Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGABDAGUR 12. 9BPT. 1970 27 NÝSKIPAÐIR sendiherrar Spán- ar og Níger Juan de las Barcenas y de la Huerta ambassador og Jean Poisson ambassador, af- hentu í dag forseta Islands trún aðarbréf sín í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu, að viðstöddum utanríkisráðherra. Siðdegis þágu sendiherrarnir heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Bardagar í Amman hættir í bili — Arabaríkin Fran hald af bls. 1 féklkst etkki til að getfa nánari skýringu á þeiim ttmaniaekim. Síðari hluti dagsims í gær vair sagt að skærúliðam'ir íhetfðu framlenigt frest sinn um óáikveð- irm tíma,, en það hefur sáðan ver- ið borið til baka, og er ekki gott »ð átta sig á hverjum slkal trúa. Faa-þegairnir sem hatfðir voru í haldi í eyðimörkinni haí-a nú verið fluttir til Aimiman, þeir eru 280 að töliu. Fanþegar þeir sem fyrir vo.ru í Imterniatiomal hótel- inu (Frá Boeing 747 þotunmi) hafa fengið heimild til að yfir- gefa Jórdaníu, og voru á leið þaðan seinnipartinn í dag. Það mun hatfa veirið leyft að leysa farþegana úr „fiugvélaprísund- inni“ meðail annars vegna ihanð- orðra mótmælia fuiltrúa Rauða krossins, sem sagði að farþegarn- ir hefðu verið beittir bæði and- legum og líkamlegum pynding- uim, og að meðiferðiin á þeim bryti algerleiga í bága við allar alþjóða samþykktiir. M. a. neit- uðu Arabar ófrígkri konu um leyfi til að yfirgetfá flugvélina og Ikomast í sjúkra'hús, og ól hún barn sitt í flugvélinni. Nixon, forseti, hiefuir nú sikip- að svo fyrir að vo'pniaWdr verðir skiuli vera í ölluim farþiagaivélum sieim fljúgi inn.anlaind8 eða milli lianida frá Bamdiaríkjuiniuim. Fyrst í stað verða verðir þeesir úr bainid.aríslkiu rí'káisilagreglunni, og einlhverjir sérþjálfaðir hermienn. Flugfélög í ýmsuim öðirumi lömd- um hatfa eiiininiig tetkið utpp sér- stafcar varú'ðarTáðistafa'n'ir, eins og t.d. að krefjaist þess að tfar- miiðar séu pamitiaðir 72 timiuim fyrir brottför. Fluigivélarániin hiafa meelzt rnjög: illa fyrir viðaist hvar og niokikiur Arabairílki eru nú farin að iaggjia h'art að skæruliðum að láta fatfþ'eigsina liauisa þ'agiar í stað. Meðal þeirra o*g milkilvæg- ast, er írafe, stem hietfur verið (þeirra helzta stoð og stytta hiragað til. Flugmóðu rsfcip oig fylgigkip Iþeiss úir sjötta flota Baindiaríkj- anna. er nú komin upp að strönd Jórdamiíu, og j atfntfraimt hafa sex stórar flutniiinigaivélair verið send- ar til Tyrkl.ainidis, þa;r sam þær eru reiðuibúntar að flytja tfarþeig- .ania burt ftfá Jórdiainíu. Talamáð- ur Raiuða krossiinis hetfur þó saigt að efcki veirði beitt vopruavaldi til að ná tfatþeguniuim. Amman, 11. september. AP. BARDÖGUM milli skæruliða og stjórnarhersins í Jórdaníu, virð- ist lokið í bili, þar sem leiðtog- ar þessara aðiia Iiafa komizt að bráðabirgðasamkomulagi um vopnahlé. Þetta er þriðji samn- ingurinn sem þeir hafa gert með sér á einni viku, og óvist er að hann hafi meira gildi en hinir tveir, sem voru virtir að vettugi af striðsmönnum beggja aðila. Margir skæruliðanna eru sér- staklega reiðir vegna tilrauna Husseins Jórdaníukonungs til að frelsa farþeganna sem haldið er föngnum, eftir flugvélaránin Konungur sendi skriðdrekasveit að flugvellinum, og hefur hún verið á verði þar síðan. Stjórnin skoraði í dag á fólk að hverfa aftur til vinnu sinnar, en algert öngþveiti var komið á alla verzlun og þjónustugreinar aðrar. Eftir þvi sem leið á dag- inn, fóru hlutirnir að færast i eðlilegt horf, en þó er mikil spenna í loftinu, þvi hvenær sem er, geta bardagar brotizt út að nýju. Brezka stjórnin hefur ráðlagt öllum brezkum þegnum sem staddir eru i Jórdaníu, að hverfa þaðan svo skjótt sem auðið er, ef þeir eigi ekki bráðnauðsyn- legum erindum að gegna. Leiðtogar skæruliða og Jórdan iu munu innan skamms koma saman til fundar til að reyna að koma