Morgunblaðið - 17.10.1970, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓB'ER 1970
Útgefandi
Framk væmdastjó ri
Ritstjórar
Ritstjómarfulltrúi
Fréttasljói'i
Auglýsingastjón
Ritstjóm og afgreiðsla
Auglýsingar
Áskriftargjald 165,00 kr.
I lausasölu
hf. Arvakur, Reykjavík.
Haraldur Sveinsson.
Matthias Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjöm Guðmundsson.
Bjöm Jóhannsson.
Ami Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
á mánuði innaniands.
10,00 kr. eintakið.
UMBOTASTEFNA
Jóhann Hafstein, forsætis-
ráðherra, flutti stefnuyf-
Mýsinigu ríkisstjómar sinnar
á Alþingi í fyrradag. í ræðu
sinmi iagði forsætisráðherra
áherzlu á, að grundvallar-
stefna ráðuneytis hans er hin
sama og Ólafur Thors mark-
aði við upphaf núverandi
sitjórnarsiamstarfs og Bjami
Benediktsson ítrekaði síðar,
að tryggja heilbrigðan grund-
völl efnahagslífsáns svo að
framleiðsla aukist sem örast,
atvinna haldist almenn og
örugg og lífskjör geti enn
farið batnandi.
Jóhann Hafstein fjallaði
um afstöðu ríkisistjómarinn-
ar til þeirra viðfangsefna,
sem framundan eru í efna-
hagsmálum og sagði: „Ljóst
er, að án nokkurra aðgerða
stefnir að því, að raumgildi
launa minnki samfara minnk
andi getu atvinnuvega til
þess að rísa undir vaxandi
tilkostnaði. Svara verður,
hvort verðstöðvun í einni
mynd eða annarri gæti, þeg-
ar á reynir, orðið til varð-
veizlu verðmæta fremur en
fórna fyrir nokkum eða þjóð
félagsþegnana í heild. Ríkis-
stjómin vill leita svars við
þessum vanda og telur sig
hafa ástæðu til þess að ætla,
að svipuð sjónarmið ríki hjá
aðilum vinmumarkaðarins og
fulltrúum bænda. Á þessu
stigi verður ekki frekar full-
yrt um árangur viðræðna eða
úrlausn mála.“
I lok ræðu sinmar lýsti for-
sætisráðherra því yfir, að
hversu svo sem færi um
áramgur þessara viðræðna,
mundi ríkisstjórnin ekki
skjóta sér umdan þeirri
ábyrgð, sem á henni hvílír og
sagði: „Ég vil hins vegar
taka af öll tvímæli um það,
að ríkisstjórnin mun ekki
hika við að gera þær ráð-
stafanir í þessum málum,
sem hún telur öllum almenn-
ingi og atvinnulífi fyrir
beztu, enda þótt hún — með
því stuðningsliði, sem hún
nýtur — verði ein um að bera
ábyrgð þeirra gerða. Hún
mun kappkosta að hver haldi
sínu og á engan sé hallað en
gagnkvæmur skilningur auk-
ist á því, að það er öllum fyr-
ir beztu, að atvinnulíf eflist
með hagkvæmum rekstri fyr-
irtækja, vaxandi framtaki og
frelsi í viðskiptum, sem er
öruggasta vörnin gegn at-
vinnuleysi og undirstaða al-
mennrar velmegunar.“
í stefnuyfirlýsingu rikis-
stjórnarinnar gerði Jóhann
Hafstein grein fyrir nokkrum
atriðum, sem ríkisstjórnin
hyggst beita sér fyrir til efl-
ingar atvinnulífi. Hann lýsti
því yfir, að lagt yrði fram
frumvarp til breytinga á
skattalögum og stefnt yrði að
því að skattaleg aðstaða fyrir
tækja hér yrði svipuð og ekki
lakari en gerist í öðrum
EFTA-löndum. Þá skýrði for-
sætiisráðherra frá því, að rík-
iisistjómin hefði þegar ákveð-
ið að hefja undirbúning að
framkvæmd nýs verðgæzlu-
herfis í samræmi við þau
meginsjónarmið, sem fram
komu í verðgæzlufrumvarp-
inu sl. vetur. Ennfremur taldi
Jóhann Hafstein sennilegt að
framvinda verðgæzlumál-
anna yrði samtvinnuð tíma-
bundnum verðstöðvunarað-
gerðum.
