Morgunblaðið - 17.10.1970, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
3 1
Áhyggjur vegna rússneska
flotans við Noregsstrendur
1 NORSKA blaðinu Aftenpost
en, frá 12. okótber, er jgrein
um hina g-eysilegu aukningu
á ferðum rússneskra herskipa
undan Noregs ptröndum, sem
orðið hefur undanfarin ár. Er
vitnað m.a. í fréttabréf upp-
lýsingaþjónustu NATO, og
birt kort sem isýnir uukning-
una frá 1960 «1 1969.
Aftenposten segir m.a.: Hin
eftirtektarveröa aukning á
starfsemi sovézka flgtans
meðfram allri strönd Noregs
og á öðrum Atlantshafsleið-
um veldur stjórn Atlantshafs
bandalagsins sívaxandi áhyggj
um. Þetta nýja ástand, sem
skapazt hefur á undanförn-
um tíu árum eða svo, felur
í sér töluverða ögrun gagn-
vart þeim löndum sem eiga
aðitd að bandalaginu, og hef-
ur orðið til þess að flofastjórn
bandalagsins hefur þurft að
endurskoða áætlanir um
styrkleikahlutföLl og varnir á
þessu svæði.
í nýjasta heítinu af „NATO
Letter", eru birt kort, sem
sýna Ijóslega hvernig hinn
kjarnorkuvopnaði risaflöti
Sovét-rikjanna hefur um ára-
bil einbeitt sér í vaxandi
mæli að æfinga- og eftirlits-
ferðum rétt undan ströndum
Noregs. Það er Norður-lshafs-
flotinn sem þarna er á flerð-
irrni, og harun hefur höfuð-
stöðvar i Murmansk-Kolasvæð
inu.
Töliurnar sem „NATO Lett-
er“ gefur upp, virðast koma
heima og saman við það sem
maður heyrir öðru hvoru um
hérna heima, á opinberum
vettvangi. Af kafbátaflota
sem telur 300—350 skip
(rúml. 25% eru kjarnorku-
knúnir), tiltheyra 160 íishafs-
flotanum á Murmansk svæð-
inu. Þrjátiu í viðbót geta auð
veldlega komizt úr Svartahafi
yfir i Atlantshaf, segir yfir-
maður herstyrks bandamanna
á Atlantshafssvæðinu, Ephri-
am Holmes, flotaforingi, í
grein sem fyl'gir með kortun-
Kort þessi tsýna vaxandi siglingar rússneskra lierskipa út af Noregs ströndum, frá árinu
1960 tii 1969.
um. Hann vekur einnig at-
hygli á sívaxandi styrk yfir-
borðsfiota Sovétríkjanna, sem
samanstendur að miklu leyti
af éldfflaugavopnuðum beiti-
sikipum og bundurspilium, auk
þess, að hraðskreiðir tundur-
skeytabátar hafa fengið eld-
fflaugaútbúnað, sem auka si-
felffit árásargetu rússneska
fflótans.
Hrossauppboð
á Litla-Hrauni
UM 70 stóðhross verða boðin
upp á uppboði, sem haldið verð-
ur á Vinnuhælinu á Litla-Hrauni
í dag. Ástæðan er sú, að ákveðið
hefur verið að leggja alveg nið-
ur búskap á hælinu. Kúabúskap
hefur þegar verið hætt og fénu,
um 200 kindum, verður fargað í
haust.
Markú-s Einarsson forstjóri
vinnuhælisins sagði Mbl. að
legi hefði staðið til að leggja nið-
ur búskap, því bændum væri
heldur illa við að ríkið keppti
þama við bændur í kjötfram-
leiðslu. Einnig væri mjög lítil
vinna við búskapinn á vetuma.
Aftur á móti verður heyskap
haldið áfram og hey selt. Þannig
hefur verið töluvert af heyjum
í haust og hefur það farið til
bænd'a í Nauteynarhreppi.
— Við getum heyjað tvö til
þrjú þúsund hesta ef vel sprett-
ur, en túnin hér ná yfir 70 hekt-
ara, sagði Markús. Þannig get-
um við orðið bændum að liði í
stað þess að keppa við þá.
Uppboðið, sem hefsf klukkan
1 í dag, verður haldið á túnun-
um austan við hælið. Sagði Mark
ús hrossin á ýmsum aldri og öll
ótamin.
Seltjarnarnes
FYRSTA umræðu- og spila-
kvöld Sj álfstæðisfélags Seltjarn-
arness á þessum vetri, verður í
samkomusal íþróttahúasins n.k.
mánud'agskvöld 19. október og
hefst kl. 20.30. Fundarefni:
1. Hitaveitumál Seltiminga.
Framsögumaður Þorbjörn Karls
son, verkfræðingur. 2. Félagsmál.
