Morgunblaðið - 17.10.1970, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
Athugun á
skoðanakönnunum
— Ólafur Björnsson endurflytur
þingsályktunartillögu sína
LÖGÐ hefur verið fyrir Alþingi
tillagpa til þing-sályktana um
framkvæmd skoðanakannana.
Flntningsmaður er Ólafur
Björnsson, en Ihann fiutti Ham-
liljóða tillögu á síðasta þingi,
sem þá náði ekki fullnaðaraf-
greiðslu.
' Tfflaga Ólafs Bjömssonar er
fallsfeosningu í sameinuðu Al-
þingi, er framkvœmi athuigun á
því, hvernig sfeoðanakannanir
verði bezt framfevæmdar með
tilliti til þess, að niðurstaða
þeirra leiði I ljós sem bezt má
verða vi'lja þess hóps, er sfeoð-
anakönnunin tebur tiL. Skal hl-ut
verfe mefndarinnar vera tvíþætt.
1 fyrsta lagi að gefa út l'eiðbein-
ingar um það, hvaða grundvall-
arreglum beri að fylgja við fram
kvaemid skoðanakannana, þann-
iig að þær giefi siem réttasta
mynd af því, hvaða skoðun sé
rikjandi meðal þess hóps, er
könnunin mær til. 1 öðru lagi
skal nefndin athuga, hvort grund
völ'lu r mundi vera fyrir þvi, að
komið yrði á fót stofnun, er
geigndi því hlutverki að fram-
kvæma skoðanakannanir á Mut
lausan hátt, annað hvort að eig-
in frumkvæði eða fyrir aðra, er
til stofnunarinnar kynnu að
leita.
svohl jóðandi:
Alþingi ályktar að kosin skuli
5 manna nefnd að viðhafðri hlut
— 3 sýningar
Framhald af bls. 17
Vísitala fyrir hvern
kaupstað um sig
- þingsályktunartillaga á Alþingi
laga nú í haust mátti ætla að
þeir vönduðu tál fyrstu sýningar
vetrarins — kvæðu sér hljóðs á
sraaggaralegan hátt. En sannast
sagna var ekkert af frumlegheit-
um né framúrstefnu á þessari
fyrstu sýningu, né neitt annað
sem hneykslað gæti venjulegt
fólk, og fátt sem vakið gæti for-
vitni listvina. Að handmála
málmgrafík með vatnslitum
bendir frekar á uppgjöf og dug-
leysd en nýjung og hugkvæmni.
Bófemenntalegt inntak mynd-
ahna sannfærði ekki um slíka
þörf — inntakið viirtist dauft
erotískt „perversitet", mpð
mjög svo barnalegu ívafi, eða
öllu heldur feluleik að baki
fölskvaleysi bamssálarinnar.
Það er kannski ekki að ástæðu-
lausu að sýningarskrá upplýsti
okkur um að Piet Holstein sé
182 om á hæð og vegi 82 kíló,
hafi blá augu, efrivararskegg og
geðslega framkomu! Skilmerki-
legra gat það naumast verið en
um þýðingu þessarar upptalning
ar fyrir myndirnar verður hver
og einn að leggja eigið mat á.
Bragi Ásgeirsson.
— Noregsbréf
Framhald af bls. 10
tvöfaldazt. En þessi töluhækk-
un er medr verðbólgunni að
kenna en hinu, að ríkið hafi
lagt fram aukið fé til almenn
ingsþarfa.
— Þegar Ole Myrvoll fjár-
málaráðherra var spurður um
tilgang fjárlagafrumvarpsins
nýja, núna í vikunni sem leið,
svaraði hann því að tilgang-
ur þess væni fyrst og fremst sá,
að draga úr „kjöppresset“ —
þ.e.a.s. verðbólgunni. Með öðr
um orðum, að draga úr eyðsl-
unni. Hann komst að vísu ekki
svo að orði, að Norðmenn lifðu
um efnd fram — eins og Danir
viðurkenna að þeir geri — því
að ha-gur admennings í Noregi
hefur aldrei verið betri en nú,
en það mátti skilja á orðum
fjármálaráðherrans, að þrátt
fyrir velmeguniraa værd brýn
þörf á að takmarka fjársóun.
— En í dag kemur eins og
þruma úr heiðskíru lofti: —
Vísitalan hefur hæk’kað um
1,4% frá ágúst til september!