Forsætisráðherra sagði í
þingræðu sinni, að unnið
væri að áætlun um iðnþró-
unaráform og reglum um út-
flutningsmiðstöð iðnaðarins
og minnti á ákvarðanir um
kaup á nýtízku skuttogurum.
Einnig skýrði hann frá því,
að mikilvægir þættir land-
búnaðarmála væru í athugun
og endurskoðun.
Með stefnuyfirlýsingu sinni
hefur ríkisstjórn Jóhanns
Hafsteins lagt fram umfangs-
mikla starfsáætlun, sem mun
móta mjög störf þess Alþing-
is, sem nú hefur sezt á rök-
stóla. Er fyrirsjáanlegt, að
þetta verður anuasiamt þing,
sem mun fá til meðferðar
fjölmörg umbótamál, sem
spanna yfir flesta mikilvæg-
ustu þætti þjóðlífsins.
Landgrunnið
Oíkisstjómin telur hags-
munagæzlu Islendinga
og réttarvemd á landgrunn-
inu eitt veigamesta viðfangs-
efnið á næstunni“, sagði Jó-
hann Hafstein, forsætisráð-
herra, á Alþingi í fyrradag er
hann flutti stefnuyfirlýsingu
ríkLsstj ómarinnar. Þessi yfir-
lýsing ráðherrans vekur að
vonum mibla athygli. Eftir
að sigur vannst í landhelgis-
deilunni við Breta með hin-
um hagstæðu samningum á
árinu 1961, hefur verið unn-
ið að því að kynna málstað
íslendinga í þessum málum á
erlendum vettvangi. Nú er
bersýniilegt, að ríkisistjórnin
telur, að þetta lífshagsmuna-
mál íslenzku þjóðarinnar sé
að komast á nýtt stig.
Jóhann Hafstein lýsti
stefnu ríkisstjómarinnar í
landgrunnsmálinu með svo-
felldum orðum:
„Ríkisstjórn íslands er því
samþykk, að kvödd verði
ER
MARGT.
r
\
L. .
EFTIR
OLA TYNES
ARÓÐURSTÆKNI
Magmús Kjiartiainissoin fjiaillar um Yíef-
naim í leiiðiana Þjóðiviljainis sl. þriðjuidiaig
oig fer á klostuim, einis og bonuim er taimt.
Hanin kailliar Biamdarífcjamieinin blóði
dirifr.ia þjóð'armiorðimigja oig öðrum álika
sikemmitiieiguim niötfnum oig sintýr sér svo
að þvi, að réttlaeta tilraun kiommúnista
til að bermemia Aisíu. Hann flánast yfir
því, að Bandarikiin hiaÆi haldið miklu
hlerliði í Víetmiam um fimm ára sikieið.
Hinis vegar mdniniist hainn ekki orði á
fiaista/her Nor'ðlur-Vietniam, sem þó var
fyrsti erlendi herinn, siem kom til Suður-
Víetnam. Hann miimnist ekki á, að sitríð-
ilð hófst mieð iinmráis Norður-Víetnam og
að hemflðaraðgerðum er stjórmiað frá
Hanoi.
Hann fiordæmir innriás bandarískra
hensveiita í Kamibódíu, en m.innist ekki
á, að árásin var gierð á Ihiersveitir Norð-
ur-Vietniam oig Viet Conig, áem höfðu
fyrir iömgu rátödzf inm í lamdið og búið
um sig á landiamæmnum til að gefia giert
þaðan árásir á Suður-Víetnam. Hann
minnist ekfcert á, að band'arísku her-
svteitimiar hurflu á braut strax og því
taknaarfci var máð að eyðiieiggja birigða-
stöðvar oig minnfca árésarigletu kommún-
ista, en að stjómiarher Kambódíu berst
enn örvæntingarfiuillri baráttu við inin-
rásarsveitirnar frá Norður-Víefnam, siem
hverfa áreiðlainilega eikki sjálfviljuigar á
braut.
