Morgunblaðið - 11.10.1970, Page 3
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970
3
Alþingi kveður Bjarna
Benediktsson
ALÞINGI kvaddi Bjama
Benediktsson í gær. Forseti
íslands, herra Kristján
Bldjárn, mirantist Bjama
Bemediktsisonar í setning-
arræðu sdnni og aldurs-
forsetd, Sigurvin Einarsson,
flutti minningarorð.
Hór fer á eftir sá kafli
í setningarræðu forsetans,
seim fjallar um fráfall
Bjama Benediktssonar og
minnimgarorð aldursfor-
seta. Herra Kristján Eld-
j ám sagði:
„I þeim hópi, seen niú er
mrinnzt, er forsæti sr á ðlhe r ra
laaidisimis, 0e«m féll frá með
svipliegluim hætti, eáins oig öll-
uffn er í fersflm miinind.. Sá
songaraitiburðiur isnart alla ís-
lencliinigia djúpt ag vaflcti saim-
úðáröldiu viða um Hönd. Með
dr. Bjannta Biemediiktssyni
hvarf af sjónarsviðimu ag af
vettvanigi ÍLsienzikra þjóðmála
rmiaðiur, siem uim lanigt stkeiö
haifði verilð mikill áhrifamað-
ur, hér á Allþinigii, í rífcisst jórn
ag í öillu opiiinJberiu lífi, maður,
seim maiut trausts ag virðinigar
bæðd hér hieknia og með er-
lienidium miönmiuim, seim sam-
skipti eiiga við þjóð vora. Við
isieitniimigu Alþingiis wú, vil ég
mieið edinllæigri virðiinlgu minn-
aist hins látna forsiætiisráð-
herra, er féll í miðri önn síne
ábyiigtðianmiikl.a sitairfls. Ég veit
að þing og þjóð miunu vilja
tatoa umdiir þau orð m:ín.“
MINNINGARORÐ
AL.DURSFORSETA
í dag, þegar Alþingi keimur
samam að rúmum fimm mán-
uðúm Qiðmum Ærá lofcum síð-
asta þinigs, eru mönnum ofar-
lega í hug þau sorglegu tdð-
inidi, er spurðust frá Þing-
völlum að miargni hins 10.
júli sáðastliðinis, að Bjami
Benediktsson forsætisriáðhemra
hefði þá um nóttina llátið lif-
ið ásammt komu sinni ag dótt-
ursyni í bruna ráðhenrabú-
staðarins þar. Á þedrri nóttu
var þjóðin svipt forustu-
rnanni sínum og við alþingis-
menn siáum á bak mrikilhæf-
um þinigsköruimgi, sem vegma
stöðu sinnar og hæfileika hef-
ur öðmumn fremiuæ mótað störf
Allþingis mörg undanifarin ár.
Bjami Benediktsson var
62 ára er hann lézt. Hanin var
fæddur 30. apríl 1908 í
Reyfcjiaivíik. Foæeldrar hans
varu Beniedikt allþingismaðux
Sveinason Vikimgs gestgjafa á
Húsavík við Skjálfanda
Magniússonar og kona hans,
Guðrún Pétursdóttir bónda í
Emigey Kristinssanar. Hann
stundaði nám í mtenmtaiSkólam-
um í Reykjavík ag lauk stú-
dentspró'fi varið 1926, og árið
1930 láufc hann lögtfræðiprófi
við Háskóla íslands. Á áæun-
um 1930—1932 stumdaði hanin
ertiemdis framlhaidsnlám í
Stjómilagafræði, aða/Ue'ga í
Berllím. Haustið 1932 varð haran
þróf essar í lögum við Háskóla
íslarads og igegmdi því starfi til
haiusts 1940 er haran varð
borgarstjóri í Reykjaivík.
Hinn. 4. febrúar 1947 var hann
skipaður utanríkis- og dóms-
málaráðherra og lét þá af
bomgartstjórastörfum. Átti hanin
síðan sæti í ríkisstjóm til ævi-
ltoka að umdamskildu tímabil-
inu frá 24. júlí 1956 til 20.
nóvember 1959, en þanm tíma
var hann riitstjóri Morgun-
blaðsins. Hann var utanríkis-,
dómismála- ag mienntamála-
ráðhieæra 1949—1950, utan-
rífcis- og dómsmálaráðherra
1950—1953, dómsmála- og
menratamálaráðherra 1953—
1956, dómis-, kirkju-, heil-
brigðis- og iðniaðarmiálaráð-
herra 1959—1961 og 1962—
1963, forsætisráðh'erra um
Skeið á árinu 1901 og frá 14.
nóvember 1963 tii dauðadags.
