Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 18

Morgunblaðið - 12.09.1970, Síða 18
18 MORGUNBLíAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SHPT. 1970 Arnfinna Björnsdóttir — Kveðjuorð ARNFINNA Björnsdóttir var fædd að Litla-Dunhaga í Hörg- árdal 17. maí 1891, dóttir hjón- anma Marseflíu Amfirunsdóttur og Björna Stefáns Ólafssonar, bónda þar, siðar smiðs og mál- ara á Akutreyri. Arntfinnia lauk gagnfræðaprófi 1912 og kennaraprófi 1915. Hún stuindaði framhaldsnám, hæði í Noregi og Dananörku og síðar í Englandi, þar sem hún m.a. lagði sérstaka stund á hannyrðir og kennslutækni varðandi teikn- ingu, vimmubókargerð, skriftir- og stærðfræðikenmslu. Hún bjó sig mjög vel undir sitt ævistarf, enda afburðakenn- ari fastheldin á fornar dyggðir en þó framsýn og opiin fyrir öllu, sem gott var og gagnlegt. Amtfimna var kennari við Bamaskólamn á Akureyri 1930- 1943 og síðan við Barnaskóla Siglufjarðar, unz húsn lét af störfum fyrir nokkrum árum fyrir aldurs sakir. Er ekki ofsagt þó fullyrt sé, að húm hafi á sviði kennislumála ekilað gagnmerku ævistarfi, sem seinit verður full- þakkað og fjölmargir hafa notið gagna og gæfu af. Anntfinma_ var mikil félags- málakona. Á kemnaraárum henm- ar hér starfaði öflugt barna- verndarfélag, sem hún var íot- maður í, og hún hóf rekstur gæzluvallarins við barnaskólamin, sem enn er rekinn, og var hugs- aður fyrir yngstu bömin aðal- lega, sem ekki höfðu aldur til að sækja dagheimilið að Leikskál- um. Hefur gæzluvöllur þessi komið mörgu barninu og margri móðurimni vel, ekki sízt áður fyrri, á síldarárunum, er vinnan kallaði á starfskraft flestra hús- mæðra hér. t Faðir minn, H.'.raldur Magnússon Dalhoff, amdaðist 10. sept. að heimili síntu, Suðurgötu 7, Reykjavík. Grétar Haraldsson. Enn er ógetið veigamikils þátt ar í ævistarfi Arnfinnu Björns- dóttur. Er hér átt við störf henn- ar á vegum og fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Hún var einn af stofn- endum og fyrsti formaður Sjálf- stæðiskvenmafélagsins „Varnar“ á Akureyri, frá 1937 til 1942. Jafnfraant vair hún varabæjar- fulltrúi Sj ál f stæðiisf lokksi ns í bæj arstjóm Akureyrar um ára- bil. Etftir að Amfinna flyzt til Siglufjarðar var hún einn sterk- asti máttarstólpinn í starfsemi sjálfstæðistfélaganma hér og for- maður Sjálfstæðiskvennafélags Siglufjarðar um árabil. Hún sá aldrei eftir tíma eða fyrirhötfn í þágu þess málstaðar, sem hún vissi sannan og líklegastan til gitftu samborgaranma. Hafi hún nú, er leiðir skilj a, eiinlægar þakkir okkar, flokksystkina henmar, fyrir forystu sina og störfin öll á liðnum árum. Það er vissulega skarð fyrir skildi, er jafnm'ikilhæf og fram- takssöm koma kveður, en minm- ing hennar lifir í verkum henm- ar og í hugum okkar, sem mun- um hamia og áttum því láni að fagna, að starfa með hen.ni að sameiginlegum hugðairefnum og áhugamálum. Ég færi henni inmilegustu þakkir og kveðjur og votta hemn ar nánustu samúð í sorg og missi. Siglufirði, 9. september 1970. Stefán Friðbjamarson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnida samúð og hluttekmimigu vegna andláts og jarðarfarar, Bjargeyjar Guðr-.undsdóttur, Álftá. Guðbrandur Magnússon, systkin, böm og tengda- böm. Innilegar þakkir fyrir samúð og vinarhug vi!