Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 Útgefandi htf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rrtstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. é mánuði innaniands. I tausasölu 10,00 kr. eíntakið. STYRJÖLDIN í INDÓKÍNA TVTú er ekki lengur við hæfi að ræða eingöngu um styrjöldina í Víetnam. Hún hefur breiðzt út til nágranna- ríkjanna og er nú raunveru- lega um að ræða styrjöldina í Indókína, því að hernaðar- ásfcand ríkir í Kambódíu og Haos, ekki síður en í Víetnam. í því er furðuleg mótsögn fólgin, að jafnframt því, sem þessi styrjöld hefur breiðzt út, hefur hún fallið í skugg- ann fyrir öðrum heimsvið- burðum og er ekki lengur efst á blaði þegar fjallað er um alþjóðleg vandamál. Að sumu leyti stafar þetta af því, að athygli heimsins hefur í auknum mæli beinzt að atburðunum í Austurlönd- um nær, en að öðru leyti vegna markvissrar stefnu Bandaríkjastjómar — að hægja á hernaðaraðgerðum og koma ágreiningsefnum á það stig að unnt væri að taka upp samningaviðræður um þau. En hvaða skoðun sem ménn vilja hafa á stefnu Bandaríkjastjórnar er aug- ljóst, að forsetinn er stað- ráðinn í því að leysa Víet- nam-málið með einum eða öðrum hætti áður en forseta- kosningar fara fram í Banda- ríkjunum síðla árs 1972. Með stefnu sinni hefur honum þesar tekizt að draga úr þeim miklu deilum um Víetnam, sem einkennt hafa bandarískt þjóðlíf hin síðari misseri. Nú hefur Nixon lagt til, að komið verði á vopnahléi og jafn- framt boðizt til að kalla heim allt bandarískt herlið á þess- um slóðum. Fram til þessa hafa Norður- Víetnamar jafnan sett þau skilyrði fyrir alvarlegum við- ræðum um Víetnam, að allt bandarískt herlið yrði kallað þaðan. En nú þegar hafa 155 þúsund bandarískir hermenn verið sendir heim frá Víet- nam, og í vor verður sú tala komin upp í 260 þúsund eða helming alls herliðs Banda- ríkjanna í Víetnam. Og nú hefur forsetinn lýst sig reiðu- búinn að kalla allt herlið heim. í samræmi við fyrri af- stöðu Norður-Víetnama hefði því mátt búast við, að þeir myndu fallast á þessar tillög- ur í aðalatriðum. Fréttir af viðbrögðum fulltrúa Norður- Víetnama á samningafundun- um í París vekja því furðu, en þeir lýstu því yfir á fimmtudag, að tillögur Nix- ons væru einungis kosninga- plagg. Þessi viðbrögð Norður- Víetnama benda því til þess að þeir hafi í raun ekki áhuga á, að samið verði um frið í þessari langvinnu styrjöld í Víetnam. Viðbrögð Sovét- stjómarinnar em á sama veg og því virðist sem kommún- istaríkin telji sig hafa hag af því, að styrjaldarrekstrinum verði haldið áfram. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar ¥Jm þessar mundir eru list- ^ munauppboð Sigurðar Bem iiktssonar að hefjast á n>' í>essi listmunauppboð eru fyrir löngu orðin mikilvægur þáttur í menningarlífi höfuð- borgarinnar og raunar lands- ins alls. Þau eru menningar- viðburður og um leið skemmtileeur þáttur í borg- arlífinu. Þar koma saman menningarstraumar úr ýms- um áttum o" persónuleg sam- bönd. sem hafa eert mörgum kleift að ei^nast fáe-ata bók, dýrmætt málverk eða aðra listmuni. Sigurður Benediktsson er brautryðjandi á þessu sviði menningarlífs okkar. Hann hefur sett sitt sérstaka svip- mót á listmunauppboðin og það er nú tilhlökkunarefni á hverju hausti, þegar þau