Bjamii Benediktssom tók
fyrst sæti á Allþimgi sumarið
1942 og átti hér sæti síðan,
sat á 31 þingi alls. Farseti
sameinaðs Alþimgis var hann
á sumarþinginu 1959. Hann
var fulltrúi í Norðurlanda-
ráði á árunum 1956—1959.
Haran átti sæti í stjóm Happ-
drættis Háskóla íslands 1933
—1940, var bæjarfulltrúi í
Reykjavík 1934—1940 og 1946
—1949, átti sæti í útvarpsréði
1934—1935, var Skipaður 1939
í rnefnd til að endurskoða
framtfærslulögin, fommaður
niýhygginigarsjóðsniefindiar 1941
—1944, átti sæti í milliþinga-
Bjarni Benediktsson
netfnd í stjórniarskrármálinu
1942—1945 og var formaður
nýrrar stjómaæskrámiefndar
frá 1947, var í sendinéfnd á
allsher jarþing sameinuðu þjóð
arana 1946. Hann var í
stjórn Sparisjóðs Reykjawíkur
1952—1965, í stjórn Eim-
skipafólags íslands 1954—
1964, í stjóm hliuitafélagsins
Árvakurs frá 1955 og formað-
ur stjórnar Almenma bókafé-
lagsims frá stofnum þess 1955.
í miðstjóm Sjálífstæðisflokks-
iras var haran frá 1936 og for-
miaður flókksiras frá 1961.
Hamm varð félagi í Vísindafé-
lagii íslieradinga 1935 og doktor
í lögum í heiðursskyni við
Háskóla íslands haustið 1961.
Bjami Benedibtssom hlaut
í vögguigjöf miklar gáfur,
viljaistyrk og starfsorku.
Námsferilil hans var glæsileg-
ur ag frami hams að námi
lótorau eigi síður. Hann varð
háskólaikeminari 24 ára að
aldri, síðam borgairstjóri, ráð-
herra, foruistumaður fjölmemgi
asta stjómmálatflokks þjóð-
arinmar og að lokum forsæt-
isráðheæra. í föðiurhúsum
gatfst honum kostur á alð hiýða
á rökræður um sjáltfstæðiS-
mál Isleradinga og stjómmál,
í háskólanum fcenndi hantni
rneðal anmars stjórnlagaifræði
og samdi imnan þrítugsalduirs
mikið rit um deildir AJþingis,
stönf þeirria og meðferð þing-
mála. Hamn var því vel bú-
inn til starfa, er hann settist
á þinig, og jafnan kvað mikið
að honum við þiragstörtf. I
skilniaðarmáli íslands og Dan-
m'erkiur var hamn málsvari
þeinra, sem stefndu að
stotfnun lýðveldis á íslamdi á
árirau 1944. í ráðheradómi
kom það oft í hlut hans sem
utanrikiisráðherra og síðar
fomsætisráðherra að hatfa for-
ustu um aðild íslands að al-
þjóðasamtökum og ýmsum
samtökum öðrum þjóða í
milli. Síðustu árin var það
nokkrum sinnium hlutskipti
hans að hafa atf háltfu ríkis-
stjómarinnar milligönigu um
sættir í tarleystum vinnu-
deilum. Að öllium störfum
gekk hanm af heilum hug og
fékk mifclu áorfcað.
Þess er ekki að dyljast. að
mi'klar deilur hatfa staðið um
störtf Bjama Benediktssomar
á vettvamgi stjómmáila. Slíkt
er eðli þeirra mála, og stjóm-
málaforimgi getur ekki væmzt
'þess að sitja á friðarstóli.
Bjarnd Beraedikts'som var mik-
ill sitjórnmálamaður. Að
dómi flokiksbræðra sinma var
hann stjórnsamur flokkstfor-
ingi og ráðhollur leiðtogi.
Hanm var víðfróður og lamg-
minmiugur, mælskur og rök-
vís, skapmikill og sótonharð-
Framhald á bls. 23
Fermingarídag
Fermingarbörn i Langholts-
kirkjn simnndaginn 11, október
kl. 10,30.