ð amdlát og jarðarför, Guðrúnar Gestsdóttur, Stóragerði 19. ~ Fyrir hömd vamdamamna. Ásdís Eysteinsdóttir. t Otför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, JÓNS MAGNÚSAR JÓNSSONAR vélvirkjameistara, Fálkagötu 20 B, fer fram frá Neskirkju laugardaginn 12. september kl. 10,30. Petrína Nikuiásdóttir. Helga Magnúsdóttir, Guðmundur Magnússon, Hafsteinn Magnússon, Þórunn Magnúsdóttir, Sigriður J. Alexander, J6n M. Magnússon, Ómar Magnússon, Anna Steingrimsdóttir, Gróa Guðjónsdóttir, Halldór Vigfússon, Frank J. Alexander, Kristrún B. Hálfdánardóttir. Jón Magnús Jóns son — Minning Fæddur: 22.5. 1897. Dáinn: 4.9. 1970. Kveðja frá Starfsmannafélagi Vélsm. Héðins h.f. í dag 12. sept. 1970 kl. 10.30 fer fram í Neskirkju útför Magnúsar Jónssonar vélvirkja, Fálkagötu 20, Reykjavík. Magnús hefir starfað óslitið í aldarfjórðung á mótorverkstæði og skipadeild í Vélsm. Héðni h.f. og munu því mörg hundruð Héð- insmenn aldnir og ungir minnast þessa ljúfmennis og kveðja hann með þökk og virðingu. Magnús fæddist á Hvestu í Arnarfirði 22. maí 1897. Foreldr- ar hans voru, Þórunn Jónsdótt- ir og Jón Jónsson er þar bjuggu og ólst hann þar upp fram und- ir tvítugt og vandist ungur á sjósókn með föður sínum. Bók- lega mennt hlaut hann á Núpi í Dýrafirði. Árið 1916 er hann fyrst skráð- ur á skip þá 19 ára gamall og stundaði á ýmsum skipum störf allt frá háseta til stýrimanns, en lengst var hann þó skráður 1. vélstj. á m.s. Skaftfellingi eða í u.þ.b. 12 ár, enda búinn þá að afla sér meiraprófs vélstjórarétt inda. 1936 er hann yfirgefur það skip er eftirfarandi skráð í hans sjóferðabók: „Ágætur vélstjóri og smiður þar að auki mjög lag- inn við rafvélar og lagnir." Þar á eftir siglir Magnús á stærri skipum svo sem mótorskipunum „Helga Helgasyni", (frá Vestm. eyjum), „Gunnvöru" og „Álfs- nesinu" o.fl. Öll styrjaldarárin „39—45“ siglir hann til erlendra stranda og þá reyndi á hugrekki, bjartsýni, drengskap og lífs- gleði, en af þvi gat hann miðl- að öðrum og því fór allt vel í höfn að stríði loknu. Þá liggja leiðir í Vélsm. Héðin h.f. þar sem hann starfaði svo að segja til hinztu stundar. I fari hans var áberandi hlý- hugur og góðvild til samstarfs- manna sinna og æðraðist aldrei þó verkefnin væru stundum erf- ið úrlausnar og gætum við hin- ir yngri tekið slíka menn til fyr irmyndar og lært af því að yfir- vinna erfiðleikana með geðprýði og góðum orðum. Meistarabréf í vélvirkjun hlaut hann 1952. Magnús var tví kvæntur, fyrri konu sína Guð- rúnu Skúladóttur missti hann eftir stutta sambúð. Seinni kona hans sem nú lifir mann sinn er Petrína Guðný Nikulásdóttir, Snæfellingur að ætt. Þau giftu sig 22. nóv. 1930 og hafa þau ávallt búið í