Örasta mánaðarhækkun sem
orðdð hefur nokkurn tíma síðan
árið 1940. Betri staðfestingu gat
fjármálaráðherrann ekki feng-
ið á þeim orðum sínum, að
þörf væri á að hemla verðbólg
ÞRÍR alþingismenn hafa lag-t
fyrir Alþingi tfflögu til þings-
ályktunar um sérstakan útreikn
inig framfærsluvísdtölu fyrir
hvem kaupstað landsins um sig.
Eru flutningsmennirnir þeir
Glerbrotið
- ný barnabók
með teikningum
BÓKAÚTGÁFAN Örn og Öríyg-
ur hf. hefur sent frá sér barraa-
sögu eftir Ólaf Jóhanin Sdguirðs-
son. Netfnist hún Glerb,roti)ð. Er
Kúin skreytt með teikniinguim
etftir Gísla Sigurðsson.
Bókim er í all stóru broti, 47
bliaiðsíðuir að stærð. Teitonimigar
Gísla eru 12 tals'iins. Bótoin er
prentiuð í Prentsim iðj urani Eddu
hf.
una. En þarfari vitnisburð á
getuleysi stjórnarinnar í þá átt
gat Trygve Bratteli, formaður
verkamanraaflokksins, ekki feng
ið. — Nú hefur rífeisstjórnin
átt tal við fulltrúa allra flokka
um ráð gegn verðbólgunni, en
af þeim fundum fara engar
sögur. Hitt er víst, að baráttan
við verðbólguna verðufr eitt
mesta vandamálið, sem Stór-
þingið fær að kljást við í þeirri
setu, sem nú er nýbyrjuð.
DEILUR UM EBE
— Og svo vitanlega EBE. —
Viðvíkjandi aðild Noregs að
EfnabagBbandalaginu hefur ým
islegit gerzt. Blaðajmiáður í „Daig
bladet“ skrifaði fyrir nokkru,
að Borten forsætisráðherra
hefði lýst ág öndverðan þátt-
töku í bandalaginu og vildi
sanna, að hann væri mjög tvö-
faldur í því máli, og fliedri bafa
reynt að sýna fram á, að flokk
ur Bortens, SP, eðla bænda
flokkuriran, væri í raun réttri
mótfallinn aðildinni. En Bort-
en hiefur tekið þessu með mestu
rósemi. Hann segir að stjórnin
öll hafi sótt um aðild, með viss
um skilyrðum, og ekki sé hægt
að spá neinu um úrslitin fyrr
en séð verði, að hve miiklu leyti
þeim skilyrðum verði fullnægt.
Skúli Skúlason.
Karl Guðjónsson, Bragi Sigur-
jónsson og Hannibal Valdimars-
son.
Fjiallar tillaga þeirra um a@
Alþingi álýkfi að skora á ríkis-
stjórndna að leggja fyrir Kaup-
lagsnefnd og Hagstofuna að
reikna út og birta framfœrslu-
visitölu fyrir hvern kaupstað
landsins um sig miðað við verð-
lag og þjónustu eins og það er
á hverjum tíma.
Reglur um visitöluútreikning
þennan skulu vera hinar sömu
og Kauplagsnefnd og Hagstof-
an nota við gildandi útreikning
framtfærsluvísitölu hverju sinni
að öllu því leyti, sem við getur
átt eða nefndir aðilar tel’ja eðli-
liegan á hverj-um tíma, en að
auki meti þeir tiil hækkunar eða
lækkunar þau framfærsluatriði,
ssm þeir telja sérstæð fyrir við-
komandi kaupstað.
Verði kaupsamningar gerðir
með viðmiðun við þessar stað-
arvísitölur, skal einnig bdrta
kaupgjaldsvísitölu staðanna eft-
ir sömu reglum og tíðkast um
hina almennu kaupgjaldsvísi-
töilu.
— Fjárfesting
Framhald af bls. 2
rekstrarafkomu hafnasjóðanna,
en tíltók tvö atriði. Hið fyrra
væri það, að hafnirnar væru
svo þýðingarmiklar fyrdr at-
vinnulíf margra byggðarlaga, að
forráðamenn þeirra hefðu til-
hneigingu til að hafa gjaldskrá
hafnanna sem lægsta, þanndg
að ekki væri tekið sannvirði fyr
ir veitta þjónustu. Hitt atriðið
er, að þar eð hafnabótasjóður
hiefur ekki bolmagn til að fjár-
magna þær hafnaframkvæmdir,
sem í er ráðizt með langtíma
lánveitingum, þá neyðast hafna
sjóðir til lántöku á alimennum
Tánamarkaði, þar sem jjftnstíimi
er allt of stuttur til að hafna-
sjóðirnir geti staðið undir af-
borgunum.