Hann mininiist ekki á Laios, sem einrnig
á í 'hölglgi við inmrásansveitir frá Norðiur-
Víetmam, oig hann minniist ekki é Thai-
land, siem þegiar er faritð að verða vart
við það, siem kommúniistar kalla svo
fj álglega Þjóðfreisiisfylkiniguna.
Þó eru í ieiðara Miaigmúsar ýmds atriði,
sem ég get v'erið honum siamméla um.
Hann segir t.d.: „Aldrei fyrr hefiur styrj-
öld verið háð af jiatfin fcaldrifjuðú miiisk-
unnarleysi, jiafn villimiamnlegri griimmd,
hvort sem hún hetfUr birzt í atfköstum
miorðtóla e'ða hryðjuverfca einistaikliinigia."
Þetta er iíkleigia nokkiuið rétt. Það niaeig-
ir t.d. að minnia á fjöldiamodð kommúin-
ista á rúmlega þúsiurad óbreyttum borig-
uruim við Hué, en það má lílka minna á
fjöld'aimorð bamidarískra bermanna á
óbreyttum borgurum í My Lai. Þó er
einn ragirnmumur á þeasum voðiaverkum.
Bandaríisku hermiemmimir frömidu þama
verknað, sem hrýtur í bágia við herreigl-
ur, og þeir hafia verið kallaðir fyrir her-
rétt oig siafesótitir fyrdr glæpinm, Fjölda-
miorðin í Hué sýmia hins vogair bara eirna
hlið á bariáttuiaðfienðúm toocmmúnisitia,
a.m.k. hatfá ekki borizt fréttir um að
noikfcur hermaður Nodður-Víietniam eða
Viet Comig hafi verið saksótitur fyrir
þann verkmiað.
í ioik leiðaranis seigir Maigniús Kjartans-
son: „Þær friðlarti'llsöigur eimar fcoma að
igagmi í Víietnam, sem fiela það í sér að
allir erlendir herir hvenfi úr landinu
olg . hin hrjáða þjióð fái loksins sjálf
ósikorað freisi til Iþess að stoipa miálum
sínium,“
Þetta verður eiinmiig að teljaist rétt. Nú
er það svo, atð Norður-Víetiniam og Suð-
ur-Víetnam eru hvort urn siig sjálfotæð
ríki. Her Norður-Víetmam í Suður-
Víietniam verður því að teljast erlendiur
her. í friðartillögum sírnium á fundunum
í Faríis hafia Bandiaríkjiamienin miairg-
sininis ítretoað að þeir væru neiiðulbúmir
að flytja alian sinn ber á brott sam-
stuinidiis, etf kammúniistar vildu gera slíkt
hið sama. Bn þeir ágœtu miemm hafia
jiafinian bruigðizt við á einn veig: Þeir
hafia kriafizt þeisis, að Bamidaríkin og aör-
ir bandiamienn Suður-Víatiniam ílyttu her-
lið sín á brott tafiarlaust og skilyrðis-
lauisit; sjálfir hefðu þedr alls ekki í
Ibyiglgljiu að gtera nieitt silíkt. Það ar sjálf-
saigt ekki milkill vafi á því, hvað myndi
iglerast etf baindamiamn féliuist á þetta.
Kommúniístiar tælkju fljótleiga öll völd í
iamidinu í siímiar henidur og gætu sivo í
niæði srnúið sér að niágraininialöndiunum
í mun betri víglstlöðú en áður. Og þá
væru liitiar iíkur til þase, að sifðari hluti
óskar Maignúsair yrði að veruleikia, að
„hin hrjiáðia þjóð fái lokisine sijálf óskor-
að frieisi ti'l að skipa miálum sínium“.
