Morgunblaðið - 17.10.1970, Page 22

Morgunblaðið - 17.10.1970, Page 22
22 MORGUNBLAiHÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970 Sigurður skipstjóri Fæddur 14. nóvember 1905. Dáinn 4. október 1970. Björninn að þreki er þrotinn Þróttmiklum dauðanum lotinn, Öminn hinn skjótfleygi skotinn. Mörgum varð tregt tungu að hræra er þeir fréttu að Sigurð ur Bjarnason skipstjóri í Vest- mannaeyjum hefði dáið 4. októ- ber s.l. staddur í Reykjavik ásamt konu sinni Þórdísi en þangað höfðu þau hjónin farið til þess að verða viðstödd skím dótturhams síns og lézt Sigurð ur er á þeirri athöfn stóð, en síðari árin hafði þessi líflsglaði og geiglausi maður kenntnotok- urs heilsubrests, án þess að Mífa sér við erfiðum störfum. Fyrr á öldum kusu konungar þeir sem hátt bar, sér gjarnan jiann dauðdaga að deyja stand t Mó'ðir min og amma okikar, Helga Helgadóttir, andaðisf 15. þ. m. Steinunn Bjamadóttir, Helga Stefnisdóttir, Ruth Stefnisdóttir, Brynja Stefnisdótir. t Móðir min, Þórhalla Jónsdóttir, Hamarsstíg 33, Akureyri. andaðist himirt 16. þ. m. Fyrir hömd aðstamdemda, Gísli Konráðsson. t Mó'ðir mím, Karitas Sigurðardóttir, lézt að Ellilhieimiiiinu Grund 13. þ.m. Signrður Runólfsson. t Sigursteinn Steinþórsson, Sandvík, Eyrarbakka, amdaðist 16. okt. í sjúkralhús- imu á Selfossi. Vandamenn. t Eiiginimaður mimm, Sigurður Gísli Bjarnason, útgerðarmaður, Svanihól, Vestmannaeyjum, verðiur jarðsiuniginm laugar- daigimm 17. otetóber kl. 15 frá Lamdatoirtoju. Fyrir mima hönd og ammarra vamdiamamma, Þórdís Guðjónsdóttir. Bjarnason andi og má segja, að það hafi hæft vel aflakonunginum frá Vestmannaeyjum að hljóta slík- an dauðdaiga. Sigurður Bjamason var fædd ur 14. nóvemfoer 1905 og skorti þannig aðeims nokkra daga til þess að fylla 65 ára aldurinn er miammdnm mieð ljáinm bar að garði og sótti hamn. Rammann um starfsævi Sigurð ar Bjarnasonar má marka með ljóðlinunum: Hann var alinn upp við sjó, ungan dreymdi um skip og sjó, stundaði alla ævi sjó. . . Sigurður Bjarna'son var son- ur Bjarna Einarssonar útvegs- bónda í Hlaðbæ og Halttdóru konu hans, báðum komnum af merkum og traustum sunnlenzk um ættum sem ekki verða rakt ar hér og stóðu að honum sterkir og traustir ættarmeiðir í báðar ættir. Viðbrögð Sigurðar frá fyrstu bernsku voru viðleitni til afla- fanga og veiða jafnt sjófanga sem fuglaveiða og eggjatöku ásamt íþróttaiðkumum. Eng- um sem fylgdist með uppvexti Sigurðar Bjamasonar duldist að þar fór maður búinn öllUm þeim kostum beztum sem sjó- mann má prýða, maður liðlegur til forystu og mikiMa aflafanga, og Sigurður fór ungur á sjó- inn og gerðist umgur skipstjóm armaður, þar sem saman fór kappsemi studd fiorsjá og gætni og farsælli og mikiltti aflasókn og slíka menn dreymir áva'llt um að eignast fley og fagrar árar, en þetta var á þriðja tug aldarinnar eftir að vélanotkun og aukinn tæknibúnaður hafði náð fiótfestu i sjávarútveginum og þá ekki hvað sízt í Vest- mannaeyjum, stærstu verstöð landsins. Árið 1924 varð mesta aflaár 1 Vestmannaeyju/m sem komið hafði fram að þeim tíma og unga menn og framseekna tók að dreyma stóra drauma. Aflagnægðin árið 1924 varð undanfari mikiila bátafjölgunar í Vestmannaeyjum. Sumir bundu sér að vísu stærri bakka held- ur en þeim tókst að axla og svo dróst aflinn saman næstu tvö árin, en þriðja árið 1927 tók aftur að rýmkast um fyrir útgerðinni og ekki vantaði stór hug og djarfsækni hjá Eyja- t Hjartans þakfcir fyrir auð- sýnda samiúð við amdlát og útför maninisiins mínts, Ólafs Halldórssonar. Fanný Karlsdóttir. t Öllum þeim er við andlát og jarðarför konu minmar og móOur obkar, Ingibjargar Kristjánsdóttur, Hvolsvelli, aaiðkýndu okkur samúð og Mýhug og heiðruðu mimin- inigu henmar, þokkum við af alihug. ísleifur Sveinsson, böm og tengdaböm. mönnum þá frekar en verið hafði fyrr og haldizt hefir alla tíð. Á þessum árum var