Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 12.09.1970, Qupperneq 28
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.... 26660 RAFIÐJAN SIMl - 19294 nuciýsincnR IÍ*-»22480 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1970 Cloudmaster fyrsta sinni i Eyjum: Flutti fisk til Antwerpen CLOUDMASTEBflugvél Fragt- flugs lenti á Vestmannaeyjaflug velli í gærdag og er það í fyrsta sinn sem DC-6 lendir í Eyjum. Lenti vélin til vesturs, um Hjarta- veila gæti verið orsök NIÐURSTÖÐUR krufningar á líki Gunnars Gunnarssonar, sem Iézt eftir ryskingar við drukk- inn gest í húsi sínu. 5. septem- ber s.I., eru þær, að Gunnar heit inn hafi haft kransæðasjúkdóm á mjög háu stigi, og hann einn gæti verið næg skýring á dauðs fallinu. Talið er að minni háttar ínnvortis áverkar, auk sjúkdóms ins hafi getað stuðlað að dauða hans. Jón A. Ólafsson, sakadómsfull trúi, tjáði Morgunblaðinu í gær, að rannsókn málsins myndi sennilega Ijúka í fyrri hluta næstu viku, en síðan verður mál ið sent saksóknara til ákvörðun- ar. Sá, sem stóð í ryskingunum við Gunnar heitinn, situr enn í gæzluvarðhaldi. skarðið í Sæfelli og notaði að- eins um helming brautarinnar. Samkvæmt upplýsingum Árna Guðjónssonar var flugvélin að sækja fisk, sem fara á til Ant- werpen. 1 Eyjum tók flugvélin rúmar 6 lestir af ýsu og kola, en fór síðan til Keflavíkur, þar sem hún var lestuð með skötu og skötusel — 6.5 lestir. Fiskurinn í Eyjum er keypt- ur hjá Einari Sigurðssyni. Árni kvað fiskinn seljast á góðu verði í Belgíu, en þar er einnig góður markaður fyrir grálúðu, háf og hámeri. Kvaðst Árni vonast til þess að framhald yrði á þessum flutningum — einu sinní til tvisvar í viku. Cloudmaster-flugvélin í Eyjum í gær. 320 millj. kr. tjón af ár- legu kali og minni hita Samanburðarrannsóknir dr. Sturlu Friðrikssonar um heyfeng MEÐ samanburði á fóðurbirgða- skýrslum má komast nokkuð nærri um það, hver uppskeru- rýmun hefur orðið af völdum harðnandi veðráttu og ®r þá Afgreiðsla skipa sein og dýr í Bretlandi TILKYNTSTT hefur verið að lest- umarkost'njaður og hafiniargjöld munii mjög hæklka á næstunni í eriendium höfoum, s.s. í Bret- landi oig Hollandi, þar sem nú standa yfír venkföll. Fyrir tvedmiur márnuðum hækikuðu lestunargjöld í Gautaiborg um hvorlki miedra né minna en 50%. Þessiar upplýsimigar fékk Mbl. í giaer hjá Óttarri Möller, forstjóra Eimskipafélags ísiamidig h.f. Nýlega var þess getið í Mbl. að olíuikiOis.tniaður sfkipafélaganma hefði hseklka'ð mjög verulega, diísilolía um 40%. Þá gat Óttarr þesis að trylggimigaáiðigjöld befðu og hæikikað stórkostlega umdam- íarin 3 ár eða þrefalt. Ástæðam fyrir hækkumium þessum er m.a. genigisbreytimg íslenzku króniumniar og mikil tjón Rúmar 35 kr. fyrir hvert kg GULLFAXI NK 6 seldi í Þýzka- landi á miðvikudag 43 lestir fyr- ir 63.000 mörk. Af þessu voru 7 lestir af stórlúðu, sem mun hafa selzt fyrir geysihátt verð og 30 lestir af smárri ýsu, sem sæmi- legt verð fékkst fyrir. Meðalverð á hvert kg er um 35.00 krónur. um viða veröld, sem orðið hafa bæði á fluigvélum og skipum og vegna jarðskjálfta og fellibylja. Þá hafa á þesisu ári orðið óviemju miiklar truflamdr á siiglimigum, bæði mánia'ðiarverkfall hér í vor, svo ag óvemju miikilar tafir á af- gredðslu sikipa í Sovétríkjunium, þar sem þau hafa þurft að ligigja allt að 3 viikum. Þá gat Óttarr Möller þess að hæfckum á leiigu sikipa, sem félagið befur verið mieð, hafi frá í fyrra hækkiað um 25 til 30%, vegnia hækkiaðs rekistursk)ostn.aðiar erlendis. Þá ræddi Mbl. við Hjört Hjart- ar, forstjóra Skipadeildar SÍS, sem sagðd að miklir erfiðleikar væru ruú á aflgreiðslu skipa í enskum höfnum og gerngur ferm- ing sieáint. Jökulfell var t.d. hálfa a'ðra viku að losa og lesta í Hull og Grimisby. Þó að ekki séu verkföll er vinmuimiarkaður ó- trauistur í Bretlamdi og mú á niæstiumni er ætlumim að hækka gjöld á lestum og losum um 33%, vegnia breytts fyriirkiomulags. Þá sagði Hjörtur að þetta ætti að bæta aflgreiðsluma, en fáir tryðu á það. Hjörtur sagði að skipaaf- greiðisla í Bretlandi genigi svo hægt og væri svo dýr, að bún ylli áhyggjum öllum þeim, siem sienda þamgað skip. Þá kva'ð Hjörtur erfiðleika hafa skapazt í Rotterdam, vegna óvæntra smáverkfalla af ýmsu tagi, sem sum hver vseru ekki lögleig. Losuðu því miörg skip ammans staðar vörur. En að sögm Hjartar