• NAUÐSYN AÐ EFLA
HAFNARBÓTASJÓÐ
Gunnar gat þess, að fjárveit-
inganefnd Alþingis hefði tekdð
hina erfiðu fjárhagskomu hafna
sjtóða til athugunar og þar ver-
ið ákveðið að vanskilaskuldum
við ríkisábyrgðasjóð yrði breytt
í 15 ára lán með 7% vöxtum,
afborgunarlaus fyrstu 3 árin,
svo og að rikissjóðir greiði
57%% af gengistapi, sem hafna
sjóðir urðu fyrir vegna gengis-
feilinga svo og að svonefnt
halafé skyldi greitt upp á næstu
fjórum árum.
1 lbk skýrslu sinnar, þarsem
hann ræddi um framtíðarverk-
efni, sagði Gunnar, að til þess
að nokkurt lag kæmist á fjár-
mál hafnasjóða virtist nauðsyn-
legt að meta til sannvirðis þá
þjónustu, sem hafnirnar láta í
té, og leiðrétta gjaltískrár I sam
ræmi við það. Ennfremur kvað
hann þurfa að eflla svo hafna-
bótasjöð, að hann yrði þess
megnugur að Tána sveitarfélögun
um til langs tíma þeirra Muta
af nýbyggingarkostnaði.
V/ð Hagamel
Til sölu er mjög stór 2ja herbergja íbúð á hæð í sambýlis-
húsi við Hagamel. Er í góðu standi. Nýlegt verksmiðjuunnið
gler í gluggum. Útborgun 600 þúsund, sem má skipta. Teikn-
ing til sýnis á skrifstofunni. Skrifstofan verður opin til kl. 7
í dag.
ARNI STEFÁNSSON, HRL.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgotu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Maxí-prjónavesti frá Akraprjón
hf.
Ekki
málssókn
á hendur þjóð-
varðliðum
Raverana, Ohiio, 16. okt. NTB.
SÉRSTAKUR kviðdómur í Ohio,
kvað upp þann úrskurð í dag að
samkvæmt lögum ríkisins væri
ekki hægt að höfða refsimál á
hendur þeim þjóðvarðliðum, sem
við óeirðirnar hjá Kent háskól-
anum í maí sl., gripu til vopna og
urðu fjórum stúdentum að bana
og særðu níu. Kviðdómurinn var
skipaður, eftir að ríkisstjórnin í
Ohio, James Rhodes, hafði mælt
svo fyrir, að nánari rannsókn
færi fram á málavöxtum, og
ákvæði, hvort mál yrði höfðað.
Kratfizt hatfði veriið réttarhaidia
yfir tuttugu og fiimim þjóðvairð-
liiðuim. Nötfn þeinra haifa elkki ven-
ið birt. í forseiniduim kviðdóms-
ios segir að >enda þótt hairan láti
það ekki velvildaraugiuim, að þjóð
varðliðairnir hófu síkotlhríð á stúd
eratana, sé augljóst að þeir hatfi
gent það í góðri trú og sarantfæirð-
ir um að elkki væri uim airunað
að velja.
Ný prjónastofa
á Akranesi
NÝ prjónastofa, Akraprjón hf.,
er að fara í gang á Akranesi
þessa dagana. Hluthafar eru
átta talsins en framleiðslan er
tízkufatnaður fyrir kvenfólk,
unninn úr loðbandi frá Álafossi.
Hjá Akraprjón vinna nú átta
manns.
Rúraar Pétursson, fram'kvæmda
stjóri Akraprjóns hf., sagði
Morgunbiaðinu í gær, að fram-
leiðslusýnishom hefðu verið á
sýniragum í Kaiupmanraahöfn og
Munchen og hefur prjóraastof-
unni þegar borizt pöntun erlend-
iis frá.'
Meðal hluthafa eru fjórir úr
áhöfn Akraborgar og „fjórir
landmenn“, eiras og Rúraar orð-
aði það, en hann er vélstjóri á
Aferaborginni. „Við emm bara
hjálparkokkar," sagði Rúnar,
„komumst í þetta gegn um aug-
lýsingu í Morgunblaðinu.“
Síðdegis mætti hafnarmálaráð
herra, Ingólfur Jónsson á fund-
inn og flutti hann þar ræðu.