eyjaflot- inn aðallega innan stærðar- markanna 20 tonn og yfirieitt tíu, tólf til fimmtán tonn og margir smærri, en þó var þró- unin greinilega sú að stækka bátana og auka vélarafl þeirra, en erfiðlega myndi ganga að manna slíka báta nú, og einn af mestu aflamönnum samtíðar sinnar Sigurður Ingimundarson, Skjaldbreið orðaði þetta svo um smæð bátanna og hversu þeir voru veigfoyggðir: Það er út af fyrir sig hve bátamir voru smáir, en hitt var verra að þeir voru svo veikbyggðir að mað- ur gat bókstaflega búizt við að þeir dyttu utan af manni á næstu báru. Þrekmiklir menn og stórhuga á blómaskeiði lífis síns sáu að við svo búið mátti ekki standa, þeir horfðu á hin stóru ogvel búnu erlendu skip s. miðunum og hugur þeirra bergmálaði draumsýnir Einars Benedikts- sonar, um risstig heims, trölll- brot rafar og eims og þeir fundu að hér var ekki staður né stund fyrir vilur og vol, en að sá grái var utar og það þurfti stærri og betur búna báta til aukins öryggis manns- lifanna og til þess að standast sam.keppni við þá erlendu um sjósókn og afilafieng. Árið 1928 réðst Sigurður Bjamason, naumast búinn að slíta barnsskónum í það stór- virki, ásamt notokrum jafnöldr- um sínum, að þeir létu byggja í Sviþjóð stærri og betur bú- inn bát, heldur en noktoru sinni hafði verið byggður til notfcun ar og aflasóknar frá Vest- mannaeyjum og svo mitottu vélar afli að það bókstaflega ægði mörgum og annar búnaður eft- ir þvi, en bátur þessi „Fylkir“ var helmingi og jafnvel þrisv- ar sinnum stærri heldur en bátar þeir sem þá vora almenn ast í notkun í Eyjúm, og vitan lega var verðdð hærra en á öðrum bátum, en þó sennileg- ast ódýrast keypti báturinn mið að við stærð, gæði og búnað. Sigurður Bjarnason og félagar höfðu lítið fram að leggja ann- að en hinn bjartsýna dugnað sinn og trúna á framtíðina. Bygging Sigurðar Bjarnasonar og félaga hans á hinum glæsi- lega bát, Fylki, markaði tima- mót í útgerðarsögu Vestmanna- eyja og hefði þá á næstu ár- um valdið hreinni byltingu í út gerðarmálum Eyjanna hefðu ytri ástæður ekki komið ti'l, en árangurinn lét samt etoki lengi bíða eftir sér svo sem síðar mun að vikið. Þegar útgerð Fylkis hófst, þá var heims- kreppan að skeíla á í Ameríku og farið að gæta í Evrópu, þótt afleiðingar hennar skyllu ekki á ísland með fuWum þunga fyrr en á árinu 1930 en þá toomu fram samtfmis sam- verkandi aðgerðir fjármála- kreppu og náttúruhamfara sem höfðu samverkandi niðurbrots- áhrif. Að sjálfisögðu urðu ein- hverjir byrjunarerfiðleikar á út gerð Fylkis, en aflaföng og mik il og hörð aflasókn voru í góðu lagi svo nægt hefði til að bjarga fjárhag heilum í höfn, hefði ekki ffleira kwmið til. Á þessum tíma var ráðning- arkjörum skipshafna háttað þann veg í Eyjum, að sjómenn fengu aflahlut sinn greiddan i formi premíu miðað við fiska- tai það sem veiddist yfir ver- tíðina. Árið 1930 gekk mikil mergð smás fisks á Eyjamiðin, þannig að ósamræmi varð á milli premiu og fáskþyngdar og bakaði útgerðinni tjón. Verðfall varð af völdum heimskreppunn ar og óþurrkar á Suðurlandi hömíluðu fiskþurrkun. Fyrirtæki riðuðu til falls og Is- landsbanki varð gjaJdþrota og engin sambærileg samhjálp og ríikisstuðningur við útgerðina þegar að kreppti, eins og síð- ar varð og nú er. Sigurður Bjamason og félag- ar hans voru tveimur áratug- um á undan samtíð sinni og slíkt reynist ekki farsælt ef að kreppir, Islandsbanki varð gjaldþrota og útgerðarrekstur- inn almennt nánast ein rúst, og almenn svartsýni ríkjandi, bygig ing og útgerð mannsæmandi far kosts talíð tii afglapa og þrátt fyrir yfirmannttega þrautseigju, varð ekki hjá því komizt að selja Fyltoi burt úr Eyjum, yf- ir á aðra veiðistöð, Ákranes, þar sem báturinn skilaði mikl- um afla á land áratugum sam- an og reyndist hið farsælasta skdp. Þannig fer oft, að menn sem em á undan samtið sinni njóta etoki sannmælis og fá ekki