Hver heíur niokikurn tíma hieyrt um
komimiúniistaríkl, þar siem fóik hetfði
ósfcorað frelsd? Bða bara mofakurt frelsi
yfirleitt?
FJÖLMIÐLASTJÓRN
Sl. miðvdlkud-ag ræðst Þjó'ðiviljinn sv-o
harkalega að Auisturbæjarbíói fyrir að
hafa -tekið til sýniragar mymdina „The
Green Berets“. Mynidin fjallar um stríð-
ið í Víeitnam og viðlhietfur Þjóðiviljinn
urn hamia ag B'amidiarífcim yfirieitt mömg
fúl orð. Þá eru einniig birtar mótmæla-
yfirlýsinigar frá Víeitniam-hreyfinigiunn,i
oig aniniarri kommiaklíkiu.
Stríðismynidiir hafia, hverniig siem á því
stenidiur, verið vimlsælt kvikmyndaefni
um allan hedm. Isienzk kvikimymidalhús
hafia hiimgað til ekiki látið pió'litísikar sikoð-
ani-r ráða kvikmyndavali síinu og van-
anidi verður ekki b'reytinig á þ'VÍ mieð
þestsu. folenzkir kivifemyndiaihús'aigestir
muinu áreiðainíleig'a eikki talkia því vtel, ef
Þj'óðviljinn ag kommúindistaseliur þær,
seim kriimgúm hann þríf-aist, ætla að taka
að sér mynidiaval fyrir þá. Það er fá-
diæmia frakj'a hjá póli-tísikum siamitöfaum
að ætla sér að bafia atfskipti af silílku,
en það kemur reyndiar ekki mikið á
óvart, þagar þetta fólk er amimars vegiar.
Vanianidi vedður kvikmyndiahiúisið ekki
fyrir tjóni aif þessum söfeum vegma
dólgsláta ofetækismanmia.
Breytt greiðsla
til samlagslækna
HEILBRIGÐIS- og trygginga-
málaráðuneytið gaf hinn 10. þ.m.
út svofellda reglugerð um
greiðslu sjúkratryggðra til sam-
lagslækna.
Reglugerð um graiðslu sjúkra-
tryggðra til samlagslækna.
1. gr.
Samlagsmenn í sj úkr-asamlög-
um skul-u greiða samiagslækni
sínum eða lækni, sem í stað
hans kann að koma, samkvæmt
samningum hlutaðeigandi sam-
l'ags, kr. 35.00 fyrir hvert viðtal
á lækningastofa og kr. 70.00 fyr-
ir hverja vitjun læknds til sjúkl-
ings. Þar sem samið er um
greiðslu læknishj álpar miðað við
hvert unnið verk, dregst gjald
þetta frá umsömdu gjaldi fyrir
viðtöl og vitj anir.
Reglugerð þessi er sett sam-
kvæmt heimild í 49. gr. almanna
tryggingalaga nr. 40, 30. aprít
1963, skv. lögum nr. 94 20. des-
ember 1966 og öðlast gildi hinn
10. október 1970.
saman alþjóðiaráðst'efna varð-
andi réttarreglur á hafinu,
enda verði verkefni hennar
nægilega víðtækt til að fjalla
um öll atriði varðandi rétt-
indi strandríkisinis á svæðum,
sem liggja áð ströndum þess.
Það er skoðun ríkiisstjórnar-
innar, að strandríki eigi rétt
á að áikveða tiafcmörk lögsögu
sinrnar iranian sanragjarnra tak
marka með hliðsjón af land-
fræðilegum, jarðfræðilegum,
efnahagslegum og öðrum
sjónarmiðum er þýðingu
hafa. Að því er ísiland varð-
ar, eru lögsaga og umráð yfir
landgrunni þess og hafirau
yfir því sararagjöm og réttiát
og verðskuldia viðurkenrairagu
samfélags þjóðarana.“