hefj- ast. Borgarbúar hafa kunnað vel að meta þennan þátt í menningarlífi borgarinnar eins og mikil og stöðug að- sókn sýnir bezt. Auglýsingabann íslendingar hafa oft furðað sig á viðbrögðum ná- granna okkar á hinum Norð- urlöndunum í sambandi við áætlunarfhm Loftteiða milli Bandaríkjanna og Norður- landanna með viðko’mu á Is- landi. Hefiir stöðugt verið þrengt að bessu flugi Loft- leiða og um skeið var allt út- lit fyrir. að bað hlyti að stöðv a?t. Þessi afstaða frírmdþjóða okkar á hin i n Norðurlönd- N or ður landanna unum hefur verið okkur lítt skiljanleg. Á alþjóðlegan mælikvarða eru Loftleiðir smáfyrirtæki og komast ekki í hálfkvist við risafyrirtækið SAS. sem heldur uppi flug- samgöngum um allan heim. Auk þess bætist við sú stað- reynd, að um margra ára skeið hafa viðskipti okkar við Norðurlöndin verið þeim mun hagstæðari en okkur, þar sem við höfum keypt mun meira TIST {ij:\ims áSd ALLAR bæfcuir, sem Eridh Maria Rem- arque skirifaði frá árinu 1929, guldu þess að þær voru borniar saman við þá fyrstu og stóðust enigam. veginn þamin samjöfn- uð bókmianmitalega séð. Þeissi fyrsba bó'k hams var að sijáifsögðu „Tíðmd'alaust á vesturvígstöðvuinium". Höifuinidurinn vaxð heimsfræguir á svipsbumdu. Bókiin var pren'tuð í milljónaupplögum og þýdd á ótal tun'gumál. Hún vakti umhugsuin, umræðuir og víða gremju og haifði djúp áhrif á liesendur sína. Óþairft er að fjöl- yrða um efni heniniar hér, þar sem hún mun fleisbum kuun. Hún lýsir hifi óbreytfcra hermainna þýz'bra í fyrri heknisstyrjöldinini, en í hemini hafði Remarque tekið þátt, þá ungur miaður. Remarque hél't að vísu ótrauður áfram að skrifa bæfcur, sumar þeirra eru góðar, en engu að síður verður ihanin efcfci ‘talimn í röð stærri spámamina, var iðulega kallaður „one book author“. Að vísu vakti ,,Sigurboginn“ sem fcom út nær tuttugu árum síðar mikla athygli og Mklegt er að þessar 'tvær bæ'kur verði till þess að halda nafni hans á lofti; ýmsar aðrar eru þegar fallnar í gleymsku og dá. Þegar ,,Tíð- indalaust á vesfcurvígstöðvuinum“ kom út vair hainm 'hafinin til skýja, en honum tókst aldrei að uppfylla þær vonir og þau fyrirheit, sem gafin voru þar. Þessu hlutskipti deildi hainn með ótal rithöf- undum fyrr og síðar; þeirra mesta ógæfa er að vekja með fyrstu bófc sinm-i slíka athygl'i, að allar göfcur síðam standi aðrar bækur þar í skugga — svo framanlega sem höfumdurinin er ekki gæddur hæfileikum af guðs náð. Remarquie var sjötíu og tveggja ára, þegar hanm lézt nú fyrir skömmu. Harnn fæddist í Þýzkalandi og ólst þar upp. Hann lauik miámi í menm'taikóla, en gekk síðan í herinm og barðist í heimsstyrj- öldinmi fyrri, svo sem að var vifcið. Þegar heim kom fór hamin í kenmara- skóla, vann við útgáfufyrirtæki, var um árabil íþróttafréfctaritari. Eftir að niasistar komust til valdia í Þýzikalaindi sætti hamn ofsóknum, bækur hans voru Erich Maria Remarque brenmdar og baninaðar þar í landi. Hanm fluttist til Bandaríkjanna og öðiaðist bandarískt ríkis'fang, en síðustu árin var hanm búsettur í Sviss. Áhrifa heimsstyrjaldarininiar fyrri gætti alla tíð í bókum hanis og frá því efni gat hanm ékki slitið hugann síðan. Þar sem homum var eikki gefin sú andama snilld a@ endumýja sig og leita nýrra leiða tók fljótlega að gæta endurtekm- inga í verkuim