Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
13
Sendisveinn
éskast nú þegar hálfan eða allan daginn um lengri eða skemmri
tima. Þarf að hafa vélhjól eða reiðhjól. Gott kaup.
Upplýsingar í sima 17100.
F ramtíðarstarf
Ungur röskur rnaður óskast strax til starfa hjá stóru fyrirtæki.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf
óskast send Morgunblaðinu fyrir 21. þ.m. merkt: „Framtíð —
8376".
Ársdvöl í
Btuidaríkjunum
fyrir unglinga á aldrinum 16—18 ára. AFS International
Scholarships veitir styrki til náms í bandarískum skólum.
Upplýsingar veittar að Ránargötu 12 mánudag—föstudag
kl. 17,30—19.30 til 12. nóvember. Simi 10335.
Heimilisfœkiadeildin
Opin til kl. 4 í dag.
CUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
Suðurlandsbraut 16
Keflvíkingor - Suðurnesjabnor
Vegna skipunar bæjarstjórnar Keflavikur, um að fjarlægja
húseignina Hafnargötu 15 og húsnæðisskoits er ég knúð
til að leggja verzlunina og prjónastofu niður.
Þakka viðskiptin á liðnum árum.
Hannyrðaverzlun ÞYRI HÓLM.
Merkjasala Blindravinafélags íslands
verður sunnudaginn 18. október n.k. og hefst kl. 10 f.h.
Sölubðrn komið og seljið merki til hjálpar blindum.
Góð sölulaun.
Merki verða afheríd í Ingólfsstræti 16 og í barnaskólunum
í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi.
Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins.
Merkið gildir sem happdrættismiði.
BLINDRAVINAFÉLAG ÍSLANDS.
Lagtækur ungw maöur
ÖSKAR EFTIR
ATVINNU
Mairgt kemur tiil greima. Hetur
meirapróf og er vanur aikstri
þungavinnuvéla og vönutbifreiða.
Upplýsingar í síma 50944 rrwílí
kl. 1 og 7 í dag.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og ffeiri varahtutir
i margar gerðir bifreiða
Biitavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Húsmœður
Munið að panta veizluborðið tímanlega fyrir ferminguna.
Kaffisnittur frá 18 kr. stk. BRAUDBORG Njálsgötu 112 Slmi 18680 og 16513.
lírval
Mutvörur
Opið til kl. 4 í dag.
.••tiitniiMmtimn.miMtimimmimmititmHtmiNni
^miiinniiitinitiniuiiniiiiiiiiinniiiinnmiiuiniuiuiiinM*.
^iMiiuiitiia H^aiiiiiMiiiiiiiiMiiiiMiiM^^BBniiii.itiiiii.
>iiiimiiiiiiii| ||iniiii||ii'innnnnnM^—nuiinininr.
........ BiiiiiiHiiiHtn*
VltHllHHHNHI
■ lllllilllllllill
flHNNNNHMM
KiViViihVihhV*
...............RmSr
iMumiiMHiimiiiniimiiiHimuuuiunuinH***-
Skeitunm 15, sími 30975.
PALL S. PALSSON, HRL.
Málfiutningsskrifstofa
Bergstaðastræti 14.
Málfiutningur, innheimtustörf
og fleira.
LðBFRÆBISKRIFSTOFA
TÓMAS ARNASON
VILHJÁLMUR ARNASON
hæstréttariögmenn
lðnaðaibankahúsinu, Lækiarg. 12
Simar 24635 og 16307
tytrrðn tísmnk
* <4<*<r'?fr*rr/ 6 \
Póstsendum
ÞEIR RUKR
umsKiPTin sEm
RUGIVSR í
Til sölu
4ra herbergja risíbúð í Hlíðunum.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS,
lögfræðingadeild.
Skipstjóra vantar
á togara
Upplýsingar í síma 11365.
ALIZE-GARN
Nýkomið mikið litaúrval.
Kostar aðeins kr. 40/— pr. 50 gr.
Þolir þvottavélaþvott.
Verzlunin DALUR
Framnesvegi 2.
Iðnaðar-, verzlunar-
eða skrifstofuhúsnœði
til leigu 500 ferm. á jarðhæð í Austurbæn-
um. Leigist helzt í einu lagi.
Tilboð merkt: „4344“ sendist afgr. Mbl. fyrir
21. þ.m.
BIKARKEPPNIN
MELAVÖLLUR KL. 16.00.
í dag laugardaginn 17. október leika
Fram — Hörður
Mótanefnd.
Dömur
líkamsrækt
Mytt!
Mytt!
Líkamsrækt og megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri.
Nú verður skipt frá hinum venjulegu 3ja vikna
kúrum í 18 tíma kúr, „jóla-kúr“. — Tímar
verða tvisvar í viku, morguntímar — dag-
tímar — kvöldtímar.
Þar sem nú þegar eru margar konur á biðlista, eru þær vinsamlegast
beðnar um að ítreka tíma sína sem allra fyrst.
Síðasti innritunardagur í dag.
Athugið: Þetta er síðasti kúr fyrir jól.
Upplýsingar og innritun í síma 83730 milli kl. 1 og 6 í dag.
Jazzballettskóli BÁRU
Stigahlíð 45, Reykjavík.
Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45 — Sími 35645
Opið alla laugardaga til klukkan 18.