Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 Verkamenn Okkur vantar nú þegar nokkra verkamenn í byggingavinnu, BYGGINGAVER HF., Auðbrekku 55. Sími 42700. C arðyrkjus töð í Reykholtsdal til sölu. 650 fm undir gleri. íbúðarhús með tveim íbúðum og fleira fylgir. Verð og skilmálar hagkvæmir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl., Laufásvegi 2, sími 13243. Vélritunarstúlka helzt vön bréfaskriftum óskast nú þegar til starfa hjá stóru fyrirtæki. Haft verður samband við umsækjendur, sem leggja inn hjá blaðinu nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Umsókn merkt: „4330". Rekstur á mötuneyti í Hafnarhúsinu er laus til umsóknar frá næstu áramótum. Umsóknarfrestur til 31. október 1970. Allar nánari uppl. í Hafnarskrifstofunni. Reykjavíkurhöfn. Á morgiin verður útför Ólafs MagTiússonar, verkamanns, Þrastargötu 8, hér í borg. Minn- ing-argxein um hinn látna verð- ur birt hér í blaði ni gíðar. Slegin Atvinnu- Skrifstofuhúsnæði óskast Peningastofnun óskar að taka skrifstofuhúsnæði á leigu 1 Reykjavík. Æskilegt er að húsnæðið sé á jarðhæð og um 150 — 200 fermetrar að stærð. Frekari uppiýsingar veitir: Endurskoðunarskrifstofa N. MANSCHER & CO. Simi 26080. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 14. október klukkan 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. j öfnunarsj óði BÆJARFÓGETINN á Akureyri hafur samlþy’kkt ti'l'boð Atvirurau- jöfnunairsjóðs uan kaiup á Val- björku á kr. 15,5 millj. kr. og voru húseignir og vélar Valbjairtkar slegnar ófuMnaegðiuan veðhafa. Sanmkvæmt upplýsingutm Þórs Guðtnnuindssoruar, fortstöðuanawns Atrvinavujöfnuiiarsjóðs, ©r æitlum- in að reyna að selja vertksroiðj- una eins og hún er iimatn tíðar. Vonor soumnkonur ósknst strnx Upplýsingar á mánudag milli kl. 4 og 6 á skrifstofunni. Verksmiðjan MAX H.F., Skúlagötu 51 — Sími 12200. Atvinna Viljum ráða nokkra röska verkamenn strax. Slippfélagið í Reykjavík hf., Mýrargötu. Sími 10123. Rússajeppi með dieselvél og húsi árg. 1965 til sýnis og sölu a morgun. Biireiðar & Landbúnaðarvélar hí. Suðurlandsbraut 14 - Heykjavík - Sfmi 38600 Notnð bókhnldsvél ósknst Notuð Kienzle-bókhaldsvél með þrem teljurum, eða samsvar- andi vél, óskast til kaups. Lysthafendur leggi nöfn sín ásamt símanúmeri á afgr. Mbl. merkt: „Bókhaldsvél — 8086". * Ovíst um afdrif Cross Montreal, 9. okt. NTB—AP SEINT í kvöld var enn óvisst um afdrif brezka diplómatsins James Cross, sem Quebeck-að- ski'lnaðarsinnar rændu á mánud. Ræningjamir hafa ekki haft samband við yfirvöld síðan í gær, að þeir settu þeirn úrslita- kosti. Ræningjarnir hafa hótað að drepa Cross, ef ekki verði greiddir 500 þúsund doliarar í gulli, flugvél útveguð, sem fari með þá til Alsír eða Kúbu og auk þess krefjast þeir að 24 menn sem sitja í farkgelsi í Que- beck verði látnir lausir. SHODtt ® BÚDIN mmmmewwmmmmmmmtmmmmm^mm Frá Glamox í Noregi getum við útvegað með stuttum fyrirvara fjölda gerða Flúr- skinslampa. 1. Fyrir skrifstofur, verzlanir og heimili. 2. Frystihús, verksmiðjur og sláturhús. 3. Fiskiskip og farskip. 4. Vatnsheldir gegnumlýsingarlampar fyrir frystihús. Allar nánari upplýsingar veitum vér. Einkaumboð á íslandi Georg Ámundsson & Co. Suðurlandsbraut 10. Símar 81180 — 35277. AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606 KOPAVOGI Snjóhjól- bnrðnmir eru komnir fyrir Skoda 100 Skoda 1000 MB Skoda Octavía Combi Verðið er hagstœtt fHorgutt&Iafófr nuGLVsmGnR #^•22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.