á varanlegum friði, en það getur reynzt erfið þraut, því skæruliðar eru óbilgjarnir mjög, og ólíklegt að konungur telji sér fært að ganga að öllum kröf um þeirra, sem fela í sér nær al gera stjórn á tilhögun innan- og utanríkismála. Olympiuskákmótiö: Danir eygja vonir um úrslitariðil Siegen, 11. sieptieimbier. — AP ÓVENJU hörð keppni milli Ungverjalands og Rúmeníu í sjöttu umferð Ólympíuskákmóts- ins í Siegen varð til þess, að Danmörk hefur að nýju öðlazt möguleika á því að komast í efsta riffil I úrslitakeppni móts- ins í næstu viku. Ungverjar hlutu iy2 vinning gegn j/2, en tvær skákir fóru í bið. Búizt hafði veríð við, að lítil spenna yrði í keppni þessara landa, en útkoman virtist ætla að sýna annað og gaf dönsku sveitinni, sem fylgir sveitum framan- greindra landa fast eftir, nýjar vonir. Danatoa sveitin, sem gerir sér vonir uim að sigra sk'áfcsveitiina frá Guemisey (lítál eyja í Eivniar- 4. rfðill: Uonigveirjialand 18 (tvær biðsfciáíkir), DanimÖTfc 1714 (eiin biðiskláik), Rúmienia 17 (tvær biðötoákir). 5. riðdill: Tékkóisióiviaitoía 18 (tvær biðlskiákir), Argentíinia 17. 6. riðill: Vestur-í>ýzkialanid 19, Búlgairía 10. Isiiamd tefliir í þesis- um riðli oig hatfði ísl. sveitin hlotið 1014 vinninlg etftir sex uim- tferðir. Sænisltoa sveitin var með 1414 vinining í 4. riðli og norstoa — 320 milljónir Framhald af bls. 28 hetfur vetrið í stórum stíl ræfctun túna af ísilenzku fræi og í vor seld um 30 tonn atf íslenzku vall- arfoxgrasfræi. Góðar fréttir ber- ast nú frá Noregi, þar sem ís- lenzkur túnvingull hetfur fyrsta sinni þroslkað fræ á þessu sumri. Þetta fræ verður notað til fjölg- unar og tekur enn 2 ti'l 3 ár þair tii það kemur á markað hér- lendis. Dr. Sturla Friðrilksson sagði að tjón af völdum kals árið 1951 mætti áætla að næmi um 100 miililjónum fcróna, en árið 1952 vair það noktouð minna . Árið 1965 var kalið aðallega á Austur- landi og var að mofcfcru leyti bætt af Bjargráðasjóði með 14 milijón- um króna. Það er þó lítið brot á raunverulegu uppskerutjóni, svo sem eininig árið 1968 ©r sjóð- urinin greiddi bætur að upphæð 18 milljónir króna. Þeir bændutf, sem verða fyrir litlu tjóni fá enigar bætur. Þá gait dr. Stfurla þess, að á þessu ári hafi verið aUknar fjátf- veitingar til kairannsókna og ein'kum til taékjalkáupa, sem eig-a að auðvelda rannsóknir á kai- vainidamálinu.' Spasskv hcimsmristari við taflborðið. suindi) með 4:0, hafði fallið náð- ur í þriðja sæti riðilsd'nis á mið- vikudag eftir ósiiguir fyrir Ung- verjiuim og talið var 'þá, að ósig- urinin hefði í reynid slegið Dani út í fceppniinni um að ver’ða á rneðlai 12 efstu liðaninia. Nú lítuir svo út sem Danir hafi enn mikla möguiieiika á því að verða í hópi þeissara liðia. Eftir sex umtferðir voru tvö etfistiu liðiin í hverjum riðli þessi: 1. riðill: Sovétrífcáin ag Spánn 1914 (ein biðstoák). 2. rilðill: Júgóslavía 1914 (tvær biðUkákir), írtain 13 (tvær bið- sikákir). 3. riðill: Bandaríkin 22, Auist- ur-'Þýakalamd 2014. í fyrrakvöld valt bíll á Hringbrautinni nálægt I.andspitalan- 'ini, eins og myndin sýnir. Ekki munu hafa orðið slvs á fólki. sveitin var með 1314 (ein bið- stoáfc) í 5. riðli. Finnislka sveitin var með 14 vininimga í 3. riðli. Eftir sex um- ferðir virtiist damiskia sveitin vera eina skáksiveitin frá Norð- urlönidum, sem ætti möguleitoa á því að tootmaist í A-riðil í úr- slitaíkeppni mótsina. — Fjórar mynd- listarsýningar Framhald af bls. 20 framtíð Rósu Kristínar á lista- brautinni. SIGFÚS HALLDÓRSSON í CASA NOVA Hinn góðkunni og fjölhæfi listamaður Sigfús Halldórsson sýnir um þessar mundir í Casa Nova, viðbyggingu Menntaskól- ans við Lækjargötu, en nafn þessa sýningarsalar er orðið svo þekkt að óþarfi mun í framtíð- inni að kynna það nánar. Ég hefi séð flestar sýningar Sigfúsar í Rvík, auk einnar i Keflavík og hef því allvel fylgzt