urðu skip SÍS ekki fyr- ir tilfinmamilegum töfum veigma bæði um að ræða tjón af völdum kals og einnig vegna lægra hita- stigs yfir vaxtarmánuðina, sem einnig er allveruleg orsök minnk- andi fóðurbirgða, sagði dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur í við- tali við Mbl. í gær. Mér hefur og reiknazt til — sagði dr. Sturla að meðaluppskera af hektara hafi orðið 8 heyhestum minni en meðaluppskera fyrri 25 ára. Þar sem í ræktun eru um 100 þúsund hektarar, má gera ráð fyrir ár- legri rýrnun um 800 þúsund hey- hesta. Sé heyhesturinn hins vegar metinn á 400 krónur, væri heild- artjón árlega 320 milljónir króna, auk þess sem lækkandi sumar- hiti hefur og áhrif á gróður í út- haga og á engjum. Þar verður því einnig uppskerutjón, sem eykur enn á þessa tölu. Dr. Sturla Friðriksson gat þess að elkki væri sama hvernig hitimm dreifðist á vaxtartímabilið. Hiti að vori hefu.r mi'klu meiri þýð- ingu fyrir vöxt og góða uppskeru en hausthiti. Á undamförnum ár- um hafa vor verið heldur köld og þegar þamnig er geta jurtirmiar ekki notfært sér hina milklu birtu, er sólargamgurinm er sem lengstur. Hiti síðla sumars kem- ur þar að mifelu minmi notum. Dr. Stuirla saigði að íslendingar yrðu að stefna meir að notkum inmlendra harðgerra grastegunda. í ár er í fyrsta sikipti sem reynd Framhald á hl§. 27 Piltur mjaðmagrindar- brotnar í árekstri NÍTJÁN ára piltur var flutt- ur meðvitundarlaus í slysadeild Borgarspítalans eftir árekstur í Safamýri í gær. Að rannsókn þar lokinni var pilturinn fluttur í handlækningadeild spítalans, þar sem gerð var á honum aðgerð vegna mjaðmargrindarbrots. — Hann var talinn úr hættu í gær- kvöldi og var líðan hans eftir vonum. Pilturinn kom á mótonhjóli niður Safamýri og lemiti þá á hiið sendiferðabíls, sem kom á móti og beygði til vinstri inn í húsa- götu. Ókumaður sendifeirðabíls- Hraðbáti stolið STÓRUM 7 metra hraðbáti var stolið úr Keflavíkurhöia í gær- morgun. Fannst hann síðan rek inn á Stapafjöru, nokkuð brot- inn. Lögreglan hafði í gær hand tekið tvo unga menn grunaða um þjófnaðinn á bátnum og voru þeir er blaðið fór í prent- un i yfirheyrslum. ims kveðst hafa séð til piltsims em taldi hann það lamigt undan að sér væri óhætt að beygja tafar- laust. Hemiaför mótorhjólsins voru mjög löng. Pilturinn var með hjálm á höfði. Mótorhjólið skemmdist nokkuð og hlið sendiferðabílsins einnig. — I.jósm.: Sigurgeir. Minni togaraafli | TOGARINN Röðull seldi mánudag í Cuxhaven 141 lest ' fyrir 122.780 mörk og var I megnið af aflanum milliufsi. j Á miðvikudag seldi Marz 122 , lestir í Bremerhaven fyrir * 81.000 mörk og Haukanes á Ifimmtudag 145.7 lestir fyrir 132.500 mörk. Megnið af afl- , anum var karfi. Afli togaranna hefur verið I mjög rýr síðastliðnar tvær til ) þrjár vikur. Samkvæmt upp- I lýsingum, sem Mbl. hefur afl að sér jókst afli togaranna I fyrstu fjóra mánuði þessa árs I að meðaltali um 1000 lestir á I mánuði miðað við afla síðast- liðins árs, en næstu þrjá mán- I uði á eftir, þ.e. í maí, júni | og júlí minnkaði aflinn um 11100 lestir á mánuði miðað 1 við afla síðastliðins árs. Eft- I ir því sem bezt verður séð | nú, virðist ætla að verða svip i uð þróun í þessum mánuði ' og horfa menn á hana ugg- I andi. Prestskosningar PRESTSKOSNIN G AR verða I Grensásprestakalli í október n.k. og liggur kjörskrá frammi í Grensásútibúi Iðnaðarbanka Is- lands, 14.—19. september n.k. Kærufrestur er til 25. septem- ber. Rannsaka þarf brakið nánar 8. BIRTINGUR NK fékk hinn september sl. í vörpuna 12 mílur út af Dalatanga brak. Sigurður út af Dalatanga brak. Sigurður Jónnsson hjá Loftferðaeftirlitimi fór austur í gær til þess að líta á brakið, sem er úr flugvél. Sagði Sigurður í viðtali við Mbl. í gær kvöldi að ekki hafi við frumat- hugun verið unnt að ákvarða úr hvaða flugvél brakið væri, en »að hefði ekki legið ýkja lengi í sjó. Á heimleið kom Sigurður við á Fagurhólsmýri, en bændur þar fímdu nýlega rekiinn á fjörur hlut, sem virðist vera úr flug- vél, en þó kvaðst Sigurður ætla að hluturmn væri úr skotmarki, sem notað hafi verið við heræf ingar, þ.e. flugvélabúkur með hreyfli, en maninlaus. Enmfrem- ur hafði rekið á fjörurnar hjól, sem rannsaka verður betur, áð- ur en unnt verður að fullyrða nokkuð. Hjólið virðist ekki bafa verið lengi í sáó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.