KARNABÆR
BÝÐUR
VIKULEGA
NÝTT
VÖRUÚRVAL
FYRIR
BÖMUR
OG HERRA
Opið til kl. 4
ollo
Iaugnrdaga
PÓSTSENDUM
UM
ALLT LAND
*
STAKSTFIWI!
Ótryggur
liðsmaöur ?
Það vakti atliygli við nefndac
kosningar á Alþingi, sem fram
fóru fyrir skömniu, að ekki virð
ist jafnt á komið með þeim fé-
lögum Hannibal Valdimarssynl
og Birni Jónssyni. Að þessu sinnl
höfðu þeir ekki kosningabanda-
lag við Framsókniarflokkinn
eins cg í fýrra, og fór svo í
neðri deild, þar isem Hannibaí
á sæti, að hann varð að stfTíga
upp á sjálfum sér við nefnda-
kjörið og hlíta því, að eSna át-
kv'æðið, rsem hann fékk, var eig-
ið atkvæði. Féll Hannibal þar
með lit úr öllum þingnefndnm.
Björn Jónsson á hins vegar
sæti í efri deild, og var hann
þar endurkjörinn í allar nefnd-
ir, er hann át-ti sæti á á síðasta
þingi. Bauð Alþýðubandalagið
ekki fram á móti honiun og (er
ástæðan vafalaust sú, að slíkt
hefur ekki þótt þorandi, þar sem
þá hefði orðið að reyna á tfylgi
Karls Guðjónssonar, sem „Þjóð-
viljaklíkan“ telur ótryggt. Hef-
ur sennilega verið talið bezt að
opinbera ekki afstöðu . hans sið
sinni. Enn sækir Karl þó tfimdl
í þingfiokki Alþýðubandalagsins,
þrátt fyrir yfirlýsingar, meðal
annars þeárrar, að liann verði
ekki í framboði Sengur fyrir AI-
þýðubandalagið. Mun Karl Guð-
jónsson nú vera farinn að gera
hosur sínar grænar fyrir lianni-
balistum.
Skoðanafrelsi
Dagblaðið Vísir ræðir I rit-
stjómargrein sl. fimmtudag um
islenzka og erlenda ritskoðun:
„Ofbeldissinnaður rétttrúnað-
ur stendur því miður með blóma
um allan beim, einkum I stjóm-
málum. Hinir rétttrúuðu eru
ekld einungis sannfærðir um,
að allir aðrir en þeir sjálfir hafi
fráleitar skoðanir, heldur telja
þeir einnig sjálfsagt og nauð-
synlegrt að berja önnur sjónar-
mið niður nieð beinu eða óbeinu
valdi ...
Alls staðar eru öfgasinnar,
sem telja sig liandhafa hins
innsta sannleika og telja sjálf-
sagt að stunda Siótanir og vald-
beitingu S þágu trúar sinnar.
Þessir rétttrúuðu menn hafa
taumlaust sjálfsálit, sem hygg-
ist á litium og lélegum forsend-
um, samfara takmarkalausu
virðingarleysi fyrir sjónarmið-
um annarra.
Eitt dæmi um álirif ofbeldis-
sinna á Vesturlöndum er uppi-
standið út af kvikmyndinnl
„Alpahúfumar“. Þessi kvik-
mynd er af mörgum og vafalít-
ið oréttilega talin gefa villandi
mynd af hernaði Bandaríkja-
rnanna í Víetnam. Þvi er sjáif-
sagt að andmæla og vekja at-
hygli fólks á, hve vafasöm heim
Ud þessi mynd sé. Svo var t.d.
gert hér á landi, þegar »ýnángar
hófust á henni. En viða hefur
vesrið gengið miklu lengra.
Á þessum stöðum hefur of-
beldissiiuium teldzt að kúga
kvikniyndahúsin til hlýðni við
rétttrúnaðairsjónarniið sin. Al-
menningur fær ekki að sjá kvik
myndina og meta gildi henn-
ar sjálfur. Þetta kvik-
myndaeftirlit ofbeldismanna er
sömu ættar og ritbannið í Bov-
étríkjunum á bókuni Solsénits-
íns og öðrum hókum, sem ekki
eru í fuliu samræmi við rétt-
trúnaðinn.
En ísienzka Víetnamhreyfing-
in liefur þó komizt svo langt að
skora á forráðamenn kvikmynda
hússins, sem sýnir myndina, „að
hætta við sýningar“ ú henni. Bit
skoðunarviijinn er sem sagt i
fullu gildi hér á landi, þótt hann
sé sem betur fer í friðsamlegra
formi en víða «rlendis.“
C
♦-
c