiaðs 1970 á hluta í Flókagötu 62, þingl. eign Ólafs Björnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 16. september n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á Geitlandí 17 þingl. eign Hilmars Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans og Jóhanns Ragnarssonar hrl., á eign- inni sjálfri, miðvikudaginn 16. september n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Ránargötu 13, þingl. eign Ewalds Bemdsen o. fl„ fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 16. september n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. MIÐUNARSTÖÐVAR TERMA-RADAR tait R.C DYPTARMÆLAPAPPIR RAKUR OG ÞURR ÖLL ÞESSI MERKI ERU I FREMSTU RÖÐ AÐALUMBOÐ: FRIÐRIK A. JÓNSSON BRÆÐRABORGARSTÍG 1 SlMAR 14340 OG 14135 LÓRANMÓTTÖKUTÆKI VIÐGERÐIR Nýtt Nýtt Nýtt Frá SIMRAD Aðgreiningarhæfni Simrad CB. Botnvörpuskipamyndasjárinnar með Simrad EK fiskileitartækinu er svo góð, að 60 sentimetra fiskur, sem er á 140 metra dýpi aðgreinist þó hann liggi alveg við botn, og hægt er að greina með öryggi svo litið sem 30 sentimetra hreyfingu hans frá botni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.