Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
5
Sktpulag lóðar Sjóniannaskólans. Húsið merkt B—4 er hin fyrirhngaða bygging.
Viðbótarbygging við
skólann fyrirhuguð
FVRIBHUGUÐ eir allmikU við-
bóbarbygging við Sjómanna-
skólahiisið, sem hæta mim mjög
úr húsnæðisskorti Vélskóla ís-
lands og Stýrimannaskólans.
Húsið nýja, sem standa hiun
austan við ntiverandi byggingu
á lóð skólans hefur þegar verið
teiknað og vegna þess hefur
heildarskipulag lóðarinnar einn-
tg verið teiknað. Fjárveiting fyr-
ir framkvæmdum hefur enn
ekld fengi7,t, en Gimnar Bjarna-
son, skólastjóri Vélskólans sagði
í viðtali við Mbl. að vonir stæðu
til að það Alþingi, sem nú stæði
afgreiddi þetta mál, svo að unnt
yrði að liefjast handa við nýja
húsið strax í vetur. Kostnaðar-
verð hússins er áætlað um 30
milljónir króruu
1 þessari nýju byggin-gu er fyr
irhugað að verði nokkrar al-
mennar kennslustofur. 1 Vélskól
anum eru nú 244 nemendur í 12
bekkjardeildum, en aðeins 9
kennslustofur. Þá verður og i
nýja húsin,u salur fyrir raf-
magnstæki og tæki fyrir Stýri-
mannaskólann. Húsið mun
standa út í gryfju, sem er í lóð-
inni eftir gamalt grjótnám og
verður þar þrjár hæðir, en ann-
ars ein hæð.
Undanfarin ár — sagði Gunn-
ar Bjarnason, hefur aðsókn að
Vélstjóraskólanum aukizt mjög
og kvað hann mjög ánægjulegt,
hve ungir menn sæktust eftir
vist í skólanum. Mikil breyting
varð á aðsókn í skólann eftir að
nemendur hættu að koma í gegn
um smiðjurnar árið 1966. Síðan
hefur árleg auknimg verið nokk
uð jöfn. 1966 voru nemendur
137 og nú er nemendafjöldinn
244 svo sem áður er getið.
Frá árinu. 1966 hefur skólinn
haft deild á Akureyri, þar sem
kenínd eru tvö fyrstu stig í vél-
stjórn og einnig í Vestmanna-
eyjúm. Samanlagt munu vera
um 70 nemendur í þessum tveim
ur deildum. Gunnar sagði að
hann vonaðist til að unnt yrði
bráðlega að stofna slika deild
á Isafirði.
Gunnar Bjarnason sagði að
rafmagnsfræðin yrði sífellt mik
ilvægari í starfsemi Vélskóla ís-
Sjómanna-
lands. Einnig þyrfti mjög að efla
kennslu í sjálfvirkni, þar eð
slík tæki ryddu sér mjög
til rúms á flestum sviðum. Gat
hann þess að norrænir sérfræð-
ingar, sem komið hefðu hingað
nýverið hefðu talið þar brýnasta
þörf úrbóta í starfsemi skólans.
Morgro vol — flestra tal,
hellurnar írd HELLUVAL
Eigum mjög áferðarfallegar og sterkar garð- og gangstéttar-
hellur af mörgum gerðum.
Ennfremur útlitsgallaðar heliur, 40 til 80 kr. ódýrari pr,
fermeter.
Heimkeyrzla og greiðslukjör eftir samkomulagi.
Forðist óþarfa forarsvöð, helluleggið fyrir veturinn.
SlMI 42715. HELLUVAL S.F.
Opið allan laugardaginn. Hafnarbraut 15, Kópavogi
(vestast á Kársnesinu).
Útboð
Saltsalan sf. Garðastræti 3. Reykjavík óskar
eftir tilboðum í byggingu á um 8500 rúm-
metra saltgeymsluhúsi í Keflavík.
Útboðsgagna má vitja í verkfræðistofu
Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdi-
marssonar, Suðurlandsbraut 2 Reykjavík,
gegn kr. 3000 skilatryggingu.
