Morgunblaðið - 17.10.1970, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.10.1970, Qupperneq 18
r- ______________________________________________________________________________________ \ 18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970 I Cerðahverfi — Garði Morgunblaðið óskar að ráða umboðsmann til að annast dreifingu og innheimtu á blað- inu í Gerðahverfi. Upplýsingar í síma 7051 eða á skrifstofu Morgunblaðsins. Hvader Vetrar-Vidnám? Mkhelin XM+S XM+S er ný gerð hjólbarða, sérstaklega sniðinn fyr- ir vetrarakstur. Hann er sterkur. Hann er öruggur. Hann nær taki á snjónum. Með þessum hjólbarða fáið þér góða endingu, fulla nýtingu, þægilegan og mjúkan akstur. Þegar færðin versnar, þá setjið nýja XM -4- S snjóhjólbarðann undir. Þér getið reitt yður á hann. Hann er frá MICHELIN. Hvemig XMS veitir framúrskarandi Vetrar-Vidnám Lesið þetta!' XM + 2 hjólbarðinn er með þversum sniði eins og allir aðrir Michelin X hjólbarðar. Það þýðir að hliðar þeirra gagnstætt því sem er á venjulegum hljóbörðum, eru byggðar þversum og hreyfast því óháð frá sérstaklega innlögð- um burðarþráðum. Kosturinn við þetta er sá, að hliðarnar eru sveigjanlegar og teygjanlegar og lyfta því ekki burðarfletinum eða aflaga hann eins og á venjulegum hjólbörðum. Auk þversum-byggingarinnar hefur XM +S hjólbarðinn tvo aðra mikilvæga kosti; 1. Stál. Burðarflöturinn er styrktur með fínu stálívafi. 2. Mjög djúpskorið mynstur — sérstaklega gert fyrir snjó og slæma færð. Það er þetta, sem felst í VETRAR VIÐNÁMI. Þversum byggður hjól- barði, þar sem burðarfletinum er haldið tryggilega niðri og þar að auki styrktur stálívafi. Takið eftir hvernig holum er dreift um allan burðar- flötinn. Þær gera ísetningu ísnagla auðveldari og tak hjólbarðans því enn oetia. Egill Vilhjálmsson h.f. LÁUGAVEGI 118 SIMÍ 22240 VENJULEGUR A honum hættir viðnámsfletinum til að liftast upp og aflagastundirálagi. X M+S Viðnámsflðturinn situr stöðugur áveginumvegna þversum byggingar og stálvéggja. w I’ Ö Atvinna óskast — verzlunarskólapróf 24 ára piltur óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma, 81524. GÖMUL ISLENZK bréif óSkast til kaups, enrrfTemur póstkort og gömul særnsik bróf til íslands. Axel Mi'ltð'nder, Nordenskiölds- gat. 19, Göteiborg, Sverige. Nýkomnir OMMUKJOLAR fyrir ungu stúlkurnar, einnig úrval af stuttum og síðum flauelsbuxum. ELÍSUBÚÐIN Laugavegi 83, sími 26250. SÆNSKA SÖNGKONAN Lil Dahlin - Novak heldur tónleika í Norræna Húsinu sunnudaginn 18. október kl. 16.00. Árni Kristjánsson leikur undir á planó. NORRÆNA FÉLAGIÐ NORRÆNA HÚSIÐ. Dömur - Árbæjarhverii LAGNINGAR — PERMANENT KLIPPINGAR — LITANIR LOKKALÝSINGAR. Opið föstudaga til kl, 9 og laugardaga til kl. 5. Hárgreiðslustofan FIÓNA Rofabæ 43, sími 82720. til M.4 alla laugapðaga VYMURA ÆggfooUR J' Þorláksson & Norðmann hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.