STtÍLKUR:
Jóhanna Hansen, Hlégerði 3
Kristín Sigríður Garðarsdóttir,
Irabakka 20
Sigrún Hjördís Grétarsdóttir,
Birkihvammi 2
Stefanía Helga Jónsdóttir,
Bjarnhólastíg 1
Svanhildur Blöndal,
Skólagerði 67
DRENGIR:
Ásbjörn Garðar Baldursson,
Vogatungu 22
Einar Björnsson,
Birkihvammi 19
Guðmundur Þór Kristjánsson,
Hrauntungu 117
Gunnar Pétursson,
Holtagerði 13
Haraldur Eggertsson,
Hjallabrekku 20
Heiðar Rafn Harðarson,
Lindarhvammi 1.3
Hlöðver Ólafsson, Skólagerði 43
Hörður Gunnarsson,
Lækjarfit 4, Garðahreppi
Hjörleifur Lúðvík Hilmarsson,
Brekku, Vatnsenda
Hjálmar Jónsson,
Skipasundi 79, Reykjavik
Brynjar Jónsson,
Skipasundi 79, Reykjavik
Jóhann Hauksson,
Reynihvammi 23
Karl Nielsson, Holtagerði 59
Kristmar Höskuldsson,
Bjarnhólastíg 20
Óli Guðjón Ólafsson,
Holtagerði 72
Hallgrfmskirkja kl. 11 f.h.
Prestur sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
Hafliði Guðmundur Guðjónsson,
Grettisgötu 24.
Krisitján Jónas Kristjánsson,
Frakkiastíig 21.
Þorfeifur Jóhann Guðjónsson,
Grettisgötu 24.
Erla Björg Skúladóttir,
Skeiðarvogi 43
Gerður Pálsdóttir, Hraunbæ 48
Rut Ólafsdóttir,
Dallandi Mosfellssveit
Steinunn Margrét Friðriksdóttir,
Skeiðarvogi 151
DRENGIR:
Aðalgeir Jónsson, Álfheimum 60
Aðalsteinn Einarsson,
Ýrabakka 4
Árni Valgeirsson,
Álfheimum 42
Ásgeir Örn Gunnarsson,
Sólheimum 27
Gunnar Ríkarðsson,
Tunguvegi 9
Hákon Öm Arnþórsson,
Ósabakka 13
Kari Óskarsson, Hólastekk 2
Magnús Einarsson, Ýrabakka 4
Ólafur Stefán Schram,
Sólheimum 14
Óskar Berg Sigurðsson,
Langholtsvegi 56
Páll Gústafsson,
Suðurlandsbraut 117
Valdimar Kristinsson,
Goðheimum 22
Fermingarbörn i Kópavogs-
kirkju snnnmlaginn 11. október
kl. 10.*).
STÓLKLTR:
Bergþóra Hákonardóttir,
Holtagerði 50
Erna Eggertsdóttir,
Hjallabrekku 20
Hjördís Sigurgísladóttir,
Hlégerði 20
HANDAVINNA HEIMILANNA
HUGMYNDABANKINN
Hugmyndabankinn efnir á ný til samkeppni um beztu tillögurnar að ýmsum
bandunnum vörum úr íslenzku ullarbandi og lopa frá Gefjun og margs konar
föndurvörum úr íslenzkum loðgærum frá Iðunni á Akureyri.
Verðlaun eru því veitt í tveim flokkum:
1. Prjónles og hekl
2. Skinnavörur hvers konar úr langhærðum eða klipptum loðgærum.
1. verðlaun í hvorri grein eru 15 þús. kr.
2. verðlaun kr. 10 þús.
3. verðlaun kr. 5 þús.
Fimm aukaverðlaun kr. 1.000,- í bvorri grein.
NY SAMKEPPNI!
Allt efni til keppninnar, bæði garn, lopi og skinn margs konar, fæst i
Gefjun, Austurstræti, en par liggja einnig frammi nánari upplýsingar um
keppnina, matsreglur dómnefndar o. fl., sem einnig er póstlagt eftir beiðni.
Verðlaunamunir og vinnulýsingar verða eign Hugmyndabankans til af-
nota endurgjaldslaust, en vinna og efni verður greitt sérstaklega eftir mati
dómnefndar. Áskilinn er réttur til sýningar á öllum keppnismunum í 3 mán-
uði eftir að úrslit eru birt.
Keppnismuni skal senda með vinnulýsingu til Hugmyndabankans, Gefjun,
Austurstræti merkta númeri, en nafn höfundar með sama númeri skal fylgja
í lokuðu umslagi.
Skilafrestur er til 10. desember næst komandi.
Dómnefnd skipa fulltrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi íslands, Myndlista- og
bandíðaskóla íslands og Hugmyndabankanum.
Liggið ekki á liði ykkar. Leggið í Hugmyndabankarm.
GEFJUN AUSTURSTRÆTI