Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 17
MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 17 Það er á sauðfjárræktinni, sem fólkið lifir. heimsstyrjöld, að osturiwn væri efcki gerilsneydduir. Núna flytja þeir inn 10% af fraim- ieiðslunni. 50 tonn eru flutt til Enig- lands árlega, þar sem hanin þarf að keppa við ódýrari gerðir sv'o sem Danish Bliue og Stiiton. Osturinm er gerður a'lliur með handafli. Og mjólikin . . . er ekki úr kúm, heldur ám. Það er þegar í fortíð, og aðeine aevirutýTÍ, að ttpglið sé úr grænium osti gert. í Fra'kk- lanidi er stórt fjall í héraðimu Laniguedoc, sem ©r að rnkmsta kositi fuliit af osti þótt hanm sé aðeins inni í því. Og má segja að það sé um 2.380.000.000.— krónia virði af ositi iruni í því. Við fja'Ilisrætum'ar liggur lítið 79 e. Krist. Þar talar banin um göfugan ost frá þessiu lanidissvæði. Sagt er einnig frá því að Karl mikli hafi alltaf fenigið svoina ost sendain, hvar sem hann var staddur. Ekki er þess þó getið, í hvaða ástaindi hainm hafi verið, er hanrn loks hafnaði á borð- um þessa mi'kla manms. Þorpið fék'k fyrsiba einika- leyfið frá komumgi símuim árið 1411, og hefur það verið stað- fest í gegmuim aldirmar. Árið 1925 'koim til lagasetn- inig, sem segir, að bæmdurnir á þessiu svæði skiuli vera þeir einiustu, sem framieiðia meigi þessa osttegund umdir þessu niafmi. Síðarn heifu-r fram'leiðsl- an þrefa'ldazt, og er krimgium 20.000 tomn árlega. Mest af þessu borða Frak'kar sjálfir, eða rébtara sagt 82 %. Bandaríkjamemn höfðu mi'kl ar áhyggjur aif því eftir seinrni Osturinn hrærður upp Hér eru gæðapróf tekin. •jSPfó* i i-1; Morgunþokan lyftir sér við Requefort-þorpið. frétt- unum □ Gimli 597010127 1. Fjárh. sl. Krá Farfugluni Handavinnukvöldin byrja miðvikudaginn 14. október kl. 8. Kennd verður leður- vinna og saumaskapur. Uppl. á skrifstofunni simi 24950. Sundfélagið Ægir Æfingar félagsins i Sund- höll Reykjavíkur verða í vetur sem hér segir: Siuidæfingar Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 20. Sundknattleiksæfingar Þriðjudaga og föstudaga kl. 21.30. Nýir félagar vdkomnir. Stjórnin. R*ykvíkingafélagið heldur skemtmifund n.k. miðvikudag kl. 8.30 í Tjarn arbúð. Efni fundarins verð- ur: 1. Stuttur aðalfundur. 2. Erindi Rúnars Bjarna- sonar slö'kkviliðs- stjóra. Brunavarnir i Reykjavík. 3. Dans til miðnættis. Stjórnin. íþróttafélagið Fylkir Æfingatafla, gildir þar til íþróttasaiurinn við Árbæj- arskóla verður tekinn i notkun, um miðjan nóvemb er. Handknattleikur: 3. fi. kvenna Föstudaga kl. 6.00 0.50 undir stúku Laugardalsv. Sunnudaga kl. 5.10—6.00 í Álftamýrarskóla. 2. fl. kvenna Föstudaga kl. 6.50—7.40 undir stúku Laugardalsv. Sunnudaga kl. 1.00—1.50 Laugardalshöll. 3. fl. karla. Fimmtudaga kl. 9.25—10.15. KR skál'i. Sunnudaga kl. 1.00—1.50. Laugardalshölil. Knattspyrna ng leikfiini 4. ffl. karla Föstudaga kl. 7.40—8.30. undir stúku Laugardalisv. Karlaflokkur föstudaga kl. 8.30—9.20. undir stúku Laugardalsv. Æfingagjöld 10 kr. íþróttafélagið Fylkir Skokk. (Trini) Fyrir konur og karla á öll- um aldri á hverjum mið- vikulega; kl. 8.30 frá gæslu vellli við Rofabæ. Hörgslilíð 12 Al'menn samkoma boðun fagnaðarerindisins kl. 8 í kvöld, sunnudag. Systrafélag Keflavíkiirkirkju 1. fundur vetrarins verður haldinn í Tjamarl'undi þriðjudaginn 13. þessa mán aðar kl. 8.30. Stjórnin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnu daginn 11. október kl. 4.00. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Fíladelfía Alimenn samkoma í kvöld sunnudag kl. 8. Ræðumenn Einar J. Gíslason og Willy Hansen. Æsknlýðsstarf Neskirkjn Fundir fyrir pidta 13 ára og eldri i félagsheimili Nes kirkju mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Slysavarnardeildin Hrannprýði Hafnarfirði Fundur þriðjudagskvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fé lagsvist, grínþáttur, Kaffi- drykkja. Konur fjölmennið. Stjórnin. I.O.G.T. Stúlkan Víkingur fundur mánudag kl. 8.30 e.h. Rætt um vetrarstarfið. Stiíkan Morgunstjarnan no 11 Fyrsti fundurinn verður annað kvöld (mánudag) kl. 20.30. Fjölmennið. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í Kristni- boðshúsinu Betaniu Laufás vegi 13 mánudagskvöld 12. október kl. 8.30. Bjarni Ey- jólfeson annast biblíuiestur. Allir karlmenn vellkomnir. Stjórnin. Orðsending frá Bridgefélagi Garða- og Bessastaðahrepps Vetrarstarfið hefet með ein menningskeppni mánudag ana 12., 19. og 26. október í samkomuihúsinu að Garða holti kl. 19.45 stundvíslega. Tilkynnið þátttöku til Harð ar Sævaldssonar, sími 42947 eða Arnars Baldvinssonar, sími 42735. Nýir félagar velkomnir. Maður vanur Fotovörum óskast nú þegar til afgreiðslu í sérverzlun — Umsókn ásamt upplýs- ingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14 .október merkt: ,,4753“. I.O.O.F. 3 = 15210128 = I.O.O.F. 10 = 15210128(4 = St '- St- ■ Helgafell, Kdda, Míniir, Gimli. Nýja luisið kl. 2.30. e.h. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWillianvs /^ÍÍCO DIHERO IF I WEREH'T SO GLADTO SEE VOU, I'D POUND VOU TO PULP/ Tico DLncro, ef ég væri ekki svona feg- in að sjá þig, myndi ég berja þig í klessu. Farðu varlega með prikið, ungfrú St. Clair, hann verkjar sjálfsagt í brotua handlegginn. (2. mynd) Þú vogar þér ekki að refsa þessu barni, Trilby, Tieo var til mikillar hjálpar, og hann var fullkominn sjentilmaður. (3. mynd). Satt að segja er ekki óliklegt að ég sé eina konan i lieim- inum, sem hef týnzt á ha.fi mcð tveim sjenti 1 mönnum. Eigum við að fara . . . eh . . . Danny? Fcíi-ðafélagskvöldvaka Verður i Sigtúni n.k. þriðju dagskvöld 13.10. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20. Efni: 1. Tvær litkvikmyndir um Þórsmörk og rjúpuna, eft ir Ósvald Knudsen. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir í bóka verzlunum Sigf. Eymunds- sonai og ísafoldar. Verð kr. 100.00. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorgi 6. Símar 15545 og 14965.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.