hamingjusömu hjónabandi, eignazt 6 mannvæn leg börn sem öll eru uppkomin. Eina dóttur Helgu að nafni eign aðist Magnús áður en hann gift- ist, sem nú er ekkja með sex böm og eru þau öll að verða uppkomin. Hennar maður var Samúel Jónsson dáinn fyrir einu ári. Börn þeirra Petrínu og Magnúsar eru: Guðmundur Jón, kvæntur Önnu Steingrímsdóttur, Nikulás Hafsteinn, kvæntur Gróu Guðjónsdóttur, Þórunn Sesselía, kvænt Halldóri Vigfús syni, Sigríður Jóna, kvænt Frank J. Alexander sargént., Jón Magnús, kvæntur Sigrúnu Hálfdánardóttur og Ómar Hreinn, ókvæntur. Auk þessa systkinahóps sem öll eru alin upp í foreldrahús- um, dvaldist systursonur Pet- rínu, Haraldur Hannesson, á heimili þeirra frá 8 ára aldri til 19 ára. Afkomendur barna Magnúsar eru nú orðnir röskir þrir tugir. Magnús átti 8 hálfsystkini (öll samfeðra), Þórunni, Friðrik, Elí as, Margréti, Jónu, Ástriði, Pét- ur og Guðbrand. Etftir lifa Friðrik og Guðbrandur elzti og yngsti, hin dóu öll í blóma lífs- ins. Árið 1942 keyptu þau Magnús og Petrína húseignina Fálka- götu 20- og hafa búið þar síðan. Magnús tók virkan þátt í fé- lagslifi S.V.H. (starfsm. Vélsm. Héðins). Síðastliðinh vetur var hann elzti starfsmaðurinn á þorrablótinu þ.e.a.s. að árum en ekki I anda þvi glaðvær ungur vinahópur umkringdi gömlu hjónin sem ekki létu sitt eftir liggja í gleðskapnum. Þeir sem standa í keppni á knattspyrnuvelli, þurfa oft á hvatningu að halda frá áhorf- endunum ef leikur á að vinn- ast og máske var það þess vegna að Magnús fyllti ávadlt hóp áhorfenda og þá sérstaklega ef Héðinsmenn voru á vellinum eða „Þróttararnir" hans blessað- ir sem honum þótti svo sérstak- lega vænt um og má með sanni segja að fjölsk. Magnúsar hafi verið ein styrkasta stoð „Knatt- spyrnufélagsins Þróttar" frá upphafi. Fyrir stuttu síðan vann Magnús sín störf glaður og hress að vanda, þó árin væru 73 að baki og lét ekki sitt eftir liggja, enda lifir lengi í gömlum glæð- um; hann var áhugamaður sem aldrei féll verk úr hendi og einn nánasti samstarfsmaður hans og verkstj. Sveinn Jónatansson hef SUMIR menn verða frægir aí afrekum, aðrir að endemum. — Nötfn þeirra komast í bækur og af þeim eru skráðar sögur. Aðrir (menn vinna afrek, flediri en eitt og fleiri en tvö, en verða þó ekki frægir öðruvísi en sem partur atf þeirri alþýðu manna, seim lönigum hetfur verið fræg í bók- uim. Afrek þessana mamrna eru þó stórbrotin, mörg hver, sagnir atf þeim lifa í minnum samferða- mannanna meðan þeir enn lifa, en gleymast svo slkjótt. En þó var mannleg reisn þeirra engu minni en hinna, sem komust inn í mannkynssöguna. Nýlátinn er einn þessara mamia, Elís GísOason, löngum heimilisfastur í Laufási við Eyja- fjörð. Elís var fæddur á Aust- u.rlandi 13. júlí 1897, atf fátætou alþýðufólki kominn. Hann vanð viðskila við fjölskyldu sína á bamsaldri vegna veilkinida, þeg- ar hún hélt úr laindi til Vestur- heiims í leit að betri iáfskjörum. Hann ólst því upp hjá vanda- lausuim, við mikla vinniu, en lít- inn