FERMINGAR
HÁTEIGSKIRK J A:
Ferming 18. október kl. 2 e.h.
Séra Arngrímur Jónsson.
Stúlkur:
Ásta Karen Rafnsdóttir,
Miðtúni 42
Kristín Helga Vignisdóttir,
Hjaltabakka 20
Drengir:
Finnbogi Jakobsson,
Safamýri 43
Guðmundur Bergmann
Borgþórsson, Skúlagötu 66
Gunnar Þór Ármannsson,
Kleppsvegi 66
BÚSTAÐAPRESTAKALL:
Ferming í Neskirkju, 18. október
kl. 10,30 f.h. Prestur séra Ólafur
Skúlason.
Stúlkur:
Árný Sigríður Ásgeirsdóttir,
Ásgarði 63
Berglind Rut Sveinsdóttir,
Brúnalandi 38
Guðrún Sigurðardóttir,
Ásgarði 165
Guðrún Ólöf Sigurðardóttir,
frabakka 10
Jóna Ingibjörg Óskarsdóttir,
Blöndubakka 16
Kristín Aðalheiður Emilsdóttir,
Núpabakka 13
Magnea Guðmundsdóttir,
Ásgarði 131
Ólöf Erlingsdóttir, Kúrlandi 17
Pálína Guðný Emilsdóttir,
Núpabakka 13
Una Magnúsdóttir,
Álfhólsvegi 143, Kópavogi
Vigdis Jónsdóttir, Brúnalandi 13
Þórstína Björg Þorsteinsdóttir,
Teigagerði 3
Drengir:
Birgir Ragnarsson,
Hæðargarði 52
Bjarki Júlíusson, Sogavegi 101
Bjöm Sævar Eggertsson,
Hjaltabakka 28
Daníel Hafsteinsson,
Gautlandi 19
Eiríkur Ragnarsson,
Lambastekk 11
Guðmundur Gunnar
Gunnarsson,
Klöpp, Blesugróf
Gunnar Benediktsson,
Kúrlandi 11
Helgi Björgvin Ágústsson,
Ásgarði 69
Ingvar Unnsteinn Skúlason.
Rauðagerði 56
Ingvi Örn Kristinsson,
A-gata la, Blesugróf
Jóhann Rúnar Sigurðsson,
Grýtubakka 14
Jón Egilsson, Sogavegl 96
Magnús Magnússon,
Álfhólsvegi 143, Kópavogi
Magnús L. Sigurðsson,
Stóragerði 3
Óttar Bjarki Sveinsson,
Brúnalandi 38
Rúnar Steinn Ólafsson,
Langagerði 98
Sigurður Helgi Hafsteinsson,
Irabakka 6
Sveinn Ingvason, Steinagerði 7
Tryggvi Tryggvason,
Búlandi 30
Þorbergur Aðalsteinsson,
Grensásvegi 52
Þórir Kjartansson,
Skálholtsstig 2
Þorváldur Þorvaldsson,
Rauðagerði 78
NESKIRKJA:
Fermingarbörn sunnudaginn 18.
október kl. 14. Prestur séra
Frank M. Halldórsson.
Stúlkur:
Anna Reynisdóttir,
Melabraut 60, Seltjarnarnesi
Bergljót Bragadóttir,
Ásvallagötu 17
Birna Guðbjörg Jónasdóttir,
Öldugötu 42
Ragnhildur Sesselja
Gottskálksdóttir,
Unnarbraut 20, Seltjarnarn.
Drengir:
Árni Sigurður Guðmundsson,
Bergstaðastræti 6Ö
Framhald á bls. 11
Stilfagurt útlit
Ekki bara það
Reynið gæðin
Eignizt segulbandstæki sem
mest gleður augað,
því að þá fáið þér um leið tæki sem
bezt gleður eyrað.
Eitt og sama tækið —
nýja Philips-segulbandstækið.
Hjá næsta umboðsmanni Philips
getið þér kannað gæði tækisins með
eigin eyrum.
HEIMILISTÆKI SF., Hafnarstræti 3.
PHILIPS 1