Rakti ráðherra í stórum drátt-
um hvað áunnizt hiefði i þess-
um málum á síðustu árum. Vitn
aði hann m.a. í hafnarlöigin frá
1967, þar sem rætt er um hluta
ríkissjöðs af stofnkostnaði við
hafnargerðir. Er þar gert ráð
fyrir að hluti rífeissjóðs skuli
vera 75% af stofnkostnaði hafn-
argarða (öldubrjóta) og 40%
stofnkostnaðar annarra styrk-
hæfra hafnarmannvirfeja. Sagði
ráðherra, að styrkákvæði hefðu
ekki áður verið hafnarfram-
kvæmduraum svo hagstæð sem
nú, og mætti gera ráð fyrir, að
þessi hlutföM giltu altl't að 60%
að jafnaði úr ríkissjóði.
Ráðherra rakti nokkuð þró-
un hafnarframikvæmda, og sagði
að frá iokum heimsstyrjaldar-
innar síðari og fram til yfir-
standandi árs næmi fjárfesting
í hafnarframkvasmdum um
1.350 miilljiónium krónia. Fjöldi
þeirra hafna og lendiragabóta,
sem á einhvem hátt koma við
sögu hvað opinbera aðstoð snert
ir mun vera rúmTega 100, en
fjöldi þeirra hafna, sem um er
að ræða að hafi hlotið verulega
ríkisaðstoð eru um 65.
• 16 MILLJÓNIR í REKSTUR
VITA
Þá vék ráðlherra að dnáttar-
bnaiutuiraum og sagði, að svo virt-
ilsit sam séð væri fyrir Iþörtfinrai
í bili, en undanfarin ár hietfði
staBið til að byg.gja nýja braiut
í Hatfniarfirði, og gera mœitti ráð
fyrir að iraraan fárra ára yrði
þörtf nýrrar brautar í Vestmainmia
eyjium. Enmtfemur drap hanin á
vitamáliin, og kvað hann lamids-
viitana vera 121 að tölu á land-
irau, 112 ljósvilta oig 7 radióvita,
aiuk fiuignaidiíóvita, siem fLuigm/éila-
stjónnini neikur oig á, otg 2 hljóð-
vita auk 1'2 stórna Ijósbaujia og
einn'ar ljós- og hljóðibauj u. Hafn-
airvitar eru 24 auk f jölda inmisigl-
inigarljósa og sjómenkja. Vita-
verðir eru 94. Kostnaður við
nelksitur vita á þesisiu ári miuin
verða um 16 miilljórair kr., en við
vitabyiglginglar um 3 milljórair kr.
• LAN ÚR HAFNARBÓTA-
SJÓÐI 80 MILLJÓNIR
Þesisu raæst vék náðherna áð
hiafniartbótasjóðrauim og saigði, að
rraeð hiatfnialögum frá 1967 heíði
hlainm veri'ð efldur v'eruTega. í 19.
gnein liaiganinia er hieimiiað, auk
verajuieigna láraa úr sjóðnum, að
veita styriki úr hiaraum vegraa
eradunbóta á hiaínanmiainnviirikjuni,
sem skemmzit hatfa atf völdum
náttúnuh'amfaina eð'a atf öðmum ó-
viðnáðainiieigum orsötoum, sivo og
að styrtoja hiafiniausjóði, siem eiiga
við sénstatoa örðutgleitoa að stníða
veigraa erfiðrar aðstöðu otg dýrr-
ar miannvirkljiagerðar.
Lán til hatfniaigiedða úr sjóðn-
um tál ianigs tíma munu fná 1968
til lokla þeasia árs nieima rúmlega
80 milljónum kr., ein þar atf enu
um 70 milljórair kr. eradurlán af
fjlánmagnii atvirarauleysistry'ggiinlga
sjóðs. Til hráðialbimgðaMnta hatfa
á sama tíma verið veittar nimiar
9 millj. kr. og styrtoveiting
vagna viðráiðaniliegna stoiemrrada
12,7 millj. kr. Auk þieisis er á fjár-
iöigum þessa árs tekiin inn sér-
stök aðstoð við hiafraansjóði, sem
eiga í gneiðskjiertfiðiei’kum, sem
raemiur 9 millj. kr. Samitais niámu
þessar styrk- og lániaiveitinigar úr
Hatfniarbótasj óði á ánumum 1968—
1970 númiaga 11 millj. kr.
Að sfðuisitu vék Inigólfur Jóns-
Som, Ihiafnia'nmálanáðhierna, að
Hatfnasamibairadinu og hiutverki
þess, oig krvað sitotfnuin þess sjálf-
sagða og eðlilega. Anniaði hanin
sambanidiniu veltfamiaðar í starfi
í framtíðinini.
Á eftir næðu náðhierna beindu
fulltnúar á fiuiradinum fyrirsipuim-
um til ráðhiema ag aðstoðar-
maranla hians, sem þeir siíðan srvör-
uðiu.