veraldaraiuð. Alla tíð minmit- ist hann þeiirra húsibænda sinna með þökk og virðingu. Þau munu hatfa kennt honum að bera virð- ingu fyrir þeim verkuim, sem honum voru fengin að vinna, og ástunda það að verða fulil- numa í sjáltfrd verklist daglegs lífs. Hjá Elisi voru vel unmim verk sem listræn túlkun, og hann gladdist yfir þeim á sama hátt og listaimaðuirinn gleðst yfir lista- verki sínu. Hann átti ekki kost á lamgri ur sagt mér að oft hafi gamli maðurinn átt sinn drjúga þátt í að drífa verkin svo áfram að lof aður afgreiðslutími stæðist á við- komandi vél i skip og báta. Þeir viðskiptavinir koma ætið aftur ef lagfæra þarf eitthvað, til þeirra fyrirtækja sem hafa slíka menn í þjónustu sinni. Við stöndum því allir í þakkarskuld við hinn látna félaga vom. Eft- irlifandi eiginkonu og börnum votta ég samúð mína, svo og barnabörnum, barnabamabörn- um og ennfremur bræðmm hins látna. S.V.H. félagar þakka þér Magnús minn fyrir ljúfar sam- verustundir um 25 ára timabil, og sérhver sem þér kynntist get- ur sagt eins og þar stendur: „Gleðina finn ég aftur í, endurminningunni." Hvíl þú i Guðs friði. skólagöngu. Engu að síður kapp- kostaði hann að aiuka við þeklk- imgu sína og mennta sig. Hann varð vel að sér um náttúruna allt í kring. um «ig, lærði einnig mest atf sjáltfuim sér að lesa og skritfa á dönSbu. Um nolklkurt Skeið vann hann að aithugunuim fyrir erlenda náttúrufræðinga og leysti það vel atf hendi. Þegar EUs var orðinn fulltíða maður hatfði hann í hyggju að fylgja fjölskyldu sinni etftir og halda vestur uim hatf. Ætlunin var, að hann færi sumarið 1930, þá rúm- lega þrítugur. En örlögin höguðu þessu á amn- an veg. Heimskreppan var Þá skollin á í Kainada og mun hatfa sett strik í reikninginn. í stað þess að fara vestur um hatf hé.lt hann norður til Eyjafjarðar og réð sig til vinniuimennsku hjá æskufélaga sínurn, sr. Þorvarði Þormar, sófcnarpresti. Starfsdag- ur Elíss í Lautfási varð langur. I þrjátíu og fimm ár vann harnn í Laufási og þjónaði þar þrem- ur prestum. Starf svilj inn og þrekið virtist ómælanlegt. Sam- vizkusemin og trygglyndið meira en annarra. Elís Skorti sjaldan kjark. Sumarið 1964 hatfði honum tek- izt að kiomast atftur í samiband við systlkini : sín í Vesturheimi. Þó aldur og vinnuslit væru þá farin að lýja hamn, fannst hon- um, að nú væri komimn tírni til og aðstæður að fara og vitja þeirra um stutta stund. Hann hélt atf stað fluigleiðis, aflla leið til Ky rraih atfsstrandar Kanada, langa og stranga ferð, með er- lendum ferðatfélögium lengst aif, sem töluðu eiiniungis þær tungur, er hann ekki SkiMi Við Kyrrahaifið lifði hann Framhald á bls. 20 Röng mynd í GÆR urðu hér i blaðinu þau leiðu mistök að mynd af Ingi- björgu S. Jónasdóttur fylgdi minningarorðum um Ingibjörgu Jónsdóttur. Blaðið biður allavel virðingar á mistökunum. En grein um Ingibjörgu S. Jónas- dóttur 80 ára er á bls. 19. Sv. S. P. Elís Gíslason-Minning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.