sfiuðning til þess að koma from kvæmdum sínum heilum í höfn, en afglöp eins og svartsýni og fjármunaniðurbrot er tal'ið til fjármálavits og lofað. Aðrir njóta síðar ávaxtanna afbraut- ruðningsstarfi hinna frarp- sæknu framfaramanna og þann ig fór í Eyjum í þetta skipti. Hinir dugmiklu og atorku- sömu uhgu menn sátu uppi við skarðan Mut, en þó varð tjón héraðsins miest. Eyjarnar misstiu bezta farkostin úr fis’ki'flota sín um, þeir sem að hinni djarf- huga fra'mkvæmd stéðu sátu eft ir með seingrædd fj'ármálasár, en þetta alttt varð til þess að Eyja menn bjuggu léngur við allsend is óviðunandi fiskiskipakost heldur en ettla hefði orðið. Þótt Si'gurður Bjarnason kæmi með skertan fjárhag frá framangreindum stórhuga fram- kvæmdum og forystu sinni, þá toom tanin með óbrotisn kj ark út úr rauninni. Sigurður Bjarna- son tók ekki að rekja harma- tölur og kvarta um f jártjón sitt, en hann gerði annað, sem var það eina sem skipti máli, hann flór einfaldlega og gifti sig æsku leiksystur sinná og nágranna Þór disi Guðjónsdóttur í Kirkjubæ, húsi í næsta nágrenni við heim ili foreldra Sigurðar. Sigurður Bjamason og Þórdís Guðjónsdóttir giftu sig 7. júní 1930 og lögðu út á sameigin- lega lífsbraut með hug og fang full af björbum framtíðarvonum, þótt dökkt væri í álinn á f jár- málasviðinu og hjörtu sín barma fuH af gagnkvæmri ást, sem al'la tíð hefir hal’dið hitastigi sínu. Þórdis er dóttir Guðjóns Eyj- ólfssonar útvegsbónda á Kirkju bæ í Vestmannaeyjum og Höttiu konu hans, merkum og miætum hjónum af aldamótakynslóðinni sem mörkuðu spor sin með far sælum athöfnum sínum í sögu Vestmannaeyja. Sigurður Bjarnason var þrek vaxinn maður, með bjartan og hreinan svip, drengilegur í sjón og raun með þann sérstaka eig inleika að laða fóilk að sér. Þórdís Guðjónsdóttir er óvenju falleg kona, með fángerða feg- urð og glaðlegt viðmót, bein- vaxin og ber sig vel, en bæði hjónin hvers manns hugíjúfar, Framhald á bls. 25 Minning: Lýður Jónsson fyrrv. yfirfiskmatsmaður í dag fer fram frá Akranes kirkju útför Lýðs Jónssonar fyrrv. yfirfiskmatsm., en Lýður varð bráðkvaddur við bíl sinn á leið yfir Fróðárheiði laugardag- inn 10 þ.m. Var hann á leið í stutta heimsókn til vinafólks síns á norðanverðu Snæfellsnesi, en einmitt þar á heiðum Snæ- fellsnes hafði hann marga hildi háð í hretviðrum hausts og vetrar, á ferðum sínum, til eftir- lits með framtteiðslu hraðfrysti- húsanna við Breiðafjörð meðan hann var yfirfiskmatsmaður. Lýður Jónsson var fæddur 9. febrúar 1899 að Stóru-Hvalsá í Hrútafirði, foreldrar hans voru hjónin Hjálmfríður Árnadóttir og Jón Þóröarson söðlasmiður, 2ja mánaða gömium var honum komið í fóstur að Kjörseyri til Finns Jónssonar, og ólst hann þar upp til 14 ára attd- urs, en þá fluttist Lýður austur að Grímsstöðum í Reyðarfirði. Vann hann þar, á sínum uppvaxtarárum öll algeng störf, stundaði meðal annars róðra bæði á opnum bátum og síðar véibátum. Annan dag jóla 1919’ kvæntist Lýður konu sinni, Mekkín Nikól ínu Sigurðardóttur og byrjuðu þau búskap sinn á Reyðarfirði og bjuggu þar til ársins 1927, en það ár fliuttust þaiu til Akramess. Gerðist Lýður þá vélstjóri á v.b. Kveldúlfi og var við það starf um nokkurra ára skeið. Er veru hans lauk þar, réðst hann að frystihúsi Haraldar Böðvarsson ar og Co., fyrst sem vélstjóri og síðar frystihússtjóri og starfaði N auðungaruppboð sem auglýst var í 21., 23 og 24. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á Víghólastíg 22, þinglýstri eign Sigurjóns Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. október 1970 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 38. og 39. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á Nýbýiavegi 46 A — austurenda — þinglýstri eign Lúðvíks Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 22. október 1970 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.