hans. Hanm vildi leggja fraim sinin skerf til að mömmum Skildist brjálsemi og tilgangsleysi styrjalda, Honium tókst fyrir fjörutíu áirum að vekja menm til umhugsunar urn þaíð, þótt bókin breytti hvorki gaimgi lieima- miáia né himintumigla. Em honum tókst ekki að fylgja eftir og dýpka áhriif þeirrar bókar, þrátt fyrir heiðarlega viðleitni og stöðugar Skriftir. Á efri árum lagði hanm sig etftir að saifna dýrmætum tieppuim, áfcti mál- verkasafin gott, verðmæt amtifclhúsgögn og þekkta eiginfconu Paulinie Goddard, leikkonu. Undantfarin rösk tíu ár kom ekki bók frá hendi hans. h. k. Hjartahrörnun o g kölk- un tíðasta dauðaorsökin KÖLKUNAR- og hrömunar- sjúkdómar í hjarta eru algeng- ustu dánarorsakir Islendinga, ef frá eru taldir fæðingaráverkar. Samkvæmt skýrslu í september- hefti Hagtíðinda létust 187.2 af hverjum 100 þúsund íbúum úr fyrrgreindum sjúkdómum t fyrra og er það allveruleg fjölg- un frá því sem var fyrir tveim- ur áratugum, en á árunum 1951 —55 létust af sömu orsökum 117.6 af hverjum 100 þúsund íbúum. Á síðwisfcu tveiimur áratuigum hefur dauðisfölluim atf völdum illkynja æxla í barkia, berkjum og luinigum fjölgað mlkitð, en á árunium 1951—55 léfcuist 4.9 af hverjum 100 þús. úr þeissum sjú'kdómuim en á síðiasfca ári lét- ust 12.3 af hverjum 100 þús. Flestir létuist atf þessum sjúk- dómuim árið 1(967, 14.6 af hverj- uim 100 þúsuindum. Dauðisiföll vegnia illfcyrujaðra æxla í iegii hafa vterilð breytileg frá ári til árs, þainniig létust 6.5 af hverjium liOO þús. atf þess- um söikiuim á árunum 1951—55, 11.3 árið 1966, 5.0 árilð 1968 og 11.8 árið 1969. Dauðlsfölliuim atf völdum ill- kynjaðra æxla í maga hefur íar- ið fæ'klkiaindi oig létuist þainmiig 51.7 atf hverjum 100 þús. á árun- um 1951—55 á móti 23.7 í fyrra. Fj'öldi sjálfsmorða er sam- kvæmt þesisum skýrislum breyti- tegur frá ári til ára. 11.8 fyrir- fóru sér eða létuist atf völdum sj álfsáiverfcia af hverjum 100 þús- undurn árin 1951-55, en 9,9 á sl. ári. Tfðiuist urðu sjálfsmorðin árið 1906, en þá lébuist 18.9 atf hverjum 100 þúsuindiuim af þeim söikuim. Ráðuneyti skipað í Bólivíu JUAN Jose Torrea, forseti Bólivíu, skipaði í dag 16 miemm í ráðuinieyti sitt. Er hér uim að ræða bæ'ði hermenn og borgara- lega embættismienn. Flestir hinna nýju rfáðherra eru úr fl'okki þj'óðemiissinma, en þar á Tornes miesfcu fylgi að fagrna. frá þeim, en þau af okkur. Væri því ekki ósanngjarnt, að sá munur yrði að ein- hverju leyti bættur upp með flugi Loftleiða til Norður- landanna. En ágreiningsefni íslend- inga og hinna Norðurland- anna í sambandi við flug Loft leiða eru komin á alveg nýtt stig, þegar upplýst hefur ver- ið að opinberir aðilar á hin- um Norðurlöndunum leggi blátt bann við því, að flug Loftleiða til Norðurlandanna sé kynnt í kynningarbækling, sem dreift er um öll Banda- ríkin og íslandi var boðin að- ild að. Þetta er forkastanlegt framferði, sem er óviðunandi með öllu. Með anniarri hend- inni undirrita Norðurlöndin samkomulag við ísland um flug til Norðurlandanna — sem að vísu er lítt viðunandi — en með hinni hendinni er unnið að því að gera íslend- ingum ókleift að kynma þetta flug. Það hljóta að vera ein- hver takmörk fyrir því, hvað opinberir aðilar geta lejrft sér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.