með list hans, þó ég hafi ekki fjallað um hana fyrr hér í blaðinu. Sigfús er menntaður leikmyndamálari og þar sem hann kemur þeirri menntun við í myndum sínum nær hann, að ég hygg, langbezt- um árangri. Einkum á ég þá við þær myndir af húsum, sem hann hefur lagt mesta alúð við, unnar í hreinum og fáum litum. í þeim speglast sá græskulausi innileiki, sem við þekkjum hjá persónunni á bak við þær. Næst eftir húsamyndunum tel ég koma mannamyndirnar, því að þar kemur fram skynjun listamanns ins á fyrirmynd sinni, og eru þær sterkastar, þar sem hann vinnur einfalt og lætur hughrifin ráða ferðinni fremur en að einbeita sér að sannverðugri útlitsmynd. Þessa tvo þætti hygg ég, að Sigfús ætti að leggja hvað mesta rækt við og fara sér hægt. Eng- inn er listamaður, fyrr en hann skynjar, að olíuliturinn er ekki nema einn strengur á hörpu myndlistarinnar og þó að hann sé- e.t.v. hljómmestur, þá er hann naumast einhlítur. Sigfús skynjar listina, en hann skynj- ar líka fullmikið nærveru fólks- ins. Raunar gerum við það allir í einhverjum mæli, er við mynd list fáumst, því að listin spegl- ar tilfinningar mannsins gagn- vart umhverfinu, en þó ekki endilega á skoðunum fólksins. . . Sigfús lifir og hrærist meðal fólksins, hann er fagurkeri út i fingurgóma. Hann storkar því ekki né vinnur sér óvinsældir með því að leita út yfir landa- mæri hins þekkjanlega sviðs. En hann gerir hlutina svo falslaust og elskulega að við sem erum honum að ýmsu leyti ósam- mála í listinni, hljótum að gera hlé á harðri, listrænni rökræðu, þegar um myndir Sigfúsar er að ræða. Rík tilfinning Sigfúsar fyrir gömlum menningarminjum er auðsæ 'í myndum hans, og vel skynjar hann hinn ramma hljóm upprunaleikans, sem er á bak við viðleitni ungra manna, er vinna að því að opna augu fólks. Hér sjáum við hinn menntaða leik- myndamálara er skyggnist yfir svið lífsins og skynjar þörf áhorf- andans fyrir listrænu samræmi, sem er æðra tímanlegri velferð, og einnig vandann við að láta þetta tvennt haldast í hendur. JÓN JÓNSSON í ÁSMUNDARSAL Tvö ár eru liðin síðan Jón Jóns son sýndi í Bogasal Þjóðminja- safnsins og gat ég hans þá í syrpu yfir sýningar haustsins. Þar sagði ég m.a.: að Jón ætti ekki til skrum í list sinni, að hann setti sig ekki á háan hest, en að myndir hans væru verð- mætari en tölurnar í sýningar- skránni gæfu til kynna — hann ætti til þann innileika, sem þeg- ar til lengdar léti yrði drýgri skrautlegri yfirborðstækni. Jafn framt sagði ég, að auðsæ væri sú nautn og ánægja sem Jón hefði af því að mála. Allt þetta get ég með góðri samvizku end- urtekið um sýningu þessa lista- manns í Ásmundarsal um þessar mundir og vil bæta við, að ég tel það skaða að hann skyldi ekki taka hraustlegar á verki við myndlistina um dagana, — það skiptir engu máli hve marg ir mála i fjölskyldunni ef hæfi- leikar eru fyrir hendi. Við eigum Veturliða og Benedikt Gunn- arssyni. Frakkar áttu á þessari öld Jacques (Duchamp) Vill- on, Marchel Duchamp, Raymond Duchamp-Villon og Suzanne Duc hamp Crotti — tveir hinna fyrst nefndu eru meðal frægustu mynd listarmanna veraldar á þessari öld og hin systkinin tvö voru meir en vel liðtæk. Dæmin eru fleiri en flestir halda um list- ræna hæfileika i fjölskyldunni, sem ná að þróast, þó að í mismun andi ríkum mæli sé. Almennir fordómar og samanburðarfræði eiga hér ekki heima. Kuldi sá sem nú ríkir yfir Ásmundarsal, fellur ekki jafnvel að myndum Jóns Jónssonar og hlýleiki Boga salarins, og geldur sýningin þess mjög, jafnframt að of mikið af myndum eru samankomnar í litl um sal. En það er jafnan ánægju legt að koma á sýningar Jóns, fyrir áðurnefnd eigindi, og fróð leik þeim er hann miðlar blaða- mönnum um listalíf á fyrri ára- tugum í höfuðborginni þyrfti nauðsynlega að forða frá glöt- un. Bragi Asgeirsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.